Tíminn - 18.03.1953, Page 1

Tíminn - 18.03.1953, Page 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri; Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsi Fréttasímar: 81302 Og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmlðjan Edda 37. árgangnr. Reykjavík, miðvikudaginn 18, marz 1953. 64. blacf. Breíi Umninn Mngu& til a& semja utn fishUuup: Vænzt samninga í dag og að viðskipti hefjist í ágúst Ætlar a§ kcuna upp i'tzlikosmm ílreifiisgar- kerfi í Brefían«!5 og hafa að eng’si hóí- anir ng’ bönn brezbra útgerðarsnanna — Ég kæri mig koílóttan um andstöðu brezkra togara- eigenda, sagði Davvson, brezkur milljónamæringur, sem kominn er hingað til að ganga frá kaupum á íslenzkum togarafiski, er blaðamaður frá Tímanum ræddi við hann í gær. Ætlun mín er að útvega brezkum húsmæðrum betri eg ódýrari fisk en bær fá nú, bætti hann við. Dawson kom hingað í gær | — Ég er ekki hræddur um, með tveimur aðstoðarmönn- j að hægt verði að stöðva land um sínum til viðræðna og, anir, en óneitanlega verður spennandi, þegar fyrsti togara farmurinn er lagður á land, sagði Dawson. samningagerðar við íslenzka togaraeigendur. Voru haldnir langir viöræðufundir þessara aðila i gær, og þegar blaða- mennirnir fóru frá þeim, var lögfræðingur kominn til að vinna með þeim að samnings uppkasti. — Það er ætlun mín að kaupa íslenzkan togarafisk, ef um semst og láta íslenzku fiskiskipin Ianda honum í brezkum höfnum. Er rætt um nokkrar hafnir 1 þessu skyni, Grimsby eða Hull, Liverpool og London. Hefir tryggt sér verkalýðsfylgi. Dawson hefir tryggt sér að- stöðu til löndunar á þessum stöðum eða telur hana trygga. í Grimsby hefir hann fengið loforð um aðstoð 600 manna Vorbiær yfir öllu á Fljótsdalshéraði Fiá fiéttaritaia Tímans á Egilsstöðum Hér á Fljótsdalshéraði er æííð sama veðurblíðan, Fagridalur er að verða auð- ur og vegir að þorna. í er farið að vo Inni Arásin í KeflamU: Ráðizt á Ólaf við húsdyrnar um nóttina Upplýst, að E<{neluríkjatnaður barði, eu 17 ára íslenzkur plltnr var með hníf Flokksjjingið Fyrsti fiskurinn í ágúst. Ráðgert er, að fyrsti fiskur inn verði fluttur til Bretlands af íslenzkum togurum í ágúst mánuði. Ætlar fyrirtæki Daw son þá að vera búið að undir- búa fiskverzlunina svo sem' Fulltrúar á flokksþing Fram nauðsynlegt er. jsóknarmanna eru nú byrjað- í fylgd með hinum brezka 'ir áð koma utan af landinu. kaupsýslumanni er Edwards Áríðandi er að fulltrúar og Charlton, en hann er óháð komi i flokksskrifstofuna í dag á að hcf jast í fangahúsinu við Skólavörðustig réttar- höld yfir tr.önnunum þremur, sem sakaðir eru um hina alvar- íegu líkamsárás í Keflavík. Maðurinn, sem fyrir árásinni varð, Ólafur Ottesen, liggur ennþá mjög þungt haldinn íi Landsspítalanum, svo að tvísýnt ei* um líf hans. Ilefir blætt. inn á heilann vegna mikils höfiiðhöggs, sexn honum var greitt. — Síðan munu árásarmennirnir j Nú er komið í ljós, að Olaf- hafa íengið eftirþanka, og; ,ur korn að husi til kunningja tóku þa ólaf og fleygðu hon- fólks sms um klukkan þrjú um inn t bílgarm, sem stó£' , um nóttina. Voru þá þar fyrir h - ná2renninu en börðu byggð er farið að votta íyr- gestkomandi tveir íslenzkir hann ba einnig viðbótar ir nýrri gróðurnál. Inni í piltar og einn bandarískur 'hann þa Cmnig W vlðbotar' dölunum i Fljótsdal er bú- starfsmaður á Keflavíkurflug F- * T íf ið að slcppa fullorðnu fé. velli. I m r v t htnær hanr Lagarfljót er orðið nær ■ , Ln .J nvenær nanr , hefir hiotið skurðmn a hals- alautt, os 200 hremdyr, sem Arás að tilefnislausu. | inn sem er Htúnur um 7 Heiðai'seI°P í' 'SíóaTstungu,1- Þegar ÓtafUr k°m *ö hús- sentímetrar að lengd. pr„ á ; mu, var honum synjað um Læknar hafa ekki getað úr j inngöngu og skipti það eng- því skorið, hvort skurðurinr. ! uni togum, að þeir, sem fyrir er gerður með hníf, hring eða. ur blaöamaður. strax eftir að þeir koma til bæjarins og afhendi þar kjör bréf sín. Skrifstofa flokksins er í Sjálfstætt sölukerfi. Hið nýja fisksölufyrirtæki ^ ætlar að byggja alla sína starf Edduhusinu við Lmdargotu semi frá grunni, enda hefir Dawson ekki áður fengizt við voru, réðust heiftarlega á|0ðru áhaldi. En upplýst er, hann og börðu hann í óvit að annar íslendingurinn, pih, mörgum höggum og þungum. | ur 17 ára, var með dólk í slíör Er líkami hans með marbletti j um, þegar árásin var gerð, og sprungur eftir högg víðs j Hins vegar hefir Bandaríkja- vegar og annar ökli talinn ’ maðurinn játað að