Tíminn - 21.04.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.04.1953, Blaðsíða 4
4. TÍMINN, þriffjudaginn 21. april 1953. 89.bla&' Þorsteinn Björnsson, Geitaskarbi: Orðið er frjálst Fráleit umgengni á fögrum stað Sauðárkróksbíll, sá er fólki varð mér áfall að verða hér keyrir frá og til Varmahlíðar — undir þessari björtu, glöðu í veg fyrir sunnan- og norð- [ vetrarsól, í þessu fagra um- an-hraðferðir, tók mig upp hverfi — hér við logheita slag við heimreiðarhlið Stóru-' æð þessa sviphreina héraðs, Grafar á Langholti. Ég var | — var slíks umgengnisófagn- á heimleið. Það var sunnudag aðar. — ur fyrstur í þessum vetri. Hið, það verður að ráðast með fagra Skagafjarðarhéráð var þag núna, — eins og stund- vermt og baðað í skínandi Um fyrr, — þótt sumum sól hins nýbyrjaða vetrar. finnist ég berorður og harð- Fölvi vetrardvalans breiddist orður. yfir hið mikla graskaf undir-j Þag er fjarrf ag Skilja beri lendisins. A skarpt greyptar orð mín á þá leið> að ég sé og þó injúkmótaðar brúnir fjandsamlegur dansgleðskap fj allahringsins hafði norðri — enda sæti slíkt illa á mér, fötun, í síðustu áfellisham- sem lnnan þeSsa skagfirzka förum sínum, stráð úr hnefa fjanahrings hefi lifað öll sér af fyrirhuguðum vetrar forða, hvitvöru sinni. mín æsku- og þroskaár, — og var einn í þeirra hópi skag- Vetrarsvipur var auðsær á firzkra ungmenna, er ötul- öllu umhverfi, þrátt fyrir feg legast steig danspallana, — urð þá, kyrrð og mildi, er í þegar svo bar undir, — en dag vafðist um mann. — j þa voru danshættir með nokk Mér fannst bíllinn ótrúlega uð öðru sniði, en nú tíðkast. og óþarflega fljótur í förum. Þá var engin sígarettusvæla Ég sterði stöðugt út um’né drykkjuslark, — og kæmi þrönga bílskjána, og reyndi það fyrir að áhrifa víns gætti eftir getu að njóta fegurðar^í látæði ungs manns, þurfti umhverfisins — en fyrr en' sá ekki að vænta góðra und- varir stöðvast bíllinn og ég irtekta hjá prúðum meyjum stend á Varmahliðarhlaði. |á næsta dansleik. Nú virðast Varmahlíð, — einn frá fylhkútar og slagsmálabusar hendi náttúru, fegursti stað-, htilli andúð mæta í kven- ur þessa fagra héraðs Þarna föðmum danssalanna. hafði I stofum inni verið háð, Nú set ég þá spurningu ur dansleikur s.l. nótt, með fram: „Getur æskufólk og tilheyrandi háttum og ýmis- uppvaxtarliður þjóðar okk- legum tilbrigðum, sem nú ger ar, ekki notið gleðifagnaðar i ’ •st tíökanleg viö slik tæU-á dansgölfum 4n þess »», £ar britt'?vn“r 4S eífl færi. jsvæla vindlingum og svelgja! ?®rar’ „ Þátttakendur þessa fagn- áfengi; er hátternisleg gleð- aðar hafa víst talið sig vera skaparprúðmennska að engu að kveðja hið útfjaraða sum- metin framar? ar og fagna nýbyrjuðum, ó- Það, sem mér bar fyrir , . . ... ræðum vetri með háttalagi sjónir þennan bjarta vetrar-, jf^ðar um,mm sínu þessa liðnu nótt. Nokk- sunnudagsmorgun, er ekki ur svefndrukkinn ungmenni nein sérstök undantekning- með fölar ásjónur og stöm arsýn, þvi minni sögur, svip- augu sveimuðu þarna um stof líkar, eru sagðar frá dans- ur og ganga. Ég kunni ekki fagnaði hvaðanæva á þessu sek hafið gjörst, og gjörist, um hóflausa tóbaksnautn og víndrykkju, og ýmisleg þar með fylgjandi breytnisglöp, [ — spurninga, sem ég ætlastj