Tíminn - 18.03.1953, Síða 3
«4. blað.
TIMINN, miðvikudaginn 18. marz 1953.
hlendingajpætt[r
Kveðjuorð til
Sauðárkróksbúa
„Lærdómurinn ljóti“
Sextugur: Einar Jónsson
Svar íil sóra Mag'núsar Ruitólfssonar
Eg naut þeirrar ánægju,
að vera viðstaddur þegar þið,heir’ sem eiSa a® deila. umsson nefndi svo, þ.e. út-
tókuð í notkun hið nýja fé-1 Þekktur gáfumaður sagði skúfunarkenningunni. Og uni
lagsheimili ykkar. Ég hefi einu sinni í mín eyru, að ein- þá kenningu er það yfirleitt
varla komið á samkomu eða un&is Þeir> sem væru sam- að segja, að til þess að unnt
skemmtun, þar sem rikt hefir mala> ættu að deila. Þetta sé að aðhyllast hana, verða
Veturinn 1928—29 var einn um og bjugu þar tvö ár, en þá jafn mikill einhugur og fögn hljómar sem öfugmæli, en menn ekki aðeins að útskúfa
hinn allra bezti í manna! varð Einar fyrir þeim heilsu- uður yfir vel heppnuðu verki , sannleikur er í því heilbrigðri dómgreind, held-
minnum. Þá var ám sleppt bresti, sem batt endi á búskap Það er ástæða til að sam- samt- Ef fil v111 erum við, séra ur og heilbrigðri réttlætistil-
áf gjöf í þorralök'á sumum hans. Tók sig þá upp mein, fagna ykkur með þetta mynd Magnus Rmiólfsson, svo ó- finningu og miskunnsemi.
bæjum i Biskupstungum, og sem hann hlaut tveim árum arlega samkomuhús. jsammála um ýmis atriði, að Það er of mikil fórn fyrir
myndi ekki talið til fyrir-|áður, er sleggja reið í höfuð þag er rnikils virði fyrirlvið ®etum aldrel komið okk- vafasaman bókstaf.
myndar nti. Alla góuna var^honum af vangá við grjót- hvern bæ og hverja byggð, að dellur ekkar
einmunáblíða og einmánuður vinnu. Varð hann nú aö eiga gott félagsheimili þar bvl aS verða endalaus- »Eat skiining vera log-
éngu lakari^ enda kominn' gjalda lífinu þann skatt af sem eldri og vngri geta komið ar' Samt sem aður vlrðist mal lútt.“
sauðgróður í miðjum einmán'þessu slysi að liggja rúmfast saman til skemmtana mál- m®r’ sumt 1 Sreln y®ar 1 Kæri séra Magnús Run-
uði og ðérnar svo vel undan-! um, lamaður um eins árs skeið funda oa leikia eftir bví sem iTlmanum 12-Þ-m-> §efl 1 skyn> ölfsson: hér segist skilja mig
gengnar, a« offæðsla var' og vera lítt vinnufær um hugur og menning ste’ndur a® u™_ margt getum við verið vel og þykir mer vænt um
helzt til fyrirstöðu góðum mörg ár á eftir. En, sem bet- hi a hverium tíma no- hað er samm^a °& ^ð þess vegna Það, þvi að þai sem skiln-
lambaþrifum. Þetta vor'ur fer, hefir einbeittur vilji Vissulega ómaksins vert að þurfi orðaskipti okkar ekkl mgur ríWr’ Setur aldrel or®-
fluttu minna en miðaldra og lífsorka, fært honum mik- búa þetta sameiginlega héim-Ia? vera_ »Kleppsvinna“ ein ið um mikla anduð eða for-
hjón, vestan af Hvalfjarðar- (inn og góðan bata, svo að Ui byggðarinnar svo vel að,eða verkleysa- Sln nlsríkan fl Jctn
strönd, að Miðhúsum í Bisk- cegja má, að hann sé orðinn þægindum og snoturleika, að Allt nokkuð. H n fTr Vpr*„ „,1.:
upstungum og mátti me3 fleygur og fær« miSaS vi8 tii ánmgju sé fceim, sem njóta I ta5, sem ,15 erum sammála S he d efnnig a5
S'beta'opnaumV2mum of Lm hSa bauVhWnin faf ÞeSS '"m’ “ e“-1 S'° “tlð' en Þa!! « - y5uí fér SífeyriS
t pe op o m og arin hafa þau hjomn haft Ekki verður hetur séð, en er þetta: Utskúfunarkenning beim skangerðarflokki krist-
var þa, ems og alltaf, unaðs- | busetu a Syðn-Reykjum, h]a B .. h fi t ki t betta 0„ in gamrýmist ekki heilbrigðri • skapgeröartiokKi Knst
legt og búsældarlegt við Hlíð Stefáni Árnosvni gnrðvrkin aÖ yKKUr nari reKlzt Perta, Og m samiymist eKKi nenongon mna manna, sem gæddur er
egt og b sæmariegt v ö tihð btefani Arnasym, garðyrkju að gott verði að koma til gleði skynsemi. „Hræðslugæðin“ mikiu honustU- 0g tilbeiðslu-
arnar. Það fór strax gott orð.bonda og konu hans, Aslaugu VoVm or' pr„ pb-v-i ctí«aí otSnA oð miKlu í101105111 °S timeiosiu
_ , ... “ i s , . ’ & funda 1 Btfrost. En vandi er eru eKKt sonn gæði. Og þo aö ewn Kpt+o rnikin bniinqtn-
af þessum hjónum. Þau voru Olafsdóttur. A þeim bæ eru , . ...... - _ . , __________eon- ^11 Petta mtKta nonustu
að vísu ekki auðug að gulli
eða gangandi fé, en þó vel
sjálfbjarga, og þrifnaðarhjón
í þess orðs beztu merkingu.
