Tíminn - 02.04.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 02.04.1953, Blaðsíða 6
fi. TÍMINN. fimmtudaginn 2. apríl 1953. 77. blað. PJÓDLEÍKHÚSID Landið yleymda | Sýning í kvöld kl. 20.00 Landið yleymda Sýning 2. páskadag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00 á skírdag. Laugar- daginn fyrir páska frá kl. 11,00 —16,00. Annan páskadag frá kl. 11,00—20,90. Sími: 80000 - 82345 I Sími 81936 Astir Carmenar (The Loves of Carmen) Afar skemmtileg og tilþrifamik il, ný. amerísk stórmynd í eðli- legum litum, gerð eftir hinni vin sælu sögu Prospere Marimées um Sígaunastúlkuna Carmen. Rita Hayworth, Glenn Ford. !sýnd 2. í páskum kl. 5, 7, og 9. Bönnuð innan 12 ára. Fjöyur œvintýri Gullfallegar teiknimyndir í AGPA-litum. Undramyllan, Spætan og refurinn, Jói íkorni og Mjallhvít. Sýndar kl. 3. NÝJA BÍÖ Vökumenn (Nachtwaehe) Fögur og tilkomumikil, þýzk stór mynd um mátt trúarinnar. Aðalhlutverk: Luise TJlIrich, Hans Nielsen, René Deltgen. Sýnd 2, i páskum kl. 5, 7, og 9. Vér héldum heim Hin fjöruga grínmynd með Abbott og Costello. Sýnd annan páskadag kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. M BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI - Draumur fanyans Óvenju falleg og hrífandi frönsk stórmynd, tekin af Mareel Carné Aðalhlutverk: Gérard Philipe, Susanna Caussiman. Sýnd 2. páskadag kl. 7 og 9. Myndin hefir ekki verið sýnd í Reykjavík. Baráttan um námuna Amerísk kvikmynd í eðlilegum litum. Roy Rogers. Sýnd kl. 3 og 5. Sími 9184. ♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦4H •*♦ HAFNARBfÖ Sómakonun bcrsynduya (La P Respectueuse) Áhrifamikil og djörf, ný, frönsk stórmynd, samin af Jean Paul Sartre. Leikrit það eftir Sartre, sem myndin er gerð eftir, hefir verið flutt hér í ríkisútvarpið undir nafninu: „í nafni vel- sæmisins". Barbara Laage, Ivan Desny. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd 2. í páskum kl. 5, 7, og 9. LEIKFÉIAG KEYKJAVÍKUR1 Vesalingarnir eftir Victor Hugo. Sjónleikur í 2 köflum með forleik Gunnar R. Hansen Gunnar R. Hansen samdi eftir samnefndri skáldsögu. Þýðandi: Tómas Guðmundsson. Leikstjóri: Gunnar R. Hansen. Frumsýniny Annan í páskum kl. 8 e. h. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða sinna á laugardag kl. 2—5. Sími 3191. AUSTURBÆJARBÍÖ Æskusönyva r (I dream of Jeanie) Skemmtileg og falleg, ný, amer- ísk söngvamynd í eðlilegum lit um um æskuár hins vinsæla tónskálds Stephen Foster. í myndinni eru sungin flest vin- sælustu Fosters-lögin. Aðalhlutverkið leikur vestur- íslenzka leikkonan: Eileen Christy, ennfremur: Bill Shirley, Ray Middleton. Sýnd 2. í páskum kl. 5, 7, og 9. Red Ryder Hin afar spennandi kúrekamynd eftir hinum þekktu myndasög- um úr hasarfalöðunum. Alan Lane, og Indíánastrákurinn Bobby Blake. Sýnd annan í páskum kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. TJARNARBIO Synyjandi, klinyj- andi Vínarljóð (Wienne Waltzes) Bráðskemmtileg og heillandi músíkmynd, byggð á ævi Jó- hanns