Tíminn - 24.02.1953, Síða 6

Tíminn - 24.02.1953, Síða 6
6. TÍMINN. þriðjudaginn 24. febrúar 1953. 44. blaS. PJÓDLEIKHtíSID TOP AZ | Sýning í kvöld kl. 20,00. SKUGGA-SVEUVN Sýning miövikudag kl. 20,00. Aðgöngumiðasalan opin alla virkadaga frá kl. 13,15—-20,00. Sunnudaga frá kl. 11,00—20,00 Sími 80 000 og 82 345. >♦♦♦♦♦♦♦< Dónársöngvar Afburða skemmtileg Vínardans- söngva og gamanmynd í agfalit um með hinni vinsælu Marikku Rökk, sem lék aðalhlutverkið I myndinni „Draumgyðján mín“ og mun þessi mynd ekki eiga minni vinsældum að fagna. — Norskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. NÝJA BlÓ Lifum í friffi (Vivere in Pace) Heimsfræg itölsk verðlauna- mynd, gerð af meistaranum Luigi Zampa. Myndin hefir hlot ið sérstaka viðurkenningu Sam- einuðu þjóðanna. Danskir skýr ingarte? 'tar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Iliithi sam- vishunnar Afar spennandi ensk saka- málamynd. Valerina Hopseri, James Donald Bönnuð börnum. Sýnd ki. 5. BÆJARBIO — HAFNARFIRÐI — Miljónaœvintýrið Mjög skemmtileg amerísk gamanmynd, byggð á sam- nefndri skáldsögu, sem kom- ið hefur út í íslenzkri þýðingu Dennis O’Ceefe, Helen Walker. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< HAFNARBÍÓ Hlátnr í Paradís (Laughter in Paradisc) Bráðskemmtileg, ný, brezk gam anmynd um skrítna erfðaskrá og hversu furðulega hluti hægt er að fá menn til að gera ef peningar eru í aðra hönd. Mynd in hefir hvarvetna fengið afar góða dóma og hlotið ýmiskonar viðurkenningu. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Glatt á hjalla (Squari Dance Jubilee) i Fjörug, ný, amerísk músíkmynd með fjölda af skemmtikröftum, sem syngja og leika um 25 lög. Sýnd kl. 3 og 5. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦#♦♦ Gerist áskrifendur að imanum rÁskriftarsími 2323 LEIKFELAG RJEYKJAVÍKUR1 ' 1-1 s. Góðir ciginmenn sofa heima Sýning annað kvöld kl. 8. ! Aðgöngumiðasala kl. 4- dag. Sími 3191. -7 í AUSTURBÆJARBIO VIRKie (Barricade) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvikmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Dane Clark, Ruth Roman, Raymond Massey. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. TJARNARBIO Konungur tónanna (The Great Victor Herbert) Hrífandi og skemmtileg amerísk söngvamynd, byggð á hlnum fögru og vinsælu lögum Óper- ettukonungsins Victor Herbert. Aðalhlutverk. Ailan Jones, Mary Martin, Susanna Foster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< GAMLA BIO Hertogaynjan ufIdaho (Duchess of Idaho) Bráðskemmtileg ný söngva- og gamanmynd í eðlilegum litum. Esther Williams, Van Johnson, John Lund, Paula Raymond.; Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Fréttamyndir frg flóðunum 1 Englandi og Hollandi o. íl. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< TRIPOLI-BÍÓ HtS OTTAXS (Ellen The Second Woman) Afar spennandi og vel leikin, ný, amerísk kvikmynd á borð við „Rebekku" og „Spellbound" (í álögum). Myndin er byggð á framhaldssögu, er birtist í Mamilie Journal fyrir nokkru síðan undir nafninu „Et sundret Kunstværk“ og „Det glöder bag Asken“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÚR og KLUKKUR Viðgerðir á úrum og klukkum. Sendum gegn póstkröíu. JÓN SIGMCNDSSON, skartgripaverzlun. Laugavegi 8. mw Bergur Jónsson Málaflutnlngsskrlfstofa Laugaveg 65. Slml 5833. Helma: Vltastíg 14. