Tíminn - 20.06.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.06.1953, Blaðsíða 5
13&- Mað. TÍMINN, laúgardaginn 20. júni 1953. hautfurd. 20. júní Aðvörunin frá Austur-Berlín Ábyrgð Kiljans H. K. L. skrifar í málgagn Riissa Skáldið langt mál hér á landi og velur þjóðhá-| tíðardag íslendinga til að J birta bað. Eins og vita máttij er meginefni greinar KiljansJ að óvirða Bandaríki Norður-1 Ameríku og tala um dóna-' ... Atburðirnix í Austur-Berlín hátt þeirra, jafnhliða því að' '!iaÍSr: vakið óskipta athygli þj ána iund sinni um þá1 um allan heim. Að visu vissu menl!> sem ráða mestu á ís-' roenn, að óstj.órn og kúgun ]anch þessi síðustu ár. ríkti í leppríkjúm Rússa. At- „ . . v' búrðirnir í Áustur-Berlín I En ^tið er í veðn vaka að hafa ' hins veaar aert mönn rltverklð sé Sert 1 Þá§u fllð-1 haíahms vegar.gert monn arhreyfingarinnar og eigi að um.þetta enn gleggra en að- . . _ *. . , . . í ur • - I birtast i erlendu málgagni. Fregpirnar frá Austur-. H. K. L. verður skrafdrjúgtj BerJín .minna ekki aðeins á u.ra styrjaldir í Asíu og fyllist það, að Aústur-Þjóðverjar vlðbjóði á mannvígum - - ef eíga um sárt að binda vegna Þau eru framkvæmd aí vest- hinnar kommúnistisku harð- stjórnar og kúgunar. Austur- rænurn þjóðum. Sé Kiljan heill i friðarboð- Þýzkaland er aðeins eitt rikiö skapnum, er hróður hans að af tíu, sem hafa verið inn- raeiri- limuð í rússneska heims- ■ ^,n Það er nokkur ástæða ríkið seinustu árin. Hin ríkin lil að einst urn beihndi haiis eru: . Eistland, . Lettland, ‘ Lithaueh, . .. ... Pólland, Ungverjaland, Tékkóslóvakía, íí„ Rúmenía, Rúlgaría og Albanía. Ellefta ríkið, sem Rússar voru búnir að inhlima, Júgó- slavía, reif sig úr hlekkjun- um á seinustu stúndu og hef- ir síðan tekið upp sívaxandi samvinnu við vestrænu lýö- ræðisþjóðirnar. í öllum þéssum löndum búá þj óðirnar við sömu kúg- úriina og harðstjórnina og Austur-Þjóðverjar. Hin mirinsta tilslökun á að- gæzíu hers og lögreglu í þess- um löndum, myndi hleypa af stað svipuðum atburðum og í Austur-Berlín á dögunum. Gremjan og reiðin, sem býr inni fyrir í brjóstum megin- þorra íbúanna er svo mikil, áð það þarf aðeins lítinn rieista til að koma af stað ahsherjarbáli. Vegna atburðanna í Aust- ur-Berlín vottar. hinn frjálsi heimur þessum kúguðu þjóð- um énn meiri samúð en ella ; Verkamennirnir þýzku, er ið vnit við, að honum hafi iétu líf sitt undir rússnesku orðið flökurt, þó.tt blóð fórn- skriðdrekunum ' í Austur-J arlambanna kæroi yfir böðla Berlín, eru ógleymanleg sönn sina. un þess, að enn blundar sterk | Handaþvotturinn hefir tek frelsisþrá í brjóstum þessara ist vonum betur. þj’óða. Kúgun kommúnism-l Það eitt virðist hafa á ans bugar ekki frelsisþrána' skort, að H. K. L. værí við frekar en kúgún nazismans þegar rússnesku vísindamenn á sinni tíð. j irnir og læknarniv voru pynt- Atburðirnir í A.