Tíminn - 20.06.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.06.1953, Blaðsíða 6
6. TIMINN, laug-ardagrimi 20. júní 1953. 135. blaði Æ)l PJÓDLEIKHÚSID LA TR.1IÍ IM j ópera eftir G. Verdl Sýningar í kvöld og sunnudag kl. 20.00. Paatanir sækist daginn fyrir sýningard., annars seldar öðrum Ósóttar pantanir seldar sýning- ardag kl. 13,15 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Símar: 80000, 82345 Sýning á Akureyri i kvöld kl. 20. TOPAZ Sýning á Húsavík í kvöld kl. 20. Síml 81936 Varist glœfru- tnennina (Never trust a gambler) Viðburðarík og spennandi, ný, amerísk sakamálamynd um við- ureign lögreglunnar við óvenju samvizkulausan glæpamann. Dane Clark, Cathy O’DonnelI, Tom Drake. Sýnd kl. 5, 7 og 9.. Bönnuð bömum. n¥ja bíö Kona í vígamóð (The Beautiful Blonde from Bashful Bend) Sprellfjörug og hlægileg amer- ísk gamanmynd í litum, er skemmta mun fólki á öllum aldri. Aðalhlutverk: Betty Grable Cesar Romeo Aukamynd: Krýning Elísabetar Englandsdrottningar Sýnd kl. 5, 7 og 9. »♦♦♦♦♦••»«>« BÆJARBÍÖ — HAFNARFIRÐI - SADKO Óvenjulega fögur og hrífandi, ný, rússnesk æviiitýramynd, tek in í hinum gullfallegu Agfa- litum. Tónlistin er eftir Rimsky Korsakov. Aðalhlutverk: S. Stolzarov A. Lorzonova Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. HAFNARBÍÖ Hœttulegt leyndarmál (Hollywood Story) Dularfull og afar spennandi, ný, amerísk kvikmynd, er fjallar um leyndardómsfulla atburði, er ger ast að tjaldabaki í kvikmynda- bænum fræga, Hollywood. Richard Conte, Julia Adams, Henry Hull. gBönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.. ! CtbreiðÍH Timami | AUSTU RSÆJARBfÖ | SamMjómar stjarnanna (Conscrt of Stars) Afburða fögur og glæsileg, ný, rússnesk stórmynd, sem sýnir kafla úr frægum óperum og ball ettum. Myndin er tekin i AGFA- litum. — f myndinni er tónlist eftir: Chopin, Tschaikovsky, Glinka, Khachaturyan o. m. fl. Kaflar úr óperunum „Spaða- drottningin“ og Ivan Susanin". Galina Ulanova, frægasta dans- mær Rússlands, dansar í mynd- inni. Ennfremur ballettar, þjóð- dansar o. m. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9.. Frjálsíþróttamóí Reykjavíkur- félaganna t«tan»nrt»aa3saa»»nnn«»KKmm»i»nKnnmnnnn»ntnnn»tmmp Jói stöhull (Jumping Jacks) Bráðskemmtilcg ný amerísk gamanmynd með hinum frægu gamanleikurum: Dean Martin Jerry Lewis Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. GAMLA BÍO Dans og dœgurlög (Three Little Words) Amerísk dans- og söngvamynd í eðlilegum litum. Fred Astaire, Red Skelton, Vera EUen, Arlene Dahl. Sýnd kl. 5, 7 og 9.. MARY BRINKER POST: Anna 1?9. dagur. Iþróttaféiögin í Reykjavík gengust fyrir frjálsíþrótta-1 móti á laugardaginn og náð- ist í nokkrum greinum ail- sæmilegur árangur. Mótið var samt sem áður frek- ar dauft og íítil keppni í grein Ég hefi þurft að sinna viðskiptum mínum, fjölskyldu minni unum. Undantekning var þó og kunningjafólki. Ég hefi ætíö haft mikiö að starfa, eh ég 1500 m. hlaupið, en þar náð-jhugsaði alltaf öðru hvoru til þín. Stundum, er ég las 'ljóð- ist ágætur tími og keppnin línu, kom mér í hug nóttin í Madisonhöfn. í hvert sinn, sem var einnig skemmtileg. Sig- !ég var einmana, óskaðtég þess, að ég gæti fariö og taíað við urður Guðnason sigraði og þig.“ " hljóp á 4:06,0 mín., sem er bezti tími hans á vegalengd- inni og jafnframt bezti tími. Hann hafði allt eins verið að tala við sig sjálfan sem hana og hann hafði ekki veitt því eftirtekt, að hún var farin að gráta. Nú dró hún höndina til sín og huldi andlit sem náðst hefir undanfarin | sitt. Hún gaf ekkert hljóð frá sér, aðeins sat með hendur ár. Svavar Markússon varð fJTir andlitinu og líkami hennar skalf af hljóðum gráti. annar á 4:08,4 mín., en það | ..