Tíminn - 15.03.1953, Page 4
*.
TÍMINN, sunnudaginn 15. marz 1953.
62. blað.
Jakob Kristinsson: BÓkardÓmur
ANGANÞEYR
Þóroddur Guðmundsson
frá Sandi. Anganþeyr.
Ljóð. — Akureyri. Prent-
verk Odds Björnssonar,
1952. —
Þetta er virðuleg, vönduð
og góð bók, sem er blessun-
arlega laus við allan „dada-
:isma“ og önnur skripalæti.
Höfundurinn kýs fremur að
ioúa í skáldaheimi genginna
garpa en samfélagi yngstu
aöfundanna. Efni . kvæða
iuans, hugsun, braghættir og
málfar, ber allt saman vitni
im það.
Ekki þarf lengi að lesa í
ibók Þórodds til að sannfær-
ast um, að hann er „ekki lopp
íinn í íslenzkunni,“ eins og
Guðmundur skáld, faðir
hans, komst eitt sinn að orði
am mann nokkurn. Þóroddi
„Ufar þótt séu tramar títt,
tekst þeim ei geigvænt hrun.
Verði þín braut um válönd
grýtt,
vilbjörg þér koma mun.
Hamingjur ljóss um landið
vítt
láta vorn rætast grun:
Syngur í lundi sumar nýtt,
sólblær með fossa dun.“
Mörg kvæðanna eru jafn
góð því, sem nú hefir verið
nefnt, nokkur jafnvel betri
svo sem Þýðandi Paradísar-
einlægt sálufélag og innra
samræmi Iveldurr varanlegri
ástarhamingju en litur og lög
un likama. í kvæði hans
Minning veit lesandinn t. d.
ekkert um útlit stúlkunnar
hans, nema að lokkarnir
Sig. Vilhjálmsson hefir kvatt sér rauðu mertryppi, sem faðir minn
hljóðs og ræðir um, þegar Gráni átti.
vísaði á Rauðku:
Ég hljóp nú af baki og öll leti
var þegar úr mér. Athugaði ég nú
slysstaðinn og sá, að Rauðka litla
. I ..Þegar ég las frásög.nina í Tím-
hennar eru ljósir. Samt kynn ... . ®
anum af blcsotta tisstinum, scm , , . • 11' tt ■ -.i.'
ist lesandinn henni miklu kom óvænt heim að Gautlöndum, I var þarna ‘slæmn khp\Hun K*oð
betur en þótt útlitinu hefði rifjaðist upp fyrir mér atvik, sem iþarna 1 vatni upp a miðjar slð
verið gerð fyllri skil:
gerðist fyrir um það bil 50 árum.
: og lítill foss í iæknum beljaði- um
■r, . _ i bógana á henni, en þröngir-bakkar
, , , Eg var...Þa 10 eða 11 ara- Það Var á báðar síður, svo að hún gat ekki
„Þinn auður var að elska og a sólbjortum vardegi á sauðburðn si Tók é því til Íótanna>
dreyma Eg var elttilvað að íabba við lamb
þig inn i hugans leyndu djúp. œr krlnium túnið- ^etta .va
missis, í Haukadal o. fl. Hér|Ástúð þín var ávallt falin StegTiate þarna í'LitanuVog
en skildi Grána eftir og hijóp i
einum spretti heim eftir hjálp tii
þess að draga Rauðku upp úr.
skal nú grípa eina vísu af undir geislamóðuhjúp.
mörgum um ævikjör þýð-
anda Paradísarmissis, séra
Jóns á Bægisá:
,Lífsbikars dýpstu dreggjar
1 nennti varla að ganga.
Rétt hjá túninu voru hestar, en
Þetta gekk að óskum. en svo var
tryppið á sig komið, að varla gat
það staðið fyrst í stað. Snjóloft mun
þrátt milli þils og veggjar
eru tiltæk rammíslenzk og þjáðist. — En bláloftið eggjar
I næsta ltvæði í bókinni,
Endurómar, fær maöur ekki ég hafai ekki veitt þvi athygli, hvort hafa verið þarna á læknum, þegar
einu sinni hugmynd um hár- hestarnir væru allir. Paðir minn Rauðka ienti niður og hefir hún
ið. Þetta kvæði er harla sér- átti gráan hest, mesta stólpagrip, verið búin að standa þarna eina
drakk hann reyndar í grunn stakt Og elskulegt, Og er þó sem kunnur var að ratvísi og ýms- tvo sólarhringa. Rauðka hresstist
’ j vísast að einhverjir kunni um fleiri góðum eiginleikum. í leti fljótt í vorblíðunni. En Gráni lét
ævaforn orð, sem trauðla
munu áður á þessari öld
iiafa sést í nýprentuðum
kvæðabókum. Þessi fornyrði
eru þó óvíða í bókinni og
lángflest í einu kvæðanna
„Brotinn haugur,“ en íslenzk
an ber eigi að síður hvar
vetna vitni um kunnáttu-
itnanninn.
hvern fugl, sem fellur i
brunn.
