Tíminn - 20.01.1953, Side 4
4.
TÍMINN, þriðjudaginn 20. janúar 1953.
15. bla5.
Herra forseti. í febrúar-
mánuði í fyrra skipaði fjm-
rn. 5 menn í n. til þess að
endurskoða lög um skatta og
útsvör o. fl. Var n. skipuð í
tilefni af þál., sem samþ var
á síðasta þingi. Þessi n. er .
ekki enn búin að ljúka störf j
um, og hafa þvi engar till. frá !
henni verið lagðar fyrir þetta
þing. Viðfangsefni n. reynd-
ist yfirgripsmeira og vanda-
samara en svo, að henni tæk
ist að skila áliti og till. um
það til ríkisstj. á nýliðnu ári.
Og á þessari stundu er ekki
vitaö, hvenær skattamála-
nefndin muni ljúka störfum,
en það mun vera vilji henn-
ar að skila áliti og till. svo
fljótt, sem verða má.
Það hefði að sjálfsögðu ver
ið mjög æskilegt, að skatta-
málanefndin hefði getað skil
að till. til ríkisstj. það tím-
anlega, að unnt hefði verið
að leggja þær fyrir þetta
þing. Þetta hefir því miður
ekki tekizt. En þess er að
vænta, að undirbúningi
nýrrar löggjafar um skatta
og útsvör verði lokið áður en
næsta þing kemur saman,
svo að þá verði hægt að taka
þau mál til meðferðar, því að
vissulega er brýn þörf breyt.
á lögum um þessi efni.
Einkennileg vinnubrögð.
Hér hefir verið lagt fram
frv., á þskj. 491, varðandi fá-
ein atriði skattamála. Flm.
málsins eru 2 hv. þdm., en við
athugun sést, að frv. er runn-
ið frá öðrum fulltrúa Sjálfst-
fl. í skattamálanefndinni
Hefir hann sett hér í frv,-
form till. um fáa einstaka
þætti skattamálanna, sem
auk margs annars hafa verið
til umr. og athugunar hjá
skattamálanefndinni. Ekki
er þetta þó allt upphaflega
frá honum sjálfum komið. T.
d. höfðu Framsóknarmenn-
irnir í skattamálanefndinni
orðið fyrri til að’leggja þar
fram till. um frumbýlings-
frádrátt, en efni þeirrar till.
hefir höfundur frv. tekið upp
í 6. gr. þess.
Það eru óneitanlega dálít-
ið einkennileg vinnubrögð
hjá þessum nefndarmanni að
taka till., sem eru til athug-
unar hjá n., þar á meðal till.,
sem samnefndarmenn hans
hafa lagt þar fram, og láta
bera þær fram í frv. -á Alþ.
án þess að minnast á það við
aðra nefndarmenn, eða leita
eftir samþykki þeirra til slíkr
ar meðferðar á málum, sem
liggja fyrir n. Ef málum hefði
verið svo komið, að þessi eini
nefndarmaður hefði orðið
öðrum nefndarmönnum fyrri
til að leggja fram í n. heild-
artill. um þau mál, sem þar
eru til meðferðar, en þær
ekki fengið þar áheyrn, eða
það lægi fyrir, að n. væri ó-
sammála um afgreiðslu
þeirra mála, sem hún á að
gera till. um, þá gat það ver-
ið eðlilegt og skiljanlegt, að
sérstakar till. frá honum
kæmu fram hjá ríkisstj. eða
á Alþ. En slíku er hér ekki til
að dreifa. Þessi nefndarmað-
ur hefir ekki orðið öðrum
nefndarmönnum fyrri til að
leggja fram till. um ýmis
þau vandasömu viðfangsefni,
sem n. er að vinna að. Ég
er ekki að ásaka hann fyrir
það. Vegna þess hvað verk-
efni nefndarmanna er marg-
þætt og vandasámt, tel ég, að
þeim verði ekki með sann-
girni ámælt fyrir það að
hafa ekki enn lokið nefndar-
störfum, enda er mér ekki
kunnugt um, að það hafi ver-
53 gert.
UM SKATTAMÁL
Ræ9a §kúla Guðimmdssonar í Alþmg'i 16. þ. m. við 1. umr. eimi
skattafriimvarp Jóli. Ifafst. og Mag'misar Jóassonar
þörf ríkisins og fjáröflunar-
aðferðir þess að-:öörú leyti.
