Tíminn - 20.05.1953, Qupperneq 1

Tíminn - 20.05.1953, Qupperneq 1
Rltetjórl: Þórarlnn Þórarinsson FréttarltEtjóri: Jón Heígason Útgeíandl: Framsóknarílokkurinn Skrifstofur i Edduhúsi Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangnr. Reykjavík, miðvikudaginn 20. maí 1953. 111. bla». Þessi mynd er a£ fjórum landliðsmönnum, sem koma hing- að til lands með Waterford. Bræðurnir Fitzgerald eru til vinstri en lengst til hægri er Barry, sem var fyrirliði írska ólympíu liðsins 1948, þá 18 ára Fyrsta erlenda knatt- spyrnuheimsókn i ár ■írs'k.'i liðið Watei‘foi*sl kcinur kiagað á þriðj'ndag og keppir við Val slagiim eftir Eitt bezta knattspyrnulið írlands kemur hingað til lands næstkomandi þriðjudag og mun leika 4—5 leiki við íslenzka knattspyrnumenn meðal annars við úrvalslið Reykvíkinga og Akurnesinga. Knattspyrnufélag Reykjavíkur og Valur standa að heimsókninni. . ,'menn og hafa margir hveriir Waterford mun verito her . lelkis f lrs6a áhllgamanna. l^S.a..?.5,!er.ða..a.?“m"St5 landsliðinu. AlitiS er aS styrk kosti leiknir 4 leikir. Fyrri leikurinn verður á miðviku- dag 27. maí við Val, en óvíst er enn hvort Valur styrkir lið sitt. Annar leikurinn verð leiki liðsins sé á við 2. deildar liðin ensku. Þriðja maí í vor lék liðið við West Bromwich og tapaði þá með 5—4 eftir . ... . , afar skemmtilegan leik. V.lð..KR' Þnð:U,Waterford var með þrjá láns menn m. a. meistara Matt- hews frá Blackpool, en West Bromw. er eitt af þeztu ensku knattspyrnuliðunum. leikur liðsins verður senni- lega við úrvalsliðið úr Fram og Víking og sá fjórði við Akurnesinga. Ef Waterford leikur hér 5 leiki verður síð- asti leikurinn, en hann fer fram 5. júní við úrvalslið úr (Þekktir Ieikmenn. Reykjavíkurfélögunum, en! Margir leikmenn liðsins verði leikirnir aðeins fjórir eru afbragðs knattspyrnu- mun Fram-Víkings leikurnn menn m. a. bræðurnir Fitzger faila niður. j aid, en þeir eru þrír í liðinu Gott lið. og hafa leikið í írska lands- liðinu. Miðfi’amherjinn J. Waterford er eitt af beztu Fitzgerald er fljótur og skot- liðum írlands og vann m. a. v*ss og er reikliað með því, eina keppni þar í ár. Flestir a® hann mundi leika með léikmenn liðsins eru áhuga- Mmmh- Utd. næsta tímabil. Markmaður liðsins er skozk- " (ur nýkominn til liðsins, frá enska liðinu Rochdale. Heitir hann Wingate og er afar ör uggur. Annar Skoti er í lið- inu, McQuade, frá St. Mirren og er hann talinn bezti leik maðurinn í írlandi. Sérstak- Félag ungra framsóknar- iee'a er hann frægur fyrir manna gengst fvrir sóló-hlaup sín, en þau veita skemmtiferð til Vestmanna áhoríendum oft mikla á- Skemmtiferð til Vestmannaeyja eyja um hvítasunnuna. Flogið verður báðar lei£ir. Nánari upplýsingar veittar í skrifstofu fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna Reykjavík, sí,mi 5564. Nauðsynlegt er að þeir, sem áhuga hafa fyrir að notfæra sér þetta ágæta tækifæri til að fara úr bæn um um hátíðlina, tilkynni þátttöku sína ekki síðar en á fimmtudagskvöld. næaju W. Barry leikur fram vörð, en hann var fyrirliði írska ólvmpíuliðsins 1948, þá aðeins 18 ára gamall. Hinn í j framvörðurinn Ó Mahony, hefir leikið með Aston Villa. Þá á liðið tveimur ungum mönnum á að skipa Halpin og E. Barry, bróðir landsliðs mannsins, sem hafa leikið í junior-landsliðum. Alls verða 20 menn í förinni, 16 leik- (Framh. á 2, sfðu). Olíufélagið sfórlækkar fluf ningskostnað olíu 15—17% lækkun fyrir fram- fak OlíuféSagsins og S. L S, Olíufélagið h.f. og SIS hafa á þessu ári gert til- raunir til þess að koma hag kvæmari skipan á olíuflutn inga til landsins með því að leigja sjálf skip til þeirra flutninga. Hefir þetta með- al annars borið árangur, að 11 560 smálestir af brennslu olíu voru fluttar til lands- ins fyrir 694.425 krónum lægra flutningsgjald heldur en hin olíufélögin bjuggu við, og viðskiptamenn Olíu- félagsins hafa fengið olíu þessa fyrir 694.425 krónum lægra verð heldur en sama magn hefði kostað hjá hin um olíufélögunum á sama tíma. Það, sem gerzt hefir, er því þetta: 1. Með því að leigja sjálft skip fyrir Olíufélagið' hefir SÍS þegar sparað þjóðinni 694.425 krónur í erlendum gjaldeyri. Ef skipan olíu- flutninganna hefði verið ó- breytt, eins og var hjá hin- um olíufélögunum, hefðu er lendi aðilar grætt þetta fé á því að flytja olíuna til ís- lands. ___ 2.. Þegar og endanlegt legt uppgjör fyrir þessa flutninga lá fyrir, var upp- hæðin færð til Olíufélagsins. 