Tíminn - 20.06.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.06.1953, Blaðsíða 8
37. árgangrur. Reykjavík, -9- 20. júní 1953. Í35. Wáíy. OrSSabók HMat/núsar Kjjartanssonar um Austur-t»ýzkaland: „Þýzka lýðveldið býr þegn- um sínum frelsi og velmegun” Dóiiiur þýzku þjóöarinnar: „Við höfum fengið nóg af þrælavistinnL — Buri með alþýðulög- regluna. — Niður með þrælastjórninaáá „Þýzka lýðveldið er að búa þegnum slnum sósíalisma, frelsz og velgmegun, á sama tima og Vestur-Evrópa sekkur æ neðar í ^Svartnættz, ófrelsz' og skort“. Með þessum orðum eadaði IVfagnús Kjartansson, ritstjóri Þjóðviljans, langa og hástemmda lofgrein um Austur-Þýkaland í Þjóðviljanum 7. sept. 1952. Undaníarna daga hefir almennzngur í Austur Berlín sagt sz'tt orð um ástandfð með voldugum kröfugözig- um á hendur hinum kommúnistisku valdhöfum undir kjör orðircu: „Við vz'Ijum ekki vera þrælar“. Magnús Kjartansson, hinn' kunni oröabókarhöfundur og ritsjóri Þjóðviljans, brá sér „út fyrir járntjald“ eins og hann orðaði það sjálfur sum arið 1952. Heimkominn um háustið ritaði hann m. a. greinina: „Það var allt breytt og allt að breytast“ í blað sitt 7. sept. eins og fyrr seg- ir. Það skal svo sem ekki dregið í efa, að þar var allt breytt; en gefum nú annars Þjóðvilj'aritstjóranum orðið: Nýtt viðhorf til vtnnuiin'ar. Að þessu sinni áttz ég kost á því að ferðast nokkra daga. um þýka lýðveldið. í því ferðalagz kom ég m. a. í fjölkmargar verksmiðjur, risastórar stálsmiðjur, bíla- verksmiðjur, járrzbrauta- vagnaverksmz'ðjur o. s. frv. en þar unzzu sums sfaðar 10 20 þús manns. Ég talaðz við mikinn fjölda verkafólks og spurðz' það spjörunum úr, og allt hafði það eina sögu að segja, sögu um síbatnandi íífskjör, lækkandi vöruverð, hækkandz' laun, sivaxandi framleiðslu og allar horfur ^ á stökkbreytingum fram á vz'ð. Sérstaka athyglz mína vakti viðhorf verkafólksins til verksmiðjanna og at- vz'nnu sinnar. Þar var ekki um nez'na andstæðu að ræða, heldur var verkafólk- j Magnús _____ Kjartansson: „Hvarvetna var unnið af mikiUi gleði og þrótti". znu ljóst, að það átti verk- smiðjurnar og framjleiðslu1 þeirra, að það smíðaði sér gæfuna sjálft með vizinu sinnz, Hvarvetna var unnzð ( af mikzlli gleði og þrótti, og tæknifræöz'ngar höfðu hzð nánasta samband vz'ð verka fólkið“. | Dýrðlegt sæluríki það. Og svo tæpu ári síðar fara verkamenzz í kröfugöngur á hendur valdhöfunum undir kjörorðz'nu: „Við vz'ljum ekki vera þrælar lengur“.' Það má taka undir með Magnúsz': En hvað allt hefir breytzt. Og hið „nána sam- band“ við verkafólkið und- z'rstrikuðu Rússar með því að senda vélabyssusveztir og skriðdreka gegn mann- fjöldanum. Kaupfélag Hellissands svarar rógi Morgunbl. Aðalfundur Kaupfélags Hellissands svaraðz rógburði Morgurblaðsins með eftz'rfarandi ályktun: „Aðalfundur Ivaupfélags Hellissands mótmælir harð- lega þez'in aðdróttunum í Morgunblaðinu, þar sem því er lýst yfir að um stórfelda sjóðsþurð hafz verið að ræða hjá Kaupfélagi Hellzssands. Fundurinn lýsir þessum um- mælum Morgunblaðsins ósönnum og ómerkum. Jafn- fram mótmælir fundurznn harðlega þeim óverðskulduðu árásum, sem samvz'nnufélögin hafa orðið fyrir í and- stæðz'ngablöðum samvinnustefnunnar og skorar á alla samvinnumenn að fylkja sér fastar sam^i um samvinnu- félögzn“. „Frelsi og velmegun“. Og grein sinni lýkur Þjóð- viljaritstjórinn með þessum orðum: „Fái friður að hald- ast enn um s:nn verður sú staðreynd ekki dulin, að þýka lýðveldið er að búa þegn um sínum sósíalisma, frelsi og velmegun, á sama tfma og Vestur-Evrópa sekkur æ neðar í svartnætti, ófrelsi og skort“. Öll grein Magnúsar er ó- siitinn dýrðaróður um stjórn kommúnista í Austur-Þýzka landi, hið mikla frelsi, bætt lífskjör, hærri laun, vinnu- gleði, me’ri menningu í sælu ríki kommúnista, sem upp sé að rísa í Austur-Þýzkalandi. Nú hefir almenningur í