Tíminn - 02.04.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.04.1953, Blaðsíða 2
TÍMINN, fimmtudaginn 2. apríl 1953. 77. blaff, Félags íslenzkra bifreiöaeigenda verður haldinn í heimilinu við Hringbraut miðvikudaginn 8. apríl kl. 8,30 e. h. stundvíslega. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Útvarpið Vtvarpið í ðag: Kl. 8,30 Morgunútvarp. 9,10 Veður frégnir. 11,00 Morguntónleikar (pl.). :.2,10 Hádegisútvarp. 13,00 Erindi: 'i'Jpptök trúarbragöa; síðara erindi (Sigurbjörn Einarsson prófessor). :.4,00 Messa í Fossvogskirkju (Prest ur: Séra Gunnar Árnason. Organ- i eikari: Jón G. Þórarinsson). 15,15 Miðdegistónleikar (plötur). 16,30 /eðuríf egnir. 18,25 Veðurfregnir. :.8,30 Þetta vil ég heyra! Biskup :islands, herra Sigurgeir Sigurðsson, uelur sér hljómplötur. 19,15 Tónleik :i.r: Albert Schweitzer leikur á urgel (plötur). 19,45 Auglýsingar. :!0,00 Fréttir. 20,15 Einsöngur: >uríður Pálsdóttir syngur; Fritz 'Veisshappel aðstoðar. 20,40 Erindi: iionur og börn í návist Jesú (séra óskar J. Þorláksson). 21,00 Ein- : eikur á celló: Erling Biöndal :3engtson leikur. 21,35 Upplestur: :?rjár bibliulegar sagnir eftir Karel • lapek (Karl Guðmundsson leikari). :!2,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Jpplestur: Sr. Friðrik Friðriksson :,=s frumort ljóð. 22,20 Sinfóniskir ónleikar (plötur). 23,15 Dagskrár- i.ok. öi varpið á morgun: Föstudagurinn langi). XI. 11,00 Messa í Ðómkirkjunni Prestur: Séra Jón Auðuns dóm- prófastur. Organleikari: Páll ísólfs ,-on). 12,15—13,15 Hádegisútvarp. 4,(10 Miðdegistónleikar (plötur). 6,45 Veðurfregnir. 17,00 Messa í . •Víkirkjunni (Prestur: Séra Þor- .iteinn Björnsson. Organleikari: Sig irour ísólfsson) ■ 18,25 Veðurfregn :r. 19,00 Tónleikar (plötur). 20,00 ./réítir. 20,15 Kórsöngur: Þjóð- : nfKjukórinn í Hafnarfirði syngúr. • iöngstjóri: Páll Kr. Pálsson. Ein .iöngvari: Guðmundur Jónsson. :'.0,45 Samfelld dagskrá (Jóhann Oannesson kristniboði valdi efni hennar). 22,00 Veðurfregnir. Tón- jeikar (plötur). 23,15 Dagskrárlok. ötvarpið á Iaugardag: XI. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður :.regnir. 12,10 Hádegisútvarp. 12,50— : 3,35 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg ; 'orbergs). 15,30 Miðdegisútvarp. — >.6,30 Veðurfregnir. 17,30 Ensku- i cennsla; II. fl. 18,00 Dönskukennsla :: fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Tón fcikar: Úr óperu- og hljómleika- iial (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 öféttir. 20,30 Leikrit Leikfélags íeykjavíkur: „Ævintýri á göngu- :.ór“ eftir J. C. Hostrup, í þýðingu .íónasar Jónassonar frá Hrafnagili, :neð breytingum og nýþýðingum .ífúr Lárus Sigurbjörnsson og 'fómas Guðmundsson. Leikstjóri: Junnar R. Hansen. Leikendur: *rai Tryggvason, Elín Ingvarsdótt- r, Ragnhildur Steingrímsdóttir, horsteinn Ö. Stephensen, Elin Júl- :usdóttir, Guðmundur Jónsson, ■Jteindór Hjörleifsson, Gísli Hall- • iórsson, Brynjólfur Jóhannesson ■ ig Gunnar Bjarnason. Píanóleikar :r: Katrín Dalhoff og Fritz Weiss- happel. Carl Billich útsetti lögin. :í3,00 Veðurfregnir. — Passíusálm- ir (50.). 23,10 Tónleikar (plötur). :>,3,45 Dagskrárlok. ötvarpið á páskadag: Kl. 8,00 Messa í Dómkirkjunni Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson. Organleikari: Páll ísólfsson). 9,15 /uðrasveit Reykjavíkur leikur; :?aul Pampichler stjórnar. 10,10 /eðurfregnir. 11,00 Morguntónleik :r (plötur). 12,10—13,15 Hádegisút- 'arp. 14,00 Messa í Hallgrimskirkju Prestur: Séra Jón Þorvarðsson. Organleikari: Páll Halldórsson). .15,15 Miðdeg istónleikar (plötur). 