Tíminn - 02.04.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.04.1953, Blaðsíða 4
TIMINN, fimmtudaginn 2. apríl 1953. 77. blað. Rheinlandsnáðunin og landhelgis- brot Magnúsar í Höskuldarkoti Athugasemd frá dónismálaráðimeytiira málaráðueytinu og birtist á, og var það gert með aug svar við henni á 5 síðu: I>. M. hcfir kvatt sér hljóðs og ræðir um orðið stöðul, sem tals- , vert hefir verið á döfinni undan- Tíminn hefir birt eftirfar- reglugerð nr. 64 1950, sem all sýsiumanninum í Gull- farið: andi athugasemd frá dóms-!ir þessir dómar voru byggðir bringu- og Kjósarsýslu meðj '> —------«-■-*---» —* ---- *—> — ‘ „Þrátt fyrir okkar rómuðu gest- lýsingu nr. 219 20. okt. 1950. í máli b.v. Rheinland gerð- riAsni;.virÖist orðið stöðull ekki ætla Qr „of„ Þá akvaS dómsmalaráðuneyt ist þetta: Togarmn var og undrar mig það ekki. Ég tel Vegna greinar með nafn-.jg^ með hliðsjón af almenn- dæmdur 27. júní 1949 í 29.500 þetta orð mjög fráleitt í þessari mu „Landhelgisgæzlan og o- j um reglum refsiréttarins um kr. sekt, afli og veiðarfæri merkingu frá öllum sjónarmið- heilindi Sjálfstæðisflokks- ,iækkun og niðurfelling refs- gerð upptæk, fyrir brot á 1. um. Ég var einn af dvergunum sjö ins“, er birtist í Tímanum 18 j inga, þegar lagabreytingar gr. laga nr. 5 1920, um bann með orðið „stanz“ og held mig við þ.m., tekur dómsmálaráðu- j iæitka eða fella niður viður- gegn botnvörpuveiðum. Dóm Það enn. neytið eftirfarandi fram: | lög við verknaði, að náða alla ltvaddir menn möttu afla og MeÖ Teglugerö nr. 64 1.! framngreinda skipstjóra af veiðarfæri. Umboðsmaður ^Jkum þttíi T sögu marz 1950, utgefmm af at-^hinum ídæmdu refsmgum og togarans setti svo tryggingu þjóðarinnar, að við því má ails vinnumálaráðuneytinu, var j 15. nóv. var gengið formlega fyrir greiðslu sektar, máls- ekki hreyfá. Pata vagnstjórans bönnuð dragnótaveiði innan frá náðunum þeirra allra, en kostnaðar og andvirði afla gæti ef til vill reiknað sér bróður- landhelgi frá línu er hugsað- ist dregin frá Keili um Sand- gerðisvita á haf út og fyrir framan strandlengju Gerða- hrepps, Keflavíkurkaupstað- ar, Njarðvíkurhrepps og Vatnsleysustrandarhrepps að Hraunnesi, á tímabilinu frá 1. júní til 30. nóv. ár hvert. Reglugerð þessa töldu margir útgerðarmenn á þess um slóðum ólöglega setta og hirtu ekki um bannið. Af þessum sökum voru eft- irtaldir skipstjórar teknir og dæmdir af bæjarfógetanum i Keflavík fyrir brot á reglu- gerðinni: 1. Skipstjórinn á Gullþór. Jón Óskar Jónsson, dæmdur 10. ágúst og 14. okt. 1950 i með bréfi ráðuneytisins til og veiðarfæra, eins og tíðk- lóð, en aðalerfinginn fyrirfinnst bæjarfógetans í Keflavík, að er, t.d. um brezka togara, ekki °s finnst aidrei. Það skiidi dags. 27. okt. 1950, hafði ver- þar til bankatrygging er feng engum láta sér um munn fara, að ið lagt fyrir hann að afhenda in. Dómnum var