3. Olíufélagið hefir þegar fyrir nokkru gefið 52 við- skiptamönnum, aðallega togurum, verksmiðjum og öðrum iðnfyrirtækjum, sem keypt hafa brennsluolíu af umræddum farmi afslátt af kaupunum. Samtals mun þessi afsláttur, þegar öll j olían er seld, nema 694.425 krónum. Afsláttinn fá bæði þeir, sem hafa fasta samn- I inga við félagið, og allir aðr ir, sem brennsluohu fá af, umræddum farmi. Nam af- slátturinn 60.29 kr. af hverri smálest, eða 15—17%. | Undanfarin ár hefir olíu j flutningum til landsins ver i ið þannig háttað, að öll, olíufélögin hafa haft fasta j samninga við erlend fyrir-! tækj um flutningana. Olíu- j félagið við Panama Trans- Helgi Benediktsson í kjöri í Vest- mannaeyjum Fulltrúaráð Framsóknarfé lagsins í Vestmanaeyjum hef ir ákveðið, að Helgi Bene- diktsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, verði þar í kjöri af hálfu Framsóknar- flokksins við kosningarnar í sumar. Dómur fallinn í járn- málinu skaptfeliska I gær var kveðinn upp í hæstarétti dómur í máli þvi, sem reis út af eigna- rétti á járninu á Dynskóga- fjöru, sem Klausturbræður og umboðsmenn Kerlingar- dalsbænda höfðu livor í sínu iagi hafið undirbúning til þess að freista að bjarga síðsumars í fyrra, en var þá hætt við skömmu eftir að náðst hafði til járnsins, sök um málaferlanna, er urðu um eignarréttinn. Vátryggjendum dæmt járnið. í undirréttardómi hafði vátryggjendum verið dæmd ur rétturinn til járnsins, og j í með hæstaréttardóminum, i sem féll í gær, var undir- réttardómurinn staðfestur! í öilum meginatriðum. Ríkissjóður keypti réttinn. Áður en þessi dómur hæstaréttar féll, hafði ríkis sjóður keypt af hinu er- lenda vátryggingafélag rétt þann til járnsins á Dyn- skógafjöru, sem því kynni! að verða dæmdur. Með hæstaréttardómi þessum fellur rétturinn til járnsins því til ríkisins. port Company, en hin félög in við enska olíuhringa. Um. áramót varð það sýnilegt, að olíufarmgjöld mundu lækka verulega, og þessir föstu samningar munda verða mjög óhagstæðir fyr- ir íslendinga, en hin er- lendu olíuflutningafélög gætu hlotið verulegan gróða af olíuflutningunum hing- að til lands, áður en samn- ingar tækjust við þau um lægra flutningsgjald. Olíufélagið eitt í sam- vinnu við SÍS losaði sig und an hinum föstu samningum, en hin félögin sögðu ekki upp sínum samningum. Gengu samningar Olíufé- lagsins úr gildi í janúar, og fól þá félagið framkvæmda stjóra SÍS í New York að leigja olíuskip til flutninga til landsins. Var samið við amerískt félag um flutning á brennsluolíufarmi til ís- lands, og er það hagnaður af þcim samningum, sem við skiptamenn Olíufélagsins hafa nú orðið aðnjótandi. Olíufélagið og SÍS hafa mikinn áhuga á að koma betri skipan á olíuflutninga til Iandsins, en þeir eru orðnir geysi-umfangsmiklir, og hafa algerlega verið í höndum erlendra aðila. Hef ir um skeið verið í athugun hjá SÍS og Olíufélaginu, hvort möguleikar væru á hví að eignast stórt olíuskip. Verður þeim athugunum haldið áfram. Bátar sækja að Langauesi til fiskveiða Fra fréttaritara Tímans í Hornafirði Tveir bátar er farnir héð- an frá Hornafirði til veiða við Langanes, en þaðan hafa borizt þær fréttir, að vel veið ist. Þeir tveir bátar, sem fóru héðan höfðu net meðferðis. Fleiri bátar sækja nú af Austfjörðum að Langanesi til fiskveiða. Aðalíundur Fram- sóknarfélags Hafnarfjarðar . Aðalfundur Framsóknarfé- lags Hafnarfjarðar verður haldinn í kvöld í skátaskálan um og hefst klukkan 8,30. Auk venjulegra aðalfundar- starfa, sem þar fara fram. verður rætt um kosningarn- ar í sumar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.