-Berlín eru aðir til að játa á sig stór- jafnframt alvarleg áminning ' glapi og morð, sem þeir a’.dr- um—það til hinna frjálsu'ei höfðu framið. En ekki þjóóa.að.vera vej á veröi um(hcyröist stuna eða hósti írá ifféisi' sitt. Ef lýðræðisþjóð-1 frnar hefðu ekki tekið sam- jan höndum og Atlantshafs- ;:banda]agið verið stofnað, áhefðu atburðirrijr, sem gerð- ust í Austur-Beríin á dögun- *um, alveg eins getað gerst i Kauþrháririáriöfn, Osló eða ‘Reykjavík. Þessir atburðir ,_geta líka gerst fyrr en síðar í Tþessum höfuðborgum Norð- Jurlanda, ef slakað er á varn- ;arvrija og viðnámshug. Þá iúæfi farið svo innan skamms Ítíma, að ríkin, sem hin rúss- -neska yfirgangsstefna hefði u-lagt undir sig í Evrópu, væri ' ékki tíu, héldur tuttugu og jísland væri eitt þeirra. T : Það ;er fiillkomið gáleysi T að stlnga höfðmu í sandí/ni Hann þagði þegar rússneska herveldið réðist á smáríkið Finnland. Hann lofsöng þeg- ar sama herveldi lagði hluta af Póllandi undir járnhæl; sinn, á meðan synir og börn. Póllands lágu í blóðbaði ogj reyndu að verjast innrás’ bandamanna Rússa, þýzku' herveldissinnanna. J Saga allra alda mun líta með viðbjóði á þetta samspilj stórveldanna, Þýzkalands óg Rússlands. En úti á íslandi var skáld, sem gat tekið þessu faanandi. Síðan þetta gerðist, eru senn liðin fjórtán ár. Hve- nær sem Kiljan hefir upp raust sína um heimsmálin, rekjast þessir atburðir upp. Þeir eru sem ljótur skuggi. En skuggarnir eru fleiri. H. K. L. hefir fyrr komið viö sögu friðarmála og maunrétt inda. Á árunum þegar valda- menn Rússlands voru að hreinsa til og senda fyrri bar áttumenn byltingarinnar og samherja sína, inn í eilífð- ina, undir yfirskyni laga og réttar, tók Kiljan sér forð á hendur austur til Rússiands til að hlusta á réttarhöid í alþýðuríkinu og heyra játn- ingar sakborninganna. H IC. L. lýsir þessu af mikl- um íjáigleik í einni af bók- um sinum og ekki hefir orð- skáldrou, meðan þessi fórn- arlömb herveldisir.s aust- ræna biðu gálgans, feama daginn og „Þjóðvilj- inn" birtir grein H. K. L., ger ast þau tíðindi austan járn- tjalds, að verkamenn í Aust- ur-Þýzkalandi sameinast gegn kúgurum sínum og heimta einföldustu mannvétt indi Þcir vilja frjálsar kosn- ingar likt og við höfum hér úti á íslandi. Þeir neita að leggja á sig 10% aukið erfiði án þtss að fá nokkra kaup- hækkun. Þetta gerist i sæ’uríki Kil|- ans og það gerist meira. Þeg- ar hér er komið, skal þaggað niðv.r f verkamönnum. Brvn- vaiclr vígdrekar Rússa aka yfir fiiðsama bor«;arr- og tæta þá í sundur Jifand;. Er þetta það sem koma skal, hr. Halldór Kiljan Lax- ness? Það er gott að H. K. L. svari spurningunni opinber- lega. En þess er krafist, að liann svari henni í einrúmi og blekki hvorki sjálfan sig eða aöra i eintali sálarinnar við guð sinn. — Það hvílir þung ábyrgð á hverjum manni, að villa ekki um fyrir samborgurum sinum, og þess meiri ábyrgð eftir því sem þeim er meira gefið. B. G. Á VÍÐAVANGI Loforð og verk Sjálfstæðisflokksins. Hver trúir því? Sjálfstæðisflokkurinn seg ist vera vænlegasti flokkur- inn til að gæta hagsmuna iðnaðarins. Hver trúir því, að flokkur heildsalanna, sem lifa á innflutningi, sé líklegur til að treysta hag og velgengni iðnaðarins? ★ Kommúnistar segja, að þeim sé bezt trúandi til að gæta vel frelsis þjóðarinn- ar. Hver trúir því, að flokks bræður Grotewohls og III- brichts hinna