Þegar rætt er um;;þetta frv..
er líka fyllstá ástæða til að
í vekja athygli á því,_að’ við
t undirbúning fjárlaga fvrir
þetta ár, sem vuentanlega
verða endanlega afgreidd
mjög bráðlega, hefir.. yerjð
reiknað með því,':að á&væði
laga um tekjuskatt, tekju-
skattsviðauka : ;og;.; /stríðs-
Skattamálanefndin á ekki til þess að sýna, að ekki sé Þau eiga að vera skattfrjáls
aðeins að gera till. um álagn- síður þörf að setja ný ákvæði skv. frv.
ingu skatta til ríkissjóðs, um skatt- og útsvarsgreiðslur j Dæmin, sem ég hef hér
heldur einnig um útsvörin til félaga en einstaklinga Á- nefnt, sýna þetta: Hjón, sem
bæjar- og sveitarfélaga. Og kvæði gildandi laga, um að eru ómagalaus, og höfðu 150 gróðaskatt haldist óbreytt
það mun sennilega reynast samanlagðir skattar og út- þús. kr. skattskyldar tekiurjþetta ár. Meðal annars af
erfiðari þátturinn í starfi n. svar megi ekki nema meira næstliðið ár, þ.e. 151,800 kr. | þeirri veigamiklu ástæðu er
Sveitar- og bæjarfélögin eru en 90% af skattskyldum tekj hreinar tekjur, mundu fá J ekki hægt að fallast á frv.
mjög mörg og fjárhagur um, eftir að þær hafa náð lækkun á ríkissköttum, sem j Fyrsti flm. þess, hv. 5. þm.
þeirra og þarfir mjög mis- vissri hæð, hafa verið snið- nemur fast aö 30 þús. kr., ef!Reykv., sem er frsm. máls-
munandi. Útsvörin eru aðal- gengin og raunar að engu frv. þetta verður samþ En ins, hann á sæti.í fjhn. þess-
tekjustofn þeirra, en þær gerð með álagningu svo- hjón, sem höfðu 30 þús. kr J arar d. Honum er vel kur.n-
reglur, sem nú gilda um á- nefndra veltuútsvara. Um hreinar tekjur, fá um það ugt um það, og hinum flm.
sjálfsagt líka, að það var orð-
ið samkomulag milli stjórn-
arfl. að framlengja tekjulög-
gjöf á þessu ári, þá sem áð-
ur hefir gilt, í sambandi við
afgreiðslu fjárlaganna. Og er
því nokkuð einkennilegt, að
þeir skuli flytja slíkt frv.
lagningu útsvara, eru mjög þessi veltuútsvör gilda engin bil 300 kr. skattalækkun.
ófullkomnar, svo að nauð- lög, heldur eru þau lögð á eft
synlegt er að setja um þetta ir ákvörðunum sveitar- Rangnefni frumvarpsíns.
ný og ákveðnari fyrirmæli, stjórna og niðurjöfnunar- j Fry þetta er nefnt prv
þó að erfitt kunni að verða nefnda Og til eru niðurjöfn tn faga um lœkkun skat’ts á
að sníða þar stakk við allra unarnefndir, sem verjast fJölskyldufólki skattfrelsi á
hæfi' aUra frétta um það hvemig jágtekjum, skattfríðindi o.
„ , . . , Þær leggl veltuutsvorin á. eða fl „ Þegsi fyrirsögn gefur ekki
Frv. snertir aðems em- jhve miklu þau nemi i hei d.; rétt& hu d um aðalefni
staklmga. Veltuutsvorm eru sérstak- f er því villandi Ef
I frv. þessu eru till. um lega þungbær fynr m°rg fyr, höfundi fim hefði bótt
tekj uskattsgreiðslur einstak- írtæki, og osanngjorn, þvi að' ráðle f aQ fa fry f ir
inga, en engar till. um breyt sama gildir um þau og tekju-| gem til um efni
a skottum felaga. Hofundur utsvorm, að ekki er heimilt þess þá hefðu þeir átt að
frv. virðist líta svo á, að frem að draga þau frá tekjum áð-i^ ð fry tn la um til ríkisins á þessu ári sem
ur megi dragast að setja ny ur en skattur er a þær lagð-l' k lækkun skatta nemur fast aö 30 Þus- kr., ef
Ff (Engin ákvæði um útsvör.
Ég gat þess áðan, að hjón,
sem höfðu 150 þús. kr. skatt-
skyldar tekjur árið sem leið,
munu fá lækkun á sköttum
lagafyrirmæli um skatta fé- ur. Má vissulega ekki drag-
laga en einstakra manna. Um ast lengi úr þessu að veita
þetta er ég honum ósam- atvinnufyrirtækjum vernd
mála. Ég tel ekki minna að- gegn ósanngjarnri álagningu
kallandi að setja ný lög um veituútsvara, svo að þau .
skatta og útsvarsgreiðslur fé þurfi ekki árum saman að | Ll®veizIa Alþyðuflokksins
laga, og til stuðnings þeirri búa við þau ókjör, sem mörg
á hátekjumönnum, lækkun
eða afnám lítilla skatta á lág
um tekjum o. s. frv.