ekki til að þið svarið mér, —! en mælist til að þið svarið í eigin barmi, þið, sem gjörið ráð fyrir, að bindast hjúskap arböndum og stofna heimili á sínum tíma, — gjörið þið, ykkur þess grein, hvílík, feikna ábyrgð felst í orðun- j um: húsmóðir og heimilis- faðir? — Það fylgir þvf mik- il ábyrgð að vera móðir og faðir barns, — og það er viö-' bótarábyrgð að vera faðir heils heimilis og móðir húss-' ins — það er margháttuð skyldunnar kvöð, sem fylgir ( því Þið, sem á uppvaxtar- og j þroskaskeiðum lífs ykkar j temjið ykkur siðleysishætti í gleðskap, þið, sem með vín- glas í greip og vindling milli' góma, eyðið ekki einasta fjár munum og dýrmætum tíma, heldur einnig æskuþrótti og sómatilfinningu, — hvernig haldið þið að svipmót heim- ila ykkar verði, ef svo fram vindur sem horfir? Hvernig haldið þið að ykkur takist sambúðin við lífsskylduna? Skylduna þá, að reynast öðr- um skjól og fyrirmynd. Heim ilisföður- og húsmóðurskyld- iðleika, geta líka orðið blý- þungt böl — ef þannig er í pott búið. — Sný ég svo aftur til Varma- hl 1 um til forráðamanna skag- firzkra framfara — menn- ingar- og fegrunarmála, ykk- ur, sem ég veit, að viljið vinna að öllu hinu nytsama við mig þarna innan veggja. landi. Virðist nú slikt dans-iog íagra innan héraðs ykk- Tior 1<S oir>V,Tro„ Ahrmnor, í höCo rrWiV-wiX fAlb-iíf oAjar> P1® VerðlÖ að geia j Varmahlíð meiri gaum, sýna þeim stað meiri ræktarsemi og sóma en hingað til. — Ég efast varla um, og raunar Þar lá einhver óhugnan í æð|i hafa giiipáð fólkið að lofti. — Norðanbíll hafði eitt nálgast „hrunadans“ tortím- hvað tafist, og skapaði mér ingar. * bið nokkra. Mér varð reikað| Á hásumrum, sem talin um næsta umhverfi þessa hafa verið, og eru, aðalbjarg- staðar, veit að óvíða í héruðum þessa kringum þetta hús, ræðistími alls sveitafólks, er,, . .. ... . sem er viðkomustaður flestra' dansað um þvert land í hverri iIar! s era r eu. 1 í1 u þeirra, er landleið fara frá samkomuhúskompu í borg,jsk°Puð sllk tú™vfS suðri til norðurs, og frá bæjum, þorpum og sveitum,' og stórbættra héraðs- norðri til suðurs. Hér líta'— ekki einasta um sumar- ^ri a’ sem 1 aima 1 • Krislján Jóhanncsfon frá Búð- ardal hefir hvatt sér hljóðs: „Enn hefir Escritor látið til sín heyra. Er hann nú að mestu fall- inn frá lofi sinu um nautaatið, tel- ur það meira að segja hrottalegt. Séu dagar þess nú senn taldir á i Spáni og hafi það orðið að víkja! fyrir knattspyrnunni. Nautaat sé aðeins haidið í tveim borgum Spánar, Barcelona og Madrid. Er þetta fróðiegt að heyra og mikill munur á og í gamla daga, en Karl Finnbogason segir frá því í Landa- fræði sinni, að ekki sé svo lítill bær á Spáni, að ekki sé þar nauta- atsleiksvið. Er því hér orðin á mikil breyting og bendir til vax- andi mannúðar og göfugra hugar- fars og er gott til að vita. Escritor ber mér það á brýn, að með gagnrýni minni á nautaatinu spænska, hafi ég ráðizt á spænsku þjóðina í heild og þar með sé ég að^gíæða eld tortryggni og spilla samstarfi milli þjóða. Sízt var það meining mín, að ráðast á spænska alþýðu, því að með henni hefi ég ríka samúð. Minna mætti og Es- critor þess, í þessu sambandi, að þeir sem búa í glerhúsi ættu ekki að kasta steinum. Mig minnir ekki