Tíminn - 02.04.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.04.1953, Blaðsíða 1
Ritstjórl: Þórarinn Þórarlnsson Fréttaritstjóri: Jón Heigason Útgefandl: Framsóknarílokkurlna Skrifstofur i Edduhúai Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgrelðslusími 2323 Auglýslngasiml 81300 PrentsmiSjan Edda 37. árgangnr. Reykjavík, fimmtudaginn 2. apríl 1953. 77. blað. Höfðakaupstaður laun- ar sjálfur Jæknl sinn Undanfarin ár hafa ver- ið uppi miklar raddfr um það, að skipta bæri Blöndu- óslækn'shéraði í tvennt, og yrði annar héraðslæknir settur í líöfðakaupstað. — Kom þctía mál fyrlr þing- Herraann Jónasson í kjöri í Strandas. FulltrúaráS Framsóknár- félaganna í Strandasýslu hefir skoraö á Hermann Jón- asson, formann Framsóknar- flokksins, að vera þar í kjöri við kosningarnar í sumar. — Hermann Jónasson hefir á- kveðið að verða við þessum áskorunurn. Vélskólanum gefin kennsluvél Þann 16. marz síðastliðinn færði Kristján Gíslason, vél- smiður, Nýlendugötu 15, Reykjavik, Vélskólanum í Reykjavík Union-mótorvél að gjöf sem kennsluvél. — Þessi höfðinglega gjöf var kærkomin fyrir skójann, þar sem Vélskólinn byrjaði á síð- astliðnu hausti að koma sér upp vélasal til verklegrar kennslu i vélfræði. Fieiri á-, gætir m^nn og fyrirtæki hafa sýnt góðan hug sinn til skól- ans með gjöfum og lánum á véium og tækjum og slutt þar mað að framganri þess, að vélasalur skólans megi komast í sem æskilegast horf. Tíminn keraur uæst vit á miðvikudaginn Þar eð ekki er unnið í prentsmiðjunum á laugar- daginn fyrir páska, kemur TÍMINN næst á miöviku- eftir páska. Þetta eru útsölumenn o% börn, sem bera blaðið út, beðnir að athuga. ;ð í vetur, en riáði þar ekki fram að ganga. ÍTeimamenn tóku til sinna ráða. Þe er útséð vs.r um það, að sk'ptinr lækmishéraðsins næði iram að g.anga á þingi, tó'.u íbúar Htífðákáupstað- ar til sinna riða. Réði sjúkrasamlagið til sán lækni á ciíin spýiur og tryggöi ; honum ákveðnar lágmarks- ] tekjur. Mun siík ráðning læknis vera einsdæmi, en sýnir glöggt, að mikill bug- ur fylgdi máli hjá fólki í llöfðakaupstað ai £á þang- að lækni til setu. Samvinna fleiri hreppsféfaga. í Höfðakaupstað munu sjúkrasamlagsskírteini vera um 260, og er það því all- mikil fórn fvrir kaupstað- inn að greiða læknislaun af cigin ramleik. Mun og í ráði að leita samvinnu við Skagahrepp og Vindhælis- hrepp, en þeim sveitarfélög um er haganlegra að leita læknis í Höfðakaupstað en á Blönduósi. (Framh. á 2. s'.ðul. Birtu hjúskapar- hcitið í hófi Fram- sóknarmanna í hófi Framsóknarmanna að Hótel Borg, að loknu flokksþinginu, birtu hjú- skaparheit sitt ungfrú Hall- fríður Pétursdóttir og Stefán Friðriksson, bæði til heimil- is að Siglufirði. Stefán er formaður Félags ungra Framsóknarmanna í Siglufirði. Sýning á þýzkum grafíkmyndum í haust Á aðalfundi Germaníu, sem haldinn var nú í vik- unni, skýrði formaður félags ins, Jón E. Vestdal, frá' því, að r.cðsta haust yr'Si efnt til sýningar í Lisfcamannáskál- anum í Reykjavík á þýzkri graíík. Ver'öa þar sýndar 350 —400 myndir, ssm þýzki sendiherrann hér, dr. Oppler, mun útvega frá Þýzkalandi. Verða meðal þeirra verk eft- ir elztu þýzku meistarana, en aðrar myndir veröa eftir nú- tíma listamenn. í sfjórn Germaníu eru Jón E. Vestdal, ÐaviS Óiafs- son, Teitur Finnbogason, Árni Friðriksson og frú Dóra Timmermann. Keypti Eimskip Kveldúlf sportið fyrir 15 milljónir? Sú fregn flsug eins og eldur í sinu um bæTnn í gær, að nú li“fði íhaidið slegið öll fyrri m°t sín í fjölskylduvjSskptuni. með bví að I:íta E'mskipafélag í'iands (i-.c'-abarn þjóðar- 'nnar) kauna Kveldúlfs- parVð v*ð Skúlasö u með tilheyr'ndi skúrum og icumböidum. fvr:r hvorki meira né minna en 15 milij. króna. ' Ef þessi frétt reynist hafa við rök að