Tíminn - 21.04.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.04.1953, Blaðsíða 8
87. árgangrur. Reykjavík, 21. apríl 1953. 89. blað. Er það tilviljun hvenær síld kemur í Hvalfjörð? Svipnð fyrirtoœri ©g Hvalf jarðarsíMiis koina fyrir í Noregi, segir dr. F. Devold Síðari fyrirlestur dr. Devolds var kl. 2 e h. s. 1. sunnudag í háskólanum. Salurinn var fullskipaður svo margir urðu að standa, og sýnir það áhuga þann sem fyrirlestrum þessa ágæta fræðimanns er sýndur. í þessum fyrirlestri ræddi Devold um almenna lifnaðar hætti síldarinnar, einkum uppvöxtinn og mismunandi aldursflokka, sem virtust ekki standa í neinu sambandi við mismunandi aflabrögð, eftir því sem rannsóknir hefðu leitt i ljós enn, sem komið er. Norðmenn hafa gert línu- rit yfir aflabrögð og verkun síldar allt frá því um alda- mót 1800 eða fyrr Þar kem- ur í ljós athyglisvert fyrir- brigði, sem sé það, að síldar göngur sem leggja leiðir sín- ar inn fyrir suðurodda Nor- egs og allt upp að ströndum Svíþjóðar, undan Bohuslén og þar í kring virðast vera hin- Slökkviliðið gabbað tvisvar í fyrrinótt I fyrrinótt var slökkviliöiö kvatt út tvisvar sinnum, en í bæði skiptin var um gabb að ræða. í fyrra sinnið hafði verið brotinn brunaboði við Lækjartorg, en í síðara skipt t hyglisvert og það er, að hin ið og skömmu síðar var brot- svokallaða feitsíld, sem er yf ar sömu og koma að strönd- um Noregs að vestan og sunn an. Þannig hefir komið í ljós að síldin undan Bohuslén hef ir gjörsamlega horfið um ára bil en svo hefir hún smáauk ist þar aftur og náð hámarki. En á sömu árum og þar er engin síld hefir verið óvenju mikil veiði við norsku miðin. Þannig sýndi dr. Devold línurit af tveimur slikum tímabilum er staðfestu þessa skoð'un. Ekki sagði hann að fiskifræðingar treystu sér íil að slá nokkru föstu um orsakir þessa, en ske kynni að það sama ætti sér stað hér við land, að þeg ar norðurlands síldin hætt- ir að ganga á miðin við Norðurland á sumrin þá komi liún aðeins af tilviljun upp að ströndinni ofurlítið sunnar en venjulega og lendi svo suðurfyrir í nokk ur ár, en halli sér svo smátt og smátt norður á bóginn í gamla farveginn. Þetta setti doktorinn fram aðeins sem lauslega tilgátu, sem góðum vísindamanni sæmir þar sem óyggjandi sannan- ir eru ekki fyrir hendi. Annað atriði taldi hann at P Isfirðingar sam- þykktu lokun áfeng isbúðarinnar Á sunnudaginn fór fram á ísafirði atkvæðagreiðsla um það, hvort loka ætti útsölu Áfengisverzl. rík. þar, en at- kvæði voru talin í gær. Var lokunin samþykkt með 562 atkvæðum gegn 357. 3 at- kvæðaseðlar voru ógildir, en 16 auðir. Á kjörskrá voru 1535. Næst síðasta kvöld- ið í danslaga- keppninni | Á sunnudagskvöldið fór 'fram síðasta keppnin í dans í lagakeppninni, áður en keppt verður til úrslita. Leik- ar fóru þannig, að flest at- kvæði fékk, Litla stúlkan, foxtrott eftir Patt, 224 atkv. 2. Hittymst heil, tangó eftir I Ómar, 221 atkv. 3. Næturkoss, foxtrott eftir K-100. Úrslitin birtast um næstu helgi, en þá verður kosið um atkvæða flestu lögin. ffHítbpa,! Auglýsti eftir feröafélög- um og samdi við toftleiðir Áætlunarflugvélin til New York kom hér við moð 45 danska útflytjendur til Kanada í gærkvöldi komu hingað til lands með áætlunarflugvél Loftleiða 45 danskir útflytjendur, sem eru á leiðinni vestur til Kanada og einn maður ætlar áfram alla leið til Nýja Sjálands. Flestir hafa von um vinnu. Um það bil helmingur ........ „ , dönsku útflytjendanna sem snæddu kvoldverð a veitmga hingaS.komu j gær 0g höfðu stofunni Vega i gærkvoldi. tveggja stunda viðdvöl eru . : einhleypingar, en hinn helm Konan biður heima. ' ingurinn er fjölskyldufólk. í Ungur skinnsyverkamaður hópnum yoru nokkur hjón fiá Oðinsveum, sagðist fara:flest um þrjtugt meS tv0 og fra konu og þremur bornumtþrj|;i born og ein hjón með í Danmorku til að freista Blaðamaður frá Tímanum átti tal við nokkra þessara ferðalanga þar sem þeir inn brunaboði á horninu á Hverfisgötu og Smiðjustíg. Þetta átti sér stað á þriðja tímanum um nóttina. Það vekur nokkra furðu, að menn skuli geta fengið sig til þess að gabba slökkviliðið og á- reiðanlega hefir það fólk lít- ið fyrir stafni og lítinn skiln ing á því, hvílikt öryggi það er fyrir almenning að geta lcallað á það í brýnni nauð- syn. ir 20 m. hefir farið minnk- andi í þeirri veiði, sem rann sökuð hefir verið við Noreg En smásíldin hefir verið uppi staðan í hinu mikla veiði- magni um og eftir 1950. Ekki telur hann að ofveiði eigi hér neina sök á, þar sem aðrar tortímingar orsakir séu stór- um mikilvægari þótt skipum fjölgi og veiðitækin verði full komnari. ÍPramh. á 2. sfðti) barn sitt nokkra mánaða 1 vöggu. Flestir hafa einhverja von um vinnu þegar vestur kemur, en þó eru þeir til sem ekki hafa neina á- kveðna vinnu í huga og eru auk þess í mesta máta fátæk ir af þessa heims gæðum og fjármunum gæfunnar í hinum nýja heimi. Hann hafði atvinnu í Danmörku, en sagði að kjör- in væru svo þröng, þó að vinnan væri stöðug að ekki væri um neina glæsilega framtíð að ræða. Verst af öllu er þó skrif- finnskan og ófrelsis sagði þessi ungi iðnverkamaður, . , sem leitar hamingjunnar Fæstir búast við að vestur í Kanada. Það getur enginn orðið notið ávaxtanna af dugnaði sínum vegna þess hve skriffinnskubáknið er orðið þungt í vöfunum. Leyfi þarf til allra hiuta, svo ekki er hægt að koma fótum und ir neina starfsemi og rekstur nema sækja um ótal leyfi og búast svo við ógurlegum skattabyrðum. Við höldum koma aftur. Einkum eru það einhleyp- ingai'nir sem þannig eru að heiman búnir. Hinn ungi danski iðnverkamaður sagð- ist búast við að um 90 af hundraði þ'eirra sem nú flytj ast burt úr Danmörkú húgsi sér ekki að koma aftur til að setjast að. Margir þeirra sem leggja að skattarnir séu hvergi UPP í þessa löngu ferð eiga meiri en í Danmörku, en lík- ættingja og vini í Kanada og lega er það þó sagt í öllum löndum. Vörubílstjóri bíður bana á Keflavíkurvegi Á laugardaginn varð það slys á Keflavíkurvegi, að vöru- bílstjóri, Þór Pétursson frá Hjaltaeyri, marðist tii bana milli palls og grindar á bifreið sinni. Veit enginn, hvernig þetta hefir gerzt, því að hann var einn á ferð, en tveir menn komu þarna að, og var Þór bá látinn. 30. barnadagur barna- vinafél. Sumargjafar Eins og venja hefir verið undanfarin ár, þá er sumardag urinn fyrsti helgaður yngstu þjóðfélagsþegnunum og hefir barnavinafélagið Sumargjöf komið þeirri hefð á. Þennan dag verður Sólskin — 1953 selt hér á götunum, auk tveggja tegunda af merkjum og barnadagsblaðið. En börnin sjálf annast söluna. 