þýzku séu manna líklegastir til að forða þjóðinni undan á- gangi rússnesku heimsvalda stefnunnar og tryggja frelsi og lýðræði í landinu? ★ Þjóðvarnarmenn segja, að þeim sé bezt treystandi til að víkja ekki af verðinum í þjóðernismálunum. Hver trúir því, að menn, sem hafa skipt eins oft um skoð anir og Bergur Sigurbjörns- son og Valdimar Jóhanns- son og hlaupið eins oft á milli flokka og þeir, séu lík legastir til að vera hinir staðföstu vökumenn? Sjálfstæðisfl. læzt vera á móti höftum. Reynslan sýn ir, að hér hafa aldrei verið meiri og verri höft en þegar 11 ára f jármálastjórn flokks ins Iauk. Svo hörmulega mis heppnuð hafði fjármála- stefna hans verið. Sjálfstæðisflokkurinn seg ist vera á móti háum skött- um og tollum. í fjármála- stjórnartíð hans fjórtán- földuðust sfcattar og tollar. Sjálfstæðisflokkurinn seg ist vilja draga úr ríkisút- gjöldum og vilja gætilega fjármálastjórn. í fjárstjórn artíð hans sautján-földuð- ust útgjöld ríkisins og rík- ið var komið í alger greiðslu þrot, þegar henni lauk. Nú lofar Sjálfstæðisflokk urinn að draga úr höftum, lækka skatta og minnka út- gjöld. Hversu margir þora að leggja trúnað á þau lof- orð, ef þeir gera sér fulla grein fyrir framangreindri reynslu og staðreyndum? Hagsmunir klíkunnar settir ofar öllu. Hvers vegna bregzt Sjálf- stæðisflokkurinn jafn hrapalega loforðum sínum og greint er hér að framan? Vegna þess að forkólfar flokksins nota þau aðeins sem kosningabeitu, en hafa ekki áhuga fyrir að efna þau. Áhugi þeirra allur er bundinn við það að þjóna hagsmunum klíkunnar, sem ræður flokknum, þ.e. Thors- bræðra, Hallgríms Bene- diktssonar, Eggerts Krist- jánssonar & Co. Loforðm eru aðeins gefin til að afla flokknum fylgis, svo hann hafi meira bolmagn til að þjóna klíkunni. Takist hon- um að þjóna henni, er hon- um sama um, hvernig allt annað veltist. Hækjuliðið nýja. biaðinu í gær af atburðun- um í Austur-Berlín, að frið- arhorfur séu nú að glæðast svo stórum í heiminum, að ísland þurfi ekki lengur neinar varnir. Ekki hefir það hins vegar heyrzt, að forvígismenn jafnaðar- manna á Norðurlöndum hafi dregið þá ályktun af þessum atburðum, að óhætt sé að draga úr vörnum þar. Skyldi Alfreð háfa vaxið svo vizka við það að fella Jóhönnu Egilsdóttur úr þriðja sætinu á lista Alþýðu flokksins, að hann sé miklu skyggnari á alþjóðamál en þeir Torp og Lange, Erland- er og Unden, Hedtoft og H. C. Hansen? \ Hátt til lofts og vítt til veggja. • veidísárum nazista vildu ekki trúa því, að smáþjóð- unum stafaði hætta af naz- istum. Nazistar myndu nefnilega virða hlutleysi þeirra. Kommúnismi er yf- irgangsstefna, sem er engu betri en nazisminn. Hver, sem ekki gerir sér þetta ljóst, er vitandi eða óvitandi blindaður af hinum komm- únistiska áróðri og gengur vitandi eða óvitaíidi erinda kommúnista. Meðan hin kommúnistiska yfirgangsstefna veður uppi, eins og hún gerir nú, er ekki til nema eln leið að hindra útbréiðslu hérinar og trygéja #ð- fordœmi þeirra, scm á meö því friðinn í heiminum. Það er nægileg samheldnl og hæfilegur varnarvilji lýðræð isþjóðanna. Hin kommúnist- iska yfirgangsstefna