Tíminn - 21.04.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.04.1953, Blaðsíða 3
 89rÍJlað. TÍMINN, þriðjudaginn 21. apríl 1953. 3. / siendingaþættir Sextugur: GuðlaugOr Jóhannesson . Guðlaugur-Jðhannesson frá Klettstíu í NorSurárdal hefir verið kennari í Landmanna- hreppi síðan haustið 1930. Er hann þó eigi kennari að ihenntun heldur búfræðingur frá Hvanneyri. Var naumast ætlun hans í byrjun að stunda barnafræðslu nema um stundarsakir, en svo fór nú samt, að dvölin varð meiri en aldarfjórðungur. Þegar Guðlaugur kom hér í sveit, var fjöldi barna á skólaaldri, en hins vegar enginn heima- vistarskóli. Var kennslan á ýmsum bæjum og þröngt á þingi víða, því að hús bænda voru eigi sniðin fyrir skóla- stofnun. Varð Guðlaugur því áð sæta lélegum skilyrðum að þessu leyti. Hins vegar mun honum hafa liðið vel hvar- vetna meðal bænda og búa- liðs í Landmannahreppi, því 'að eigi hefir hann freistazt til að hverfa til betri skóla- héraða. Það hygg ég sann- mæli, að Guðlaugur hafi reynzt góður fræðari og mild ur og hugulsamur við börnin, enda hlotið vinsældir þeirra. Og heimilisprúður er hann, svo að skólaheimilin hafa unn áö honum, enda er hann mað ur, sem fyllir vel rúm sitt, að því Slepptu að hann er mikill íhaður vexti og lumir enn, sextugur, á gömlum glæsileik. Þá er, hann gáfumaður að upp lagi, ,og drengur góður. Hafi liann verið nokkrum slæmur, það helzt sjálfum sér, og eru reyndar ýmsir góðir menn þannig smíðaðir — eða smíða þannig örlög sín. Guðlaugur safnar lítt fé, enda hefir hann eigi mér vitanlega fjölgað ís lands þjóð og þarf eigi að sjá fyrir konu eða niðjum. Guð- laugur er málafylgjumaður mikill og vígreífur oft, og svo vopnfimur, að stundum kann hann að verja eða sækja hæp in mál. En yfirleitt er dóm- Jens Hermannsson j Breiðaíjörður breiddi arma, J bæði sund og eyjar hlógu. Skor og Jökull skinu í bjarma, skærar unnir hugann drógu. í flæðarmáli fleytt var skeljum, : flest varð ungum sveinum gleði, engum kviðið æviéljum, yljuðu draumar léttu geði. Þegar vetur yfir æddi, ísar þöktu sund og voga, ei um hugi unga næddi, ylur barst frá helgum loga íslands hreystisöngvar og sögum, siglt í hug með víkingsfleyjum undrazt magn í orðum högum. — Æskulíf var bjart í eyjum. Okkur seiddi sami draumur: Sigla langt á miðin víðu, þó að rastir reisti straumur, reynast menn- í stormi og blíðu. Nema lönd í ljóði og sögu, ieita gulls í ævintýrum, þreyta fang við brag og bögu bergja á málsins veigum dýrum. Okkar þrá var einnig sama: Öðrum miðla af því, er fengum, beina ungum braut til frama beinni veg en sjálfir gengum. — Þú hefir miðlað þínum arfi, þar fékk margur gull í hjarta greind hans ágæt og alls ekki og frá þínu ævistarfi heiglum hent að hlaða hon- ýmsir geyma perlu bjarta. um, þegar hann sýnir víg-! ... tennur og beitir þeim. Svo að priðsæld helið þjáðum mönnum. eigi valdi misskilnmgi, skal þo Fagrar eru æVisögur tekið fram, að Guðlaugur er 0fnar manndóms-þáttum sönnum. vel innrættur maður og trú- j þú gekkst orðstírs heiil að háttum hneigður, guðirnir veittu hon J heiðríkur á skapgerðinni. — um góða foreldra og góða J Birta skín úr öiium áttum hæfileika. Óska ég honum j l:fir hin^u sigling þinni. góðs efra aldurs og rósamrar hamingju. Enska knattspyrnan Urslit s. 1, laugardag: 1. deild. Arsenal—Stoke City 3-1 Aston Villa—Sheff.Wed. 4-3 Blackpool—Liverpool 3-1 Bolton—Cardiff 0-1 Charlton—Preston 2-1 Chelsea—Middlesbro 1-1 Derby—Manch.City 5-0 Manch.Utd.