með náðun vagnstió‘lnn nii,olkl alla' sfm lnn aftur veiðarfæri þau og and- breytt í 5000 kr. sekt 16. á- ®gn^fræn° Xfn á'^Sðii^Srt virði afla, sem gert hafði ver- gúst 1949, með því að hér var dagaj þá væri það mjög fráieitt að ið upptækt. um rnjög lítið fiskiskip að setja þær í samband við það, sem Einnig var tekin aftur á- ræða, og er heimild til slíkr- gerist í strætisvögnum nútimans. frýjun á máli Gunnars Sig- ar náðunar að finna í 29. gr. jhað yrði stofn að misheppnuðum urðssonar. | stjórnarskrárinnar. Sekt og eamanyrðum til óvirðingar liðna Að því er varðar mál Magn andvirði afla og veiðarfæra Itimanum' Sialíur steyttt ég á þeirri úsar í Höskuldarkoti var mál var svo greidd til bæjarfóget i^aSVr^Srt^lSð^íg^^vtai" hans rannsakað af fuíltrua ans í Vestmannaeyjum hinn sýslumannsins í Gullbringu- 22. sept. 1949, send ráðuneyt- og Kjósarsýslu, enda er Magn inu 31. marz 1950, en það ús búsettur í umdæmi sýslu- sendi sektina ríkisféhirði 4. manns og skýrsla varðbáts- apríl sama ár. Er það því ekki foringjans stíluð til sýslu- rétt að sektin hafi ekki verið mannsíns í Gullbringu- og greidd fyrr en eftir gengis- Kjósarsýslu. Magnús var tek fellingu. inn á skipi sínu, Gylfa, að-1 í sambandi við þetta mál tveggja mánaða varðhald og faranótt 6. ágúst 1950 og var er rétt að geta þess, að þegar samtals kr. 43.400,00 sekt. j mál hans rannsakað í rétti 6. j lög nr. 5 1920, um bann gegn en nógTil þess að'hallaTéttu^máli! sem ég set hér þó máli mínu til sönnunar og skýringar: Ég um stund á stöðli þar, stóð við Hverfisgötu. Strætisvagnastjóri var, stúlku að mjólka í fötu. Það skal tekið fram, að Reyk- víkingar mega ekki breyta fyrsta vísuoxðinu eftir sínu þágufalls- höfði. Það er oft lítið, sem aflagar, 2. Skipstjórinn á Fylki, og 11. ágúst sama ár, en í Gunnar Sigurðsson, dæmdur seinni réttarhaldinu bókar 10. ágúst 1950 í kr. 18.500,00 fulltrúinn, Björn Ingvarsson, botnvörpuveiðum, voru sett, stunduðu slíkar veiðar yfir- Raunar er það nú fremur al- gengt mál manna, að einn og ann sekt. jað hann muni leita fyrirsagn 3. Skipstjórinn á Glað, Jón ar dómsmálaráöuneytisins E. Bjarnason, dæmdur 10. á- um mál þetta. Málið var síð- gúst og 14. okt. 1950 i tveggja an sent ráðuneytinu til fyr- mánaða fangelsi og samtals irsagnar með bréfi, dags. 13. kr. 43.400,00 sekt. jsept. 1950, sbr. nefnda bókun 4. Skipstjórinn á Hilmi, Á- dómarans, og var það gert án gúst Guðmundsson, dæmdur þess að ráðuneytið léti í ljós 12. ágúst og 14. okt. 1950 í nokkra ósk sína þar um, enda tveggja mánaða fangelsi og algengt að slíkar rannsókn- samtals kr. 43.400,00 sekt. t ir eru sendar ráðuneytinu til 5. Skipstjórinn á Kveldúlfi fyrirsagnar áður en mál er Sigmundur Óskar Einarsson, höfðað. Mál þetta var einnig dæmdur 10. ágúst og 8. sept. vegna brots á framan- 1950 í tveggja mánaða fang-' greindri reglugerð nr. 