Tíminn - 21.04.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.04.1953, Blaðsíða 7
89. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 21. april 1953. 7. Frá hafi til heiða Hvar eru skipin? Sambandsskip. Hvassafell er yæntanlegt til Pernambuco ó miSvikudaginn. Arn arfell lestar sement í Álaborg. Jök- ulfeli losar sement á Vestfjörðum. Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Esja fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Reykjávík kl. 20 í kvöld austur urn land til Raufarhafnar. Skjaldbreið var væntanleg til Reykjavíkur í morgun að vestan og norðan. Þyr- ill var væntanlegúr til Akureyrar í gærkvöld. Vilborg fer frá Reykja- vík í dag til Vestmannaeyja. Bald- ur fer frá Reykjavík í dag til Búðar dals. Eimskip. Brúarfoss fór frá Reykjavík 10. 4. til Leith, Kristiansand, Gauta- boi-gar og Kaupmannahafnar. Dettifoss er í Keflavík. Goðafoss kom til Leith 20.4., fer þaðan á morgun 21.4. til Reykjavíkur. Gull- foss fer frá Lissabon í kvöld 20.4. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá New York 17.4. til Halifax og Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Hamborg í dag 20.4. til Gautaborg ar. Selfoss fór frá Vestmannaeyj- um 17.4. til Lysekil, Malmö og Gautaborgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 9.4. til New York. Straumey fer frá Sauðárkróki í kvöld 20.4. til Hofsóss og Reykja- víkur. Birte íer frá Vestmanna- eyjum í kvöld 20.4. til Reykjavík- ur. Enid fór frá Rotterdam 14.4 , væntanleg til Reykjavíkur í dag 20.4. Messur Dómkirkjan. Fermingar-altarisganga í dóm- kirkjunni í kvöld kl. 8. — Séra Óskar J. Þorláksson. Úr ýmsum áttum Háskólaíyrirlestur. Sænski sendikennaiinn, frú Gun Nilsson, fiytur erindi í háskóian- um í dag og taiar um sænska ís- landsfara og íslandslýsingar. Fyr- irlesturinn hefst ki. 8,30 stund- víslega i X. kennslustofu háskól- ans. Öllum er heimill aðgangur. Hnífsdalssöfnunin. Sigríður Kjartansdóttir 200 kr., J.E. 100, 1-17-9 30, N.N. 25, Birg- itta Jónsdóttir 50, Ásgeir Þorvalds son 50, Vestfirðingur 50, Halldóra Finnbjörnsdóttir 100, starfsfólk Olíufélagsins 400, Jónína og Sig- fús Kristjánsson gefa skólabiblíu- myndasamstæðu og Lúther Hró- bjartsson bækur. Nefndin hefir ákveðið, að söfnuninni skuli Ijúka 15. maí. Sumarfagnað heldur Kvenfélag Kópavogs- hrepps í barnaskólanum kl. 8,30, miovikudaginn 22. apríl. — Góð ! Til fólksins að Auðnum í Svarfaðardal, frá Þ.F. kr. 100, Þ.M.H.G. 100, N.N.. 120. Kennaratalsnefnd hefir fullan hug á að ljúka söfn- un upplýsinga um starfandi kenn- ara sem allra fyrst. Nefndin hefir nú fengið svör frá 14. hundruð 'kennurum víðs vegar um landið. Nokkrir kennarar hafa þó ekki svarað spúrningum hennar. Tefur það störf nefndarinnar. Það eru því vinsamleg tilmæli nefndarinn ar, að allir þeir kennarar, sem hafa ekki enn sent svör sín, geri það nú þegar. Sérstaklega skorar nefnd in á framhaldþskólakennara í Reykjavík að draga ekki lengur að senda svor sín. Þar sem verið er að gera myndamót í Kennara- talið, eru allir þeir, sem ekki hafa sent myndir, beðnir um að gera það nú þégar. — Loks eru ailir, sem geta géfið nefndinni einhverj ar upplýsingar um látna kennara eða geta lánað myndir af þeim, vinsamlega beðnir að setja sig í samband við hana (sími 92851. Stúdentafélag Reykjavíkur Sumarfagnaður stúdenta verður í Sjálfstæðishúsinu síðasta vetrardag, miðviku daginn 22. þ. m. og hefst kl. 8,30 e. h. DAGSKRÁ: 1. Ártíðarskipti: Ræða Tómas Guðmundsson 2. Upplestur: Lárus Pálsson 3. Einsöngur: Jón Sigurbjörnsson 4. Gamanþáttur:. Karl Guðmundsson 5 Getraunaþáttur 6. DANS Aðgönðumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu milli kl. 5 og 7 í dag STJÓRNIN IsleiitiÚBgaþættir (Framh. af 3. síðu). tekinn er.við búsforráðum fyr