Tíminn - 02.04.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 02.04.1953, Blaðsíða 7
77. blaff. TÍMINN. fimmtudaginn 2. apríl 1953. T. Frá hafi til heiba Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafell kemur vœntan- lega til Rio de Janeiro 6. apríl. Ms. Arnarfell er í New York. Ms. Jökul fell er i Rvík. Messur Kvöldbænir í Haligrímskirkju á hverju kvöldi klukkan átta nema messuda^a. Lesin píslarsag- an, sungið úr passíusálmunum. All- ir velkomnir, sr. Jakob Jónsson. Óliáði fríkirkjusöfnuðurinn. Föstudagurinn langi: Messa í Aðventkirkjunni kl. 11 f. h. Páska- dagur: Messa í Aðventkirkjunni kl. 11 f. h. (Séra Kristinn Stefánsson predikar). Annar páskadagur: Messa í Aðventkirkjunni kl. 11 f. h. Séra Emil Björnsson. Bústaðaprestakall. Föstudaginn ianga: Messa í Kópa vogsskóla kl. 2. Páskadagur: Messa í Fossvogskirkju kl. 3 (ath. breytt- an messutíma. Ferð frá Blesugróf). 2. í páskum messa í Kópavogsskóla kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30 sama dag. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja. Skírdagur. Messa kl. 2 e. h. Alt- arisganga. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2,30. Páskadagur. Messa kl. 8 árd. Messa kl. 2,30. Annar páskadagur. Messa kl. 2 e. h. Barna guðsþjónusta kl. 10,15. Séra Garðar Svavarsson. Jóhann Svarfdælingur og stúlka af ísl. ættum í tveimur páskamyndum Fremur gððar myndir verða sýndar í kvikmyndahúsum bæj arins á annán í páskum, en það, sem eihkum er athyglis- vert við páskamyndirnar nú, er, að í tveimur þeirra koma fram leikarar, sem okkur ætti að veráT nokkur forvitni á að sjá. Annár þeirra er Jóhann Svarídælingur, og leikur hann að sjálfsögðú risa, en hinn er ung og elskuleg stúlka af ís- lenzku bergi brotin, Eileen Christy. ='hí Æskusöngvar. Austurbæjárbíó sýnir mynd- ina ÆSkusöhgvar, og er hún byggð á'-ævPhins vinsæla tón- skálds SÍephen Foster. Tón- skáldið er leíkið af Bill Shirley sem muír véía lítt kunnur hér á landfí^íBíStverk vestur-ís- lenzku stúlkúnnar í myndinni er hlutvegk.,bjns miskunnsama SamverjáT því að þegar eldri systir héijnár Inez yfirgefur Foster og bakar honum með því þá hjartasorg, að hann hverfur pg ;”fer huldu höfði fyrir vihuni sínum, beitir Jeanie (®Iéen) sér fyrir því, Leikendur í Drottning' Afríku. að hafinler leit að honum, enda . ... ___ ,, . . , . ví..-,v. , . . , stuttri sogu eftir Prosper Merimee. ann hup tonskaldmu hugastum. _ __nQfi .... „ . .... ... _ , _ , . Sagan Carmen hefir venð tulkuð Hin vinsselu log Fosters eru leikin ' ,7 . .,, , , , ■&' „ ■- ,. a ymsan veg og er froðlegt að siá, og sungin. í myndinm. J -prr - , p Drottnihg Afríku. hverníg Bandaríkjamönnum tekst við þessa sígildu ástarsögu. Gamia.^íó ^ýnir hina mjög svo SyngJandi klingjandi romuðu , mynd Drottnmg Afnku,! . a... með Katharine Hepburn og Hum- I V*”arl3,;. . . , NesmestaköII phrey Bogart í aðalhlutverkunum. I Tjarnarbio symr a veg nyja mynd Messa i .MMMi « dd,-, Myndin ijjlgj „„ Ie,5,l»g tveggj, « si ísjtst.issj Á 8Zan f Pá“f Mýmia2->vl er ÖdLÍum tekst að sinn í Rauðu skónum og La Ronde. skóla kl. 2,30. Séra Jón Thoraren Gerðnr (Framh. af 8. síðu). verðlaun. Þátttaka í þessari samkeppni var mikil, en inn voru sendar 3500 myndir frá 30—40 löndum. í fyrradag opnaði ungfrú Gerður Helgadóttir sýningu á eigin verkum í Briissel, en henni hafði verið boðið að sýna þar. Sýningin er í þekkt um sýningarsal þar í borg, sem heitir Gallery Apolo. — Þegar Gerður fór utan i nóv- ember, hafði hún engar myndir með sér, og er þvi þessi sýning eingöngu byggð á verkum, sem hún hefir unn ið síðan. S. 1. mánuð dvaldi ungfrú Gerður í Brússel og vann við listaverk sín. Ung- frú Gerður á eina mynd á samnorrænni sýningu, sem