Og það er gott að geta sagt
frá því, eftir nærri aldarfjórð
ung, að þau hafa með lífi
sínu og starfi staðfest þetta.
Þessi hjón, sem hér um ræðir,
eru þau Einár Jónsson og El-
ín Jakobsdóttir á Syðri-Reykj
um, og sem áður höfðu búið
á Ferstiklu. Og tíminn líður.
í dag er Éinar sextugur. Hann
fæddist að Brautarholti á
Kjalarnesí 18. marz 1893, en
þar bjuggu þá foreldrar hans,
þau hjónin Jón Einarsson frá
umsvif mikil mest gróðurhús á höndum’ að gæta vel feng- þér viðurkennl® ekki> að trd- eðli gerir þess konar mönnum
á íslandi i éins mfnns eign ins íjár °g ganga hér Vel um .bræður yðar Seri si8 seka um stundum nokkurn óleik, þeg-
__„; ,„!!!!,™„Í.e'*. a.ilt, og á þann hátt að auka hinn „lögfræðilega kristin- ar um er að ræða heppilega
gildi heimilisins og sína eigin ' dóm“, sem þeir gera nú reynd og vituriega kristindómsboð-
menningu. ar eigi að siður, takið þér ekki un Þeir verða stundum að
tirrm Örs n? alltof morgt Því SaSa húsöyggingarinnar og,að yður að veria Þa kristin- oftrúarmönnum. En auðvelt
er búið sérstakt íbúðarhús lysinS a húsinu hafa birzt dómsboðun með einu penna- er einnig að skilja, hvernig
er 0Ulð ser?taKt 10uðarnus> j fréttum blaða oe: útvarns Istriki- ES er ánægður með
vandað og buið meira ljosi og 1 Ire ,m Diaoa °s utvarps., hrt ð hetr}
Vi pn aimpnnt eprist hp,,,, Eh merkilegast við hana munÞessa mðurstoðu> Þ° u0 Detri
yi en aimennt gerist- -Pessu bó bversu svo að seeia öpiinætti að vísu vera. Eg held,
stora vmnufolksheimili hefir po’ nversu svo ao seSia 011 qA ha _ .nm +Ql„« oamon
ofl og hver maður á Sauðár-!a° V1<5 g^tum talað saman.
krók sameinuðust til fram- | qj mikU fórn.
og margar framkvæmdir aðr
ar meiri en gerist og gengur.
Verkafólk í tugatali suma
Elín veitt forstöðu síðasta ára
tuginn, með þeim myndar-
brag og trúmennsku, sem bezt
þekkist hjá fyrirmyndarhús-
kvæmda. Manni hitnaði í
huga, að sjá drengi og ung-
En þó að þér viðurkennið,
að útskúfunarkenningin sam
freyjum í sveit. Einar er svo linSa vinna af miklum áhuga rýmist ekki heilbrigðri skyn-
að hinu leytinu, hinn góði og kaPpi tif að ljúka ýmsu>Semi, teljið þér yður ekki
andi utan húss, hirðusamur sem koma Þurftl 1 !ag fyrir . fært að hafna henni. Og enn
og notinvirkur, maður á rétt- vlSsluna- Þetta. munu hafa vitnið þér í Biblíuna,
Stuðlum í Ölfusi og Guðrún um stað á stóru og umsvifa- verið sjálfboðaliðar, sem ekki,Matth 25,46. En um þá ritn
stendur á útskúfunarkenn-
ingunni. Hún er örlagakenn-
ing, sem komin er út í öfgar.
