Tíminn - 20.06.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.06.1953, Blaðsíða 2
B. TÍMINN, laugardaginn 20. júní 1953. 135. blað. Eiturslangan er Indverjum bæði bölvaldur og hin bezta tekjulind Sagt er að allar verur með heitu blóði, standi kyrrar eins <>g stei?igerfingar, náz eiturslanga að festa augu á þeim. Þessz' kvikindi eru árlega völd að dauða fjölda manna, en irátt fyrir það, lifa allmargir Indverjar á slöngum. Kalkútta er starfandi hæð, en þar búa margir út- 3asteurstofnun, þar sem! lendingar, sem dvelja um 'imm hundruð kobrasLöngur ’ lengri eða skemmri tíma >iru aldar í því augnamið’i að í borginni. Stórir garðar, :iota eitrið úr beim sem varn íylgja irlyf gegn slöngubiti. í viku íverri ganga umsjónarmenn ■ )g læknar stofnunarinnar . nnan um bennan stóra hóp tf hvæsandi slöngum, en liru að sjálfsögðu vel' vafðir hverju húsi, runna- sælir og fagrir. Nú kannske líður nokkur tími, eftir að nýr útlendingur flytur í eitt húsið, en svo kveður Ind- verji dyra, einn góðan veður Þessir miskunnsömu Indverj' ar hafa sem sagt lag á bvi að lauma töluverðu af tömd-1 um slöngum inn í garða hjá1 nýkomnu fólki og hafa svo góða peninga upp úr því að ná þeim aftur. Nýjar blekkiugat* (Pramhald af 1. síðu). ágóða, sem erlendir aðilar hefðu ella fengið, fékk Shell skipið Diplodon hingað fyrir 8,26 dollara á smálestina. Hver hirti gróðann af þeim Nokkru síðar Shell og BP í dag og býöur húsráðanda að yrir biti þeirra. Með vönum hreinsa garð hans eiturslöng : íandtökum grípur aðstoðar-! um. Húsráðandi frábiður sér flutningum? : naðurinn slönguna í hnakk- I slíkt, þar sem hann hafi ekki komust bæði • inn. en læknirinn kreystir! orðið var viö neinar slöngur, olíuþrot og voru vandræði .dðan eitrið úr henni á gler-! en Indverjinn er ekki af þeirra svo mikil, að þau urðu jJ.ötu. Að sjálfsögðu verður ■ baki dottinn og býðst til að í skyndi að leigja skip í Eng- kobran öekuvond við svona! sýna honum fram á í hvaða landi. Skip þetta, British neóferð og hún róast lítið, lífshættu hann og fjölskylda Scout, var að vísu ekki eins hans hafi verið að undan- stórt og hin, en gaman væri förnu. Spilar Indverjinn síð-' að vita, hvort olían, sem það an lagstúí á flautu sína og flutti, var keypt eins hag- ekki líður á löngu, þar til stæðu verði og olían í Perry- feit og mikil kobraslanga ; ville og hvort flutningsgj aldið skríður kvæsandi undan ein- j var sambærilegt við Perry- um runnanum og út á gang-, vilie. Morgunblaðið er vinsam stíginn heim að húsinu. Hinn legast beðið um að upplýsa nýkomni útlendingur skelfist þetta mál. jotr. henni sé gefin mjólk á h'tii', en það mun vera venj- m. ilöngur í knippum. prátt fyrir það, aö Pasteur itofnunin framleiðx mikið af nóteitri, sem bjargar árlega jöida fólks frá því að látast jf völdum slöngubits, er ekki nú gífurlega og biður mann- jvi að neita, að árlega lát- ist margir Indverjar af völd 'im slöngubits. Samt sem áð- ir lifa menn í Austurlönd- im á þvi að kaupa og selja úturslöngur. í Síam kostar iuilvaxin kohfraslanga tíu akala, eða um tólf krónur slenzkar. Á hverjum degi íoma bændur