Tíminn - 20.06.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.06.1953, Blaðsíða 3
ip blafí. ‘ TÍMINN, laugardaginn 20. jání 1953. 3 §5 'Uettvan œ .5 /* u f i n a r (j u r Útgejandi stjórn S. U. F. Ritstjórar: Sveinn Skorri Höskuldsson, Skúli Benediktsson. Á förnum vegi armiimiitiiMiiimiriiiiimmiitiiuiiiiiiiiiiiiumiiiii'MiiiiHiiiiiitiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiim *xiiiiimmimiiiimmmiiimiimmmmmmi;Himmiiiif<miiimiimiimiimiiimmiii Um kosning arnar -Nú er kosningabaráttan senn að ná hámarki, og eftir nckkra daga leggja kjósend- nr dóm sinn á störf flokk- anna á undangengnu kjör- tímabili. -Það, sem einkum hefir ein- j kennt kosningabáráttuna hér' f JReykjavik er, að allir and- stæðingar Framsóknarfiokks ins hafa lagt á það mcginá- herzlu, að ekkert sé eins nauð sýnlegt og hnekkja áhrifum flókksins á stjórn landsins og þá einkum með því, að hann mcgrmeð engu móti fá full- trúa kjörna hér í Reykjavík. í þessum áróðri sínum hafa þcir einskis svifizt til að níða Rannveigu Þorsteinsdóttur, þingmann Fraimsóknar- manna í Reykjavík. En svo hlægilegir hafa þeir gerzt í boilaleggingum sínum, að ef aílar sigurvonir þeirra ættu að rætast, myndu Reykvík- ingar fá sextán* þingmenn í stað átta. Þetta verður ljóst, þegar þess er gætt, að Sjálf- stæðismenn ætla að fá kjörna sex þingmenn, komm- únistar fjóra, kratar þrjá, Varðbergsmenn tvo og Frjáls þyðið heldur, að það fái mann. -Með öðrum orðum virðast þéssir menn halda, að með j því að fella Rannveigu, hafi þeir möguleika á að fá kjörna átta þingmeiim Sjá allir hvers kónar reikningsmennska þétta er og af hvaða toga spunnin. Þessir flokkar hamra í sí- féllu á því, áð Rannveig hafi svikið þau loforð, sem hún gaf fyrir síðustu kosningar. Sánnleikurinn um þingstörf Rannveigar Þorsteinsdóttur er. hins vegar sá, að hún lof- aði meiru en aðfir frambjóð- endur, og hefir staðið við meira af sínum loforðum en nokkur annar þingmaður Reykvíkinga. -r Svartamarkaðinum hefir verið útrýmt, og vegna bættr ar fjármálastjórnar undir for ustu Framsóknarmanna, hef- ir verið hægt að veita meira fé til útrýmingar heilsuspill- andi og ómannsæmandi hús- næði en nokkru sinni áður. Þetta hefir- náð fram að ganga, af því að eftir síðustu kosningar jukust áhrif Fram- sóknarmanna á þingi, og Rannveig Þorsteinsdóttir átti sinn stóra þátt í sigri og framgangi þessára mála. En árásir 'ándstáéðinganna á Framsóknarflokkinn eru athyglisverðar að fleiru leyti. Þær sýna, hvern kommún- istar og—íhaldsmenn telja vera sinn höfuðandstæðing. Meðan blaðamenn Moggans bera út mykjuna úr hinu póli tíska f jósi íhaldsins og ausa úr skálum reijffi sinnar yfir Frantóéknarmenn, sjást þeir ekki blaka hendi við komm- únistum, og einn fyrrverandi názisti í Ileimdaili skrifaði um það grein í „DaIIinn“ í vor, að ungum íhaldsmönn- nm mvndi þykja að því sómi Lygarar og mannorðsþjófar. J Löngum hefir Morgunblað- iö þótt helcxur óábyggilegt málgagn og skrif þess miðuö , við að forheimska fremur en jupplýsa um almenn mál. Aö- alskriffinnar þess hafa verio nefndir „vitsmunaverur“ og þjóðkunnur maður lét þau orð falla eitt sinn, að hann yrði alltaf svo heimskur, þeg ár hann færi að skrifa í Mbl. Ef til vill eru þetta álög en Morgunblaðið hefir veriö frægt og orðlagt fyrir fleira, Braskari taðar í landsfundarræðu sinni, -Thors atvinnumálaráðherra, sem er einn furðulegasti sam hefir tryggt sér yfirtökin í S. setningur, reyndi Ólafur í. F. Það þarf enginn að láta Thors að verja hina algeru 1 sér detta í hug, að þeir fisk- einokun S.