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ RANNVEIG ÞORSTEINSDÖTTIR, héraðsdómslögmaður, Langaveg 18, síml 80 205 Bkrllstofutíml kl. 10—12. T- % MARY BRINKER POSJ^ Anna Jiil (iJlfi Síj ó ria a 1\S k r á r ai á I ift (Framh. af 5. síðu). mismunað, frekar en þá við kosningar til Alþingis. Ágreiningur milli þeirra, sem annars geta fallist á stjórnlagaþing ætti með þessu kosningafyrirkomulagi að falla niður. — Þá er í tillögunni gert ráð fyrir þriggja ára tíma fyrir —— oQ þjóðina til umræðu um “ Q'iigur. stjórnarskrárbreytingar ogl „ undirbúnings fulltrúavali, og Barmur hennar lyftist og hún óttaðist að hún myndi Íir.esta tveggja ára ráðrúmstíma fyr í §rát fyrir augunum á prestinum. . - , ir stjórnlagaþingið, sem að »Frú Karlton er góð kona og kristin, þótt hún tilheyri ekki sjálfsögðu þarf að koma sam okkar söfnuði. Hún mun verða þér góð og þú ættir að verða an oftar en einu sinni. Helzt hamingjusöm hjá henni, ef þú gætir þess að vinna störf ætti stjórnlagaþingið að Þín af alúð, berð virðingu fyrir húsbændum- þinum ög ért starfa á Þingvöllum. ,hlýöin.“ Presturinn þagnaði andartak og sagði síð.an: „Eg Vel mættu — að mínu á- býst við að það sé engin þörf á að brýna það fyrir þér, áó liti — frestirnir vera lengri, halda þig frá hafnarhverfinu, gistihúsi móður þihnar ö'g en tillagan gerir ráð fyrir, hinum fyrri félögum þínum, enda verður þér að vera, Ijþsti en alls ekki styttri. Það skipt að móðir þín er þér mjög reið og fái hún tækifæri, þá er ir ekki eins miklu máli, hve hún vis til að neyða þig að búa með Friðrik .Karref, .þál- fljótt stjórnarskráin fær af- til mér hefir tekizt að koma skilnaðinum í kring.“ ■ - - greiðslu, eins og hve afgreiðsl I »Já, faðir, ég skal hegða mér í öllu, eftir fyrirmælum an verður fullkomin. Vel þínum,“ sagði Anna og hugsaði til þess með hryllingi', ef þarf að vanda það, sem lengi hún kæmist í hendur Friðriks Karrefs. á að standa. | Það var langur og brattur gangur frá prestsliúsinu og Engin fjarstæða er að UPP á Framhæð. Presturinn mæddist mjög og hanp,.vgi’ð hugsa sér, að dráttur sá, sem oft að stanza til að kasta mæðinni. Hins vegar hefði .Anna orðið hefir á endurskoðun getað hlaupið alla leið, án þess að finna til þreytu, Hún stjórnarskrárinnar, — þótt haföi nú náð sér að fullu eftir þau sárindi og söknuð; sem leiðinlegur sé — geti orðið til hún hafði fundið hið innra með sér, inni í skrifstofu þre.stS- farsældar, ef vel verður á ins. Og hinn fyrri lífsþróttur hennar hafði nú sét2t" áð í haldið og þjóðin vill taka henni á ný. málið í sínar hendur hleypi-1 Þokunni hafði létt og í hvert sinn, sem séra Dónegan dómalaust og með fullri al- stanzaði til að hvílast, notaði hún tækifærið til að líta til vöru og áhuga. , baka, út yfir flóann, þar sem sólskinið stirndi á bláum í tillögu minni er ætlast til sundum. Borgin virtist minnka, eftir því sem þau klifu að hinir pólitísku flokkar, hærra upp í hæðina, en flóinn, hin tröllslegu fjöll og skógi sem Alþingi skipa, megi ekki vöxnu eyjar urðu stærri og stærri. Andrúmsloftið- varð bjóða fram til stjórnlaga- ferskara og Anna dró andann djúpt. Hjarta hennar sló ört þingsins. ! af gleði á þessum bjarta morgni mikilla þáttaskila í lifi Ég legg ekki þetta til, af hennar, þegar á einum og sama tíma ólguðu í henni heim- því að ég télji áð flokkaskip- þrá og forvitni vegna hins nýja og óþekkta, sem lá fram un megi ekki eiga sér stað undan; þar beið hennar án efa betra líf. Hún var á upp- eða sökum þess að ég telji leið í fleirum en einum skilningi. núverandi stjórnmálaflokka | Það eru engin undur, þótt betra fólk virðist búa á Fram- ekki hafa sitthvað sér til á- hæð en niður við höfnina, hugsaði hún, þar sem jafnvel gætis, þótt misjafnt sé og loftið er betra, sem það andar að sér. Og hvér gat verið ekki hjá öllum þeirra mikið. öðruvísi en vel á sig kominn á allan hátt, með þetta dásam- Ég legg þetta til vegna lega útsýni á hverjum degi. Allt, sem við sjáum frá bryggj- þess, að ég er trúlaus á, að unum er olíuslikjað og kolgrænt vatn, þar sem sorp og núverandi fjórir minnihluta dáuðir fiskar fljóta og mávar garga eftir hrasli. En hér ílokkar geti leyst málið á uppi sér enginn þessu líkt. Þú sérð hina bláu ála Ellíots- eðlilegan og hamingjusam- flóans í allri sinni skínandi fegurð og í björtum veðrum, legan hátt. Þeir hafa orðið sjást einnig skógivaxnar eyjar og mjallhvítir fjallatindar. til vegna allt annarra við- í fyrsta skipti skynjaði Anna fegurð landslags og hún fyllt- fangsefna. Samningar og deil ist hrifningu. ur um dægurmálin eru þeirra | Hið dýra hús Karlton-hjónanna var byggt í hiniim.