Ó, ástin mín,“ sagðf hann lágt og mæðulega um leið og er nýtt unglingamet. Þriðjijhann tók utan um htina og dró hana að sér. „Við höfum varð Hreiðar Jónsson á 4:10,4 ^ eytt svo mörgum árurn til einskis. Það var mér að kenna, mín. Jóel Sigurðsson sigraði | Anna. En þá var ég. ^yo ungur og heimskur. Ég vissi aila í spjótkasti 58,89 m. í kúlu- tíð, að við tilheyrðum-jivort öðru. En ég hélt að annað væri varpi sigraði Gunnar Huseby ! þýðingarmeira. Nú vej£ég, að það eitt skiptir máli, að við með 15,43 m. og Þórður Sig- urðsson kastaði sleggju 45,03 m. í 100 m. hlaupi varð Hilm getum verið: saman.“ ^ Hann tók liendur hepnar frá andliti hennar og hún hviidi höfuð sitt upp við öxþjians á meðan hann þerraði í burtu ar Þorbjörnsson fyrstur á 11,2 ’tárin. Andlit hennar y^r fölt og það voru baugar undir aug- sek., en hlaupið var á móti unum. Hann laut að nenni og kyssti fölar varir hennar og smágolu. í öðrum greinum Þær titruðu við snertinguna. Andvarp leiö frá brjösti henn- vai'ð árangur síðri. TRIPOU-BÍÖ Bardagam aður- inn (The Fighter) Sérstaklega spennandi, ný, a- erísk kvikmynd um baráttu Mexikó fyrir frelsi sínu, byggð á sögu Jack London, sem komið hefir út í íslenzkri þýðingu. Richard Conte Venessa Brown Leo J. Cobb Bönnuð imian 14 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9 ar um leið og hún lagði hendur um háls hans og þrýsti sér aliri að honum. „Pólstjarnan skiptir.piig ekki máli lengur, skilurðu. Emi- lía verður á grænni grein. Hún á allar eigur foreldra sinna ósnertar. Marika er í 4|íóla á austurlandinu. Emilía kraföist þess að hún færi þangað og kostaði hana sjálf. Við förum eitthvað saman, másk’e eitthvað upp sundin, jáfíivel' -tíl Sanjuaneyja. Byrjum nýtt líf og gleymum því liðna. Við er- um ekki orðin svo gömul enn, við eigum enn nokkur góð ár eftir.“ Hann hélt 'áfram að tala og tala, eins og hann væri að íciPnrivn<ror ‘■i Nnr«„r ’ dreyma, og Anna hvíldi í örmum hans og heyrði varla hvað kota mlnnast þessa dagaíá var.að se^- &nn aðeins ^ hjarta hans sió og 75 ára afmælis hins islfinzka ann. e™nlgá<rar™ ^Utan nm Slg' °B hun hugsaó!: hve lengi hef 1 eg ekki beðið eftir þessu, og vissi eg ekki alltaf.. að einn dag væri hahií hjá mér á ný og allt myndi verða eins og þegar við elsþuðum hvort annað í fyrstu. - Það var ýmislegt, sem hún varð að segja honum, en þaö var eins og hana brysti viljastyrk til aö koma orðunuro fram á varirnar. Djúpt hið innra með henni var eins og eitthvað Áfmælishátíð ís- lendingabyggðar í N.-Dakota >♦♦♦♦ Ragaar Jóosson hæstaréttarlögmagp? Laugaveg 8 — Siml 7751 Lögfræðlstörf og eignaum- sísla. SERVUS GOLD X- (LS\J1_ —irx/i) 0.10 HOLLOW GROUND 0.10 mm YELLOW BLflDE mm tp' SERVUS GOLD rakblöðin helmxfrægu Bilun gerir alðrel orð á unðan sér. — Munið lang óðýrnstn og nauðsynlegustu KASKÓ- TRTGGINGUNA. Raftækjatryggingar h.f,, Simi 7611. >♦♦♦♦♦♦♦♦< Gerist '&skriiendur að ■*. /imanum landnáms í meginbyggð þeirra í fylkinu, Mountain, Garðar og nágrenni. Verður þessara tímamóta minnzt með sérstöku hátíða haldil5. júní, en einnig verð þyrfti ag brjótast fram og fá áheyrn, en hún andvarpaði nrkirkiu S« Mnrntnin1 aðeins'og fann hönd tíans strjúka hár sitt. Þetta átti eftir að hafa góðan endi efídr allt saman. Attu þau loksins að ná saman nú? I „Hár þitt,“ hvíslaði hann upp við vanga hennar. „Þetta yndislega hár þitt, leýjstu það, Anna, svo að ég geti fundið það á ný. Burstaðu þ.aö laust. Ég held, að einhver sú feg- ursta sjón,_ sem ég héfi séð, hafi verið þú, er þú hafðir leyst hár þitt. Ég hefi alltáf munað eftir því, hvernig það féll niður bak þitt, eins og. foss og hve það var mjúkt viðkomu.