'an 1. e. h. síðasta vetrardag og frá kl. 9 f h. fyrsta sunnu Menn, sem að komu, voru Hjörtur Valdimarsson úr Ytri-Njarðvík og Ingólfur Steinsson úr Reykjavík. Stóð bifreiö Þórs á veginum skammt frá Stóru-Vatns- leysu, og hafði hann verið á leið inn eftir. Veittu þeir því athygli, að pallur bifreiðar- innar var í óeðlilegum skorð um, og er þeir hugðu nánar að þessu, fundu þeir mann- inn látinn undir pallinum. Hugðist lagfæra keðjur? Það eru getgátur manna, að bílstjórinn hafi ætlað að hagræða keðjum bifreiðar- inar, sem hafi dregizt, en þær voru geymdar í kassa uíidir bílnum framan stýris húss, og þurfti að lyfta pall- inum til þess að komast að kassanum. Þykir ekki ólík- legt, að pallurinn hafi fall- ið niður á bílstjórann, er hann var að hyggja að keðj- unum, og muni lyftitækin á pallinum ekki hafa verið í lagi. En með vissu verður I ekki um það sagt, hvernig Islysið gerðist. Þrjátíu ár eru nú lið'in síð- an Sumargjöf hóf starf sitt.'d kostar það kr. 10,00. og er þvi þessi barnadagur Merkin verSa einnig afgreidd sérlega merkur áfangi í starf á sömu solustoSvum frá kl. semi felagsms. Seint a fyrra f_4 siSasta vetrardag 0 frá an bætcist gott og mikið klukkan 9 árdegis fvrsta barnaheimih í hop þeirra sumardag. Merkin kosta heimila, sem fynr eru, Lauf fimm krónur meS borSa og asborg, en þaö er stærsta og 3 00 kr án borSa Þess ber aS fullkomnasta barnaheimili gæta> ag merkin má ekki an sins iselja fyrr en fyrsta sumar- Sóiskin selt síðasta 1 dag vetrardag. Barnadagsblaðið verður af Hátíffahöldin greitt til sölubarna frá klukk Inniskemmtanir ver.ða í an 9 f. h á miðvikudaginn Tjarnarbíó, Sjálfstæðishús- síðastan í vetri og fer af- inu, Austurbæjarbíó, Góð- greiðslan fram á eftirtöldum templarahúsinu Iðnó fíafnar stöðum: Listamannaskálan- bió, Nýja bíó, Gamla bíó, og um, Grænuborg, Barónsborg, Stjörnubíó. Auk bessa verða Drafnarborg, Brákarborg, barnasýningar í þióðleikhús- Steinahlíð og við Sundlauga- inu og í Iðnó. Verður Skugga skálann. Blaðið kostar kr. Sveinn sýndur í þjóðleikhús- 5,00, en það er gott að eiga inu. en leikfélag Akraness það, því í því er mjög ýtar- sýnir Grænu lyftuna í Iðnó. leg skilgreining á því, hvern- Um kvöldið verða dans- ig hátíðahöldin fara fram, skemmtanir í Samkomusaln- auk ágætra greina eftir hina um, Laugaveg 162, Sjálfstæð mætustu menn. „Sólskin“ verður afgreitt á framan- greindum stöðum frá klukk- ishúsinu, Breiðfirðingabúð og Alþýðuhúsinu. Barnaskrúð- (Framh. á 2. sISu). ýmsir ætla síðar að reyna að fá leyfi til að flytjast til Bandaríkjanna. Tryggði hópnum ódýra ferð. Sagan um það hvernig þessi hópur, sem ferðast und ir stjórn efnagerðarverka- manns, náði saman er ann- ars nokkuð merkileg. Aug- lýsti efnagerðarmaðurinn eft ir ferðafélögum og safnaði saman um 60 útflytjendum. Gekkst hann síðan fram um að útvega ölluni far í einu lagi og tókst að kom- ast að hagkvæmum kjörum við Loftleiðir. , Buðust Loftleiðir til að flytja fólkið alla til til New York fyrir verð sem var að- eins lægra en ódýrasta ferð sem hægt var að fá með skipi, og nærri því helmingi lægra verð en.sætagjald ann arra flugfélaga. Póstkort ekki höfð á glámbekk; Ferðafólki'ð langaði margt til að kaupa pöstkort hér í bænum, en gat ekki fengið þau í miðbænifm, þar sem- all ar verzlanii- voru lokaðar, eii þessháttar ; landkynningar- efni ekki á. glámbekk. haft á þeim stöðúm sem opnir vorú. Loftleiðamenn munu síðar hafa getað bætt úr þessu. - Ú'tflytj end-urnir bá<ðu -Tím- anri að skila; kæru. þakkla?ti til stjórnenda Löftleiða fyrir einstaklega góðan viður- gjörning og umhýggju ;á; leið inni. Sögðust þeir hafa' þfigið ágætar veitingar um borð í flugvélinni, sem kaupbæti (Framh. á- 2. sí5u>r it'T pfs;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.