Tíminn - 21.04.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.04.1953, Blaðsíða 6
TÍMINN, jþriðjudaginn 21. apríl 1953. &9. PJÓDLEIKHUSID | SKI/GGA-SVEIJVIV j Sýning miðvikudag kl. 20. 39. sýning. Síð'asta sinn. SKVGGA SVEINH Sýning Sumardaginn fyrsta, fimmtudag ki. 16. Barnasýning. — Lækkað verð. 40. sýning. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Tekið á móti pöntun- um. Símar 80000 og 8-2345. Sími 81936 í skugga stórborgar (Between Midnight and Dawn) Afburða spennandi, ný, amerísk sakamálamynd, er sýnir hina miskunnarlausu baráttu, sem háð er á milli lögreglu og undir- heima stórborganna. Mark Stevens, Edmond O’Brien. Sýndkl. 5 og 9. Bönnuð bömum Innan 16 ára. »♦♦♦♦♦< NYJA BIO VÖKUMENN (Nachtwache) Þessi fagra og tilkomumikla þýzka stórmynd, sem enginn ætti að láta óséða — verður vegna mikillar eftirspurnar sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Kóngar hlátursins Sprenghlægileg skopmyndasyrpa með allra tíma frægustu grín- leikuram Gög og Gokke — Harold Lloyd Buster Keaton — Ben Turpin Rangeygða Jim og fleirum 1 Sýnd kl. 5 BÆJARBÍÖ — HAFNARFIRÐI — Shím sem segir sex Sýnd kl. 20,30. Sími 9184. hafnarbIÖ' Kvennaslægð (The Gal who took the West) Fjörag og spennanli ný amer- ísk kvikmynd f eðlilegum lit- um. Aðalhlutverk: Yvonne de Carlo Charies Coburn Scott Brady Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gerist askrifendur að fjú LEIKFÉLAG REYKJAVÍKDR| Vesalingarnir eftir Victor Hugo. Sýning annað kvöld kl. 8. Að- göngumiðasala kl. 4—7 í dag. Sími 3191. AUSTURBÆJARBÍÖ Draumur fangans Óvenju falleg og hrífandi, ný, frönsk stórmynd, tekin af Mar- cel Carné. — Danskur texti. — Aðalhlutverk: Gérard Philipe, Susanna Cloutier. Sýnd kl. 7 og 9. Stríðshetjur (Fighting Coast Guard) Mjög spennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd úr síðustu heimsstyrjöld. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. TJARNARBlÖ I»ar sem sólin shín (A place in the sun) Afar áhrifamikil og vel leikin, ný, amerísk verðlaunamynd, byggð á hinni heimsfrægu sögu Bandarísk harmsaga eftir Theo- dore Dreiser. Sagan hefir verið framhaldssaga í Þjóðviljanum og ennfremur fyrir skömmu í Familie Journal. — Þetta er mynd, sem allir verða að sjá. Montggmery Clift, Elizabétli Taylor, Sheliey Winters. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. GAMLA Bláa slteðan (The Blue Veil) Hrífandi amerísk úrvalsmynd Aðalhlutverk leika: Jane Wyman, hlaut aðdáun allra fyrir leik sinn í „Johnny Belinda1*, og mun verða yður ógleymanleg í þessari mynd. — Ennfremur: Charles Laughton, Joan Blondell, Andrey Totter. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« TRIPOLI-Bfö Uppreisnin (Mutine) Sérstaklega spennandi, ný, am- erísk sjóræningjamynd í eðli- legum litum, er gerist í brezk- ameríska stríðinu 1812. Mark Stevens Angela Lansbury Patric Enowles Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Bilun gerir aldrei orð á undan sér. — Munið iang ódýrustu og nauðsynlegustu KASKÓ- TRYGGINGUNA. Kaftækjatryggingar hf., Sími 7601. Hvers vegna er er- lendur lier á íslandi? (Framhald af 5. síðu). blóma æskunnar setla þessar þjóðir að vera viðbúnar að senda út í vonlitla styrjöld, eins og menn búast við að hún muni verða við Rússa á fyrsta stigi, áður en hjálp berst að vestan. Halda menn að þessir stjórnmálamenn séu að leika sér að þessum fram kvæmdum? Dettur nokkrum manni í hug, að þetta sé vin- sælt verk meðal þeirra þjóða, sem framkvæma það? Nei, það er ekki vinsælt. Það er eins og einn af for- sætisráðherrum þessara iiiiiiimiiiimmmaiwiiiiiiiiiiiiimmiw « S n MARY BRINKER POST: t 1 Anna i t 'Jórdan j t 