Tíminn - 20.05.1953, Síða 3
111. blaff.
TÍMINN, miffvikudaginn 20. apríl 1953.
5,
/slendingaþættir
Sextiigur: Séra Pétur Magnússon
Séra Pétur Magnússon átti
sextugsafmæli þ. 18. apríl s. 1.
Hann er löngu þjóðkunnur
maður og þó einkum síðan
hann varð prestur, fyrir pré-
dikanir og önnur erindi í
útvarp og á öðrum opinber-
um vettvangi.
Séra Pétur er fæddur í
Vallanesi, sonur séra Magn-
úsar Bl. Jónssonar og fyrri
konu hans, Ingibjargar Pét-
ursdóttur Eggerz, sem lézt, er
hann 'var barn að aldri. Ólst
hann upp í Vallanesi.á hinu
myndarlega heimili föður
síns .og síðari konu hans,
Guðríðar Ólafsdóttur, í hópi
mannvænlegra systkina.
Hann hóf nám í Gagnfræða
skólanum á Akureyri 1911 og
fór síðan í Menntaskólann
og lauk stúdentsprófi 1916.
Guðfræðiprófi lauk hann
1920 og var næsta ár við
framhaldsnám í Þýzkalandi.
Að námL-'lOknú" lagði hann
guðfræðiha á ' hilluna, og
næstu 18 árin dvaldi hann i
jReykjrrvíkr—við margvísleg
Störf. — Stundaði hann
kennslu, var bankastarfs-
maður um lengri; tíma,fékkst
Og nokkuð við málafærslu-
átörf auk ritstarfa, sem hann
mun jafnan hafa unnið að
pieira og minna.
' Að þessum tíma liðnum
snýr hann sér aftur að guð-
fræðinni, sækir um Valla-
nesprestakalh og er vígður
þangað;1969 og setzt nú að á
hinu ;gamla;:aeskuheimili sínu.
1' Séra Pétur á sérstöðu með
þeim örfáu mönnum, sem bú-
settir’ liafa verið í höfuðstaðn
úm um íengri tíma, taka sig
úpp þaðan og leggjast gegn
hinum þunga straumi til
geykjavíkur og flytja út á
land. Það er eitthvað sér-
stakt við þá menn, sem brj óta
af sér helsi vanans og tíðar-
ándans og fara aðra gang-
stigi og- öf-uga leið við það
sem fjöldinn fer. Það gera
engir miðhtngsmenn. Kemur
þar til skapfesta og viljaþrek.
Séra Pétur er enginn miðl-
Tónllstarniót
í f^oregi
Á vori komanda verða hald
in veigamikil samfelld tón-
listarmót í Noregi. Má segja,
að land þetta verði með þessu
móti tákn alþjóðlegrar sam-
vinnu á sviði tónlistarmála.
Fyrsta fundinn heldur
Norræna tónskáldaráðið í
* TT ,Osló dagana 26. og 27. maí,
ungsmaður. Hann er goðum j undir forustu síns nýja for_
gafum gæddur og f]olmennt-|seta fulltruar frá tón_
•aður ræðumaður hmn bezti, skáldafélögum Norðurland-
hvort sem er í prédikunar-
stól kirkjunnar eða í ræðu-
stói um almenn mál og við- féla ins Jón Leifs Á dagskrá
h°rf tH lifsms, enda ahuga- er a undirbuningur að
anna fimm þennan fund, og
forsetinn er fulltrúi íslenzka
samur í þeim efnum og látið
fjölmörg málefni til sín taka
í ræðu og riti. Hann hefir
samið nokkur leikrit og hafa
sum þeirra verið flutt í út-
varp og vakið mikla athygli.
Séra Pétur hefir nú veriö
þjónandi prestur í Vallanes-
norrænni tónlistarhátíð í
Reykjavík 1954 og alþjóðleg
samvinna með tónskáldum
æðri tónlistar.
28. maí hefst alþjóða tónlist
armót í Osló, en fyrir því
gengst Alþjóðasamband nú-
og Þingmúlasóknum um 14, tímatónlistar, International
ára skeið. Hánn er frábær Society^ for Contemporary
Music. A 6 hljómleikum verða
flutt ný tónverk frá 20 lönd-
um. Um leið verður haldinn
kennimaður og vinnur emb-
ættisverk sín með virðuleik
og af háttvísi. Það ég bezt
veit, nýtur hann almennra
aðalfundur sambandsins.
vinsælda og trausts sóknar- undvbúningi er algerlega nýtt
barna sinna. Hann er aufúsu skipulag á starfsemi félags-
gestur heim að fá, og frá hon
um andar vinarþeli og góð-
vild til hvers manns, enda
skilur hann vel aðstöðu
manna og kjör. Hann er á-
hugamaður um hvers konar
umbóta- og menningarmál
sveitar sinnar og héraðs -og
vill leggja þeim sitt lið.
Séra Pétur er samkvæmis-
ins, en á seinasta aðalfundi
þess í Salzburg i fyrra var kos
in bráöabirgða stjórn til að
undarbúa breytingar.