Lengst upp til ljóss og dýrðar
linda, sem verða eigi skýrðar,
dreymir hvern dreng og
runn.“
Þegar Þóroddur gengur á
Gíslahól í Haukadal verður
að einhverju leyti til kvæðið
I því ekki vel, við fyrsta lest- minni datt m-ér í hug að spara mér ekki mikið yfir afreki sínu í betta
nrínn Do hn mtm lpiTnn á aiit erfiði og láta Grána hafa fyrir siivi frekar en endranær. Þáð er
kvæði sem lvsH iafn vel og því' Ég hafði ekkert tu að binda'enSinn vafi á því. að Gráni hefir
kvæOi, sem y ]a . ” upp í Grána og nennti auðvitað , vitað, hvar Rauðka var og hann
þetta saklausum dj upum ast ekki a3 sækja mér beizli. I notaði tækifærið sem gafst cil þess
í að vísa á hana“.
En af því að ég vissi, að Gráni 1
Ekki er liklegt að margir um „landsins bezta skógar-
þeirra, er lesa kvæði þetta'mann“ og konu hans, Auði
fái skilið það fyllilega orða-! Vésteinsdóttur. Skáldið segir
.bókarlaust. Og ef öll ljóðhrmeðal annars:
væru jafn fornyrt og það, er
'hætt við, að einhverjir gæf-
„Hér ég skynja dult ogdjúpt
verður aðeins til skemmtun
ar og fróðleiks, ekki sízt þeg-
ar það er eins vel kveðið og
þetta er.
í kvæðinu ávarpar skáldið
kappann, sem er albúinn
þess að brjóta hauginn,
ganga til móts við dólginn
og hafa á brott þaðan ger-
semar þær, sem hann liggur
á, eins og ormur á gulli. Skáld
ið leggur kappanum hollráð,
iýsir glímu hans og sigri eft-
ir harða hríð. Siðan koma
svo ályktunarorð skáldsins.
Þennan kappa má skoða
fulltrúa allra vaskra drengja
veraldar. Og kjami kvæðis-
ins er í raun og veru hreysti-
leg eggjun til íslendinga, að
reynast hugprúð þrekmenni,
sem hvergi láta önd sína
þrúgast niður „undir hefð-
föstu oki“ aldarfarsins, held-
ur mæta hugdjarfir hverri
þoranraun á veginum til
ust upp á lestrinum, en eitt|djarfan sefa, hjarta gljúpt,
.kvæði þessu markinu brennt, j auðnu veika, örlög sár,
ást og hatur, gleði og tár,
vit og óráð, víg og frið,
valdboð, ánauð, svik og grið.
rótleysi og ramma taug. —
arfögnuði æskumanns, sem
er svo frá sér numinn, að
hann man varla neitt annað
en persónufornafnið þú, sem
öll tilveran endurómar.
Þóroddur byrgir oftast eld-
inn, liklega fullmikið fyrir
sumra smekk. En þótt ástar-
kvæði hans séu ekki rauðgló
andi eru þau gædd öðru, sem
er endingarbetra og það er
hreinleikur og blíða. —
Þýdd kvæði eru nálægt
því að vera þriðjungur bók-
arinnar. Þau eru ekki valin
af verri endanum, langflest
eftir brezk góðskáld, en
lengsta kvæðið eftir Verner
von Heidenstam, eitt af stór-
Roða Slær á Vésteinshaug “ ,skálclum Svía- Þýðingin virð-
Roöa siær a vestemsnaug. i.gt mjög vandvirknislega
En Gísli átti bót við böli:
„Auðar vernd og Ingjalds lið
útlaganum stundargrið
veittu móti myrkrageig,
mannvörgum og draumabeig.
Því var líf hans leiftrum
stráð,
líkn í þraut, ef að var gáð.
Helgidóma heilög vé
honum kvölin lét i té.
Sekt og vígsök vizku gaf,
vitrun sorgar bládjúpt haf.
Fyrir ævifjörbaugsraun
fékk hann spekisnilld i laun.“
Þá eru Clontarf, Hljómtöfr
ar og Soldánsdóttir frá Saba
gerð og íslenzkan ágæt.