þar í landi :.neö slöngur sínar á markað knippum, eins og þeir koma neö smjör og egg. ílö/igutemjarar. j^að er sögð góð atvinna í maiandi að vera slöngutemj- iri. Á öllum markaðstorgum na sjá fjöldann allan af nonnum, sem lifa á því að peyta flautu sína yfir slöngu, sem v’ndur sig í ótal hlykkj- mi og upp úr lítilli tágarkörfu inn eins og guð sér til hjálp ar að bægja þessum voða frá dyrum sínum. Gai'ðurinn fullur af slöngum. Fer nú engum sögum af því, nema Indverjinn kemur daginn eftir með marga að- stoðarmenn, sem dreyfa sér um garðinn og hefst nú æsi- legt flautuspil og skruðning- ar. Er engu líkara en allir runnar í garðinum séu komn ir á hreyfingu, en slöngurn- ar skríða unvörpum fram í dagsljósið, og er óðara troð- ið niður í poka, sem Indverj- arnir hafa meðferðis Geng- ur þetta nokkra stund, þar til garðurinn . virðist ekki geyma neinar slöngur lengur. Húsráðandinn, sem hefir jg nreyfir sig í samræmi við.horft skelfingu lostinn á þess listir i ar aðfarir, greiðir fúslega ær mikilsverðu -íijöðfallið. Þessar /ekia óskipta athygli ferða-1 ið fé fyrir þessa iólks, en það hugrakkasta af J hreingerningu. pvi lætur stundum mynda I uk með eina af þessum Báru slöngumar iomdu slöngum um hálsinn,! í garðinn. -A1 að sýna ættingjum sín-l am og vinum, þegar heim íemur. Vitanlega fær slöngu æmjarinn góð Iaun fyrir að ana slönguna til slíkrar þjón istu. inákahæð. Það líöa nokkrir dagar og útlendingurinn fer að kynn- ast öðru fólki á Snákahæð og bráðlega berst það í tal, ,að garðurinn hans hafi ver- ið fullur af slöngum. En þeg- ar hann fer að tala um það, fara hinir aö hlægja. Það A enn einn hátt er hægt að hafa sem sagt allir útlending græða á slöngum, en það er ou iist að afla sér fjár á iiOnfruótta útlendinga, sem eru mjöe auðtrúa, þegar þær bera á góma. f Kalkutta heit ::r eitt borgarhverfið Snáka r • - ar sömu sögu að segja af slöngulífinu á Snákahæð. Útvarpið 'jivarplð í dag: 3.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 VeSurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. •2.50—13S5 Óskalög sjúldinga JT Ingibjörg Þorbergs). 1530 MiSdeg- 001-11 gÓögætl' ! sútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 19, .15 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19.45 Auglýs- ;,ngar. 20.00 Fréttir. 20.20 Synodus- erindi: Þjóðkirkjan og ríkisvaldið ÍMagnús Már Lárusson prófessor) 21.00 Kórsöngur: Skólakór Mennta skólans á Akureyri syngur. 21.15 'Gpplestur: „Stökkið", smásaga eft- ir Þóri Bergsson (Jón Norðfjörð ieikari). 20.30 Tónleikar (plötur) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Sjóbirtingiu* (Framhald af 1. síðu). urðsson, ásamt fleirum til móts við þau að Arnarstapa. Var síðan haldið út Skaga- fjörð til Sauðárkróks, en þar var setin veizla aö hótel Villa Nova um kvöldiö og sjóbirt- ingurinn snæddur ásamt 100 sjóbútingar. Frá því að veiðar hófust í vor í ósurn Héraðsvatna, hef- ír Jón Björnsson veitt um hundrað sjóbirtinga, sem hafa þó ekki allir verið eins ’/ænir og sá síðasti. Ekki hef t annað en sjóbirtingur /eiðzt í ósunum, bað sem af en bar er stundum dágóð