Strauss. Myndin er alveg ný, hefir t. d. ekki ennþá verið sýnd í London. Aðalhlutverk: Anton Walbrook, sem frægastur er fyrir leik sinn í Rauöu skónum og La Ronde. Ennfremur: Marthe Harell, Lily Stepanek. Sýnd á 2. páskadag kl. 3, 5, 7, 9. GAMLA Ævintýri Chaplins Þrjár sprenghlægilegar Chaplin skopmyndir, sem heita: „Sendi herrann — Chaplin sem bakari — og Barnfóstran. — Almennur hlátur frá byrjun til enda. , Sýnd 2. páskadag kl. 3. Drottniny Afríku (The African Queen) Fræg verðlaunamynd í eölileg- um litum, tekin í Afríku undir stjórn John Hustons. Snilldarlega leikin af Katharinc Hepburn og Humphrey Bogart, sem hlaut „Oscar“-verð- launin fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd á 2. páskadag kl. 3, 5, 7, 9. Sala hefst kk 11 f. h. ntnt •snr Friðarviljinu (Framhald af 6. síðu). aff fá sig fullkeypta og gera styrjöldinni þar eingöngu1 vegna þess, að þeir eru búnir J sér ekki lengur von um sig-! ur. Vopnahlé þar er engin, trygging fyrir því, að þeir! grípi ekki næstq tækifæri til árásar, ef þeir gera sér von- um auðunninn feng. Kóreustyrjöldin er sönnun þess, að meðan kommúnistar eru haldnir sama yfirgangs- , ,, , æði og undanfarið, má ekkert ðg mun ekkl giftast þér‘. Henm leið mjog jlla ut af þvi að land, sem er hernaðarlega iþurfa að særa hann- en henAm fannst það ekki fieiðarlegt varnarlaust a® láta hann vera Sera ser emhverjar gyllivomr. MARY BRINKER POST: ♦ Anna | Jórdan 1 í 71. daqur. \ bandi með þér, en það verður ekki ég. Eg elska þig ekki og Hann roðnaði og hætti brosi sínu, en samt sagði hann mikilvægt, vera og auðunnin bráð. Þá getur, harmsagan, sem gerst hefir i''a11 fessilega. Eg tek neitun ekki sem svar, Anna. Eg mun Kóreu undanfarin ár, endur- jhalcla úfram að reyna. tekiðsigþar. Kóreustyrjöldih L Hun hristi hnfui?iS- »Nei’ Ned> Það hefir enga þýðingu. sýnir, að kommúnistar hikái e S a annan • . , . ekki við að fórna miljónum I ,Va|n+fom fynr hormð rétt i þessu og Anna myndaði sig mannslífa, ef þeir gera sér U1 að stlga upp 1 hann’ ”Leyflð mer ’ sagðl Ned P^ðmann von um ávinning Hún sýnir !lega’ og híalPaði herini Upp í vagninn. Síðan tók hann of- að þeir tefla af sömu dirfsku,an hatt sinn og stfS Feö hann í hendinni Vagninn rann og verstu fjárhættuspilarar. af stað’ og Þegar Apna leit tU baka’ lyfti hann hattmum * ... : . ,'í kveðjuskym. ....... Et vopname ní*st nu 11 Henni leið illa út af Ned, en hún gat ekki gert að því, þótt Koreu,^ er^ það að þakka þvi, jjgfgj engan áhuga fyrir honum. Minnstakosti hafði ommumsta sagj honum sannleikann. Hún var sannfserð um að var mætt aj fyllsjtu festu og hann var ekki manntegund, sem mundi taka upp á því að snúa tánum upp út af smávegis hjartasorg. Að líkind- um hefir hann fuiidið aðra stúlku að viku liðinni, hugs- aði hún, en þrátt fyrir allt, hafði það alls ekki látið hana ósnortna, að hannlvildi gefa henni demantshring ög gift- ast henni. Máske yar þetta ekki hin rómantíska ást, sem hana hafði dreymt um, en hún var falslaus