Tíminn - 20.06.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.06.1953, Blaðsíða 7
135 blað. TÍMINN, laugardaginn 20. júní 1953. 7. Frá hafi til heiða Hvar era skipin? Sctmbandsskip: Hvassafell fór frá Kotka 13. þ. m áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell kom til Álaborgar í gærkveidi. Jök- ulféil er í New York. Disarfell fór frá Hull 18. þ. m. áleiðis til Þor- lákshafnar. Eimskip: Brúarfoss fer frá Rotterdam í kvöld 19. 6. tii Reykjavíkur. Detti- foss kom til Belfast 18. 6. Fer þaðan 19. 6. til Dublin, Varnemunde, Haín borgar, Antverpen, Rotterdam og Hull. Goðafose fer v'æntanlega frá Hull í kvöld 19. 6. til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Reykjavík á há- degi á mórgun 20. 6. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavik 14. 6. til New York. Reykjafoss fer írá Akureyri í kvöld 19. 6. til Húsavikur og Kotka i Finnlandi. Selfoss hefir væntanlega farið frá Gautaborg 18. 6. til Aust- fjarða. Tröllafoss kom til Reykja- víkur 12. 6. frá New York. Dranga- jökull fór írá New York 17. 6. til Reykjavíkur. Eíkisskip: Hekla er í Kaupmannahöfn. Esja er á Akureyri á vesturleið. Herðu- breið fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld austur um land til Raufarhafnar með aukaviðkomu á Reyðarfirði i norðurleið. Skjaldbreið verður vænt anlega á Akureyri í dag. Þyrill fór frá Hvalfirði í gærkveldi vestur og norður. Skaftfellingur fór frá Rvík ! í gærkveldi til Vestmannaeyja. j Alessur Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Pétur Ingjaldsson frá Höskuldsstöðum prédikar. Nesprestakall. Messa í kapellu háskólans kl. 11 f. h. Séra Jón Thörarensen. Fríkirkjan. Messa klukkan 11 f. h. (Ath breyttan tíma). Séra Þorbergur Kristjánsson í Bolungarvík prédik • ** Ur ýmsam áttam Helgidagslæknir. Bergþór Smári. Sími 3574, Kvenfélag Háteigssóknar. Konur, sem ætla að taka þátt í skemmtiferð til Þingvalla. þriðju daginn 23. þ. m., eru beðnar að tilkynna þátttöku sína fyrir mánu dagskvöld í síma 3767, 6086 eða 82272. Heiðursmerki. Forseti íslands hefir í dag, að tillögu orðunefndar, sæmt þessa menn fálkaorðunni: Ásgrím Jóns- son, prófessor, listmálara, Reykja- vík, stjömu stórriddara. Pétur Á. Jónsson, óperusöngvara, Reykjavík, stórriddarakrossi. Jón Þórðarson, fyrrverandi skipstjóra, Vatneyri, riddarakrossi. Karl Strand, lækni, London, riddarakrossi. Moniku Helgadóttur, húsfreyju að Merki- giii í Skagafirði, riddarakrossi. Snorra Sigfússon, námsstjóra, Ak- ureyri, riddarakrossi. Þorstein J. Eyfirðing, skipstjóra, Reykjavík, riddarakrossi. Meðal ámaðaróska, sem forseta íslands bárust á þjóð hátíðardaginn 17. júní, voru heilla á:eyti frá Friðrik IX Danakonungi, Gústaf VI Adolí Svlakonungi, Paasi kivi Finnlandsforseta, Eisenhower Bandaríkjaforseta, Theodor Heuss forseta Sambandsiýðveldisins þýzka og Reza Pahlavi íranskeisara. Fra fræðslumálaskrifstofunni. Námsferð um nágrenni Reykja- víkur verður farin, ef veður leyfir, mánudaginn 22. júnl. Bömin þurfa að hafa góða skó og yfirhafnir. Farið verður klukkan 10 frá Lækj- artorgi. Guömuridur Jónsson og Hjördís Schymberg í La Traviata, sem sýftrd verðnr í Þjóöleikhúsinu í kvöld oy annað kvöld. Verkamenn mæta treg- til vlnnu í A.