En flm. hefir bætzt liðs-
frv. þetta veröur samþ. En
nú getur verið, að sá hagnað
ur þeirra yrði að einhverju
leyti af þeim tekinn með
hækkuðu útsvari til bæjarfé-
lagsins, og er jafnvel gert
ráð fyrir slíku í gr.g. þessa
skoðun vil ég nefna dæmi um
skattgreiðslur einstaklinga
og félaga.
Fyrst skal nefnt dæmi um
einstakan skattgreiðánda í
Reykjavík, sem ég sé þó ekki
ástæðu til að nafngreina.
Skv. skattskránni 1952 hefir
maður þessi, sem er kvæntur,
en ómagalaus, haft um 150
þús. .kr. skattskyldar tekiur
Stefna frumvarpsins.
Tekjuskatturinn skv.
frv.
þeirra eiga nú við að stríða auki nu Þegar úr einni átt. frv. Um þetta er þó allt í ó-
í þessum efnum. Hv- 3- landsk. þm. lýsti því vissu, og enginn getur um
yfir í ræðu sinni hér áðan, að það sagt fyrir fram, eða birt
hann mundi eindregið styðja um það nokkra útreikninga,
þetta frv. í höfuðatriðum vegna þess, að engar lögfest-
bessu á að koma í stað tekiu- ÞeSS’ °S hann gerði meira'!ar re&lur eru um álagningu
skSts tekiuskattsviðauka oa Hann tilkynnti’ að AlþfL’ útsvaranna. Enginn stafkrók
a;°S hans flokkur, mundi einnig ur er heldur i frv. þessu um
styðja frv. í meginatriöum. það, að nokkuð af hagnaði
Og eiginlega gaf hann nú yf gjaldenda af skattalækkun
irlýsingu fyrir hönd Samein- frv. eigi að renna til bæjar-
stríðsgróðaskatts, sem ein-
staklingar borga nú. Engar
upplýsingar fylgja frv. um
pus. .K.r. SK.atisK.ymar teK.jur hnð hvflð mt,n flð hpSSi ^ " —---------
árið 1951. Samanlagðir skatt I nýi ’ skattur nemi ’ miklu f ingarfl' aíÞyðu’.ASósf1'’ iika eða sveitarfélaga.
ar og útsvar hans 1952 námu
um 90 þúsund kr., eða .60%
af skattskyldum tekjum.
Hann hefir því eftir af tekj-
um sínum um 60 þús. kr.,
þegar hann er búinn aö
borga skatta og útsvar.
Næst er dæmi um hlutafé
lag, sem hefir iðnrekstur.
Skattskyldar tekjur þess
1951 voru um 55 þús. kr. Rík-
isskattai' þess árið 1952 eru
25%, en útsvar 67% af skatt-
skyldu tekjunum, eða alls
92%.
Þá er annað hlutafélag,
sem líka er iðnaðarfyrirtæki.
Skattskyldar tekjur þess
urðu um 175 þús. kr. Ríkis-
skattar 44% af skattskyldu
tekjunum. En sá hluti stríðs-
gróðaskatts félagsins, sem
ríkið greiðir til bæjar- og
sýslufélaga er 8%. Skattur-
inn, sem fer til ríkisins, er
því netto 36% af skattskyld-
um tekjum félagsins, en út-
sva,r þess, að frádregnum
þeim hluta, sem ætla má, að
lagður sé á eign þess, er um
59% af skattskyldu tekjun-
um. Samanlagðir skattar og
útsvar nema því 103%, miðað
við skattskyldu tekjurnar
Svo er þriðja og síðasta
dæmið um skatt og útsvars-
greiðslur félags. Það er hluta
félag, sem framleiðir útflutn
ingsvörur úr innlendum hrá-
efnum. Skattskyldar tekjur
félagsins 1951, skv. skatt-
skránni, hafa verið rúmlega
50 þús. kr. Ríkisskattarnir
nema 25% af skattskyldu
tekjunum, en útsvarið hvorki
meira né minna en 140%.
Veltuútsvörin.