í byrjun júní hefst svo mik
il tónlistarhátíð í Bergen í
Noregi, og er hátíðin að mestu
leyti helguð tónskáldinu Ed-
ward Grieg. Jafnframt verða
flutt þjóðlög og allskonar leik
maður hinn bezti, glaðvær og sýnd. Heimsfrægir tónlist
skemmtinn, enda eftirsóttur
við hvers konar tækifæri til
mannfagnaðar.
Við séra Pétur erum á lík-
um aldri, ólumst upp í ná-
grenni, vorum skólabræður
um tima og sóknarprestur
minn var hann i nokkur ár.
Af öllum þeim kynnum er ein
göngu gððs að minnast, enda
er séra Pétur hinn trygglynd-
asti maöur.
Vil ég því á þessum tíma-
mótum ævi hans, þakka hon-
um allt það liðna og óska hon
armenn koma þar úam, m. a.
Edwin Fisuher, Kirsten Flag
-stad, Yehudi Menuhin og
Otto Klemperer. Daglega
verða einsöngstónleikar á
fyrrverandi heimili Griegs í
Troldhaugen, og verða þar
eingöngu sungin lög eftir
Grieg, en leikið á hans eigið
hljóðfæri.
Samtímis þessari hátíð í
Björgvin hefir verið undirbú-
ið alþjóðaþing „Stefjanna“,
og sækja það um 200 fulltrú-
ar frá öllum helztu menning-
um alls góðs og undir það ( arlöndum heims, tónskáld, rit
munu yfirleitt taka allir þeir, i höfundar, útgefendur, höf-
sem átt hafa því láni að undarétthafar og sérfræðing
'ar í höfundarétti. Hefir svo
fagna að hafa af honum ná-
in kynni.
Jón G. Kjerúlf.
.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V
í Gerist áskrifendur
■■ ____________________________________
W.V.V.V.W.VV.VVW.W.W.V.V.V.W.V.V.W.V.’.VW
að TÍMANUM
Áskriftasími 2323
verið ráð fyrir gert, að halda
á stóru skipi, er sigli með gest
ina um hina norsku firði,
veigamikla fundi varðandi
meðferð höfundaréttar. Er
þetta í fyrsta skipti, að slíkt
þing er haldið í Noregi. Tón-
listarhátíðinni í Björgvin lýk
ur á afmælisdegi Griegs 15.
júní með hljómsveitartónleik
um, sem eingöngu eru helg-
aðir verkum hans.
Noregskonungur er vernd-
ari hátíðarinnar.
;
Bústaðaskiptii:
Þeir, sem flutt hafa búferlum, og eru líftryggðir hjá oss eða hafa inn-
anstokksmuni sína brunatryggða hjá oss, eru vinsamlegast beðnir
að tilkynna bústaðaskiptin hið fyrsta. —
Sjóvátnjqqi
!
Eimskip, 3. hœð. — Sími 1700.
NYKOMNAR:
ERLENDAR BÆKUR
STEINBECK:
Öst for Paradis ’ f ' |
D. CARUSO:
Enrico Caruso his life and death
CONSTEAU:
The silent world
BERTRAND:
Napoleon at St. — Helena
HASLIP:
Lucrezia Borgia
LIN YUTANG:
Famous chinese short stories•
PIRENNE: |
A history of Europe
; j
Europe in photographs
Thé atomic age
I believe
o. fl. o. fl.
% Bókabúð Norðra
ríÍÍIMálilíÍJirll Hafnarstræti 4. — Sími 4281.
I
o
o
o
o
f
o
4>
o
o
o
0
o
o
o
o
)
§
I
o
O
o
o'
o
I
o
ií
o
o
o
♦
€>
O
o
o
H ESSIAN
FYRIRLIGG JANDI:
Fiskstrigi 71/2/50”, Harfffiskstrigi 52 cm., 76 cm.,
cm., ósamt Bindigarni, sauingarni, Merkibleki og
Fiskábreiðum.
L. Andersen h.f.
Hafnarhúsinu, sími 3642.
85
GEFUR YÐUR
ekki aöeins HREINASTA
heldur einn
ig þann
hvítasta
SORF, hið gjörhreinsandi þvotta-
efni hreinsar úr þvottinum
óhreinindi, sem önnur efni ná ekki
Hvarvetna eru konur sem óðast
íarnar að nota Surf — þvotta-
efnið, sem bæði skilar hrein-
ustum og blæfegurstum þvotti.
Surf sápulöður nær öllum óhrein
indum og einangrar þau alger-
lega frá þvottinum. Hver eining
af þessu sérstaklega góöi',
þvottaefni vinnur fullkomleg’,
aö því að skila húsmóðurinnl
hreinum þvotti, ferskari, bjar
ari og skærhvítari. Reynið hiö.
nýja Surf í bláu og gulu pökk •
unum.
SURF slær út öll önnur þvottaefnl
X-SUR 10/Í-í