-Beriín Allt er þó sagt kyrrt á yfirborðt I horgÍHjnl. en b«r «g lögregla lialda hvarvetna vörð r.v*. Útvarpið í Ausíur-Berlín sagði í gær, að allir verkamenn þar í Börgmni hefðu nú horfið aftur til vinnu, en eigi að síour VÁr i gær birt nokkrum sinnum áskorun frá' stjórnar völdum?. tíl verkamanna um að koma tz'l vinnu. Þykzr af því sýnt, aff enn gangi treglega, að fá verkamenn til að hverfa aftur tíl vinnu sinnar. í borginni var allt sagt kyrrt ái-yfirbofði. Her og lög- regla ejp--iivarvetna á verði, og rússneskir- skriðdrekar eru enn til. -taks á þýðingarmikl- um stöðum. Algert bann við því að-' fólk safnist saman gildi enn. Eintiver ' litils háttar um- ferð milli V.- og A.-Berlínar mun haíá'átt sér stað í gær, en þó iáðeins undir ströngu iiereftii'Iiti. Algert umferðar- bann gildir enn næsta sólar- hring Trá' miðnætti til kl. 4 að morgni, en það er þó tveim stundum styttra en var í gær.-J" i:* Harðorð'mótmælL Stjóniárfurltrúi vesturveld anna 'Zjff.., Vestur-t»ýzkalandi hafa sent„rússnesku hernáms stjórninhi harðorð mótmæli vegna „.a.tburðanna síðustu daga. éegja þeir, að Rússar beri fu.Ía ábyrgð á mann- drápum }3§im, sem af hlutust, er rússneskur her skarst í leikinn!,Ennfremur lýsa þeir það fuiíkömlega tiihæfulaust að maðiirinn, sem Rússar dæmdu„pg skutu í fyrradag, hafið vefið erindreki vestur- veldanna, og segja að um rétt armorðjiafi verið að ræða. Þeir sextán menn, sem lét- ust í sjúkrahúsum í Vestur- Berlín í fyrradag af sárum eftir átökin í Austur-Berlín, verða jarðsettir næsta mið- vikudag- og verður þá atburð anna minnzt um allt Vestur- Þýzkaland. m. a. með mínútu þögn um allt landið. -------y----------------------- Skákritið r mai-júM heftið er nýkomið út og er þar siðustu landsliðskeppni í skák gerð ýtarleg skii. Eru margar skákir frá -ínótinu birtar í ritinu. Þá eru ýmsar innlendar og erlend- ar skákfréttir, grein um skákferil heimsmeistarans Botvinniks, úr kistuhandraffanum og skákdæmi. Kvenfélag Langholtssóknar. Félagskohur fara í skemmtiferö n. k. þriðjudag 23. júni. Uppiýs- ingar um ferðina í sima 2766 og 82580. Fangaf sleppa enn í Kórea Um 1500 fangar sluppu enn síðasta sólarhring úr fanga- búðum í Kóreu, og hafa fáir náðst aftur. Kóreustjórn hef jir enn lýst yfir, að hún sé bví fullkomlega sammála, að fangar þessir fái þegar frelsi. jlndverska stjórnin hefir lýst : yfir hryggð vegna atburð- anna í Kóreu síðustu daga en kveðst vona, að þeir komi ekki í veg fyrir vopnahlé. Kveðst Indlandsstjórn munu standa við allar skuldbinding ar sínar varðandi vopnahléið örátt fyrir þetta. Austur-Þýzkalaiid (Framhald aí 8. siðu). „sannsögli“ Þjóðviljaritstjór- ans um ástandið í Austur- Þýzkalandi. Það skiptir auð- vitað ekki miklu máli, þótt óhrekjandi staðreyndir, sem öllum heimi eru ljósar, stimpli Magnús Kjartansson opinber an ósannindamann um ástandið í ríki kommúnista, en það skiptir meira máli, að þeir, sem lagt hafa nokkurn I trúnað á orð þessa manns ,og myndað sér skoðun sam- kvæmt því, geri sér ljóst, hvar þeir standa. Þjóðviljamenn- irnir hafa enn einu sinni sýnt sitt sanna innræti, svo að .ekki verður um villzt. Þeirra . sannleikur er sá einn að þjóna , Rússum af hundslegri tryggð, og þeir víla ekki fyrir sér að umhverfa þeim staðreyndum, sem við augum blasa, til þess að fleka landsmenn sína til fylgis við hina rússnesku ein- ræðisstefnu. Og hver sá, sem ber saman lofdýrð Magnúsar um sæluríki Austur-Þýzka- lands og sögu þá, sem atburð ir síðustu daga segja, hlýtur að sannfærast um hið rétta innræti, hlutverk og mark- mið íslenzkra kommúnista- leiðtoga. Sá, sem gerir þá