og hrein. Þetta var ekki eins og hjá Friðrik Karref, sem hafði samið um líkama hennar við möður hennar. Þetta var mjög bjartur og sólheitur dagur. Loftið var svo tært, að vel sást yfir flóann til Vashon og Beinbrúar eyja, er voru þakktar grænum skógi. Það var hægt að. sjá .litlu flóabátana, sem skildu hvíta rák eftir á bláum haffletinum. Hjarta Önnu fór að slá örara, er hún virti gufuskipin fyr- ir sér. Brátt gleymdi hún Ned og bónorði hans. Hugi. Ég er á leið til fundar vió Huga. Hann er aö fara með mér í sjó- ferð. Hve yndislegt verður það ekki aö standa við hlið háns út við borðstokkinn -og láta hafrænuna leika um andlitið. verður hann þar? Meinti hann þetta raunverulega? Hann er sonur Demings dómara og ég er aðeins vinnukona. Er hún hafði átt heima í hafnarhverfinu hafði hún aldrei haft áhyggjur út af stéttaskiptingu, en síðan hún kom á Framhæð, hafði henni orðið sú skipting ljós. En hann hafði horft þannig á hana og einnig af raddblænum, er isþjóffanna er trygging þess, jharni sagði: „Ég hitti þig hér klukkan hálf eitt“, var hún aff friðurinn haldist og ekki sannfærð um að hann mundi koma. að yfirgangi var mætt einbeitni. Lýffræffisþjóffirnar — og þó einkum bandaríska þjóðin — hafa fært þar mikl ar og dýrmætar fórnir. Þær fórnir hafa vissulega ekki ver iff færffar árangurslaust. Ef kommúnistum hefffi heppn- ast árásin í Kóreu, hefði yfir gangur þeirra aukist og röff- in hefffi þá án efa verið komin að ýmsum löndum í Evrópu, eins og Júgóslavíu, Grikklandi og Tyrklandi og jafnvel fleirum. Evrópuþjóð- irnar geta án efa þakkað það hinum ungu mönnum, sem! fórnaff hafá lífinu í barátt-1 unni gegn kommúnistum íjHn Kóreu, aff þær búa viff friff i dag. ÖII þessi reynsla sýnir þaff og sannar, aff aðeins nægur styrkur og samheldni lýðræðj verffi nýtt Iand gert aff blóff- velli líkt og Kórea. X+Y. Rhciul amlsnáöimiii Hann var ekki kominn, þegar hún kom á bryggjuna, en hún vissi, að tímipn var ekki kominn. Vestur-Seattle ferj- an var að leggja upp að við mikinn bjölluhljóm og véla- skrölt. Ferjan lg^ðist upp að legustað sínum. Þvílíkur gauragangur var ekki í þessum gömlu skipum með hlíðar- hjólunum. Hún tyllti sér á tá og horfði út yfir höfnina. Hún virti fyrir sér hin ýmsu skip og kannaðist við mörg þeirra og vissi um áætlunarferðir þeirra. „Þannig varstu er ég sá þig fyrst“, sagði Hugi hljóölega, en hún hafði ekki tekið eftir honum, er hann kom. Hún sneri sér að honum brosandi og hallaði höfði, eins og barn. „Já“, svaraði hún. „Það hefir verið svo gaman að sitja ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 TRIPOLI-BÍÖ Risinn oy stein- aldarkonurnar (Prehistoric Women) Spennandi, sérkennileg og skemmtileg, ný, amerísk litkvik mynd, byggð á rannsóknum á( hellismyndum steinaldarmanna, sem uppi voru fyrir 22.000 ár- um. í myndinni leikur islending urinn Jóhann Pétursson Svarf dælingur risann Guaddi. Aðalhlutverk: Laurette Luez, Allan Nixon, Jóhann Pétursson. Sýnd á 2. páskadag kl. 3, 5, 7, 