Tíminn - 02.04.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.04.1953, Blaðsíða 8
87. á.rgangur. Reykjavík, 2. apríl 1953. 77. blað. Tömdu hrafnarnir settu svip á bæasm: Krummi var tryggur leikbróðir, en hnuplgefinn og stríðinn Neskaupstaður í Norð- firði hefir stundum haft þá sérstöðu meðal byggða landsins, að þar hafa verið búsettir tamdir hrafnar, sem gæddir eru nokkrum breyskleika, illa liðnir af sumum og hataðir af öðr- um, en þó flestum til skemmtunar. Á góðviðrisdögum að sumr inu hafa þessir hrafnar, sem stundum hafa verið tveir og þrír í bænum, sett svip sinn á bæjarlífið og farið líka á flakk um nærliggjandi sveit- ir, þegar bæjarlífið hefir orð- ið joeim leiðigjarnt. Fóru ungir úr föðurgarð'i. Einn af þessum hröfnum, sem lék sér lengi sumars með börnum í Neskaupstað, fór ungur að heiman úr föður- garði. Ófleygur ungi í hrafns hreiðri inni í Fannadal varö hann á vegi mannanna, á- samt bróður sínum. Þeir tóku þá bræður tvo úr hreiðrinu og ákváðu að ala þá upp í siömenntaðra andrúmslofti. Voru þeir færðir til mann- anna barna í Neskaripstað og undu fljótlega hag ránum vei. — Annar hrafninn var síðan sendur að heiman úr kaup- staðnum, eins og þegar ung- ir efnispiltar eru settir til mennta. Fór hann til Reykja víkur til forfrömunar, en hinn varð eftir heima í Nes- kaupstað og óist upp í faðmi austfirzkra barna og undi hag sínum svo sem bezt varð á kosið. Fóstri hans var Reyn ir Zoega, sem síðan sagði blaðamanni frá Tímanúm frá högum Krumma. Fékk ást á flugvélum. Hrafninn, seni til Reykja- víkur fór, var sendur með flugvél að austan og fékk eft ir það mikla ást á flugvélum og vildi helzt halda sig á flug vellinum. Var hann þar bæði stríðinn og ófrómur, svo að það ráð var tekið að stytta honum aldur. Óx hann þann- ig lærimeisturum sínum í goðum siðum yfir höfuð. Undi ekki í sumarbústaðrunn. En Krummi litli heima i Neskaupstað lifði áfram í frelsi fjallanna Hann eignað- ist ótal vini meðal barnanna í fjörunni og honum entist Vaxandi bjartsýni um lausn deilumálanna Vaxandi bjartsýni ríkir nú vegna tillögu Kínverja unt ! fangaskipti í Kóreu, og þykja æ fleiri líkur benda til þess, j að nú kunni saman að draga, svo að lausn fáist á Kóreudeil- ; unni c>g vopnahléi verði komið á þar. Myndi það og hafa víðtæk áhrif á öryggi og friðarhorfur annars stáðar í heim- Tömdu hrafnarnir í Ncrðfirði eignuðust marga vini, þótt ekki væri ölliim um þá gefið. Gamla fólkið trúði því, að það væri ólánsmerki að gera þeim mein. Litla stúlkan var trygg- ur vinur krumma, enda færði hún honum oft góðgæti í lófa, þar sem hann lék sér með börnum í f jörunni í Neskaupstað. (Guðni Þórðarson tók myndirnar). mum. Churchili ræddi þessi mál í gær og komst hann svo að orði í ræðu sinni, að tillaga Kínverja vekti verulegar von ir um samkomulag í Kóreu og vopnahlé. Batnandi friðarhorfur annars staðar. Morrison ræddi málið af háifu verkamannaflokksins brezka og lagði hann áherzlu á það, hve samningar í Kóreu gætu haft mikil áhrif til minnkandi stríðshættu og aukins öryggis annars staðar í heiminum og dregið úr spennu þeirri, sem nú ríkir. Yfirlýsing Mólótoffs. Mclótoff, utanríkisráðherra Rússa, hefir birt þá yfirlýs- ingu, að rússneska stjórnin styddi tillögu Kínverja um al menn fangaskipti, og sagði hann jafnframt, að hann væri þess fullviss, að banda- rískir stjórnmálamenn gerðu sér grein fyrir mikilvægi til- lögunnar og þeim möguleik- um til samkomulags^ er hún opnaði. Fyrirspurn Indverja. I Fulltrúi Indverja á alls- herjarþinginu hefir boðað, að hann muni bera fram um það fyrirspurn, hvenær Kór- eudeilan yríji tekin á dag- skrá, nú er ný viðhorf virtust vera að skapast í þessu máii. ekki bjartur sumardagurinn til leikja og starfa með mann anna börnum. Þegar komið var fram yfir mitt sumar fluttu fósturfor- eldrar Krumma í sumarbú- stað inn fyrir kaupstaðinn og höfðu hann með sér. — Bjuggust þau við því, að hann yrði rólegur í sveit- inni, en því var ekki að heilsa. Von bráðar komst hann upp á það að flakka á milli bæjanna, og var stundum ailt í einu kominn á bæjar- hlaðið, þar sem börn voru aö leik, og vildi