betur, en hann sjálfur sveigði held ur ógætilega, og að því er mér fannst, að ástæöulausu, að rúss- nesku þjóðinni, í lok fyrri grein- ar sinnar um nautaat. En, ef til vill telur hann ekki gilda sömu reglur um þá þjóð. Escritor segir, að það sýni glögg- lega, hvað ég sé fáfróður um hagi Spánverja, að ég vitni í Heming- way. Mér finnst aftur á móti að þessi fullyrðing hans lýsi svo mik- ílli vanþekkingu, að mig fer að gruna, að hann hafi sett rauðan stimpil á bókina „Klukkan kallar“, eins og margir þröngsýnir menn hafa gert, og þess vegna ekki les- ið hana. Sé svo, má benda Escrit- or á, að Hemingway tók þátt í borgarastyrjöldinni á Spáni, sem sjálfboðaliði, og „Klukkan kallár" er lýsing á lífinu, eins og það gekk og gerðist í þeirri styrjöld, fært í stílinn af einum bezta og stór- brotnasta rithöfundi nútímans. Það mætti vera einkennilega gerð- ur maður, sem héldi því fram, að lestri þessarar bókar. loknum, að hún hefði ekkért ’ ’sannleiksgildi. „Klukkan kallar" er. sönn skáld- saga, eins sönn: óg'. sannlærandi og veruleikinn sjálfuT' ef 'til vill énnþá sannari. Um það er eflaust hægt að deila, hvort fólk er í eðli sínu .gott eða slæmt. En það er hægt að stuðla að því að gera fólk verra en þaö er í eðli sínu. Það er hægt að vekja upp í því lágar og dýrslegar hvatir, með því ‘ áð halda að því, t.d. öðrum eins leikjúm og naútá- ötum, og telja því trú úm, að slíkt ' sé list, það er hægt með því að siga því út í styrjöld, og telja því trú um, að það sé að berjast íyrir guð og föðurlandið, eða aðrar há- leitar hugsjónir, það er hægt með því að ala það upp í íasisma eða nazisma, og telja því trú um, að það sé guðs eigið fólk, rétthærra en allt annað fólk á jörðinni, Þeir, sem bera ábyrgð á .slíku, hafa ekki tileinkað sér sanna menningu, enda þótt um hástéttir sé að ræða, sem skreyta sig með fjöðrum svo- ‘ kallaðrar menntuiiar eðá menn- ingar.“ Þá er hér stutt orðsending frá . Herði Ingólfssyni, íþróttakennara á Akureyri: ........ „í gærkvöldi (17. ríiarz) flútt'i Benedikt Jakobsson íþróttákenn- ari erindi um- þjálfun íþrótta- manna, í íþróttaþætti ríkisútvarps- ins. Erindið er tvímælalaust eitt hið snjallasta í sinni röð, er flutt hefir verið í útvarpi og aúk þess' þörf og tímabær hugvekja til' allra æskumanna landsins. Hins" vegar er þessi útvarpsþáttur á" ' þeim tíma, að likur eru fcil, að hahn>íári • framhjá mörgum hlustendum. i Á ég þá sérstaklega við ungmennafé- laga í sveitum, sem oft eru._ ,við gegningar á þessum tíma. ’Er þáð því ósk mín, að Tíniinn leiti til Benedikts um rétt til birtlngár ‘er- indisins og það því frémur sem ég veit að mörgum starfandi íþrótta- manni og þjálfurum þætti lengur í að eiga það á prent.i.“ Baðstofuhjalinu er lokið í dag. Starkaður. Eins og vitað er, kann ég ekkert til verkfræðingagrufls Hér líta' mörg glögg gestsaugu yfir helgi hverja, heldur oftar umhverfi fjær og nær, því miklu. — mætti gera kröfur nokkrar I Inn á danssamkomur sveit heldur skil stórtöluútreikn um þrifnað og snyrtihætti á anna flykkist ósvífinn slcrku in® hagfræðinga, en með ár- þessum stað, til þeirra, er í lýður frá þorpum og bæjnm, jum tel ég mér hafa hlotnast hendi sér hafa ráð öll og — oft um langa