axveiði. Konur, fylkið ykkur um eigin fulltrúa Reykvískar konur! Óðum líður að kosningum og ber okkur því öllum að vera vel á verði og tryggja alþingiskonunni, Rannveigu Þorsteinsdóttur, þingsætið og það glæsilega. Þið megið ekki láta flokkspólitíkina villa ykkur sýn, þegar kona, eins og Rannveig Þorsteins- j dóttir er annars vegar. Kona, j sem þrátt fyrir fátækt og erf ; iðar aðstæður hefir sjálf j rutt sér braut til mennta á j stuttum námstíma, enda J þótt hún ynni oftast full- komið starf með náminu. Slikt gerir ekki nema af- burða fólk, sem skilur og veit, að hverju það stefnir, setur markið hátt og fórnar miklu til að ná því. íslenzkar konur eiga glæsi legan og góðan fulltrúa á opinberum vettvangi, þar sem Rannveig er. Hún hefir fullan skilning á því, hvar skórinn kreppir að og þörf- in er mest. Úti um land á Rannveig Þorsteinsdóttir líka marga aðdáendur, sem hafa haft tækifæri til að kynnast henni á landsþingum bæði hjá Kvenréttindafélagi ís- lands og sem stjórnarmeð- lim í Kvenfélagasambandi íslands. Hefir hún ætíð stað ið í fremstu röð, rökföst og fús til að leiðbeiixa í hverju því máli, sem athugunar hef ir þurft með. Sökum þess á hún óskipt traust og virð- ingu allra, sem henni kynn- ast. Reykvískar konur mega vera vissar um, að eftir því verður tekið, sem viðkemur kosningu alþingiskonunnar Rannveigar Þorsteinsdóttur og þið dæmdar eftir því. Við ykkur, sem flutt hafið úr sveitinni og eigið nú kosn- ingajétt í bænum, vil ég segja þetta: Minnist á kjör degi Rannveigar Þorsteins- dóttur og tryggið henni þann sigur, sem henni sæm- ir. Kvenréttindakona. í dag opnum við nýja lífstykkjagerð undir nafninu Lífstykkjagerðin S.E. Saumum eftir máli: Korselett, lífstykki, magabelti, frúarbelti, slankbelti, brj óstahaldara og einnig sjúkra belti fyrir dömur og herra. ALLT VANAR STULKUR REYNIÐ VIÐSKIPTIN Virðingarfyllst Lífstykkjageröin S.E. Tjarnargötu 5 ♦ - Pappírspokar - Kaupmenn, kaupfélög, bakarar og aðrlr þeir sem pappírspoka nota t Að gefnu tilefni viljum vér geta þess, að verksmiðja vor framleiðir alls ekki hvita pappírspoka — en að- eins pappírspoka úr beztu brúnu, gljáandi efni, sem er bezta tegund af kraftpappír, og eru þeir því mjög sterkir til allra umbúða, og þola því mjög vel vætu, og sem umbúðir um þungavöru. Vér höfum oftast fyrirliggjandi flestar stærðir af pappírspokum, framleiddum hér úr framannenfud efni Virðingarfyllst PAPPÍRSPOKAGERÐIN H.F. Símar: 2870 og 3015 Vitastíg 3 ♦ | ▼ o o () I) <» o o o O O o O o ♦e Hjartans þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför GUBMUNDAR S. JÓNSSONAR Sveinseyri Börn og tengdabörn Sjémaðuriim — nýtt blað Sjómannafélag Reykjavík- ur hefir hafið útgáfu félags- blaðs, er nefnist Sjómaður- inn, og kom fyrsta tölublaðið út í gær. Flytur það greinar um hugðarefni sjómanna. Á- byrgðarmaður er Garðar Jónsson. »♦♦♦♦♦♦♦♦■»♦♦♦♦♦♦ tnjflýsið t Tíiuanum. ♦UIIIUUIIUIUIIIUIMnUUMUHMIUUMIHmilllMUtllUlhJU Fjárbyssur | Riflar Haglabyssur Kaupum — seljum | Mikið úrval I GOÐABORG I S = I Freyjugötu 1. - Sími 82080 |

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.