Þessi dæmi ættu að nægja
nýi
heild,
samanborið við þá
um stuðning við málið, eða j En hér er einmitt komið að
^katta sem á að fella niður gerði ráð fyrir sttiðningi kjarna málsins. Lög um
SKaua, sem a ao iena mour þaðan Gg mer skildist a hv. skatta til ríkissjóðs og útsvör
í s a mn- n S e ger a " 3. landsk. þm., ræðu hans, að til bæjar- og sveitarsjóða
ugun a þvi, vei a ri rv. hann teldi þetta eitthvert þarf að undirbúa og afgreiða
mUn H verða 1 vissmn tlifell7 bezta frv., er sézt hefði hér um samtímis. Þetta var Alþ.
. -æ1', 16 6S -Sa8t ia ian8'an aldur, a.m.k. frá Sjá- Ijóst í fyrra, þegár það samþ.
® attgrenðs 11 mannsins’ sem stfl. Eiginlega skildist manni' ályktun um heildarendur-
einnig, síðar á ræðu hans, .að skoðun laga um skatta og út
þetta væri nú mál Alþíl., en'svör. Og skattamálanefndin
þeim flokki hefði bætzt' stefnir að því í stai'fi sínu
þarna liðskostur í málinu,1 að samræmdum till. um þetta
allálitlegur. Ég býst við, að hvoru tveggja. Þegar sett
hafði 150 þús. ki'. skattskyld
ar tekjur 1951 skv. skattskrá
Reykjavíkur 1952. Enn er
ekki kunnugt, hvað tekjur-
hans árið 1952 hafa numiö
miklu, en ég áætla skatt-1
skyldar tekjur hans það ár
jafnmiklar og anð aður, 150 Alþflmenn á þingihefðu
þus. kr. Að obreyttum logum sérstakir talsmenn frv.
a þa maður þessi að borga á um SVQ stórkostI lækkun
armu 1953 i tekjuskatt, tekju skatta & hátekjumönnum,
skattsviðauka og stnðsgroða- !
það hefði einhvern tíma þótt eru lög um skatta til ríkis-
fyrirsögn hér fyrr á árum, ef ins, þarf að hafa hliðsjón af
skatt samtals rúmlega 48 þús
kr. en af því hefir ríkissjóð-
ur eftir um 40 þús., þegar
hann hefir skilað hluta bæj-
ar- og sýslufélaga af stríðs-
gróðaskattinum. En skv. frv.,
sem hér liggur fyrir, ætti
maður þessi að borga í tekju-
skatt árið 1953 kr. 18.690,00.
Skattur hans mundi þannig
lækka um miklu meira en
helming, eða úr rúmlega 48
þús. kr. í 18 til 19 þús. kr.
Svo tek ég dæmi af hjón-
um, sem hafa 30 þús. kr.
hreinar tekjur, en engan ó-
maga á framfæri. Þau borga
í ár eftir gildandi lögum 619
kr. í tekjuskatt, en ættu að
borga skv. frv. 318 kr. Lækk-
unin hjá þeim nemur 301 kr.
Hjón með jafn miklar hrein
ar tekjur, 30 þús kr., og eitt
barn á framfæri borga nú
459 kr. Þau ættu að borga
skv. frv. 152 kr. Það er 307
kr. lækkun. Hjón með sömu
tekjur, 30 þús. kr., og 2 börn
á framfæri, borga nú 330 kr.
’sem hér er í þessu frv.
i
Fjárlagaafgreiðslan og
skattarnir.
Ég tel að vísu, að það geti
komið til mála að lækka eitt
hvað skatta á tekjuháum
einstaklingum, þegar ný
skattalög verða sett. En svo
mikla lækkun á sköttum
þeirra, sem stefnt er að með
þessu frv., tel ég ekki rétt-
mæta, þegar litið er á tekju-
því, hvað útsvörin nema
miklu, svo að hæfileg tak-
mörk verði sett fyrir heildar
greiðslum gjaldenda, jafnt
einstaklinga sem félaga, til
ríkisins og bæjar- og sveitar
sjóða. En fram hjá þessu er
alveg gengið í frv., sem hér
liggur fyrir. Þar eru aðeins
till. um fáein atriði viðkom-
andi tekjuskatti til ríkisins,
en ekkert hreyft við útsvars-
málinu. Auk þesfe er áðalefni
frv. þannig, eins og ég hef
þegar sýnt, að ekki er hægt
að fallast á það.
(Framh. á 7. siðú).
Kvennadeild Slysavarna-
félagsins í Reykjavík
heldur SKEMMTIFUND þriðjudaginn 20. þ. m. kl: 8,30
í Sjálfstæðishúsinu
TIL SKEMMTUNAR:
Einsöngur: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari
Þrjár ungar stúlkur leika á píanó.
DANS
Fjölmennið STJÓRNIN
i