hafa unr> brotinn. Troðið niður í kassa. Eftir barsmíðina var Ólafi ið á Ólafi með barsmíðum. Árásarmennirnir. Piltarnir íslenzku, sem þát\ fleygt ofan 1 trékassa, sem tóku í árásinni, höfðu áðui stóð utan við húsið, og látinn' leigt í umræddu húsi, en vorv liggja þar í öngviti um hríð. fisksölu. Hann ætlar að flytja fiskinn til birgðastöðva með , stórum flutningabifreiðum sem vmna vill með honum að . frá löndunarstöðvunum, en samvinnufélags verkamanna, með smærri bilum út til fisk uppskipun. Vinstri armur j verzlana. Bifreiðarnar verða brezka verkamannaflokksins búnar talstöðvum, eins og not mun fyrirætlun hans yfirleitt hiynntur. aðar eru í leigubifreiðum viða erlendis, og getur aðalskrif Sænskur fimleikamaður sfaddur hér á vegum K.R. Stofnun nýs flokks tilkynnt í gær Blaðið Frjáls þjóð tilkynnti í gær stofnun nýs flokks, sem nefnist Þjóðvarnarflokk- ur ísiands, og er þar sagt, að gengið hafi verið frá stefnu- skrá hans á sunnudagskvöld- ið var. Stjórn þessa flokks skipa Valdimar Jóhannsson ritstj óri f ormaður, Bergur Sigurbjörnsson ritstjóri vara formaður, Gils Guðmunds- son rithöfundur ritari. Magn- ús Baldvinsson múrari gjald- keri og Þórhallur Halldórs- son mjólkurfræðingur með- stj órnandi. Þá segir einnig, að kosið hafi verið fimmtán manna flokksráð og boðaður lands- fundur flokksins i vor. Enn er birt í blaðinu ávarp flokks ins og stefnulýsing Mim sýna neð flmleikaflokk félagslns í Iþróttahúsf Háskólans n.k. sunnudag í gær ræddu blaðamenn við Erlend Ó. Pétursson, formann stofan þvi haft samband við KR> Benedikt Jakobsson, íþróttakennara og Árna Magnús- þá og beint ferðum þeirra til son> form. fimleikadeildar KR. Skýrðu þeir svo frá, að hér í ákveðinna staða eftir því sem Reykjavík væri nú staddur þekktur, sænskur fimlcikamað- fiskþörfin segir til um. | ur> Arne Lind, og þjálfar hann KR-inga í áhaldaleikfimi, Dawson hefir fengið tilboð en sn íþróttagrein hefir verið líti% iðkuð hér á landi. Lind um margvíslega aðstoð frá mun °ínniS sýna fimleika hér í Reykjavík og einnig á nokkr- miklum fjölda fiskkaup- um stöðum úti á landi. manna, sem vilja fyrir alla Fimm sinnum muni fá íslenzka fiskinn, og Stokkhólmsmeistari. eins hafa húsmæður skrifað, Arne Lind er 27 ára gamall fyrirtæki hans í stórum stíl og er í fremstu röð sænskra og hvatt hann til að kaupa fimleikamanna. Hann hefir íslenzkan fisk. j fimm sinnum borið sigur úr I býtum í meistarakeppni Stokk Kostnaðarsamt fyrirtæki. | hólmsborgar og skipar fast Mikill kostnaður er sam- sæti í sænska landsliðinu. fara undirbúningi þessum, og Hann hóf þó ekki keppni í telur Dawson, að það kosti fimleikum fyrr en 1949, en hef sig um 250 þúsund sterlings- ir æft áhaldaleikfimi um 7 pund að koma þessu nýja fisk ára skeið. Lind kom hingað sölukerfi á fót, enda verður til lands s. 1. miövikudag og, það þá mun fullkomnara en mun dvelja hér um þriggja fiskdreifing sú, sem átt hefir vikna skeið. sér stað i Bretlandi til þessa.! Verðið, sem greitt verður Ný íþrcttagrein. Áhaldaleikfimi er til þess aö gera ný íþróttagrein hér á landi. Síðustu tvö árin hefir hún nokkuð rutt sér til rúms, en þó ekki náð neinni festu, (Framh. á 2. siðu). fyrir fiskinn til islenzkra veiði skipa, verður fastákveðið, eins konar meðalverð. Frá því hefir ekki verið gengið, en bú- izt er við, að samningum hafi miðað vel áfram i gær. Arne Lind á æfingu. (Ljósm.: Pétur Thomsen) þar í heimsókn, þegar árásir átti sér stað. Hafði Banda- ríkj amaðurinn f engið þai leigt herbergi og hafði fluti föggur sínar í það daginn fyr- ir árásarnóttina. Ólafur hafð:. verið gestkoinandi í þessn sama húsi fyrr um daginn. Yfirheyrslur. Bæjarfógetinn í Keflavík. hefir legið rúmfastur undan- farna daga og því ekki getað hafið rannsókn 1 þessu við- bjóðslega árásarmáli, en hann. er eins og áður er sagt vænt- anlegur til Reykjavíkur í dag ásamt fulltrúa sínum til ati hefja yfirheyrslur. Kjósar-kvikmyndin sýndinnan skamms Átthagafélag Kjósverja, hefir látið gera kvikmynd aí lifi og háttum í Kjósinni, og verður þessi kvikmynd sýnd í fyrsta skipti á skemmti- fundi félagsins í Sjálfstæðis- húsinu 25. marz. Verður þar sennilega mjög fjölmennt, og hefir félagið boðið öllu fólki, sem búsett er í Kjósinni, og heimangengt á, á þessa sam- komu. Aðalfundur áttahagafélags Kjósverja var haldinn 20. febrúar, og var Bjarni Bjarna son þar endurkjörinn for- maður félagsins.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.