83. dagur. | uði. Vindurinn þeytti regninu í andlit Huga. Hann gekk hratt niður eftir götúnni, og gekk álútur á móti regninu og storminum. Hann vissi ekki hvað hann átti að gera af sér. Hann átti margar ungar vinkonur, sem hann gat heim- sótt, en hann mundi ekki hafa þolinmæði til að hlusta á heimskulegt þvaður þeirra nú, né vera með þann fagurr- gala við þær, sem hánn var svo vinsæll fyrir og gerði hann . svo velkominn á heimili þeirra. Er þær færu undirleitar að þjoða sagði: Við vi um að. blimskakka á hann augnum, mundi þaö koma honum til það er ekki vinsælt að.taka,að hugsa til heiðarlegs upplits Önnu, einfaldleik hennar einn þnðja af lifskjorum 1 Qg einlægni manna til þess að kaupa her| Hann gekk nigur j borgina, framhjá nýja Seattleleikhús- gogn. Við vitum, að það er'inu & mótum þriðju gjJtu og Madison við hliðina á gamla ekki vmsælt.að taka al _aö Kordayleikhúsinu. Hann stanzaði og virti fyrir sér auglýs- tvo ar ur Iifi æskumannsms ingarnar f,ag stóð yfir fjöllistarsýning og hann ákvað að til þess að gegna herskyldu.1 fara inn En lán okkar þjóðar er það, j Það yar iykt af óciýru reyj5:eisii lélegu andlitspúðri og að engir eða næsturn engir svita t leikhúsinu. Tónlistin var há og hvell. Er hann settist meðal ^ þjóðarmnar nema „ar hljómsveitin að leika „Svanafljót“, en söngvari, mál- kommumstar reyna að gera aður svartur r and.liti, stóð á sviðinu og söng lagið hástöfum. þessa íllu nauðsyn ovinsæla. Hárm hallaði sér aftur í sætið og reyndi að njóta þessara alþýðusöngva og hinnar lélegu kímni. Hann hló að marg- Óvinsæl, en óhjákvæmileg nauðsyn þvældum skrítlum, klappaði fyrir söngvurunum og greip andann á lofti, þegar gylltir akrobatarnir sýndu listir sínar. Halda menn að Bandarík-: ÞeSar sýningunum var lokið, gekk hann í leiðslu fram í in leiki sér að því að kosta anddyri leikhússins og staldraði þar við, á meðan hann til hergagna jafnmiklu og þau kveikti sér í vindlingi. Er hann leit upp, sá hann Önnu í gera? Eða að taka blóma æsk ftdgd með ungum og þokkalegum manni, með heiðarlegan unnar úr skólunum og senda sviP brún augu Honum varð svo bilt við, að hann stóö til fjarlægra landa? Nei, þessi kyrr> eins °S negldúr í gólfið og staröi á þau. Hún hallaði illa nauðsyn er óvinsæl, en ser að manninúm og horfði alvarlega í andlit hans og hún menn vita af hættunni. Menn úlustaði á það, sem hann var að segja. Henni varð ekki hafa séð milli tíu og tuttugu litið 1 áttina til Huga, og yfirleitt virtist hún ekki gefa þvi þjóðlönd hverfa undir járn-[neinn gaum> að fleiri voru staddir í anddyrinu en hún og hæl Rússa, og mönnum er fylgdarmaöur hennar. fullljóst, að þessa illu nauð- Afallið, sem hann haf^i orðið fyrir við að sjá hana þarna, syn verður að þola frekar en allt 1 elnu eftir að liafa verið búinn að hugsa um háhá' dö'g- að hreppa það, sém er enn'um saman, jafnvel ímyndað sér, aö hún þráði hann, kom þá verra, og það er að missa!svitanum til að spretta út í lófum hans. Fyrst hafði honum sjáift fre'lsið, sem er verra en '' dottið í hug að tala við hana, neyða hana til að hoffast í að deyja eins og frjáls maður jauSu við siS> til að sannfæra sig um þá ást, sem hún hafði Menn hér á landi verða að sýnt úonum fyrir svo skömmu síðan. Svo, þegar þann sá hugleiða það að allar þessar : Þennan prúðmannlega mann, sem hún var með og tók eftir fórnir nálægra þjóða eru ekk'Þeim áhuga, sem hún sýndi honum, féllust honum hejidúr. ert sólskin. Það er ekkert sól- ! Máske vildi þessi maður giftast henni. Hvaða rétt hafði skin fyrir Frakka, Breta, Hol, dann til að eyðileggja tækifæri hennar? lendinga, Belgíumenn og 1 Hun sekk tiginmannlega og stolt út úr