styðjast, sem á- stæðulaust er að efa, er hér um að ræða eitt mesta hneykslismál í fjármálalífi síðari ára og er þá langt gengið, þegar hafðar eru í huga hinar frægu verzlan- ir íhaldsgæðinga við Rvík- urbæ, þegar þurft hefir að selja hús eða eyðijarðir. i Innanhússmót i knattspyrnu Huldið í tilcfni 45 ára afmælis Víkins's landgræðslusjóðs Stjórn Landgræöslusjóðs hefir beðið blaðið að vekja athygli á því, að minningar- spjöld sjóðsins fást í bóka- buð Lárusar Blöndals og skrifstofu Skógræktar ríkis- ins á Grettisgötu 8. Þá er vel minnzt látins vin- ar, er fé er lagt til minning- ar um hann til landgræðslu- sjóðsins. í tilefni af 45 ára afmæli knattspyrnufélagsins Vikings sem er á þessu ári, hefir fé- lagið fengið leyfi til þess að; halda innanhúss knatt- spyrnumót og verður leikið "V Hálogalandi dasrana 8. og 12. apríl n. k. Verður þetta fvrsta knattspyrnumótið, sem haicið er með þessu -sniði hérlendis. Tilhögun niótsins. Reykjavíkurfélögin, Víking ur, Vaiur, KR, Fram og Þrótt ur, munu senda lið til móts þessa og sum félögin tefla fram tveim flokkum. Vænt- anlega verður hér um svo- kallaða útsláttarkeppni að ræða, þannig að sá flokkur er tapar leik, fellur úr keppn- inni. Félögin hafa öll æft innanhúss í vetur og eru knattspyrnumennirnir þvi í góðri þjálfun.'Eru aðeinsþrír leikmenn úr hverju liði á vell inum í einu, en leyfilegt er að skipta um-menn í miöjum leik, líkt og gert er í hand- bolta. Gömlu meistararnir frá 1940. Síðari dag mótsins munu Reykjavíkurmeistarar Vík- ings frá 1940 og íslandsmeist arar Vals frá sama ári leiða saman hesta sina, en lið þessi áttu, á sinum tíma, marga aðdáendur, enda voru þau skipuð mörgum ágætum leikmönnum. Efalaust fýsir marga aö sjá þessa „gömlu“ garpa ennþá einu sinni á leik velli. Hannes Pálsson frambjóðandi í Austur-Húnavatnss. 102 ára landnemi í Dakóta látinn Kristján G. Kristjánsson í Eyford í Norður-Dakóta andaðist í fyrradag, á 103. aldursári, fæddur 7. júní 1850. Hann var Eyfirðingur að ætt, en átti lengst heima á Sauðanesi í Norð- ur-Þingeyjarsýslu, áður en hann fór vestur um haf fulltíða maður, áriö 1878, ásamt konu sinni Svanfríði Jónsdóttur, cinnig eyfirzkri, er lifir mann sinn vestra, 98 ára að aldri. Kristján var kappsfuliur skörungur, er hélt órofatryggð við allt, sem íslenzkt var, þrátt fyrir 75 ára dvöl 1 annarri heims- álfu. Þau Kristján og Svanfríöur eignuðust mörg mannvæn- lcg börn, og mun láta nærri, að niðjar þeirra séu nú orðnir ium 100. — Myud sú, er fyigir, var tekin fyrir nokkrum árum. Fyrir alllöngu skoruðu Framsóknarfélögin í Austur- Húnavatnssýslu á Hannes Pálsson frá Undirfelli að gefa kost á sér sem frambjóðandi Framsóknarflokksins þar við alþingiskosningarnar i sum- ar. — Hannes hefir nú samþykkt að verða við þessari áskorun, og verður hann því frambjóð andi Framsóknarflokksins í Austur-Húnavatnssýslu. Hafís við Jan Mayen Veðurstofan hefir fengið þær fregnir, að hafís sé á reki við Jan Mayen, en þar hefir sjaldan orðið hafíss vart síðustu áratugi, nema í júnímánuði 1951. Sú ályktun er dregin af þessari ísfregn, að óvenju- mikið sé af hafísi austan Norður-Grænlands að þessu sinni. Jan Mayen er 500—600 kílómetra norðaustur af Langanesi. Blindbylnr og fanna lög á Héraði Frá fréttaritara Tímans á Fljótsdalshéraði. i í gær var blindbylur á Fljótsdalshéraði og kominn þar mesti snjórinn, sem sézt ; hefir á þessum vetri. Tveir snjóbílar eru til ferða, þegar jVeöur er fært, svo að sai«- ! gönguteppa verður engin, , annar á Héraði, en hinn niðri í Reyðarfirði. Mikil fönn er á flugvellm- ! um, svo að ekki er lendandi þar, en veröi flugveður i dag, á flugvél að koma austur, og setzt hún sennilege, á Lagar- fij ét.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.