Í.F. á saltfisksöl- j söluspekúlantar, sem mest!svo sem persónulegt nið og ó- unni. Ræðir hann m.a. um græddu á saltfiskútílutningn! sannindi um ýmsa ágætis- orsök þeirrar félagsstofnun- um, áður en S.Í.F. jmenn, er því hefir þótt viö'iíka. ar og segir: i var stofnað með „ó-!^8Sja aö rýra mannorð „Um og eftir 1930 átti salt- j fyrirleitinni samkeppni“ eins Þeirra og gera þá fisksala íslendinga við' mikla og Ól. Th. orðaði það, hafi af- örðugleika að stríða. Útflytj- ‘ salað sér gróðanum skilyrðis- endur voru þá margir og sam laust. Það hefir lika komið í keppni af hendi sumra þeirra J ljós, að ýmsir braskarar á veg miskunnarlaus, fávís og um Kveldúlfs hafa komið hörð. Höfðu sumir það eitt hinu versta orði á S.Í.F. og sjónarmiö að græöa sjálfir á hafa þær uppljóstranir, sem fisksölunni, alveg án hliö- j Geir Zoega birti fyrir nokkr- sjónar af hagsmunum fram-jum árum um kynlega verzl- ar og lítur hún nú á þessa pilta sem píslarvotta. Uppalningur Valtýs hefir sýnt „trú“ sína og húsbónda- hollustu í verki og þolað nlsJ. fyrir. En því meir, sem hanr. hefir Iftiííækkað sig og geri sig ómerkilegri persónu í aug um almennings, þeini muiv. hærra er hann upphafinn aí forustu Sj álfstæðlsflokksinv og ei- hann nú ráðinn til þes,- að skrifa leiðara Morgun- blaðsins. Má með sannindun segja, að Valtý hafi tekizi vel, að hann skyldi loks gete ræktað upp manntegund sé’ óvinsæla. Eitt hið bezta dæmi um skit- mennsku Mbl.manna, eru skrif þeirra þessa dagana um dr. Gunnlaug Þórðarson. Er Skrítnir náungar. Framsóknarflokknum hefiv' á síðasta kjörtímabili tekizv að koma fjárhag ríkisins í vic' u „ , . unandi horf. Með því héftr þar drottað að dr Gunnlaugp Framsóknarflokknum eKR að hann hafi krækt ser íj. Ieiðenda.“ Síðan segir ráðherrann, að hann hafi um þær mundir unnið hjá h.f. Kveldúlfi, én um þátt þess fyrirtækis í hlnni „miskunnarlausu, fá- vísu og hörðu“ samkeppni segir hann: „Flutti félagið, þegar bezt lét, út þrjá fiska af hverjum fimm, sem á land voru dregn ir. Við þóttumst kunna góð skil á fisksölu og man ég aldrei, að við töpuðum fé á henni.“ Svo hljóðandi er dómur Ól. Thors sjálfs um saltfisksölu- brask h.f. Kveldúlfs. Ætti hann að vera dómbær um unarhætti S.I.F. sýnt, að ekki er allt sem hreinast í pokahorninu hjá þeirn kump- ánum. Vegna lélegrar rann- sóknar á máli S.Í.F. má gera ráð fyrir, að ekki verði allt doktorstitil út á rannsóknir I a®efns tekizt að koma í veg Hans G. Andersen deild. I fynr algera stoövun atvmnu stióra í nmnrikiqráðunevtmn veganna> sem yfirvofandr va. fjármáiastjórnar Sján- . . . .. , , . i stæðismanna, heldur og kon. tveggja í senn, ntstuld og .* . . ’ . ö . ið verklegum framkvæmdun. trúnaðarbrot. Bloðamenn við Morgun- blaðið hafa nýlega verið stimplaðir opinberir lygarar í landinu á öruggan gruna vöU. Má því segja, að allav framkvæmdir hérlendis nt séu fyrst og fremst verk. upplýst um fjárplógsstarfsem marenorðsþjófar hér í blaö Framsóknarflokksins, og un. ina, þótt sennilega verði ekki 11111 nema þeir færðu rök fyr komizt hjá því, að ýmislegt ir vissum, meiðandi fullyrð- sannist á fyrirtækið. , Engum mun detta í hug, að synja fyrir, að stofnun S.