Austur-Berlín borið vitni um sannleiksást Þjóðvilja- ritstjórans. Dómur almenn- ings þar felst í þeim kröf- um og kjörorðum, sem liljóm uðu yfir kröfugöngunum miklu undanfarna daga gegn hinum kommúnistisku valdhöfum: „Við krefjumst frjálsra kosninga. Við vilj- um ekki vera þrælar. Farið. hverfið brott allir saman“. Múrarinn, sem stillti sér upp við hlið hins kommún- istiska ráðherra, sagði þau orð, sem nú brenna á vör- um austur-þýzku þjóðarinn ar. Hann sagði: „Ég sat í fangelsi hjá nazistuin, og ég er ekki hræddur við að fara aftur í fangelsi. Nú hefi ég fengið nóg af þrælavistinni. Við krefjumst frelsis, allir Þjóðverjar. Burt með alþýðu lögregluna. Niður með þræla stjórnina“. Þannig er hinn óhrekjandi dómur þjóðarinnar um komm únistastjórnina og um leið (Frarr.hald á 7. síðu) Misbeiting bankavaldsins Það, sem Thorsararnir og klíka þeirra kappkostar framar öllu öðru, er að tryggja sér yfirráð yfir, bönk.- unum. Þess vegna var það eitt af skilýðum -hehnár fyrir stuðningi við Stefán Jóhann sem forsætisráð- herra, að fulltrúi Alþýðuflokksins í bankaráði I.ands- bankans styddi að því, að mágur Ólafs Thors yrði bankastjóri. Af sömu ástæðu var Gunnari Einarssyni vikið úr bamkaráði Útvegsbankkans vegna þess, að ekki þótti tryggt, að hann styddi einn tengdason Thors- aranna, Jóhann Hafstein, sem bankastjóra. Yfirráð sín yfir stóru bönkunum, Landsbankantim og Útvegsbankanum, zzotar Thorsaraklíkan til að láta sjálfa sig og gæðinga sína ganga fyrir lánum, sbr. hina frægu lánveitingu Útvegsbankans til sona Hall- gríms Benediktssonar. Af þessu hlýst það, að ýmiss nauðsynlegur atvinnurekstur, einkum út um land, og óbreytt alþýðufólk verður alveg útundan. Þessi misbeiting bankavaldsins verður ekki brotin niður, nema flokkur Thorsaranna, Sjálfstæðisflokk- urinn, tapi stórlega í kosningunum. Sumarverð komið á tómata og saSa ör Útlit er fyrir mikla tómatauppskeru í sumar og nálgast nú sá tími, er framleiðslan verður mest, sagði framkvæmda- stjóri Sölufélags garðyrkjumanna, þegar blaðamaður frá Tímanum átti tal við hann í gær. Sumarverðið komið. Vegna þess að framboðið fer nú vaxandi er nú búið að setja sumarverð á tómatana. Er það kr. 15,60 kg. í smá- sölu fyrir 1. fl. Farmboð hefir verið all mikið af tómötum í vor, en eftirspurnin og salan hefir lika verið mikil, þar sem allt hefir selzt jafnóðum að kalla. Sama er að segja með gúrk- urnar. Þær hafa selst svo ört að oft hefir ekki verið hægt að fullnægja eftirspurninni. Framboð á gúrkum er nú aft ur minnkandi. Mest af tómötum. Ræktunin í gróðurhúsun- um verður fjölbreyttari með rhverju árinu sem líður, en ilangsamlega mest er þó rækt að af tómötum, enda eftir- spurnin mest eftir þeim. StjórnarSkrárandlit Sjálfstæðisflokksins „Stefna“ Sjálfstæðisf lokks z'ns í stjórnarskrármáíinu. (Mbl. 14. júní). S jálfsíæðisf lokkurÍ7Zn. vill: BfiO -„pzzbi aúB uin iuiæpjofiisSMZZzuomma“ Staðarf ellsskóla sagt íipp Húsmæðraskólanum að Stað arfelli var sagt upp föstudag inn 12. júní. Hæsta einkunn hlaut Jóhanna Þorbjarnar- dóttir frá Hvítadal í Dala- sýsluj 9,16. Meðaldvalarkostn aður, þar með talið allt hann yrðaefni, varð um 6 þús. kr. Hannyrðasýningin féll niður að þessu sinni vegna inflú- enzufaraldurs, en annars var heilsufar í skólanum gott í vetur. Skólastýra var ungfrú og hvað er. niður á Sjálfstæð í Ólöf Sigurðardóttir. z'sflokknum. „nokkur stór kjördæmi með hlutfallskosningum“. Menn spyrja: Hvað er upp ! Kosningaskrifstofan er í Edduhtúsinu Opin virka daga kl. 10*10, sunnud. 2-7. Símar 5564 og 82716 . Hafið samband við skrifstofuna, - Vfmttmt ötullet/a að sit/ri Framsóknarflokksins. Sjátfboðaliðar óskast til starfa í skrifstofuna í kvöld ot/ nœstu kvöld Margar hendur vinna létt verk. Listi Framsóknarflokksins me„e„tekk£ídÍmL!ím B-listinn ÍHI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.