j ir alllöngu, mesta efnis- og myndarmánni. Að iokum þetta: Nú líturðu björtum augum yfir farinn veg og sérð út frá þínum eig- in bæjárdyrum ávöxt iðju þinnar. Þú hefir aldrei likst þeim, „sem leita lengst í álf- um, því að þitt lán býr í þér sjálfum". Það er sannast mála, að þar sem góðir menn fara, eru guðs vegir. Megi aftangeisii hins kyrrláta kvöldroða verma þinn síðasta áfanga. Lifðu heill. Sveitungi. ÓGNAR HRAÐI 6KIFILM • caocg o Rafstöð Vatnsrafstöð er til sölu, stærð og rafall 18 kv. fall 19 m. Stöðinni fylgja 60 m. ljárnrör, 23 staurar og koparvír fyrir cirka 1000 m. leiðslu. Upplýsingar gefur Sveinn Teitsson, Grjótá Fljóts- hlíð. Sími um Teig. OLÍUFÉLAGIÐH.F. REYKJAVIK ■: FLORA Matjurta og blómfræ, grasfræ í Vs »g’ 1 kg. pökkum PANTIÐ I TIMA Stjórnubíó kl. 7 Kvikmynd í litum frá síð- asta heimsmeistaramóti á skíðum. Þetta mun vera full- komnasta skíðakvikmynd, sem tekin hefir verið. Kynnist af eigin raun stór- kostlegústú iþróttakeppni, er háð hefir verið. Kynnist undrafegurð Alpafjallann.a. Birgii' Ruud hefir sagt um kvikmyndina „Ógnar hraði er eitt meistaraverk, sem eng inn má missa af að sjá“. Skíðadeild KR r r FLORA Jörðin Reynihagi í Skriðdafi er laus til kaups og ábúðar frá næstu fardögum. íbúð arhús og gripahús á jörðinni, eru nýlega byggð úr steinsteypu, og öll í samfastri byggingu. Einnig geta gripir fylgt. Semja ber við eigandi og ábúanda jarðarinnar Karl Hrólfsson, sem einnig gefur allar nánari upplýsingar og áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Sveitasími er á staðnum í gegnum símstöð á Geirólfsstöðum. Tilboð óskast fyrir 15 maí 1953. I Varhús I i Allar stærðir. | Einnig va/rtappar allar | gerðir, frá 10—200 amper. | Véla- og raftækjaverzlunin I Tryggvagötu 23. Sími 81279 | 8 5 iiimiuiiiih Blikksmiðjan GLÓFAXI Hraunteir 14. Síml 728«. l«U6flUl6 4? ♦♦♦♦♦♦♦♦» HLJÓMSVEITIR - EKE.MMTiKRAFTAIi |\ RÁDMVIi ARSKRIISIÖFA / V 5 S k í MM TIK RA f IA * SkJ^ 5 Austurstiœn 14 — Simi 5035 ^ ' Opið kl 11—12 og 1—4 S Uppl i simo 2157 ó oðrum tlmo _ ULJÓMSVE ITIR - SKEMMTIKRAFTAB ' • llllll■ll|lllll|IMII■llll■•ll•lmMIII■l«IIIIIIMIIIIIIIIIIIUI■lt skemmtiatriði og dans. — Agóðinn rennur til félagsheimilisbyggingar í hreppnum. Til hjónanna, sem brann hjá, að Bræðratungu við Holtaveg: Frá N.N. kr. 50,00. Áheit á Strandak.rkju, Gömul áheit frá Fríðu, kr. 200, frá G.G. 280, H.Á. 50, N.N. 10. Kýr i í maílok eru til sölu nokkr \ | ar kýr á góðum aldri. Upp! | lýsingar gefa Sigurj ón Sig ] 1 urðsson,, -Ormskoti, Eyja- | ] fjöllum eða Magnús Krist ] I jánssdn, Hvolsvelli. = i Sameinaðir verktakar Skrifstofan er flutt að Skólavörðustíg 3. Opin dag- lega frá kl. 9—3 útborgun hvern föstudag kl. 1—3, enda hafi reikningar verið lagðir inn áður. Sími 82450 ! < > •J[ og 82451. : X ■iiiiM<iiiikiiiiMMiiiuiii>MniiiiiiniMiniimim*^«iiiiuiui [O í <> Gaddavír, Steypunet cg Saumur Væntanlest brá'Iega — Gjörið pantanir í tíma GARÐAR GÍSLASON H.F. Sími 1500 <•!* <> o <> <> < > <1 <> <> <1 <> <» <> TILBOÐ , f óskast í vöi ulager úr verzluninni Portland, eign þrota ^ bús Óskars Magnússonar, Njálsgötu 26, hér í bænum. | Skrá yfir vörulagerinn er til sýnii hjá undirrituðum, 0 sem veitir tilboðum viðtöku til 30. þ.m. <> <> <> Skiptarádandinn í Reykjavík, 20. april 1953 'h KR. KRISTJÁNSSON '' ampep Raflagnir — ViðgerSir RaflagnaefnL Þingholtsstræti 21. Sími 81556. iiiiiiiiimiiiiiiiiiMiiiiiiimiiiiMimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim | Tii sölu | | smáhús með valmaþaki. | | (Hentugt til flutnings) | | Steingálgi og útungunar- | I vél. | |Uppl. á Nökkav. 1 aiiiiMiiiiiiimiiiiiiiiiinmiimktiiiMiimmminiiimiiuu Ul lifycjur tei&in ( ’ reykjavIk - sími 7oao UMBOD5MENN UM LANO ALLT \ S v.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.