Í.F i hafi verið til batnaðar frá því ófremdarástandi, sem áður ríkti. Hitt er aftur á móti ískyggilegt, að samtök- in skuli hafa lent í höndum óhlutvandra braskara, sem gera má ráð fyrir að græði |ingum sínum urn saklausa menn. Þeir hafa aldrei reynt iað færa þeim orðum sínum stað fremur en öðrum, sem þeir slá fram í trássi við sann æikann. Skrif þeirra um. dr. Gunn- laug sanna , að þeir hafa unnið til þeirrar nafngiftar að i'ullu. það. En ekki fæst annað séð j milljdnir krdna d óleyfilegu af orðum ráðherrans, en að Kveldúlfur hafi á þessum ár- um átt meginþátt í því ó- fremdarástandi, sem þá ríkti í þessum málum, og hugsað um það eitt að raka saman braski með saltfiskinn erlend ^ is, svo sem upplýsingar um! umboðslaunasamninga og I það ætti engum að blandasv hugur, að það er fyrst ofc fremst undir styrkleika Fran sóknarflokksins á þingi kom ið, hvort verklegar fram- kvæmdir og framfarir eiga a^ vaxa og eflast hérlendis í ná inni framtíð. En svo gerist hið ólikleg asta allra hinna fáheyrðai: hluta. Nú koma fram ýmsr. frambjóðendur Sjálfstæðis- flokksins, sem hafði graíit' jafnt og þétt undan fjárhag landsins með fjármálastjórr. sinni og stefnt öllu athafna- lífi landsmanna í voða, og fá -s frfmrXarinnar , getur verið allt að því jafnjag finna rök, sem sönnuðu Fer ráðherrann baf Snnar- 1 *ætt»le& að feIa aðeins einu almenningi, að auðmenn þjóð Fer íaðheriann þar sannai , fyrirtæki algera einokunar- j félagcins mnndu sjá hag hans lega með rétt mál. Síðan segir Ólafur, að þeir (sem Kveldúlfi stjórnuðu) hafi talið sér nauðsynlegt að afsala sér gróða fiskverzlun- arinnar til þess að forðast hin miklu og sívaxandi töp út gerðar sinnar, sem stöfuöu af hinni heimskulegu sam- keppni þeirra, sem engra beinna útgerðarhagsmuna höfðu að gæta. Ráðherrann reynir að telja mönnum trú um að Kveldúlfur hafi viljað „afsala sér“ gróða af saltfisk braskinu með því að stofna S.Í.F. og hafi hagsmunir út- gerðarinnar í heild ráðið þeirri ákvörðun. Það mun þurfa einfeldn- inga til að trúa þessu. Þrátt fyrir hina miklu úrbót i salt- fisksölumálunum, sem stofn un S.Í.F. var, þá er það stað- reynd, að Kveldúlfur h.f., f j ölsky lduf yrir tæki Ólafs jaðstöðu á saltfisksölunni og hitt, að * fiskframleiðendur hafi þar um engin samtök. Sá kafli landsfundarræðu Ólafs Thors, sem um saltfisk- sölumálin fjallaði, er gott sýnishorn þess, hvernig brask ari talar. Hann viðurkennir , bezt borgið, en heldur hefir , það þæfzt fyrir, þótt hann | hafi jafnan, ásamt fleirum |þar til keyptum, lagt sig all- an íram við forlieimskunar- starfiö. Lengi hefir ríkt ó- vissa um, hvort það skarð I yrði íyllt, ef Valtýr geispaði að vísu að fjölskyldufyrirtæki jg0lunni. Nú hefir súgáta sitt hafi allra mest grætt á (íeystst.Valtýr, sem hefir þótzt saltfiskútflutningi með óhlut. jlafa áhuga á skógrækt, þótt vöndum aðferðum og var það, lítiö sjáist eftir hann á því engin ný frétt. En síðan legg Sviði, mun nú vera búinn aö ur hann áherzlu á þá fórn, ■ rækta eina þá plöntu, sem að taka á nýjan leik upp sam- vinnu við komma. Kommúnistar óttast Fram sóknarmenn vegna þess, að þeir vita, að heilbrigð stjórn- málastefna á hverjum stað er það, sem þeim er hættu- legast, og þeir vita, að Fram- sóknarflokknum einum er treystandi til að berjast jafn- an fyrir henni. Af þessum ástæðum er það, að allir frjálshuga menn fylkja sér nú um B-listann í þessum kosningum. K. K. sem þetta félag hafi lagt á sig til þess að koma málunum í betra horf. Þeir eru svo sem alltaf að fórna braskararn- ir! Síðan þegar hann minnist á þá tillögu Framsóknar- manna, að S.