Það er hollusta að því að
Framhald á 7. slðu.
var þægur, hélt ég, að hann mundi j lokum er svo biréf frá Hjalta:
samt koma mér að íullum notum. i
Ég fór því á bak og það stóð ekki 1 -Æíli hr- Vilhjálmur Þ. Gíslason
á Grána. sem undir eins fór af ilaíi Þntt gaman að hlusta á . íkis-
stað með mig og tók stefnu í útvarPið sitt. s' 1 miðvikudags-
ákveðna átt og var spordrjúgur, þótt itvnici- Aðalatriðin auk fiétta voru
hann ekki hlypi. Ég lét hestinn Þessi: Föstumessa, sem einskis hefði
alveg ráða ferðinni. Mýrar eru hér 1 misst’ Þótt styttri heíði verið; Les
ofan við bæinn og ná þær inn í ið upp ,úr >-sturiu í Vogum , sem
mynni dals, sem liggur í suðvestur. Pr°f- Jón Helgasoa kvað um sinn
Lækir renna gegnum mýrarnar og
eru sums staðar alldjúpir pyttir
í þeim með háum bökkum.
Gráni þrammaöi með mig inn
eftir mýrunum og stefndi á einn
af pyttunum. Þegar hann nálgaðist
hann, tók ég eftir því. að eitthvað
stóð þar, að mér virtist fvrst á
lækjarbakkanum. Athygli mín var
vakin. Fyrst datt mér í hug, að
þetta væri hundur, en er ég nálg-
aðist, sá ég, að þetta var hesthaus
og þekkti undir eins hausinn á
skemmtilega ritdóm. Þá samtals-
þáttur frá S. Þ. um þjóðhagsmál
vor, þunnur og að mestu utan viö
kjarna málsins. Svo var klykkt Út
með svo eymdarlegu dægurlaga-
gauli, að út yfir tók allt, sem áður
hefir heyrzt úr þeirri ruslakistu.
Það sannast ekki á hr. V.Þ.G..
sem sagt er um.nýju vendina. Hann
hefir líklega verið orðinn .slitinn
áður en hann gerðist útvarpsstjóri".
Lýkur svo baðctofuhialinu í dag.
Starkaður. -
bjargar þeim ættargersemum ^mjög góð kvæði, þótt ekki sé,
— og öllum gersemum, — sem
auðgað geta mannlífið að feg
urð, vizku og drengskap. Fólg
in verðmæti má ekki hika
við að sækja í helgreipar og
hefja upp í dagsbirtuna,
hvort sem þau eru andleg
eða áþreifanleg. Dýrmæti
mannsvitundarinnar frá for-
tið og nútíð mega aldrei glat-
ast í gröfum fordóma eða
gemsi og grómi tíðarandans,
heldur verður með óbilandi
hugrekki að rjúfa dysjar og
uppræta draugagang dýrs-
erfðanna og hina dólgslegu
blótsiðu og kúgunardýrkun,
sem tíðkast hefir og fer enn
fram. Nú er á engu meiri
þörf en þessu þrennu: Hrein-
leik, hugrekki og bróðuranda.
Ef til vill er efnið teygt hér
rúm til að geta þeirra frekar.
Skáld lífsins er merkiskvæði,
en minnst þykir mér koma
til Blaðsölukonunnar og Á
hverfanda hveli, mest líklega
vegna þess, að efni þeirra
beggja eru margnotuð yrk-
isefni. —
Ástarkvæði eru mörg í bók
inni og öll hóglát og prúð.
Er auðsætt, að hver minning
skáldsins um konur er
„geymd í hugans vígðri borg“
eins og það kemst svo fallega
að orði. Höfundurinn ber
sjaldgæfa lotningu fyrir ást-
um karls og konu.
Merkur og ágætur íslenzk-
ur rithöfundur sagði eitt
sinn hér á árunum, í grein
um nýútkomna kvæðabók,
eitthvað á þá leið að furðu
lengra en höf. hefir ætlast legt væri, hve lengi skáldin
til. En eggjun hans er hverj-!pætu enzt til þess að reikna
um manni auðsæ og harla
þörf. Og hann skilur við les-
andann hjá „glóbrún dags
með ljós í auga“:
út yfirborð eins kvenmanns-
líkama. Þóroddur Guðmunds
son fæst ekki við þess konar
reikningslist. Hann veit, að
£sso
ESSOLU
snuirningsolía fyrir dieseSvélar í bifreiðum
Samtímis því, sem dieselbifreiöum fjölgar stöðugt í landinu, skapast
aukin þörf fyrir fullkomna smumirgsolíu, sem heldur bifreiðadiesel-
vélunum hreinum, verndar þær við erfiðustu aðstæður og eykur end-
ingu þeirra. Ein þekktasta bifreiðadieselvélaolían á heimsmarkaðinum
er ESSOLUBE HD. ESSOLUBE HD inniJaeldur sérstök sýruverjancli
efni og hreinsiefni, sem fyrirbyggir festingu stimpilhringja og heldur
ventlum og öðrum vélahlutum hreinum. ESSOLUBE HD fæst við flestar
ESSO benzíndælur og á smurstöðvum. —
(Ésso)
OLÍUFÉLAGIÐ H.F.
Sími 81600. — Sambandshúsinu. — Reykjavík.
1
I