—W. Bromw. 2-2 Portsmouth—Newcastle 5-1 Sunderland—Tottenh. 1-1 Wolves—Burnley 5-1 2. deild: Barnsley—Leicester 0-3 Blackburn—Bury 4-3 Brentford—Leeds Utd. 3-3 Doncaster—Plymouth 1-1 Everton—Luton Town 1-1 Huddersfield—Fulham 4-2 Hull City—Southamton 1-0 Lincoln—Notts County 3-0 Nottm.For.—Birmingham 0-2 Sheff.Utd.—West Ham 3-1 Swansea—Rotherham 0-0 Tvennt skýrðist eftir leik- ina á laugardaginn Fyrsta er deild er afar hörð. Bristol Rovers, sem var talið alveg öruggt með aö sigra i syöi deildinni, hefir staðið sig mjög illa að undan förnu og tapaö síðustu fimm leikjun- um. Áður hafði það ekki tap að leik í 26 leikjum. Bristol er nú með 60 stig úr 42 leikj- um, en Northampton er með' 58 stig, og hefir leikið einurr. leik meira. Var það fyrsta lið ið af hinum 46 í deildunurr. til að skora 100 mörk á þessr keppnistímabili. Þess má geta, að stutt er síðan að sjc stiga munur var á þessum lið um í nyrðri deildinni er Oldh efst með 55 stig, en næst er Port Vale með 52 stig. Freddj Steel, sem þjálfaði KR héi á árunum er framkvæmda- stjóri og leikmaöur hjá þv^ liði. Þá er welska liðið V/rex- ham með sömu stigatölu. Skozka deildakeppnin er afar tvísýn, og er reiknat meö því, að markatala mun. Ef vor dvöl í eilífðinni er því lik er mest vér þráum, Fyrr á árum mun Guðlaug j umhverfi er ugglaust finni ur hafa unnið að verzlun Og! ar.dinn, er við fegurst sáum: verið langdvölum í Reykja- (Grænar eyjar, glóbjört sundin, það, að allar likur benda tiljþar ráða úrslitum. Þrjú lið þess, að Arsenal sigri í 1.: bítast um efsta sætið. Easi deild og beri meö sigur úr! Fife hefir 39 stig, Rangers 31 býtum í 7. skipti eða oftar en .og leik minna, og héfir liðið nokkuð annaö félag hefir ’ möguleika til að vinna „thc gert. Það var þó ekki fyrr en Double“ því það er einnig i úr 1931, sem félagið bar fyrstlslitum í bikarkeppninni. Þá sigur úr býtum. Hitt er það, | hefir Hiberian 37 stig. að öruggt er nú orðið, að| Öruggt er, að Stirling og Sheff. Utd. leikur í 1. deild, Hamilton leika í A-deildinm næsta tímabil eftir fjögurra j næsta ár, þar sem þau eru n'ú ára veru í 2. deild. Skiptir lang efst í B-deildinni. vík, unnið um skeið í Búnað arfélagi íslands, við mæling- ar o. s. frv. Síðastliðin rúm- lega 20 ár hefi ég kynnzt Guð laugi allvel og rannsakað hjarta hans um orðum hann“ og fundið beztu sál. í samræmi við gott innræti er viðleitni hans til að vekja börnum sínum trúarlotningu geislum signdan fjörðinn víða. Aftur brosir æskustundin eilíf störf og þroski bíða. ^ Svcinn Gunnlaugsson. og nýru, með öðr}F ál u MmgeM,gll| . . . „farrð ínnan i & ® (Framh. af 4. slðu). skylda til að fegra og prýða sitt umhverfi, þá er hitt líka rík nauðsyn og skylda þeim, og hógværð- Hafa og flest eðajer forsjá veita fjölsóttum við öll