í- stöðuga viðfangsefni, sem burðarmikla, en jafnframt óhrjálega nítjáridu aldar stíl, alls ekki má blanda saman. en Anna virti það fyrir sér full aðdáunar. í stjórnar- við niðurstöður skrármálinu. Ég tel við eiga að um stjórn málið þingi, stjórnlaga- Og hún gat ekki orða bundizt og sagði: „Einhvern tíma skal ég setjast að hér á Framhæð og búa í mínu eigin húsi.“ Presturinn leit brosandi á hana og hristi höfuðið, en arskrármálið myndist sér-^hann sagði hlýlega: „Hver veit barnið gott? Þetta er borg, stakir flokkar, ef þjóðarein- þar sem ótrúlegustu vonir rætast, og einkennilegri atburðir ing fæst ekki um það, og þeir(hafa skeð hér, en það, að þú flytjir hingað í KÖs,1 fink-b-tir leysi málið á sínu einkum og sér í lagi verðir þú duglegt og þæg^’^Ípi.'.^Sr. bændum þínum.“ Hann hringdi dyrabjöllunnþ,-,A n i 0f;> Anna var ennþá brosandi og björt í andliti, þegar ídyrnaF voru opnaðar. Stúlkan, sem stóð í anddvrinu með hönd á hurðarhúnin'-' um, virtist Önnu vera það fegursta, sem hún hafði riokkru ir bannið, bjóða fram til' .sinni séð. Stúlkan var heldur smávaxin, skipti veí lltum' og stjórnlagaþings undir nýjum ljóshærð. Hið líflega liósa hár hennar lá í bylgjum ýpp af nöfnum. Þeir hafi yfirleitt :ögru enni hennar. þrátt fyrir það, að Anna hafði ekki.gefið ráð á blaðakostinum í land-Jsig mikið að því, að fylgjast með tízkunni,. sá hún :þó,. að inu og muni í krafti hans og stúlkan, sem var mjög vel klædd, bar föt sín samkvæmt-nýj- samtaka sinna gera sig gild- 1 ustu tízku, og ennfremur, að föt hennar höfðu ekki verið andi og verða leiðandi á, keypt í Seattle. Undan löngum augnhárum hörfði stúlkafí flokkar sérstaka þinginu. Sumir kunna að halda því fram, að núverandi stjórn- málaflokkar muni, þrátt fyr- st j órnlagaþinginu. bláum augum sínum nndartak andúðarfullt á Önnu, en íega. þess að skipa sér í aðra flokka um stjórnarskrármál- ið og taka það í sínar hend- ur, ef hún vill. Reynslan ein getur vitan- . leit hún á prestinn. „Komið þér sælir“, sagði hún þýe lega úr þessu skorið til hlýt- Rödd hennar var fremur há og mjúk. ar- | „Komið þér sælar. Ég er séra Dónegan", svaraSí prestur- En samkvæmt tillögunni er inn og tók ofan svartan, barðabreiðan hatt sinn. „É’r frúi þjóðinni gefið tækifæri til Karlton heima“? T 1 *j; „Já, hún er það. Ó, þér hljótið að vera kajjólski présjiur-v inn og betta....“. Húr> starði kuldalega á Önnu. „Þetta Wýt- ur að vera nýja vinnukonan". . Anna roðnaði og leit undan. Henni fannst sér vera ófáuk- Notaði hún ekki tækifær-' ið og að hún væri of stórbeinótt og illa klædd. Rödd stiilk-. ið, yvði það’ hennar sök. Ekki unnar, bros hennar, gerði hana örvæntingárfulla'/ ViririUff. væri það Alþingi að kenna.'kona — nú og framvegis mundi hún verða vinriufeon&r.Qg' Eg vil ætla, að hún mundi(fólk, eins og þessi stúlka mundu horfa á hana, án’.þé^ að nota tækifærið. Að minnsta' sjá hana, eins og hún væri ekki annað en húsgá'gn, &n ánd- kosti á að gefa henni það. J lits, tilfinninga eða tilveru. BlóðiÖ þaut fram í ajidlií þien%- ar og það var eins og hjarta hennar brynni i elþb átt þess kost, þá hefði hún hlaupið niður í hafnarlivef'fið.' En séra Dónegan hafði tekið um handlegg hennaiv ogj.y^:„ að’.-leiða- hana innfyrir þrepskjöldinn. Augnablik ’streittist nún á móti, en hann leit snöggt á hana og hún fylgdi hon- um auðmjúk inn í húrið,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.