Tíminn - 02.04.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 02.04.1953, Blaðsíða 5
'57. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 2. aprfl 1953. S. Finmitud. 2. apríl Dreifing byggð' armnar Á nýloknu flokksþingi Framsóknarmanna var m. a. rætt um skipun byggðarinnar og nauðsyn þess, að hún yrði dreifð hæfilega um landið. Sérstök þingnefnd hafði þetta mál til meðferðar og var eftir tillögu hennar sam þykkt svohlj óðandi ályktun: „10. flokksþing Framsókn armanna leggur áherzlu á, að gæði landsins og hafsins umhverfis það verði eigi að fullu nýtt, nema byggðin sé hæfilega dreifð um landið. Flokksþingið lítur ekki á dreifbýli og þéttbýli sem andstæður, þar sem eðlilegt er, að hvorutveggja eigi sér stað — allt eftir staðhátt- um og atvinnuháttum. Flokksþingið telur, að stefn una í atvinnu- og f járhags- málum beri sérstaklega að miða við það sjónarmið, að halda jafnvægi í byggð landsins og koma í veg fyr- ir, að lands- og sjávargæði séu ónotuð vegna þess, að fólkið hnappist saman í fáa staði, en aðrar byggðir legg ist í eyði. Telur flokksþing- ið, að taka verði nægilegt tillit til þessa sjónarmiðs, þannig að ekki sé dregið úr pólitiskum áhrifum dreif- býlisíns, þó að fólki fækki i bili. Ennfremur sé leitazt við að gera kjör fólks sem jöfnust til sjávar og sveita, t. d. með því að hraða sem mest framkvæmdum við að dreifa rafmagni um sveitir landsins. Sé þessa sjónar- miðs gætt við afgreiðslu fjármála á Alþingi og ekki síður í útlánstefnu bank- anna“; í fiestum öðrum ályktun- um flokksþingsins kemur svo fram sú sama stefna, sem mörkuð er í þessum tillög- um, þ. e. að framkvæmdum og eflingu atvinnuveganna verði þannig háttað, að hlut ir hinna dreifðu byggða, sveita,, sjóþorpa og kaup- staða, verði ekki látinn vera útundan. Sem betúr fer. virðist nú vaxandi skilningur á því, að þjóðin eigi að stefna að því að nytja allt landið og haga byggðinni samkva^mt því. Því miður skortir mikið á það, að þessi skilningur væri nægur áður fyrr. Lengi vel gáfu andstæðingarnir Fram- sóknármönnum nöfnin fjand menn Reykjavíkur og utan- bæjarmenn vegna þess, aö þeir börðust fyrir jafnrétti dreifbýlisins og jafnvægi byggðarinnar. Alltof margir Reykvíkingar voru þá haldn- ir þeirri blindu, að það, sem væri gert fyrir dreifbýlið, væri andstætt hagsmunum Reykjavíkur. Nú verður hins vegar alltaf fleiri og fleiri Reykvíkingum ljóst, að jafn vægi byggðarinnar er ekki siður hagmunamál Reykja- víkur en dreifbýlisins. Þrátt fyrir þennan vaxandi skilning, er það þó augljóst, að engum stjórnmálaflokki er betur treystandi til að vinna fyrir hagsmunamál dreifbýlisins en Framsóknar- flokknum. Sjálfstæðisflokkur Rheinlandsnáðunin og landhe brot Magnúsar í Höskuldar •k. Svar við atliugasemd dómsniálaráðuneytlsiits Út af yfirlýsingu þeirri frá I Dómsmálaráðuneyt-inu var tilkynningu dómsmálaráðu- dómsmálaráðherra, sem birt á sínum tíma jafn kunnugt neytisins varðandi mál er á 4. síðu Tímans i dag skal eftirgreint tekið fram: Mál Magnúsar í Höskuld- arkoti. „FriðarvSljiiin^ i Kóreu Oft hcfir verið grátbros- legt að lesa Iofgreinar Þjóð- viljans um friðarvilja hinna erlendu húsbænda hans. Sjaldan hafa þessi skrif hans þó verið broslegri en seinustu dagana um tillögu Sju Enlaj utanríkisráðherra