Var hún óspart notuð og er
enn — eins og dæmin sýna
— af hinum andlegu hirð-
um sem svipa á rásgjarna
hjörð. En þar sem hún hefir
litla eða mjög vafasama stoð
í „heilagri ritningu“, en
benda má á margt þar, sem
beint eða óbeint mælir gegn
miklu heimili, enda var hann toku laun> önnur en ánægj- ingargrein er hið sama að henni> °r áreiðánle^a. yifur-
glöggur bóndi og gætinn um una at að hafa lagt hönd að ^ segja og um fjölmargar aðr-
allt, meðan honum entist gððu velki- | ar, að hana er ekki nauðsyn-
heilsa í því starfi. | Sennilega verður þessara
Einar er greindur í bezta framkvæmda getið sem
lagi, bókunnandi og lestrar- merkilegs átaks og þáttar í
Jónsdóttir kona hans, ættuð
fi'á Reykjanesi í Grímsnesi.
Þegar Einar var 9 ára flutt-
ust i_Qreldrar._ hans að Fer-
stiklu, en frá 14 ára aldri
yann hann mest utan æsku-
heimilis síns, meðal annars' fús og ann mest sagnfræði og sögu Sauðárkróks,
við sjóróðra á opnum bátum j ferðalýsingum. Hann hefir miklu lengur en
á Suðurnesjum á vertíðum og! gaman af að ræða ýms vanda stendur. —
sinriti mikið sjávarstörfum
fram yfir miðjan þrítugsald-
ur. — Vorið 1919 giftist hann,
legt að túlka alveg bókstaf-
lega, auk þess sem að sjálf-
sögðu má efast um uppruna
og j hennar. Eruð þér nú alveg
þetta hús vissir um, séra Magnús Run-
ólfsson, að hver einasta setn-
mál mannlegs lífs, er þá oft En ég samfagna ykkur með ing í Biblíunni sé til vor kom
litauðugur í máli og fer sínar félagsheimilið Bifröst og óska in yfir haf aldanna alveg ó-
eigin götur, frekar en troðnar ykkur að njóta þess semjbrjáluð? Og gæti ekki jafn-
Elínu heitmey sinni og hófu 'leiðir fjöldans. Góðar óskir lengst, og ennfremur, að þeg ! vel hugsast, að finna mætti
þau búskap á Ferstiklu. Vor- vina hans og kunningja ar það hefir lokið hlutverki fingraför mannlegs ófullkom
ið 1929 fluttust þau svo, eins fylgja honum fram á leið.
og áður er sagt, að Miðhús- I Þ. S.
GETRAUNIRNAR
í 11. leikviku eru þessir leik
ir og fer hér á eftir spásögn
blaðsins í einfaldri röð:
Everton—Bolton x
Tottenham—Blackpool 2
Arsenal—West Bromw. 1
Aston Villa—Stoke 1
Charlton—Middlesbro 1
Chelsea—Sheff. W. 1
Derby—Newcastle x
Portsmouth—Burnley 2
Sunderland—Manch. City 1
Wolves—Liverpool 1
Brentford—West Ham 1
Nottm. Forest—Rotherh. 1
Tveir fyrstu leikirnir eru
frá semifinalnum í bikar-
keppninni og eru þeir tvimæla
laust erfiðustu leikirnir á seðl
inúm. L'eikirnir fára fram á
þlutlausum völlum. Bolton
hefir komizt í semifinal án
þess að mæta nókkru liði úr
1. deíld, éri Everton hefir hins
yegar mætt mjög sterkum lið
ftm. Jafntefli er líklegast, en
a)lt. getur_ Þ_ó skeð í þessum
iéik. Blackpool virðist hafa
meiri möguleika en Totten-
ham, eftir hinni ágætu
frammistöðu undanfarið að
dæma. M. a. vann liðið Totten
ham nýlega með 2—0 og
hafði þá mikla yfirburði.
