Tíminn - 21.04.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.04.1953, Blaðsíða 1
f Ritstjórl: Þórarlnn Þórárlnsson Fréttarltstjórl: Jón Helgason Útgefandl: Framsóknarflokkurlnn i Skrifstofur I Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 21. apríl 1953. 89. blað. m Skólabörn og iðnaðarmenn við fiskaðgerð í Vestm.eyjum Frá fréttaritara Tímans í Eyjum Mikið annríki er í Vestmannaeyjum um þessar mundir og er þar unnið dag og nótt í fiskverkunarhásum að að- gerð, frystingu söitun og herzlu aflans. Setur annríkið svip sinn á bæjarlífið allt og eru fáar svefnstundir hjá mörgum þessa dagana. Daglega mikill afli á land. Á hverjum degi berst mikill afli á land og má heita að eingöngu sé um netafisk að ræða. Lifrarmagnið er mikið og koma úr aflanum 70—80 lestir af lifur á hverjum degi. Eftir lifrarmagninu að dæma er fiskaflinn miðað við innanífarinn fisk, 800—1200 Kvikmyndim Sölku Vöiku hér hefst í júní lestir Er því engin furða þó dagurinn reynisc stuttur til verkunar á svo miklu magni dag eftir dag. ___ _ Allir, sem geta í fiskvinnu. Þegar þannig stendur á í Vestmannaeyjum, að aflinn liggur undir skemmdum seg- ir ábyrgðar meðvitund fólks- ins til sín og þá fara allir í íiskvinnuna, sem vettlingi geta valdiö og. lausa stund eiga. Gagnfræðáskólanemendur vinna í leyfum sínum og efstu bekkjum barnaskólans er gefið frí til að hjálpa til við fiskaðgeröina. Iðnaðarmenn láta heldur ekki sitt eftir liggja. Þeir Halldór Kiljan Laxness reyna að losna frá sínum dag hefir verið í Svíþjóð, þar legu störfum og fara í fisk- sem hann hefir meðal ann- J vinnuna, sumir þeirra vinna ars urtnið að ýmsu varðandi 0ft við fiskinn langt fram á kvikmynd þá á Sölku Völku nótt jafnvel heilar nætur sem Svíar eru að undirbúa.1 stundum. Það er talið, að kvikmynd : verði fullgerð í lok þessa Margir aðkomubátar. Framboð Framsókn armanna í Rang- árvallasýslu Qddur í Þverárkoti drukkn- aði í Grafará í gærmorgun Áin í vexti, liesturinn mun hafa hnotið Frá fréttaritara Tímans í Mosfellssveit í gærmorgun á tíunda tímanum drukknaði Oddur Ein- arsson, bóndi í Þverárkoti í Kjalarneshreppi, í Grafará, milli Þverárkots og Norður-Grafar. Var hann að flytja mjólk.út að Norður-Gröf, er slysið varð. árs, og ráðgert að frum- sýna hana á annan í jólum. Innimyndir allar verða teknar í Stokkhólmi, en ann ars verður svið kvikmynd- arinnar í Grindavík, nema hvað landsiagsmyndir verða sennilega teknar í Hvaifirði. Flokkur sænskra leikara sem leika í kvikmyndinni, mun koma hingað til lands fyrra hluta júnímánaðar. Fiskurinn sem kemur á land er hvergi nærri allur af heimabátunum, þvi margir aökomuþátar leggja upp afla sinn í Eyjum um þessar mundir, enda er líka mikil þröng á miðum. Þó að heildaraflinn sé mik ill er afli einstakra báta mis- jafn, en þeir sem þezt afla koma með 30—40 lestir að land úr einum róðri Flæddi í fjárhúsið og tuttugu kindur fórust Oddur var 82 ára að aldri og hefir búið í Þverárkoti um þrjátíu ára skeið, valinkunn- ur maður og mjög mörgum kunnur, enda lá Þverárkot í þjóðbraut, meðan Svina- skarð var farið, og þar var löngum gististaður rekstrar- manna á haustum í þann tíð, er sláturfé var rekið til Reyk j avíkur. Leit, er koma OddS dróst. Eins og áður segir var Odd ur að flytia mjólk út að Norð ur-Gröf, því að hann var vel ferðafær, þótt aldraður væri orðinn Þegar hann kom ekki að Norður-Gröf á venju legum tíma, var farið að leita hans, og fannst hestur inn brátt fyrir innan Grafar- sýnt ,að Oddur hefði fallið af á. Var áin í vexti, og þótti nú j hestinum í ána og drukknað. i Þykir sennilegt, að hesturinn , hafi hnotið og Oddur við það hrokkið af honum, en hest- (Framh. á 2. síðu). Fimdur í Selfossbíó á sunnud. kemur