Kína varð- andi fangaskiptin í Kóreu. Þjóðviljinn lýsir því nú með fimm og þriggja dálka fyrirsögnum á forsíðu, að þessar tillögur sýni bezt frið arvilja kommúnista. Þær sanni bezt, að kommúnistar standi ekki í vegi friðarins. í tilefni af þessum skrif- um allar þessar kærur, enda f.ragnúsar í Höskuldarkoti er fá démarar jafnan hegning- ekki í samræmi við það, sem arvottorð hinna ákærðu skip íyrr segir í sömu tilkynningu, stjóra hjá dómsmálastjórn- c : ar serlr. að mál Magn- inni, áður en. sektardómar úsar hafi verið aiturkallað 7. Skýrsla ráðuneytisins stað UPP kveönir. Er því Ijóst. nóv., en áöur var búið að festir algerlega það, sem Tím 'að Magnús í Höskuldarkoti segja, að hinir skipstjórarnir inn hefir sagt um hneyksl- ■ ^estti allt ahnarri meðferð hefðu veriö náðaðir 15. nóv. íum Þjóðviljans er ekki úr anlega hlutdrægni Bjarna bjá dómsmálastjérninni en Að réttu lagi hefði því urn_, veg"i að gera sér grein fyrir Benediktssonar dómsmála-; hinir skipstjórarnir, þar sem rædd málsgrein átt að bljóða nokkrum meginatriðum þess ráðherra í sambandi viðhann þuríti ekki eins og þeir þannig: I ara mála. meðferð á kæru á Magnús^® Þola dóm í máli sínu á- ,,....þar sem ráðuneytiðj j fyrsta jagj er j,á ag rjfja Ólafsson í Höskuldarkoti fyr- j samt útvarps- og blaðafrétt- hafði með bréfi dags. 7 nóv. þag upp, hverjir áttu upptök ir brot á reglugerð nr. 64 1.!um af þeim dómi. Eftir að 1950 ákveðið að láta ekki Kóreustyrjaldarinnar, bera marz 1950 um bann við drag- hann var staðinn að landhelg öóm ganga í máli Magnúsar j,annig ábyrgð á öllum blóðs nótaveiði í landhelgi Gull-1 isbroti 6. ágúst, voru ekki í Höskuldarkoti, en umrædd- úthellingunum og hörmung- bringusýslu. Verður þetta fserri en átta skipstjórar ir dómfelldir skipstjórar og unum þar, og gera það nauð- enn ljósar, þegar litið er yfir i teknir og dæmdir fyrir brot, hlutaðeigandi útgerðarmenn synlegt, að semja þarf um eftirgreinda skýrslu varðandi sem Þeir höfðu framið seinna höfðu frétt um það og höfðu vopnahlé og frið í Kóreu. meðferð á 13 öðrum kærum eu hann, meðan mál hans var í hótunum í því sambandi, peir> sem þessa ábyrgð bera, fyrir brot á sömu reglugerð: = látið liggja í salti. Vita allir neyddist ráðuneytið til þess cru kommúnistar eða nánar (Dagsetning sem fyrst er sen? Þehkja, að ástæðan að náða einnig alla hina dóm tiltekið húsbændur þeirra í greind merkir daginn sem fyrir Þessu var einungis sú, felldu skipstjóra, og var það brotið 'var kært') ° ’ að MaSnus 1 Höskuldarkoti gert með bréfi dags. 15. nóv. var hreppstjóri og einn af 1950.“ máttarstólpum Sjálfstæðis- ] En hvað sem réði hinum Kært brot 3.7. ’50 Jón Osk- Kreml. Strax og búið var að flytja mest allan bandaríska herinn frá Suður-Kóreu, létu þeir Ieppher sinn í Norður- Dómur 10.8. ’50, 18.500,00 kr. sekt. ar Jcnsson, Gullþór^ KE-85, flokksins í Gullbringusýslu. ! síðnstu stjórnarathöfnum ■ Kóreu gera innrás og mun- Það tilheyrir svo öðrum ólafs Thors og Bjarna Bene- aði minnstu, að hún heppnað þætti í umræddu máli, að diktssonar í umræddu máli, ist, vegna þess, að ekki hafði 15.7. ’50 Sigmundur Óskar nefnd reglugerð um bann við þá er það staðreynd, að Ól- j verið búist við þessari árás Einarsson, Kveldúlfur, KE- dragnótaveiöi, sett