staðið hefir yfir i Bergen og mun ennfremur verða hald- in i Osló. Listakonunni hefir einnig verið boðið að sýna verk sín í Köln og svo mun hún sýna i París í mailok. FLIT Með 5% DDT ARFAOLIA: FLIT 35 WEED KILLER Sssol OLÍUFÉLAGIÐH.F. REYKJAVÍK iiiiiiiiiniiiiminiiiniiiiiiiiiillmliiitniiiiiiimai sprengja þýzkan herbát í loft upp, i sem liggúr fýrir mynni fljótsins. i iðleikum 4iáÖ,- enda «r samkomu- . .. _ . altaris- lagið ek& uip á það bezta, þar fttu.að SJa þessa valsa „ __ i - . Jrnnp'inn sen. Fríkirkjan. Messa á skírdag kl. ganga. Föstudaginn langa messað sem Hepburú túlkar jómfrú, sem kl. 5. Páskadag messað kl. 8 fyrir lítur stórt á §ig, en Bogart leikur hádegi og kl. 2 e. h. Annan í pásk aftur á inóti kanadiskan vélfræð- um barnaguðsþjónusta klukkan 2. ing, sem ekki er að sýta smámuni. Séra Þorsteinn Björnsson. jMyndin er svo ný, að hún heíir ekki verið sýnd í London enn, og Ferðin niður fljótið er miklum erf el ,þvi um í™msýningu að ræða. ■— - • - i Þeir, sem unna fagurri tönlist, kónginn. Elliheimilið. Messað verður á skírdag kl. 10 árdegis, altarisganga og í sjúkra- stofum aítarisgánga kl. 3,30 og kl. 8. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. Á föstudaginn langa messa kl. 10 ár Risinn og steinaldar- konurnar. Vert er ;ið geta þfess, að John | Trípólíbíó sýnir myndina Risinn Huston er lé&stjóri, og Bogart íékk j og steinaldarkonurnar. Þetta er Óskar-veiþlaunin fyrir leik sinn í sérkennileg mynd um steinaldar- myndinni. fólk, byggð á rannsóknum, sem ! gerðar hafa verið á hellismyndum Sómakonau bersynduga. Hafnarbjó §ýnir frönsku mynd- degis. Séra Halldór Jónsson frá iua Sóma^^ber^duga.^samda Reynivöllum. Páskadag kl. 10 ár steinaldarmanna. I myndinni leik ur Jóhann Pétursson og fer hann með hlutverk risans Guadda. Mynd tíegis. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason og annan páskadag kl. 10, séra Jó hann Hannesson. Langholtsprestakáll. af Jean Paul Sartre. Mynd þessi (Jn er tekin í eðlilegum litum. Ekki er skörp , ádeila á kynþáttahatrið er að efa> að margan mun fýsa í heiminum, og þótt hún sé látin að s)a Jóhann okkar í kvikmynd gerast í suðurríkjum Bandaríkj- Þessari. anna, lýsir. „ Sartre því yfir, að ( myndin s’g' ádeilu á kynþáttahatr- Messað föstudáginn langa kl. 5 ið, hvar, sem er í iieiminum. Mynd- ' í Laugarneskirkju. Páskadag mess in fjallar um vændiskonu, sem að kl. 5 í Laugarneskirkju. Nýi kór verður vitni að því, að hvítur mað- inn í Langholtsprestakalli syngur ur drepu.r. Syertingja. Ritar hún j annan páskadag. Messað á Háloga síðan undir yfirlýsingu þess efnis, j landi kl. 2. Séra Árelíus Nielsson. að svartur vinur þess Svertingja, sem drepinn., var, hafi ráðizt á hana og Svertinginn hafi látið lífið fyrir þá sök.,En undir það síðasta skilst konunni, að hún hafi brotið 2. aptíl, skirdag: ólafur Tryggva ’ á móti Bvertingjanum og tekst son, Mávahlíð 2, sími 82066. 3. henni að bjmga honum frá lífláti apríl,. íöstudaginn langa: Esra Pét án dóms og laga. Það er dregið ' andi fyfstu atkvæðaereiðsl- ursson, Langahlíð 7, sími 81277. 4. skýrt fram í myndinni, að vændis- danslaenkermninni apríl, laugardag í. páska: Bjarni konan hefir enga fordóma gagn- urnal 1 danslagakeppnmm. Konráðsson, Þingholtsstr. 21, sími vart htarhætti manna, og stendur 3575. 5. ajýrjU, páskadagur: Jón a® Því leyti g siðferðislegra hærra Eiríksson, Ásvallagötu 28, sími 7587. stigi en fjöídi vel metins fólks. 