64 1950 elsi og samtals kr. 43.400,00 og með því að þá stóð fyrir sekt. jdyrum áfrýjun til Hæstarétt 6. Skipstjórinn á Tjaldi, ar á einu hliðstæðu máli, Sigurvin B. Pálsson, dæmdur sem prófmáli, var ákveðið 14. okt. 1950 í kr. 18.500,00 að láta afgreiðslu á máli sekt. | Magnúsar bíða þar til hæsta- 7. Skipstjórinn á Skíð- réttardómur í prófmálinu blaðna, Sigurður Þórarinn iægi fyrir. Eins og fram er Helgason Bachmann, dæmd- tekið hér að framan, var ur 14. okt. 1950 í kr. 18.500,00, nefnd reglugerð nr. 64 1950 j úr 10.000 gullkrónum í 1.000 sekt. 8. Skipstjórinn úlfi, Helgi G. dæmdur 14. okt. 18.500,00 sekt. 9. Skipstjórinn á Snæfelli. Benedikt Sigurður Guð- mundsson, dæmdur 14. okt. 1950 í kr. 18.500,00 sekt. Eru hér taldir allir þeir skipstjórar, er um ræðir í I,- III. í framangreindri blaða- grein, en í greininni eru nokkrir dómanna taldir kveðnir upp 14.11. 1950, sem mun vera prentvilla og eiga að vera 14. okt. 1950. Dómum þessum óskuðu hinir dómfelldu áfrýjað til Hæstaréttar, og var eitt mál- anna, mál Gunnars Sigurðs- sonar, sent til Hæstaréttar sem prófmál, með bréfi ráðu neytisins, dags. 10. okt. 1950. Hinn 20. okt. 1950 ákvað atvinnumálaráðuneytið að fella niður framangreinda leitt eingöngu stórir togarar ar sitji í sæti sínu og tutii spena þjóðarinnar, en það er óviðfelld- inn málflutningur. Þau orð mega ekki notast sem plöntur. Það væri sanni nær að miðla þeim nokkru af þvi tröllamjöli, sem málfræð- ingar eru nú að hella yfir ýms al- geng og þjóðleg orð. Oröið „Döf“ gæti komið til mála. Raunar veit ég ekki, hvað það þýð- og voru hinar háu sektir mið aöar við það. Á seinni árum hafa einnig smærri fiskiskip tekið að stunda botnvörpu- veiðar, og var mönnum þá ljóst, að hinar háu sektir lag anna frá 1920, voru allt of háar, þegar um minni skip var að ræða. Hafði því mynd-, azt venja um það, þegar i ir> en eí t,að væri latið Þýöa dómsmálaráðherratíð Her-| ”stanz“ Þá fœ * að vita það' manns Jonassonar, að lækka I merkingu og merki> sem vantar sektir minni skipanna tiJ1 orð Gæti því hvort bætt annars muna með náðunum, og var þörf. Er þá ekki alveg sjálfsagt það gert í máli b.v. Rhein- &ð gefa þau saman? land, enda er það skip ein- | Eftir þvi að dæma, hvemig orðið ungis 111 brúttó smálestir að »döf“ er notað í ræðum og kvæð- stærð. Með hliösjón af þess- um’ Þá virðist Það eitthvað skylt um sjónarmiðum var sektar- .kyrrs“ðuH ^ða að hugsa ráð sxtt .. . r- og bíða þess, sem koma skal. Og akvæðum laganna nr. 5 1920 hvað vi]jið þið þá hafa það betra.