leikhúsinu og út Dani og 'fleiri að þurfa í við- a Sötuna- Fylgimaður hennar tók þétt um arm hennar og bót við það, sem þeir sjálfir veifaði fil vagns og þau voru farin. Hugi stóð og horfði á fórna til þess að verja sjálfa eftir þeim' Honum hafði aldrei liðið svona fyrr á ævinni. sig að taka inn í landið er-!Hann Þakkaði hinu sæla fyrir að það skildi hafa verið þessi lendan her í ofanálag. pau mannÞröng í anddyrinu, svo honum gafst ekki tækifæri til óþægindi, sem við verðum fyr'að standa augliti til auglits við fylgdarmann hennar. í ir eru ekki lítil En menn! kvöld fannst honum hann geta framið morð með berum vérða að minnast 'þess, að það ,höndum’ og Þó vissi hann> að hann hugsaði eins og brjál- lifir engin þjóð í tómu sól- aður maður- hað mesta var, að honum tækist að gera hana skini nú á dögum. Meðan árás .?.ætÍ^ekhÍ giízt hennn vofir yfir að austan, verður hver þjóð að vera við því búin að taka á sig margs konar óþægindi til þess að vernda frelsið, sem er meira virði en lífið sjálft. «9» Er ísland eitt óhult? Við höfum nú rakið og upp lýst, hvað þjóðir Vestur-Evr- ópu leggja á sig vegna þess að þær vita, að hætta er yfir- vofandi, ef henni er ekki af- stýrt með sameiginlegum vörn um. En við skulum þá spyrja sjálfa okkur þeirrar spurn- íngar, hvort ísland, sem er ef til vill eftirsóknarverðara hernaðarlega en flest önnur lönd, af ástæðum, sem hér hafa verið raktar, sé þá eina landið, sem geti verið óvarið. Hlutlausu löndin Sviss og Sví þjóð eru gráust allra landa fyrir járnum til þess að verja hlutleysi sitt og viðurkenna, að án þess geti hlutleysi ekki verið til. Er ísland eina land ið, sem er óhult, þó að það sé algerlega óvarið og eitt af þeim eftirsóknarverðustu í hernaði og mest áríðandi að verða fyrstur til þess að ná því? Næsta dag hringdi Emilía Karlton til hans og bauð hon- um í veizlu, sem hún og Margrét Brookes ætluðu að halda heima hjá Margréti. „Pabbi er í Síkagó,“ sagði hún. „Ég held að þetta verði mjög gaman.“ Pabbi er í Síkagó, og nú getur fuglinn flogið úr hreiðrinú. Hann brosti háðslega, og var nú allt í einu or'ðinn mjQg. rólegur. Hann fór inn í herbergi móður sinnar, kyssti hana á kinnina og spurði hvort hún h.efði ekki til hreina kvöld- skyrtu handa honum og hvort kvöldfötin hans væru ekki komin úr hreinsun. Móðir hans brosti hamingjusamlega til hans, glöð við að sjá hann svo kátann og ekki með þennan sorgarsvip, sem hafði verið á andliti hans. „Ó, ert þú að fara í veizlu, Hugi?“ Hann kinkaði kolli. „Emilía Karlton og Margrét Brookes ætla að halda smávegis veizlu heima hjá Margréti í kvöld. Það ætti að geta orðið skemmtilegt. Þetta er í fyrsta skipti, sem Emilía má um frjálst höfuð strjúka.“„ Vitanlega dettur engum manni í hug að halda því fram, að Bandaríkin séu að verja okkur okkar vegna. Varnir landsins er.u gagn- kvæmir hagsmunir okkar og þeirra. Það eru hagsmunir Vesturveldanna af ásta:ðum, sem hafa verið njargi’íiktar, að Rússar verði ekki fyrri til að taka þetta land. , Og það eru okkar hagsmunir jafn- framt, því að þá fyrst mundu menn gera sér ljóst, hvernig ástandið yrði í þessu landi, ef Rússar tækju það, ekki sízt eftir að það.hefði verið gert að styrjaldarvettvang .meðan Vesturveldin væru að ná því aftur. Það er því óhætt fyrir okk- ur að slá því algerlega föstu,. að hervarnir v.erðunl.. við að hafa á íslandi meðan útlitið er jafnuggvæxilegt • og- verið hefir og er enn í dag. Hitt ec annað mál, og það er atriði. sem þarf alveg sérstakrar at- hugunar við, hyerpig yqni hersins hér á að vera nattað og sambúðinni milli hermann anna og íslendinga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.