16,15 Fréttaútvarp til íslendinga Tónleikar (plötur). (19,25 Veðurfr.). erlendis. 16,30 Veðurfregnir. 19,00 20,00 Fréttir. 20,15 Páskahugleiðing :Sé a Sigurður Pálsson í Hraun- geröi). 20,30 Einsöngur: Guðmund ur Jónsson syngur sex lög eftir Beethoven við ljóð eftir Gellert; Fritz Weisshappel aðstoðar. 21,00 (jpplestur: Upprisan — kafli úr bókinni „Ævi Jesú“ eftir Ásmund Guðmundsson prófessor (höf. les). 21,35 Einleikur á píanó: Elísabet Haraldsd iitir leikur (Hljóðritað á segulbantl í Aust irbæjarbíó 24. febr. s. 1.). 21,10 Veðurfregnir. — Þættir úr sinfón/s’.um t.nverkum (plötur). 23,00 Dagstcrárlok. í tvarpið annan páskadag: KI. 8,30—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 11,00 Messa í Aðvent Krummi (Framh. af 8. síðu). ui’, átti hann þaö til að taka brýni bóiidans í slægjunni og bera það langa leið í nefinu heim á bæjarhlað, þar sem hann lagði það snyrtilega af sér. Dæmdur dauðasekur. Þegar liða tók að hausti, voru eigendur Krumma farn ir að hafa þungar áhyggjur og mikið ónæði af ferðum hans um borg og byggð. Hann ,var líka stríðnari og hrekkj- ófctari eftir þvi sem aldurinn færðist yfir hann, og var orð inn í fyllsta máta óráðvand- ur við leikbræður sína á bæj- o.ihólum og fjörusandi. Urðu kvartanir og klögu- mál út af ferðum Krumma að lokum svo, að ekki var önnur leið en stytta honum aldur. Þó að Krummi gerði sig svo heimakominn í manna- Árnað heilla byggðum, vildi hann ekkert með aðra hrafna hafa. Forð- aðist hann villta hrafna og flýtti sér undir verndarvæng mannanna, þegar hann sá þá vera í námunda við sig og þess líklega að leita sam- funda. Eörnin syrgðu Krumma. J En ekki varð öllum ljúft frá fall Krumma. Börnin, sem þekktu hann bezt, möttu kosti hans og fyrirgáfu honum yf- irsjónir, sáu mikiö eftir þess- um sérstæða leikbróður. Hann var að vísu aldrei við eina fjölina felldur, en vinur vina sinna og trygglyndur leikbróð , ir margra barna, þegar frekj , an gekk ekki úr hófi fram. I Þess vegna er það, að börn- in á einum bænum í Norðfirði gerðu sér ferð til kaupstaðar- ins á fund fóstra Krumma og spurðu, hverju það sætti. ! að hann væri hættur að flögra milli bæja í sveitinni. Hann hafði verið þeim trygg ur og góður leilcbróiðr, sem j kom sér vel í fámenninu. En j kaupstaðarferðin sú var sorg arganga, og þau sögðu tíðind in heima hjá sér döpur í bragði, eins og kaupstaðar kunningi fjölskyldunnar og heimilisvinur hefði fallið frá.! Sextugur. Guðmundur Einarsson, bóndi á Brjánslæk á Barðaströnd, er sex- tugur 3. apríl. Hjónabönd. Laugardaginn 4. april verða gef- in saman í hjónaband á Patreks- firði af Einari Sturlaugssyni ung- frú Hjördís Ingvarsdóttir, Kapla- skjólsveg 3, og Magnús Jóhanns- son, skrifstofum., sama staö. Á laugardag fyrir páska verða gefin saman í hjónaband af séra Emil Björnssyni ungfrú Eyrún Þor léifsdóttir, Laufásvegi 20, og Gísli Guðmundsson, verkamaður, sama stað. Á páskadag verða gefin saman í hjónaband af séra Emil Björnssyni ungfrú Ásta Guðjónsdóttir, Jaðri við Sundlaugarveg, og Ólaíur Ragn arsson, málarf, Reykjum við Sund laugarveg. Héimili ungu hjónanna verður í Mávahlíð 27. Launa sjálfir lækni (Framh. af 1. síðu). Hefir verið nokkrar vikur. Hinn nýi læknir, sem kom til Höfðakaupstaðar, er Hall dór Arinbjarnar. Hefir hann1 nú þegar verið í Höfðakaup' stað nokkrar vikur, og mun fólki líka vel við þennan lækni, er það getur kallað lækni sinn með alveg ó- venjulegum