hinn 1. afur nam reglugerðina úr, kommúnista. Aðeins skjótar 51. Dómur 10.8. ’50, 18.500,00 marz 1950 af Jóhanni Þ. giicii og Bjarni náðaði alla, ' ákvarðanir S. Þ. og Banda- kr. sekt. j Jósefssyni sjávarútvegsmála sem dæmdir höfðu verið sam j rikjastjórnar komu í veg fyr 15.7. ’50 Ágúst Guðmundss. ráðherra, var numin úr gildi kvæmt henni (auðvitað sam ir, að þessi vélráð heppnuð- Hilmir, RE-220. Dómur 12.8. hinn 20. okt. s. á. af Olafi ’50, 18.500,00 kr. sekt. ÍThors, er tók við embætti 15.7. ’50 Jón E. Bjarnason ' sjávarútvegsmálaráðherra af Glaður, KE-17. Dómur 10.8.f J. Þ. J. um vorið 1950, en allir ’50, 18.500,00 kr. sekt. jnefndir skipstjórar , sem 15.7. ’50 Gunnar Sigurðs- dæmdir höfðu verið fyrir son, Fylkir, KE-30. Dómur 10. brot á reglugerðinni voru síð- 8. ’50, 18.500,00 kr. sekt. jan náðaðir af Bjarna Bene- 6.8. ’50 Magnús Ólafsson, diktssyni dómsmálaráðh. Höskuldarkoti, Gylfi, GK-522j Eru allar þessar stjórnar- Ráðuneytið hindraði, að dóm j athafnir hinar furðulegustu ur gengi í málinu. _ j Varðskip var að mestu upp 7.9. ’50 Sigmundur Óskar tekið heilt sumar við að Einarsson, Kveldúlfur, KE-' gæta þess, að ekki væri brot- 51. Dómur 8.9. ’50, 24.900,00 ið gegn nefndri reglugerð. 10 kr. sekt. _ j skip voru tekin fyrir brot, þar 13.10. ’50 Jón Óskar Jóns-jaf 4 tvisvar sinnum, og færð son, Gullþór, KE-85. Dómur, til hafnar, þar sem tíman- 14.10. ’50, 24.900,00 kr. sekt.1 um var eytt fyrir fiskimönn- 13.10. ’50 Jón E. Bjarnason, j unum og samverkafólki Glaður, KE-17. Dómur 14 10.' þeirra, starfsmönnum land- ’50, 24.900,00 kr. sekt. j helgisgæzlunnar, dómurum 13.10. ’50 Sigurvin B. Páls- ; og skrifurum. Veiðarfæri son, Gjaldur, KE-64. Dómurjvoru tekin af bátunum og 14.10. ’50 18.500,00 kr. sekt. j sektardómar upp kveðnir fyr 13.10. ’50 Sigurður Þ. H. ir 13 hinna kærðu brota, en Bachmann, Skíðblaðnir, KE-leitt mátti ekki dæma. 10. Dómur 14.10. ’50, 18 500,00 kr. sekt. Utgerðarmenn tóku þá að hafa í hótunum við Ólaf 13.10. ’50 Helgi G. Eyjólfs- Tþors og Bjarna Benedikts- son, Kveldúlfur, KE-51. Dóm son út af umræddum málum, ur 14.10. ’50, 18.500,00 kr sekt.' og er líklegt, að á bakvið 13.10. ’50 Ágúst Guðmunds þær hótanir hafi falizt vit- son, Hilmir, RE-220. Dómur neskjan um það, að ekki ætti 14.10. ’50 24.900,00 kr. sekt. 13.10. ’50 Benedikt Sig Guð mundsson, Snæfell, GK-88. Dómur 14.10. ’50 18.500,00 kr sekt. að beita lögunum jafnt gegn hlutaðeigandi útgerðarmönn um. Skal í þessu sambandi vakin athygli á því, að síð- asta málsgreinin í umræddri kvæmt 29. gr. stjórnarskrár- innar, er síðar verður að vik- ust. I öðru lagi er svo rétt að ið). Var blærinn á öllu þessu;rifja það upp, hversvegna að lokum sá, að umrædd,enn hafa ekki náðst vopna- reglugerð og öll lög- og dóm- j hléssamningar í Kóreu, þótt gæzla samkvæmt henni hefði j viðræður um bá séu búnar aöeins verið til gamans gerð,!að standa yfir á annað ár. Á- en óneitanlega var þarna um 1 stæðan er sú, að valdhafarn- að ræða dýran gamanleik og' ir í Kreml hafa hindrað allt hefir enginn jafn dýr verið samkomulag. Indverjar töldu sýndur í Þjóðleikhúsinu enn sem komið er. Rheinlands-málið. víst á síðastliðnu hausti, að Kínverjar myndu fallast á sáttatillögur þeirra í fanga- skiptamálinu, en Rússar Greinalreerð ráðunevtis'ins flýttu sér þá tH a® hafna tU Greinajrgerð ráðUneytislns lögunum- Þær tillögur, sem varðandi sektarmal skipstjor sju Enlaj ber nú fram virð. ans a Rhemiand 1949 er .al-last f meginatriffum vera ind- gerlega ófullnægjandi EÍins vertku ^lllögurnar> er hafnað °g S?