skólabörn hans reynzt vel komustöðum ferðafólks, að og þolað samanburð við börn voldugri skólahúsa. Ég þakka Guðlaugi marga glaða stund og veiti guð og gæfan hon- um heillastundir margar á síðsumri. R. Ó. sjá um að þar sé ætíð þrifn- aði og umgengnismenningu að mæta utan húss og innan, því þótt allmikill fjöldi þess fólks, er um ferðast á land ieiðum, fari með þeirri flaust að engu veiti athygli fjær né nær, þá eru hinir líklega all- miklu fleiri, er athugulir eru, og sk-yggnir vel, og það er leitt og ótækt að skapa er- Síöastliðinn gamlársdag átti sérstaklega stefnufastur, ekki lendu og innlendu ferðafólki Árni Erlendsson fyrrum bóndi eitt í dag og annað á morgun. Árni Áttræður: Árni Erlendsson, Skíðbakka á Skíðbakka í Austur-Land- eyjum, áttatíu ára afmæli. Það eru merk tímamót ára- skiptin. Flestir munu það vera, sem staldra við á sjónar hóli áramótanna, sumir með kaldsinni kæruleysisins, aðr- Ir með stillingu og staðfastri von á hið góða. Og þetta er kannske ekki óeðlilegt, því að það er svo margt sinnið sem 1 maðurinn er. Árni hefir alið allan sinn byrjaði búskap við fremur lítil efni, sem blómg- uðust ár frá ári, enda hefir hann alltaf verið sístarfandi og aldrei grafið pund sitt í jörðu. Hann var snillingur við allar smíðar bæði á tré og járn, ágætur rokkasmiður, enda voru rokkar hans eftir- sóttir og víða kunnir fyrir gæði. Þá var hann og líkkistu smiður með afbrigðum góður. ekki máli þó svo ólíklega vildi til, að liðið tapaði þeim leikjum, sem það á eftir. Vegna landsleiksins milli Englands og Skotlands á laug ardaginn voru sum liðin án sinna beztu manna. Kom það þó ekki að sök hjá öllum, eins og t. d. Arsenal, Ports- mouth og Wolves, en aftur á móti hafði það slæm áhrif fyrir Preston og Sheff. Wed. Bæði liðin töpuðu með eins marks mun. Preston missti við þetta tap alla möguleika til að ná I efsta sætið í 1 deild og Sheff. er nú í alvar legri fallhættu, en ef liðið hefði aðeins náð jafntefli við Aston Villa, hefði það haft mikið að segja. Arsenal hafði yfirburði gegn Stoke, en tókst þó ekki að skora nema þrisvar og var það Lishman, sem gerði öll mörkin. Hann hefir undanfar jin ár verið markahæsti mað- jur liðsins. Hinn mikla sigur i Dreby kom á óvart og sýnir Staðan er nú þannig: ogeð og nopur viðhorf. Þvi er, _ ,, . , . ^ . *. * „ m að liðið ætlar ekki að falla það, að nauðsyn ber tu að i hafá skarnara eftirlit með mður 1 2‘ deild barattulaUSt hata skarpara erarut meo; Liðið sýndi mjög góðan leik, þnfnaði og allri umgengm a stöðum, slikum sem Varma- hlíð, það þarf að viðhalda, bæta og prýða húsakost þann, sem þegar er til, það þarf að laga og snyrta hið næsta um hverfi, það þarf einnig að gera ákveðnar kröfur til um- gengni, þrifnaðar og skipu- lags á einkabyggingum þeim, sem þegar eru risnar og risa kunna þarna í Varmahlíðinni. Vera kann að sumir þeir, sem linur þessar lesa, telji, að hér séu draumsýnir á ferð . „ Það má með sanni segja, að gldur a Skíðbakka. Það eL Árni væri máttarstólpi sinn- langur timi, þegar htiö er ar sveii;ar enda eiska hann fram a vegmn, en flestum eða allir og virða> sem til hans jafnvel