lætur ekki staðar numiö, nema henni verði ljóst, að yfirgang ur og árásir borga sig ekki, eins og höfuðpaurar hennar virðast nú vera að gera sér Ijóst í Kóreu. Sú lýðræðis- þjóð, sem ekki gerði sér grein fyrir þessu og skærist því úr samstarfi hinna vestrænu þjóða, væri vitandi eða óvit- andi að stuðla að því, að at- burðirnir í Austur-Berlín gætu endurtekið sig miklu víðar eða á stöðum eins og Osló. Kaupmannahöfn og Reykjavík. Síðan kommúnistar fengu fulltrúa á Alþingi 1937 hef- ir ekki verið unnt að mynda varanlega ríkisstjórn vánstri manna á íslandi. Með klofn ingsstarfi sínu, hafa komm- únistar komið því til leið- ar, að umbótaöflin á Alþingi hafa ekki haft þingmeiri- hluta. Þannig hafa komm- únistar verið bezta hækjulið íhaldsins. Nú vænta Sjálfstæðis- menn þess, að þeir hafi eign azt nýja hækju. Það er Þjóð varnarflokkurinn svo- nefndi. Ef eitthvað yrði úr honum, gæti ekki annað hlotizt af því en að umbóta- sinnað fólk á íslandi væri enn tvístraðra en áður. Það yrði þá skipt milli fjögurra flokka í stað þriggja nú. íhaldið eitt gæti grætt á því. Þess vegna er þessi nýi flokkur helzta fagnaðar- efni íhaldsins og vegur ör- lítið gegn raunum þess út af stofnun lýðveldisflokksins. Það er frjálslyndra manna að sjá til þess, að þetta fagn aðarefni endist ekki íhald- inu, nema fram að 28. júní. Vizka Alfreðs. Margir munu hafa haídið, að ekki væri hægt fyrir einn flokk að komast öllu lengra í því að hafa margar stefn- ur í sama máli en Sjálfstæð isflokkurinn gerir í stjórnar skrármálinu. Nú er það hins vegar orð in veruleg spurning, hvort Alþýðuflokkurinn kémst ekki lengra í hervarnarmál- inu. . Flokksþing hans lýsti yfir því í vetur, að það vildi hafa hér fullnægjandi varnir. Miðstjórn hans lýsti því yfir nokkrum mánúðum síð ar, að hún vildi ekki hafa hér meiri varnir en þær, sem nú eru. Þriðji maðurinn á lista Alþýðuflokksins í Reykjavik er látinn lýsa yfir því í gær, að hann vilji engar vafnir og telur frásagnir um yfir- gang kommúnista áróður einn. Þarna eru þá komnar ekki færri en þrjár stefnur hjá flokknum í einu og sama málinu. Formaður flokksins sagði í vetur, að hann vildi hafa hátt til lofts og vítt til veggja í flokknum, svo að allir gætu átt þar heima. Vissulega er þetta lofsvert. En er þó í þessu tilfelli ekki orðið svo hátt til lofts og vítt til veggja í flokknum, að erfitt sé að átta sig á, hvað hann raunverulega vill? Og eftir kosningarnar veit svo enginn, hvort það verður Hannibal eða Stefán Jóhann sem ræður. Aðvörun Gunnars. Alfréð Gislason læknir dregur þá ályktun í AÍþýðu- Gunnar Thoroddsen borg arstjóri flutti ágæta ræðu 17. júní og cr því næsta kyn legt, að Mbl. skuli birta hana á lítið áberandi stað. í ræðu sinni brýndi borgar- stjórinn m.a. sannsögli fyrir blaðamönnum. Ástæðan til þess mun sú, að þegar Sig- urður Bjarnason, stjórn- málaritstjóri Morgunblað's- ins, fór í framboðsferð í kjördæmi sitt, tók Bjaimi Benediktsson við starfi hans og mun annast það fram yfir kosningar. C/ Gerist askrifendur cic ^Jímanam Askriftarsími 2323

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.