ólmur fá að taka þátt í leik þeirra. Mörg barnanna, sem ekki þekktu Krumma, urðu hrædd við hrnn og hlupu inn, þegar þessi óvænti Ieikbróðir kom ofan úr skýjunum. Það var algengb, aö hringt var til Eeynis og hann beð- inn að sækja Krumma, Oft var það. að rétt á eftir var hringt frá öðrum bæ og ságt, að Krummi væri þángað komjnn.Oft fór Krummi dag- lega um 14. km. leið ofan úr sveitinni til kaupstaðarins, og var iiann ekki lengi á leið- iinni, begar hann var að flýta ’sér' og þurfti hvergi' aS koma við á bæjum. Krummi rænir tóbaki. ! Eitt sinn kom Krummi þar að, er hópur kvenna var á berjamó, ög einn karlmaður þeim til aöstoðar. Krummi gerði sig- heimakominn hjá i Krummi kunni vel við sig á Síli er gó'ðgæti, sem ekki hópnum og hoppaði milli, kolli fóstru sinnar og krunk- gafst á hverjum degl. iþúfnanna hjá berjafólkinu. I aði tii vegfarenda. Kvenfólkinu var ekki mikið gefið um gestinn og tók karl- maðurinn því að sér að hafa ofan af fyrir honum. Settist hann með þennan nýfengna vin sinn í laut og fór að leika sér við hann. Tók hann upp sígarettupakka og ætlaði að kveikja sér í síga- rettu, en Krummi hélt, að hér væri um að ræöa fram- hald af leiknum, tók pakk- ann í nefið og fiaug burt. — Maðurinn sá Krumma ekki aftur og varð að vera síga- rettulaus, þaö sem eftir var dagsins. Sígarettupakkinn kom hvergi fram og hefir Krummi haft hann út af fyr- ir siR’. Á einum bæ í Norðfirði, þar s..m xxrumnu var tíður gest- ‘nramn. á 2. slðu' Snjóbíllinn komst ckki leiðar sinnar Frá fréttaritara Tímans í Hagranesvík. Hér hefir um skeið verið stórhríð flesta daga, óg það svo suma dagana, að ekki hefir verið fært á hinum nýja snjóbíl á milli bæja. Guðjón Klemenzson, hér- aðslæknir á Hofsósi, var hér í Fljótunum í lækniserind- um á föstudaginn, og ætlaði heim í snjóbílnum, en varð að taka sér næturgistingu á tveimur stöðum vegna stór- hríðarinnar, og komst loks heim á -sunnudaginn. Yar hriðin svo iðulaus þessa daga, að ekkert sást fram fyrir bíl- i inn. — ’ Hammerskjöld samþykkir út- nefningu sína Dag Hammerskj öld, sem gegnt hefir. embætti aðstoð- arutanríkisráðherra i ■Svíþj óð verður án váfa næsti;;.fjtari S. Þ. og tekur. við af .Tryggva Lie, er hverfur-frá.störfum. Öryggisráðið féllst - - á það með tíu samhJjóða atKyseö- um, að hann tæki .við emb- ættinu, og- aðeins fulltrúi Formósustjórnarinnar.,; kín- versku sat hjá- Kemur. nú,til kasta alisherjarþingsins-; að | samþykkja útnefningú.Hámm erskjölds og er talið vafa- ;laust, að það. geri- |?að. | Hammerskjöld hefir ákveð ið að taka við embættinu, og . sænska stjórhih hefir- veitt ' samþykki sitt tjl þess. j Það er mjögT. áthýíliávert |0g sýnir það truust.-sem’rétt- jsýni stjórnmálamanna á | Norðurlöndum- nýtur-, - að í þetta þýðingarmikla embætti skuli nú aftur veljast maður frá norrænu landi. Gerði Helgadóttúr boðið að sýna í Brússel í haust vgr efnt tii.aiþlóóa samkeppni .af ensku félagi, 1 sem helgar sig -samtiðarlist, ; um minnjsmerki. qm; óþekþ.ta :pólitíska fangann. JVú eru | kunn úrslit þessarar-keppni. . Nokkrir ísienzkix: myncjhöggv arar sendu, myndir, þeirra á meðal ungfrú Gerður Helga- dóttir, Sigúrjón Ólafsson, Tove Ólafsson, Ásmupdúr Sveinsson -og Guðmundur frá Miðdal. Samkvæmt fréttum, sem borizt hafa. frá. Londo.n, var mynd Gerðar eina ís- lcnzka myndin, -sem-tekin var til sýningár óg fékíc-.sú -mynd (Framh. á 6. síðu). Útbreiðslufundur í F.U. a Skúli BenedLktsson, Stein- grímur Þórisson, Sveinn Skorri Hiiskuldsson, Svein- björn Dagfinnsson og Þrá- inn Valdjmarsson. Ekki fer SKT efa það, að marga mun fýsa að lilýða á mál þessarra ungn Fram- sóknarmanna, enda al- mannarómur, að enginn stjórnmálaflokkur í Reykja vík eigi jafn þróttmikla bar áttusveit ungra xnanna. Félag unera Fraiasáknar! manna í Reykjavík hefLr í hyggju að eína 111 almenns xitbreioslufundar í Breið- fíi'ðingabúð þriðjudaginn 14. apríl, n. k. * Munu eftirtaldk feryíg- ismenn félagsins í'iytja þar stuttar ræður uin ýmsa þætti stjórnmálanna: Bjarni V. Magnússon, j Hannes Jónsson, Jón Skafta I son, Kristján Benodiktsson,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.