pilta að pólitískum leiðtogum sin- um, hlýtur að bera of litla virðingu fyrir sjálfum sér. Norðurlandamótið í bridge f Árósum í Danmörku hófst á fimmtudaginn Norð- urlandamót í birdge og taka tvær íslenzkar sveitir þátt í mótinu. í A-sveit íslendinga spila Ragnar Jóhannesson, Jóhann Jóhannesson, Stefán Stefánsson og Vilhjálmur Sig urðsson. í B-sveitinni eru Eggert Benónýsson, Kristján Kristjánsson, Lárus Karlsson og Guðlaugur Guðmundsson. í íyrstu umferðinni fóru leik ar þannig, að A-sveitin gerði jafntefli við B-sveit Norð- manna, hafði 4 stig yfir, en 5 stig nægir til sigurs, en B- sveitin vann B-sveit DaDna með 7 stigum. í annarri um- ferð tapaði A-sveitin fyrir A sveit Norðmanna með 12 stig um, en B-sveitin vann B- sveit Finna með 8 stigum. Þriðja umferð var spiluð í gær og stóðu leikar þá í hálf leið, að A-sveitin var 6 undir fyrir A-sveit Svía, en B-sveit in hafði 4 yfir á B-sveit Svia. extra/ bezt ^ ■ ■ A sumar. vetur ^OTOR 01 L\ vor og haust Íáa -i/sl-OH. 1 Skógræktarmenn í Dölum helguðu sér 17. júní Frá fréttaritara Tímans að Staðarfelli. Skógræktarfélag Dalasýslu helgaði sér 17. júní á mynd- arlegan hátt. Margar hendur unnu að gróðursetningu að Staðarfelli, bæði við hús- mæðraskólann og í annarri nýrri skógræktargirðingu. Voru gróðursettar 4-5 þús. plöntur. Að því loknu hlýddu menn guðsþjónustu hjá séra Eggert Ólafssyni á Kvenna- brekku, en kirkjukórar Dala- prófastsdæmis sungu undir stjórn séra Péturs T. Oddsson ar. Um kvöldið hófst almenn samfcoma, og lásu fimm skóla börn þar upp verðlaunarit- gerðir um skógrækt. Síðan var dansað. 150—200 manns munu hafa sótt samkomuna. ampep ot Kafbtgnlr — VISgerSLr BaflagnaefnL Þingholtsstrætl Sl. Blml 8155«. aumtiiiiiiiiiHtiiiiuttmmmmHimttHiinfiiminNUHi | ATHUGIÐ I I seljum ódýrar og góðar 1 I prjónavörur. i Golftreyjur, dömupeys-1 I ur telpu- og drengjapeys- I | ur. 1 i | Prjónastofan IÐUNN i | Leifsgötu 22 — Reykjavík! aiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiim;iit««mttifiiiiniiiiiiiiiiiimni fiiiniiniiiuituiiii*«iuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii|||U|||IK 2 I Tvíbura-kerra j | óskast til kaups. Upplýsing | | ar á Vesturgötu 48 eða í § i síma 5446. ? i fiininiiMaunauinnmiiiuiiiiiiiiiiiiinimumnnnuiiiu Þjóðbankafundur Norðurlanda haldinn hér Hinn árlegi fundur þjóð- banka Norðurlanda var hald inn í Reykjavik dagana 15 og 16. júní í Landsbanka ís- lands. Fundinn sátu fulltrú- ar frá Danmarks National- bank, Finnlands Bank, Norges Bank, Sveriges Riks- bank, alþjóðagjaldeyrissjóðn um í Washington og Lands- banka íslands. Fundinn sátu fyrir hönd Landsbankans, bankastjórarnir Jón Árna- son,Jón G. Maríasson og Gunnar Viðar, auk þess sat Svanbjörn Frimannsson aðal bókari fundinn. Ákveðið var, að næsti fundur norrænu þjóðbankanna skyldi haldinn í Sviþjóð. jatii [er bruAsitrtjffi Samvinnutryggmgar bjóða hagstæðustu kjör. sem fáanleg eru. Auk þess er ágóði félagsins endur grelddur til hinna tryggðu. og hefur hann numið S% S942s,mo SAMVINNamStlVMI lUiHtMNMfNiNmuiimiimiiniiiiiMttmnna Bergnr Jónsson Hæstaréttarlögmaffor... . Skrlfstofa Latigavegl 65. Siznar: 5833 og 1322. HLJÓMSVEITIB - 5 U M M T H 1» F T A » MBMNCARSIRIFSISM / £ é SKHrMÍURMU S Austuialiæti .4 - Siiuj 5034 \ <Síf £ Opíö kl 11-12 og 1-4 ^ Uppl 1 símo 2157 á oðruiD limo HLJÓMSVEITIB - SKEMMTIBBAFTAB utuenvte ý?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.