Framsóknarfélögin í Ár- nessýslu efna til fundar í Selfossbíói n. k. sunnudag, og hefst hann kl. 2 e.h. Nánar í biaðinu á morg- un. Hvers vegna er er- lendur her á íslandi? í dag birtist á 5. síðu Tím- ans önnur grein í greina- flokknum: Hvers vegna er erlendur her á íslandi? í grein þessari er m.a. svarað þeim spurningum, hvort stríðshætta sé nú f heiminum og hvort ástæða sé til að óttast rússneska á- rás á ísland, ef til styrjald- ar kæmi og landið væri ó- varið. Lokagreinin í þessum greinaflokki mun birtast í blaðinu á morgun. Iðnaðarbankinn opnaður 25. júní 'S?,mkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk í gær hjá Páli S. Pálsyni formanni bankaráðs Iðnaðarbankans var ákveðið á bankaráðs- fundi að opna stofnunina 25. júní. En bankinn verður til húsa í byggingu Nýja bíós við Lækjargötu. Á sama bankaráðsfundi var ákveðið að fyrsti aðal- fundur hlutafélags bankans verði haldinn í Reykjavík sama daginn og bankinn verð ur opnaður.. Frá fréttaritara Tímans í Vatnsdal. Aðíaranótt laugardags- ins fórust tuttugu kindur í húsi að Sveinsstöðum af völdum vatns, sem flóði inn í fjárhúsið. Þrjátíu kindur voru í húsinu, en aðeins tíu þeirra lifandi, er að var komið um morguninn. Kind ur þær, sem fórust voru átj- án ær og tveir hrútar, eign Ólafs Magnússonar, bónda á Sveinsstöðum. Flæddi inn í húsið. Geysilega mikill snjór var á jörðu í Húnaþingi, jafn- vel með því mesta sem verð ur. Síðan kom asahláka og vatn flóði yfir allt. Fjárhús ið á Sveinsstöðum, sem kind umar fórust í, var fornt, og stóð það skammt frá veg- inum. Vatnið rann niður með þjóðveginum og stífl- aðist við túngarðinn, svo að upipstaða myndaðist, og náði að renna úr henni inn í f járhúsið. Upp á jötustokka. Það var geysimikiff vatn, sem rann inm í fjárhúsiff, og mun þaff hafa náff upp á jötustokka, þar sem dýpst var. Féff mun þó ekki bein- línis hafa drukknaff, held- ur króknaff i köldu vatninu um nóttina, Atburffur þessi er eins dæmi í Húnaþingi, og yfir- leitt mjög fáheyrt, aff slíkt gerist, þótt bráff ieysing komi á mikinn sujó. Björn Björnsson. Framsóknarmenn í Rang- árvallasýslu hafa ákveáið framboð af sinni hálfu við kosningarnar í vor. Þessir menn eiga sæti á iistánum: Helgi Jónasson, læknir á Stórólfshvoli, Björn Björns- son, sýslumaður á Hvolsvelli, Sigurður Tómasson, bóndi á Barkarstöðum og Hafliði Guð mundsson, bóndi í Búð. Almennur bæna- dagur 10. maí Biskup landsins hefir skrif að próföstunum og tjáð þeim að hann hafi ákveðið, að al- mennur bænadagur hinnar íslenzku þjóðkirkju verði sunnudaginn 10. maí. Þetta verður þriðji almenni bæna- dagurinn, sem þjóðkirkjan gengst fyrir. Tveir Eyjabátar rákust N á í þoku á laugardag Frá fréttaritara Tímans í Eyjum Dimm þoka hefir að undaförnu gert sjómönnum í Eyjum nokkurn óleik og aukiff á hættur og tafir Á laugardaginn var þokan hvaff svörtust og munaði þá minnstu aff illa færi. Rákust ,á. Um það leyti sem bátar voru að koma úr róðri al- mennast var þokan svo svört að varla sást út fyrir borð- stokkinn. Rákust tveir bátar á rétt utan við hafnarmynn- ið og munaði minnstu að slys hlytist af. Vélbátarnir Týr og Sæfinn ur voru báðir að koma úr róðri. Kom annar norðan fyr ir Heimaklett að hafnarmynn inu, en hinn sunnan með Urð um. Skipti það engum togum að bátarpir rákust saman rétt utan við hafnarmynnið og skemmdust báðir töluvert, enda var áreksturinn harður. Sökk á grunni. Báðir komust bátarnir hjálparlaust inn- á höfnina, en þar sökk Týr nokkru seinna á grunni innan við Básaskersbryggju Hafði stefnið í bátnum losnað og mikill leki komið að honum við það. Gert var við báða bátana um helgina og voru þeir báð- ir komnir til veiða aftur í gær.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.