Í.F. sé ekki látið algerlega einrátt um saltfisk , söluna, enda þótt verzlunin sé ekki gefin algerlega frjáls, svo sem allir virðast sammála um, að sé óheppilegt, þá kall ar hann að slíkt stefni að því að skapa Sambandi ísl. sam- vinnufélaga sérréttindi. Er hægt að hugsa sér ófyrirleitn ari málflutning en svona fleipur? Þau rök, sem Ólafur Thors beitir í þessu máli, eru gott dæmi um, hvað brask- arastéttin ætlast til, að al- menningur taki trúanlegt. Þegar hnekkja á algerri ein- okunaraðstöðu eins fyrirtæk- is, þar sem óhlutvandir brask arar hafa náð forustu, þá heit ir það að skapa öðrum aðil- um sérréttindi. Þau eru sér- stæð rök braskaranna. Efnilegur uppalingur. Valtýr Stefánsson heíir bclgað Morgunblaðinu ævi- fleira gefa ótvírætt til kynna. starf sitt. Frá morgni til Af þessu er auðsætt, að það ^ kvolds hefir hann stritað við .Þykíast ætla að koma einu og öllu í framkvæmd fyrir kj öi- dæmin, ef þeir hljóti fuii- tingi kjósenda. Sumir láta íi það skína, fyrir kosningar, ac þeir sjálfir séu svo sterkir fjárhagslega, að þeir geti miklu til leiðar komið upp á eigin spýtur, og aðrir rjúkt. jafnvel upp til handa og fóta og hefja með mikillæti og auglýsingaskrumi „stórfrani- kvæmdir", sem ekki virðisi; liggja eins mikið á að hrinda í framkvæmd eftir kosningai . Slíkur hefir verið leikur frambjóðenda Sjálfstæðis- flokksins við hverjar kosning ar undanfarna áratugi. Þeij’ eru skrítnir karlar. Finnbogi Rútur hótar a& afturkalla framboð sitt. Eitt hið einkennilegasta, sem gerzt hefir í samband. við hinar væntanlegu alþing iskosningar, er vopnahlé þao, sem nokkrir frambjóðendur 1 Gullbringu- og Kjósarsýsh1 hafa gert með sér. Einn þeirra er nýr af nálinni, er.\ var „plataður“ í „kompaníio , Hinir frambjóðendurnir -teija sig allir standa höllum iæt. og sjá fram á fylgistap miðaö við siðustu kosningar og vhja, sem minnstan styrr um kosn inguna þann 28. júni. Sérstaklega kom þaö vt fram nýlega, hvað vakað hei ir fyrir einum frambjóðena anna, Finnboga R. Valdimait: syni með því að ganga i þetta ekki-árásarbandalag. Með því gat hann komið i veg fyrir hann bindur miklar vonir við. Er það piltur nokkur, venzlaöur Valtý og líkur hon- um i ýmsu, enda notið póli- tískrar kennslu hans og um- önnunar. Piltur þessi var einn þeirra Heimdellinga, sem forusta Sjálfstæðisflokksins atti út til sorpskrifanna um samvinnuhreyfinguna, og mun þáttur hans í þeim hafa verið sveinsstykki hans sem blaöamanns við Morgunblað- ið. Nú hafa Heimdellingar fengið þá útreið, sem verðug var, fyrir skrifin. Frambjóð- endu.r Sjálfstæðisflokksins úti um land hafa stöðvað skrif þeirra. Áframhald níð- greinanna hafði verið boðað af því mikillæti, sem er aðal Heimdellinga, en vesalings frambjóðendunum hafði þótt komið nóg. En hinn harði dómur almenn- ings yfir höfundum sorpgrein anna hefir valdið því, að for- ustu Sjálfstæðisflokksins hefl.að flokksbræður hans, komm ir runnið blóðið til skyldunn-1 (Frarrti. á 6. sfðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.