vegu. Slík, na.sa.sjón nokkur, sú er duga getu til slíkra hluta, — en aðskotadýr eyðileggja oft myncil t11 a® gera því skóna iV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VVA í í .j Ollu frænda og vinafólki mínu þakka ég af hjartans ij í einlægni alla vinsemd mér auðsýnda á áttræðisaf- í mæli mínu Guð blessi ykkur öll. ■; Ji Sigríður Kr, Jóhannsdóttir, Stóru- Sandvík t’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.SVAV.V.VV/A’.WiV.V.W.V.W hér virtist ýmsu öfugt snúið mannfagnaði sveitanna með gegn þeim réttmætu kröf- rustamennsku, víndrykkju og um. — Það sem mér bar nú hér fyrir augu, var ekki einasta viðurstyggð, sæmilega þrifa- lega þenkjandi ferðamanni, heldur tjáði það mér þá aug- Ijósu staðreynd, að hér hafði aðhafzt og umgengið æsku- fólk beggja kynja — íélkið, sem á að erfa landið og skana framtíðina. Það leyndi sér ekki, að hér hafði vlndrykkja og slörkuhættir verið viðhafð ir. — Hvar sem Hy gekk í ná- munda við betta hús, urðu á vesi mínuin spýjudreifar, flöskubrot, vindlingastubbar þéttum breiðum — og ýmis- legt afrak slarksins frá lið- inni nóttu. Áð þetta snerti mig svo napurt, stafaði e. t v. af því, að ég er Skagfirðingur og ann þessu héraði og íbúum þess sóma og gengis, og það viðbjóðslegum háttum, ýmis- legum. Oft eru farandflokkar á ferð, skipaöir hálfgerðum fíflum og skrípsmennum, á- samt harmoniku- og trumbu- skökurum. Þessi lýður auglýsir, með gleiðgosabrag ágæti sitt!!! — ásamt dansi — innantóm ómerkilegheit. Þessi snatt- lýður selur skemmtanir óðu ungfólki, rándýru verði að- gang að þessum ófögnuði. — Þessi dáðum fyrrti proplýður, sem oftast eru Reykvíkingar, rakar saman fé miklu, og strokar með til heimahaga sinna. Hér þarf hart á móti að taka, þessum frumhlaupslýð, af forráða fólki héraða og sveitafélaga, og útiloka með öllu slíka ófremd og ómenn- ingu. Nú spyr ég ykkur, ungu menn og konur, yfckur, sem' að frá logheitum iörum Reykjarhóls, mætt.i fá sí- streymandi, sjóðandi vatn, er nægja mundi til að hitahvert íbúðarhús um allan mið- Skagafjörð. í Varmahlíð mættu upprísa geysilegir kartöfluakrar og önnur mat- jurtarækt, allt vermt og þroskað við gufu og vatnsyl frá Reykjarhól. Þarna ætti upp að rísa orkuver til iðn- aðarframkvæmda. Uppi á há Reykjarhól á að rísa fagurt gistihús eftir nútímakröfum, þar mundi útlent og innlent fólk sækja til veru, — það er kýs fegurð og frið kring- um sig, sumar og vetur. Kem ég þá að síðasta atriði þess- ara hugleiðinga, er að mér sóttu á Varmahlíðarhlaði fyrsta sunnudagsmorgun þessa vetrar Eins og það er vitað, og sjálfsagt, að hverjum heim- ilisföður og húsmóður. ber (Framhdld á 3. slOu) Hjartanlega þökkum við öllum þeim er auðsýndu okkur samúð og hjálp við andlát og jarðarför litla drengsins okkar. Guð blessi ykkur öll. Ágústa Jónsdóttir Eggert Runólfsson Auraseli, Fljótshlíð i» i<» l<< o i» <» <> o Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Framhaldsaðalfundur félagsins verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu mánu daginn 27. þ. m. kl. 8,30 síðdegis stundvisíega,, DAGSKRÁ: 1. Lagabreytingar 'Ht' 2 Önnur mál. “VJa IltsJ»: 'r.t i tifaii! fc STJÓRNN :n::, r ::.jnyí; 5i‘X

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.