9. | Sala hefst kl. 11 f. h. (Framhald af 6. síðu). málaráðherrans, Jóhanni Þ.! Jósefssyni. Eina leiðin til þess að breyta þeirri skoðun, að ráð-j herrann hafi raunverulega | verið að náða umræddan hér. Ég sagði þér um daginn, aö ég ætti hvergi heima, en flokksbróðir sinn vegna per- þag er ekki satt. Ég tilheyri þessum stað“. Hún hló. „Mamma var vön að segja, að ég væri flæðarmálsrotta. Ég býst við að ég sé það“. ,Þá hefir þér ekki leiðst að bíða?“ Hann brosti og velti tii^því fyrir sér, hvort heldur hún var barn eða kona. „Ó, nei,“, sagði hún og horfði alvarleg í augu hans. „Ég vissi að þú myndir koma.“ Þrátt fyrir það, þótt bros léki enn um varir hans, horfði greiöa upphaflega sekt hann rannsakandi á hana og endurtók. „Þú vissir að ég Rheinlands ásamt því að inn mundi koma“. Hann tók um hönd hennar og hjálpaði henni leysa afla og veiðarfæri og £ fætur. Hún stóð þögul við hlið hans og horfði framan í sónulegrar ábyrgðar hans, er sú, að ráðuneytið færi sönnur á, að einhvern tíma frá dóms uppkvaðningu, 27. júní, náðunardags, 16. ág. ’49 hafi erlendis frá verið sett banka- trygging nægilega há til þess að greiða málskostnað, en mið- að við þetta mundi trygging- in væntanlega hafa þurft að vera 35—40 þús. kr. Er hér með skorað á dómsmálaráðu neytið að færa sönnur á, að nefnd bankatrygging hafi verið sett, en verði ráðuneyt ið ekki við þessari áskorun, þá mun þeirri skoðun ekki verða breytt, að áðurnefnd óhreinindi séu í málinu. Dómsmálaráðuneytið segir í tilkynningu sinni, að heim- ild til umræddrar náðunar sé að finna í 29. gr. stjórnar- skrárinnar (lög nr. 33 17. júní 1944), sem hljóðar þannig í heild: „Forsetinn getur ákveðið, að saksókn fyrir brot skuli niður falla, ef ríkar ástæður eru til. Hann náðar menn og veitir almenna uppgjöf saka. og hann. „Það er betra fyrir okkur að hafa okkur um borð, því báturinn fer eftir 10 mínútur". „Hvaða bát tökum við“, spurði hún eftirvæntingarfull. „Rósalínu". Yndislegt bros lók. um andlit hennar. „Ó, það er dásam- legur lítill bátur. Ég.hef veriö að virða hann fyrir mér um Ráðherra getur hann þó eigi leyst undan saksókn; né refs ingu, sem landsdóttlur hefir dæmt, nema með samþykki Alþingis.“ :T" Nú skal á það bent, að fyrir síðustu heimsstyrjöld voru lágmarkssektir botnvörp- unga fyrir ólöglegar veiðar í landhelgi í kringum 21 þús. kr. og þurfti þá einnig að borga þessa sekt fyrir litla og lélega ryðkláfa, enda þótt verðgildi peninganna væri þá margfalt meira en var 1949, þegar sektarmál hins þýzka botnvörpungs Rhein- lands var á döfinni. Er því furðulegur sá skilningur Bjarna Ben. á 29. gr. stjórnar skrárinnar, sem birtist í því, að rík ástæða hafi ver- ið til þess að beita náðunar- valdinu í máli skipstjórans á Rheinland og lækka þann- ig sekt hans úr kr. 29.500,00 í kr. 5.000,00. En þetta mál sýn ir glögglega, hversu mikið og hættulegt vald er í hondum dómsmálaráöherrans ög hvernig hægt er að misnota það.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.