öllum mun finnast bekkia Hann var lika „a ]án„ það styttfa, þegar horft er til gr\7eíafmaeK hlá mér' “ við Því baka. Eg sagði áðan, að sum- myndarlega konu> sigri| Þe«a tvennt: Fyrra: Mér er ir litu af sjónarhóli áramót- óla.fsdóttur frá Hrútafellsk0ti anna með stillingu og stað- undir Eyjafjöllum, sem staðið fastri von á hið góða. Og þaö hetir vig hlið hans ianga ævi f"flreSS!5fá3aþesslAór“ *» «' ««- h-------- ------- —- dað‘ Hun heflr ætíð synt izt sýnirnar, þá hefi ég minn Skagfirðingsrétt til að dreyma fagra drauma um skagfirzkar framfarir og menningu, er átt gætu sér stoð í raunveruleikanum „ef viti • og höndum manna mætti.“ nú orðið lítið gjarnt til slikra sýna, en hitt er að hinn vak- andi veruleiki nær oft tökum á mér. Síðara: Þótt riú svo en þó það vinni báða leikina, sem eftir eru, eru þó litlir möguleikar til að það kom- ist hjá falli. En það hefir þó komið fyrir i enskri knatt- spyrnu, að lið, sem hafa verið í jafn mikilli hættu og Derby, hafa bjargast á síðustu stundu t. d. Chelsea fyrir tveimur árum. Önnur öeild er nú orðii ið spennandi, en keppnin í 3. 1. dcild. Arsenal 39 20 11 8 94-60 51 Wolves 41 19 13 9 84-60 5). Preston 39 18 12 9 80-60 48 Blackpool 41 19 9 13 71-65 47 Charlton 39 18 10 11 74-59 46 West Bromw. 40 19 8 13 63-60 46 Burnley 39 17 11 11 63-49 46 ,Manch. Utd. 40 17 10 13 66-66 44 Sunderland 40 14 13 13 64-76 41 Cardiff 38 14 11 13 51-38 39> Tottenham 40 14 11 15 73-64 39 Portsmouth 40 14 10 16 72-75 38 Aston Villa 39 12 13 14 59-59 37 Bolton 40 14 9 17 58-66 37 Newcastle 40 13 9 18 56-67 35 Middlesbro 40 12 11 17 61-76 36 Stoke City 41 12 10 19 52-64 34 Liverpool 40 13 8 19 58-79 34 Chelséa 40 11 11 18 53-63 38. Manch. City 39 13 7 19 66-82 38 Sheff. Wed. 41 11 11 19 58-72 38 Derby 40 10 10 20 57-72 36 2 . dclld. Sheff. Utd. 40 24 10 6 95-52 58 Huddersfield 40 23 9 8 80-33 56 Luton Town 39 22 7 10 83-56 51 Plymouth 40 19 9 12 64-55 47 Leicester 41 17 12 12 85-71 46 Nottm. Forest 39 18 8 13 74-60 44: Blackburn 41 18 8 15 67-59 44 Birmingham 40 17 10 13 65-63 44 Fulham 40 17 9 14 79-68 43 Leeds Utd. 39 13 14 12 66-58 40 Rotherham 41 16 9 17 75-74 40 Swansea 40 14 12 14 73-77 40 Everton 40 12 14 14 70-70 38 West Ham 40 12 13 15 54-56 37 Doncaster 39 10 15 14 54-63 36 Lincoln City 39 9 17 13 56-67 35 HuU City 40 13 8 19 54-66 34 Brentford 39 12 10 17 56-73 34 Notts County 40 13 8 19 58-86 34 Bury 41 12 9 20 52-81 38 Southampton 40 8 13 19 59-82 29 Barnsiey 40 5 7 27 45-104 IV Mjólkurkex Mjólkurkexið frá FRÓN hefir þrjá höfuðkosti: einkénn«-^-manninn sjálfan ahuga og atorku svo af ber, ljetur en nokkuð annaö, og hvort hefdUr hún hefir starf_ ávo hitt, hvílikri tryggð hann • að utan húss eða innan. Þau Áefir tekiö við sínar æsku_ (hjónin dvelja nú hjá syni sín Stöðvar. Hann er hreinn og'^um, Erlendi Árnasyni, bónda frjáls í viðræðum, stilltur og og oddvita á Skíðbakka, sem prúöur í allri framkomu og | (Framhald á 7. síðu). 1. Er bragðgott 2. Er næringarrikt. 3. Er ódýrt. Fæst í næstu búð v 0 o o o 0 0 4> | o o O o <> Kexvefksmiðjan Frón h. f.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.