“ breytt með lögum nr. 6 1951 þannig, að lágmarkssektir hjá skipum allt að 200 rúm- lestum brúttó voru lækkaðar inumin úr gildi 20. okt. 1950 (gullkrónur, en hjá skipum á Kveld- og þar sem allir þeir, er, þar yfir voru lágmarkssekt- Eyjólfsson, dæmdir höfðu verið fyrir irnar 10.000 gullkrónur, látn- 1950 í kr. brot á henni, voru náðaðir af þeim brotum, var ekki leng- ur nein ástæða til að láta ganga dóm í máli Magnúsar og var sú ákvörðun tilkynnt ar halda sér. Voru lög þessi samþykkt mótatkvæðalaust á Alþingi, að undanteknu einu atkvæði við 3. umræðu í neðri deild. ,-.w. ■: TILKYNNING ij frá Hitaveitu Rcykjavíkur Um hátíðarnar verður kvörtunum um al- varlegar bilanir veitt móttaka í SÍMA / 5359, þ. e. á varðstofu Rafmagnsveitunn- I; ar, frá kl. 10—2 alla dagana. — I; Hitaveita Reykjavíkur ;í WVWWWWVWWWVWWUWWWWWWWWWWWWWW Vestfirzbur bóndi óskar eftir að koma á framfæri í baðstofunni eftirfarandi hugleiðingu: „Á þessum óvenju ágæta vetri hefir margur spurt og yið spyi-jum öll: Hvað eru þessir fljúgandi disk ar eða ljóshnettir, sem svo oft og viða hafa sézt fljúga yfir? Við spyrjum líka: Á hvað vita þær sýnir? Það ætti að auðvelda svar vort eða skoðun á fyrirbærinu, að einn alfrægasti vísindamaður sam- tíðarinnar fullyrðir, að enginn möguleiki sé til fyrir því, að jarð- nesk efni eða lífverur. geti komið þar til greina. ............ Er þá ekki í annað hús'nð vehda en að guðmenni óráfjallægiá'jálð- hnatta himingeimSitis ‘séú n'ú ték- ' in i víðtækum mæli, áð brégðá'feér ' í kynnisfarir inn .í yort.myrka.kbt- ríki, og þá að líkindumí því.augna- miði, að það nái að- verka.. á .oss. sem fagur draumur, sem við vegna óvenjuleikans vöknuðúm ' við . til sterkrar umhugsuriar óg 'starfs, ‘fyr ir meðtöku og efling híns eilífa sannleiks Ijóss, serri frá uinrædd- um ljósverum hefir yfir land vort og þjóð verið geislað. , Sú mikla kraftstilraun og- útsend ing á að lánast, og yerður að lán-, ast. Einmitt nú er . örláSáyikasta , augnablikið í sköpunarsögu Guðs stendur yfir. Og svo að endingú. Við Ek'úlúm ' hugleiða vand’fxga, hvað’' "skéðúr í voru daglega lífi,.þegár..slegið er. i á útrétta vinarhönd.“. -. . .... Benjanxín Sigvaldason, fræði- maður, óskar eftir að koníá á frám ! færi eftirfarandi ofösen'dín'gu: J „Ég þakka „Refí bóndá“' hina vinsamlegu kveðju og- vísúna í I ,,Baðstofuhjalinu“ 24. þ.m..- -,Mér fellur vel svona góðlátleg glettni, ! enda varð mér að orði hið. sama og Sölvi Helgason, heimspekingur, sagði forðum, er hahn heyrði um sig lofið: „Allt er þetta satt, þó það eigi að vera háð.“ j Svo má skilja ummæli „Refs bónda“, að hann hafi fengið' 'að' ; láni bókina „Látið fjúka“, og er það trúlegt, þvi mér vltanlega' er bókin hvergi til sölu. 'enda' gefin 1 út handa hinum mörgu .áskrif-, 'endum. Nú vil, ég hér með .bjóða I „Refi bónda“ eintak . af hókinni, ' sem viðurkenningar- og þakklætis | vott fyrir vísuira, þar sem þétta er í fyrsta sinn, sem bókarinhár er 1 getið' opinberlega. En hann verð- ’ ur að sækja eintakið sjálfur til mín á Plókagötu 13.“ Baðstcíuhjalinu er lokið í dag. Starkaður. -li’; : f: f' ,. •‘/r . ■ er mikilvæg- asta fæðan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.