*VarKá, S 1 blaSinu’ var af kommúnistum fyrir er álitið, að iækkun á um- fjórum mánuðum siðan. ræddn sekt ur 29.500,00 kr. 1 5000 kr. hefði ekki komið til greina, ef bankatrygging hefði í upphafi verið sett fyr ir greiðslu sektarinnar, eins og venjulegt er, þegar útlend I þriðja lagi er svo rétt að gera sér grein fyrir því, hvers vegna kommúnistar vilja nú ganga aff indversku tillögun- um. Ef hér eru ekki brögð í tafli og verið sé aðeins að mgar, sem engar eigmr eiga tefla nýjan áróðursleik f innan lögsagnar Islands, eiga kai(ja stríðinu, þá er ástæð- an ekki önnur en þessi: inn er háður því, að hann fer með bæjarstjórnina í Reykjavík og er því fyrst og fremst fulltrúi hennar. Það bætist svo við, að þessi stjórn hans fer honum illa úr hendi og þess vegna verður hann að vera kröfuharðari en ella. Um kommúnista og Alþýðu- flokkinn gildir nokkuð svip- að, þar sem þeir glíma eink- um um fylgið í höfuðstaðn- um og keppast því oft við að gera yfirboð á kostnað dreif- býlisins. Um sprengiflokkana nýju er óþarft að fjölyrða. því að þeir fá hvergi mann kosinn. Það hefir jafnan verið eitt meginatriðið í stefnu Fram- sóknarflokksins að tryggja dreifbýlinu jafnrétti og styðja hagsmunamál fólksins þar, jafnt í sveitum og kaup túnum. Þessvegna á það að stuðla að vaxandi fylgi hans og sama gildir um alla þá í- hlut að máli. Skal það hér með endur- tekið, að ástæðan til þess, að nefnd trygging var ekki sett. er sögð sú, að Jóhann Þ. Jósefsson þúverandi sjávar- útvegs- og fjármálaráðherra hafi sem umboðsmaður þýzkra botnvörpuskipaeig- enda á íslandi óskað þess, að Rheinland yrði sleppt án tryggingar erlendis frá, enda mun Jóhann í þessu sam- bandi hafa lýst yfir persónu- legri ábyrgð sinni. Nú er mælt, að þegar til kom hafi eigendur nefnds botnvörpungs i Þýzkalandi annað hvort reynzt ófærir eða óviljugir til að greiða umrædda sekt og er því tal- ið, að áðurnefnd náðun Bjarna Benediktssonar dóms málaráðherra á skipstjóran- búa höfuðstaðarins, er hafa skilning á því, að jafnvægi'um a Rbeinland hafi í raun byggðarinnar er ekki síður hagsmunamál Reykvíkinga en annara landsmanna. og veru verið náðun á flokks- bróður og samráðherra dóms (Framh. á 6. síðu). Kommúnistar eru orðnir þreyttir á Kóreustyrjöldinni og telja styrk S. Þ. svo mik- inn, að það borgi sig ekki fyr ir þá aff halda henni áfram. Þess vegna telja þeir hyggi- legast að semja um vopna- híé. „Friðarviljinn“, sem Þjóð- viljinn er að dásama, er því í rauninni sá einn, að menn irnir, sem hófu styrjöldina og hindrað hafa allt samkomu- íag fram að þessu, eru nú orðnir uppgefnir og telja sjálfum sér hollast að hætta leiknum. Þetta er í raun réttri „friðarviljinn“, sem Þjóðviljinn er að dásama. Það má hverjum einum vera Ijóst, að þótt kommún- istar semji um vopnahlé i Kóreu af framangreindum á- stæðum, er það eitt út af fyr ir sig engin sönnun um frið- arvilja þeirra. Þeir hætta (Framh. á 6. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.