Leikirnir í deildakeppninni
einkennast mest af því, að
sínu, að íbúar Sauðárkróks leika á sumu, jafnvel þó að
beri þá gæfu til að gera aftur óbrjálað væri, í hinni „helgu
jafn myndarlegt og sjálfstætt bók“? En hvað sem þessu líð-
átak, — og þeir nú hafa gert. ur, verð ég að hryggja yður
B. G.
London vann Berlín
í knattspyrnu
með því, að ég er með þeim
ósköpum fæddur, að ég mun
aldrei geta sætt mig við þá
„eilífu útskúfun“ skynseminn
ar, sem sumir bókstafstrúar-
menn kristnir virðast stund-
um boða, og ekki hef ég held-
ur mikla trú á varanlegri
„sáluhjálp“ þeirra manna, er
Nýlega fór fram leikur á sætta Sig vel við þá útskúf-
heimaliðin virðast hafa mun ‘Highbury, leikvelli Arsenal í un £g sé nú reyndar á grein
meiri möguleika. Lundúnalið-! London, milli úrvalsliða frá yðar, að þér gerið það ekki,
in Arsenal, Charlton og Chel- (London og Berlín. 56 þúsund og er það velj þvl að heilbrigð
sea ættu örugglega að vinna manns sáu leikinn, sem ein-' skynsemi er alveg jafn guð-
og sama er að segja um Sund ,kenndist af miklum yfirburð dómlegur eðlisþáttur sálar-
erland og Úlfana. Burnley ,um EnSlendinSa- Unnu þeir íífsins og tilfinningar og vilji,
hefir yfirleitt staðið sig mjög með 6 -1. eftir að leikar stóðu og það er ekki hollt að gera
vel gegn Portsmouth, en gott 4 0 1 Lálfleik. mjög upp á milli þessara
er að tryggja einnig fyrir jafn------ þriggja frumkrafta vitundar
tefli í þeim leik. Þá var um síðustu helgi, hfsins. Ég viðurkenni, að
Tveir síðustu leikirnir eru vaiið iið úr ensku deildunum1 sumt — ekki margt — i trú-
frá 2. deild. Brentford og W. til að mæta liði frá þeim arbrögðum sé ofar mannlegri
Ham eru bæði frá London og ' skozku. Liðið er þannig skip- J skynsemi, en það er ekki gagn
gerir það leikinn erfiðari.! að talið frá markmanni að1 stætt henni. Það er „ultra“,
Hins vegar hefir Brentford' Vinstri útherja: Williams'ekki „contra“. Og það er
nú unnið síðustu 4 leikina (Wolves) — Wade (Arsenal) þetta, sem kristin kirkja þarf
með yfirburðum m. þ. Nottsj— Eckersley (Blackburn) — I að átta sig á. í kristindómin-
County með 5—0. Brentford j Wright (Wolves) — Froggatt'um er svo margt fagurt, göf-
ætti því að hafa meiri mögu-
leika. Sama gildir einnig um
Nottm. Forest, en það lið hef-
ir náð góðum árangri að und-
anförnu.
og Dickinson (Portsmouth)
— Finney (Preston) — Bent-
ley (Chelsea) -r-Jezzup .(Ful-
jham) — Broadis (Manch.
lCity) og Elliot (Burnley).
ugt og gott, að það er illt verk
að hnekkja áhrifum þess á
hugi manna, með vafasömum
kenningum, t.d. „lærdómin-
um ljóta“, sem Matthías Joch
legast að halda henni ekki
mjög að börnum nútímans,
sem verða ekki vakin til aftur
hvarfs eða betruð með nein-
um svipum. Þessi kenning
hefir og, að ég hygg, aldrei
megnað að skapa annað en
„hræðslugæði“, þegar bezt
lét, en hún kynnti duglega
undir mörg hatursbál, bæði
sýnileg og ósýnileg, og ennþá
er hún næsta illa til þess fall
in að glæða með mönnum
umburðarlyndi og bróðurhug.
Þessi kenning er ekki byggð
á skilningi. Hún hefir varpað
skugga á andlegt líf margra
manna, bæði fyrr og síðar, og
gert það gleðisnautt og frá-
hrindandi, og þó að góðir
menn, eins og þér, séuð að
reyna að verja hana, er það
með hálfum huga gert, sem
vonlegt er. Þessi kenning er
dauðadæmd fyrir löngu og
hún á að fá að deyja, en ekk-
ert hef ég á móti því, að and-
lát hennar verði hægt og ró-
legt. Úr því sem komið er,
þarf ekki að eyða á hana
miklu púðri.
Einn af spekingum nútím-
ans hefir orðað þessa góðu
setningu: „Lát skilning vera
lögmál þitt“. í hita trúarofs-
ans segja menn oft og gera
það, sem þeir hafa seinna
ástæðu til að harma, en í
hinu svala og holla andrúms-
lofti rólegs skilnings rasa
menn ekki fyrir ráð fram. og
þar verður trúin göfug og
sjálfri sér jafnan samkvæm.
Boðun kristindómsins hefir
þvi miður of oft verið borin
uppi af blindum ákafa og trú-
arofsa, en skilningurinn rek-
inn í skammarkrókinn. Því
er komiö sem komið er.
Gretar Fells.