rétti. Fóðureitrun í fé í Fljótura i Banvæn veiki er komin upp í sauðfé á þremur bæjum í Fljótum, Stóra-Holti og Ný- rækt í Holtshreppi og Lauga- |landi í Haganeshreppi. Hafa tvær ær drepizt í Stóra-Holti og þrjár að Nýrækt, en fleira er veikt, og nokkrar kindur eru veikar á Laugalandi. Það er grunur manna, að 'veiki þessi stafi af fóður- eitrun, og beindist grunurinn einkum að síld eða fóður- blöndu, sem fénu hefir verið gefið. Hafa sýnishorn af þess um fóðurvörum verið send til Reykjavíkur til rannsóknar. kirkjunni: Óháði fríkirkjusöfnuð- ufinn í Reykjavík (Prestur: Séra Emil Björnsson. Organleikari: Þór arinn Jónsson). 12,15—13,15 Hádeg- isútvarp. 15,15 Miðdegistónleikar (plötur). 16,30 Veðurfregnir. 18,30 Barnatími (Hildur Kalmarn. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Joseph Szigeti lélkur á fiðlu (pl.). 19.45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Erindi: Um niðurstirningar- sögu (Magnús Már Lárusson próf.). 20.45 Kórsöngur: Karlakórinn „Þrestir" í Hafnarfirði syngur. Söng stjóri: Pé'i Kr. Pálsson. Einsöngv- arar: G .ðni Þórðavson, Stefán Jónsson, Pálmi Águstsson Gestur Þorgrímsson og Fáll Þorleifsson. Undirleikari: Carl Billich. — Söng stjórinu bjó lar.aflokkana til flutn ings. 21,40 Leikpáttur: „Hf ppin í spilurcfyrsta atriði úr ieikritinu „Konur" eftir Clarie Booth í þýð- fngu Tómasar C uðmundsso: lar. — Leikstjóri: Vali r Gíslason. Leik- endur: Herdís Þ i valdsdóttir, Kdda Kvaran Erna Sigurleifsdóttir, liryn dís Pé.ursdóttir, Regína Þórðar- dóttir og Ragnhildur Steingrims- dóttir. 22fi0 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Gamlar minningar: Gaman- vísur og dægurlög. Hljómsveit undir , stjórn Bjarna Böðvarssonar leikur. . 22,35 Dansiög af plötum — og enn j fremur leikur Dixielandhljómsveit ] Þórarins Óskarssonar. 01,00 Dag- skrárlok. Útvarpið á þriðjudag: Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- | útvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Vcðurfregnír. 17,30 Enskukennsla; II. fl. 18,00 Dönskukennsla; I. fl. • 18,30 Framburðarkennsla í ensku, ■ dön§ku og esperantó. 19,00 Tón-1 leikar (plötur). 19.20 Daglegt mál 'Eir.'kur Hreinn Finnbogason cand. mag). 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Þjóðlög frá ymsum lönd um (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frétt.r. 20,30 Erindi: Hve mörg eru Hekiugosin > (Sigurðuír Þórak'ins- \ son jarðfræðingur). 20,55 Undir ljúfuin lögum: Carl Billich o. fi. flytja íslenzk lög. 21,25 Johann Sebastian Bach, — líf hans, list og listaverk; V. — Árni Kristjónsson píanóleikari les úr ævisögu tón- skáldsins eftir Forkel og velur tón verk til flutnings. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Kammertónleik ' ar (plötur). 23,00 Dagskrárlok. * Nauðungaruppboð sem auglýst var í 9., 10. og 12. tbl. Lögbirtingarblaðs- ins 1953 á Njálsgötu 26, hér í bænum, eign Óskars Magnússonar, fer fram eftir kröfu Sigurgeirs Sigur- jónssonar hrl.,,o. fl., á eigninni sjálfri laugardaginn 11. apríl 1953, kl. 2,30 e. h. Uppboðshaldarinn í Reykjavik. Málverkasýning Ffims Jónssonar, verður opnuð í dag kl. 2 e. h. í Listamannaskálanum. Verður opin daglega frá kl. 1—11 næstu dagá. Hænuungar til sölu. Nokkur hundruð hænuunga af ágætu kyni til sölu. Til greina kemur og sala á I. flokks hænsna- búi í fullum rekstri. Allar frekari upplýsingar veitir EIRÍKUR PÁLSSON, lögfræðingur, Suðurgötu 51. Hafnarfirði. Sími 9036.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.