6. apríl, annar páskadagur: Björg- vin Finnsson, Marargötu 4. Sími VÖkumeniBs- 2415. Úr ýmsum áttum Helgidagsvörður L. R. SKI PAUTCiC KD RIKISINS „ESJA“ vestur um land í hringferð hinn 10. þ. m. Tekið á móti flutningí til áætlunarhafna vestan Akureyrar á þriðju- dag og miðvikudag. Farseðl- ar seldir á fimmtudag. „Herðubreið" austur um land til Þórshafn- ar um miðja næstu viku. — Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfj arð- ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarð- ar, Vopnafjarðar og Bakka- fjarðar á þriðjudag og mið- vikudag. Farseðlar seldir á föstudag. ampep Raílagnir — ViðgerSir RaflagnaefnL Raftækjavinnnstofa Þingholtsstræti 11. Sixni 31556. Blikksmiðjan GLÓFAXI Hraunteig 14. Síml 7I3S. iiiiMimciiiiiikuiiiiiuiiinuN Fyrstu atkvæðatöl- ur úr danslaga- keppninni Blaðið hafði tal af Frey- ' Jóhannssyni í gggr varð e Bókamennj Lestrarfélög | s Blanda komplet kr. 750, | 00, Skírnir frá 1905 kr. 1 650,00, Úrval kr. 300,00,1 Tímarit Máls og menning 1 ar kr. 175.00, Helgafell kr. ] 135,00, Lýsing íslands kr. j 300,00, Almanak Þjóðvina| | félagsins frá 1920 kr. í 1 100,00, Alaska kr. 50,00. | | Sent hvert á land sem er 1 | burðargjaldsfrítt gegn | | fyrirframgreiðslu. I Bókaverzl. Frakltastíg 16,1 sími 3664. I 5 = imiiiiiiiiiiiiiimiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiii «iiiimiMiiiiiimiiiimimimi.<iiiitiiMiiiiiMim^uuuiiM danslagakeppninni. í gömlu dönsunum urðu úrslit þau, að flest atkvæði hlaut lagið Stjörnunótt, vals eftir nr. 12, 222 atkvæði. Næst koma Sjómannavals eftir Nýja bíó sýnir þ. zka mynd, Vöku ' Hrafna-Flóka með 160 atkv. ] menn. Fjallar myndin um lúthersk .Þriðia lagið var HéstáStrák- an prest kyenlæknl, sem hefh j urinn eftir Ketil íræk með f Rlaðamannafélag: Islands. Aðalfundur félagsins verður hald misirdóttur"sfaaTlnftárAr’ne "taD- ! urlIln elllr • inn sunnudaginn 12. apríi og hefst a3 trú sinni við þa3; Gerast nú j159 atkvæði og fjórða lagið hann klukkan 2 eftir hádegi. Fund bráöle^a þeir atburoir að mjög'var skottís eftir Næturgala arstaðiViihi verður tilkynntur í reynir á aila a6ila i trúarlegum efn llleð Hl atkvæði. ' bloðunum eftir páska. ] um, unz að lokum, að öllum skilst, j I nýju dönsunum féllu at- Meiddist ekki. að sa einn máttur er til, sem eng- 'kvæði þannig: Vii nuhjúa- Bjarni Jónsson í Lifrarsamlaginu inn getnr afnei'að, né staðið á samba eftir Skugga-Svein, í Vestmannaeyjum óskar þess get- móti. Þetta er vei valin páskamynd. ^ 247 atkvæði, Selja litla, fox- trot eftir Úlfar, 235 atkvæði og nótt, Bóleró eftir Bogga, Stjörnubíó sý ir myndina Ástir {219 atkvæði Carmenar. Carmen er leikin af! ÞesSíiF atkV30ða^r6Íðsllir Ritu Hayworth, en Glenn Ford erú frá fyrstu kvöldunum í leikur liðsforingjann. Carmen er hvorum flokki. — Danslaga- Finns Jónssonar er opin í Lista nú orðin löngu kunn af tónverki keppnin heldur áfram helg- mannaskálanum yfir páskana. Bizet, en allt þetta er byggt á ina eftir páska I j Efni til raflagna § Blýstrengur yfirspennu, f 2X1,5 mm. | Rofar, utan á liggjandi. | Tenglar, I utan á liggjandi. Loftfalir og Vegglalir. Loftdósir, 4ra og 6 stúta. Loftlok, Undirlög, 3 stærðir. Bændur Hafið þið fengið Vasa-1 handbók bænda fyrir árið I 1953? Þið þurfið allir að í eignast hana og getið | fengið hana enn, ef þið | snúið ykkur strax til Búnaðarfélags íshinds. | ið, að hann hafi ekki meiðzt, er ] 4. flugvélin Glófaxi fór út af flug- Astir Carmen r. brautinni í Vestmannaeyjum í fyrradag, heldur aðeins skrámazt á nefi. Málverkasýning i Véla- og raftækjaverzlunin 1 i Tryggvagötu 23. Sími 81279 | ÍIIIIIIIMMMMf llllll illllllMMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIiniMIIIIIII HIIIMIlMIIMIIIIIIMIMMIIIIIMIMIIIIIIIIItllllllllf IMIMIIIIIIN Bíll | DODGE, 6 manna í góðu | | standi, til SÖlu. — Upp- 1 1 lýstngac í sínaa 82379. 1 l ]ú (iíjijur (eiiin í I SLAMVnNNIJTIB'tr©GIiri<BAœ ' REYKMVlK - SÍMI 7080 UMBOOSMENN UM LAND ALLT

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.