“ j Einkennilegt brot leið um andlit hennar er hún settist I upp og tók nálarnar úr hári sinu. Hinar tvær, þungu fléttur féllu niður bak hennár. Hún leit út eins og ung stúlka, er hún var að greiða fiétíúrnar í sundur og leit til hans á ská ! á meðan og roðnaði. tíann horfði á eftir henni inn í svefn- | herbergið að sækj a hárbursta. Er hún kom til baka stóð hún Ifyrir framan stóra kríhglótta spegilinn sem festur var á jeinn vegginn og burstaði hár sitt, þar til það glóði. I Hve honum virtist það eðlilegt að sitja þarna og brosa, , hugsaði hún. Eins og öll þessi ár hefðu skyndilega horfið út jí buskann og aldrei verið og hjarta hennar sló ört, augu Undir próf gengu 230 nem- hennar, sem litu á Huga til hliðar frá speglinum voru dökk endur í 10 bekkjardeildum. og feimnisleg. Allt í einu stóð hann á fætur og tók hana í Undir unglingspróf gengu 68 faðm sinn. nemendur, sem nú hafa lok- I „Þú lofar mér að vera hjá þér í nótt, Anna,“ sagði hann. ið skólaskyldu sinni. Hæsta - ' einkunn meðal þeirra hlaut kirkju Islendinga í Vestur- heimi, sunnudaginn 14. júni Ríkisstjórnin hefir falið Pétri Eggerz sendiráðunaut í sendiráði fslands í Washing- ton að koma fram á hátíð þessari fyrir sína hönd og bera kveðju íslenzku þjóðar- innar. Gagnfræðaskóla Vesturbæjar var slitið 9. þ. m. Þórólfur Sigurðsson 2. bekk henti prófskírteini og? verð- A 8,87. Gagnfræðaprófi luku launabækur og árnaðf neiji- 28 nemendur 4. bekkjar og endum heilla, en þakkaði stóðust þeir allir prófið. kennurum skólans fyrir vel Hæstu einkunn af þeim hlaut umiin störf. Ragnhildur Guðmundsdótt- .------------------- ir 8,49. j h<Tri^nn«r^M Undir miðskólapróf eða ^ formim vegi -»• landspróf gengu 36 nemend- j (Framhald aí 3. eiðu). -; ur og stóðust 32. Af þeim únistar, hefðu sig ndkkuð í hlutu 23 nemendur, þ.e. um frammi með fundarhðldum í 64% 6.00 eða hærra í aðal- Gullbringu- og Kjósaa:sýslu, einkunn í landsprófsgreinum Kom Finnbogi í veg fyrir ein- og hafa því öðlazt rétt til vígisfund milli ungra komm- framhaldsnáms í mennta- únista og ungra jafnaðar- skóla. Hæsta einkunn í lands manna suður með sjð, sem prófi hlaut Þór Benediktssoh kommúnistar höfðu þó stofn í 3. bekk ágætiseinkunn 9;23, að til. Höfðu kommúnistar og er það hæsta próf í skól- þannig orðið sér til hinnar anum að þessu sinni. ’ mestu skammar, en Finnbogi Við þessi skólaslit lýsti hótaði að afturkalla framboð skólastjóri prófunum, af- sitt, ef af fundinum yrði. Finnbogi bindur „sína litlu von um áframhaidandi, þing- setu við, að kjósendurnir taki trúanlegt hjal hans um, hð' hann sé í rauninni enginn kommúnisti, þótt’ hann^bjó^i sig fram fyrir þá, ,og..á þeim forsendum flaut hann. inn á . þing i síðustu kosning-um'. Nii hefir Finnbogi með' klókind- um komið í veg fýrif, -áð--" kommúnistar sþiiltu fyrir -sðr með fundarhöldum - Lí - kjör- dæminu, en hætt mun við, að slíkt dugi honum samt ek'kí^ aö sinni. En hlægijegt þykir.,-. að aðalbarátta Finnboga og. sú, sem hann telur mikilverð asta skuli felast í að afneita " þeim flokki, sem hann býður sig fram fyrir. Er slíkt alveg einstæður skrípaleikur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.