Tíminn - 23.06.1953, Síða 5

Tíminn - 23.06.1953, Síða 5
,137. blað. TÍMINN, þriðiudaginn 23. júni 1953. S, Þriðjud. 23. júní Sigurtilkynningar íhaldsins Þau tíðindi gerðust á s. 1. vetri, að Morgunblaðið birti grein eftir sérfræðing sinn í landbúnaðarmálum, Árna G. Eylands fulltrúa, um sáð- sléttu Grein Baktjald.asamn.irLgur vegna loðabrasks Kveldúljs og Eimskips: Sjálfstæðismenn eiga að vinna að því að Eim- skip verði gefnar eignir Skipaútgerðar ríkisins Gísli Jónsson filkynnti þctta á ssinasta þingi, en þaS áííi ekki að vitnast fyrr en efíir knsningar jf r\ • —, A viöavangi Samningarnír milii Kveld- ,úlfs og Eimskips um lóða- á Öskjuhlíðarhæð. ] braskið hófust snemma á síð þessi var birt undir! astl. vetri. Lengi vel hraus I Frumvarp Gísla einhverri stærstu . , fyrirsögn,, forráðamönnum Eimskipafé- j j. gr> Ríkisstjórnin skal leita eftir samningum við i f Mbl- heflr komið enda iagSins hugur við því að gefa ( Eimskipafélag íslands h.f. um, að félagið taki að sér ! fjallaði greinin um merkilegt (eins mikið fyrir lóðirnar og j efni, ef rétt reyndist. í grein (Thorsararnir fóru fram á, j inni hélt Árni því nefnilega þótt þeir vildu allt fyrir j fram, að sáðsléttan á Öskju- -Kveldúlf gera. Hjá því varð j hlíðarhæð hefði leitt í ljós, nefnilega ekki komlzt, að . að sandfaxið eða fóðurfaxið, ícðakaup þessi yrðu opinber | sem hann nefndi svo, væri Dg { ijós kæmi, að fé það, sem emhver vænlegasta jurt, sem Eimskip hafði fengið leyfi til ] hér væri kostur á að rækta,' ag safna undir allt öðru yfir- I og ætti hún því eftir að valda skyni, hefði verið látið renna I gerbreytingu í ræktunarmál-1 j Yasa Thorsaranna, íullkom j um landsmanna. í grein- iega að þarflausu. j j inni lýsti Árni því með( pegar hér var komið sögu, j miklum f j álgleik, hve oft ^ fgra Thorsararnir að hugsa i hann hefði horft með undr-' sgr sem myn<ju geta á- un og ánægju á þessa merki- (orkag því, að Eimskip féllist legustu sáðsléttu á Islandi. j ^ kaupin fyrir það verð, sem Því miður stóð þessi dýrð þeir settu upp. Það var tekið ekki lengi. Skömmu síðar upp (til vandlegrar athugunar, lýstist, að sandfaxið á Öskju hvaðá hlunnindi það væri, hlíðarhæðinni væri nær allt J sem Eimskipafélagið teldi sér tíáið og nú í sumar sést þess nauðsynlegt að fá, umfram þar tæpast vottur. Hver sem'þaU( sem það nýtur þegar. framtíð sandfaxins kann að Niðurstaðan varð sú, að félag allar strandferðir umhverfis landið, þar með taldar allar flóabátaferðir, sem nú njóta styrks úr ríkissjóði, og haldi þeim uppi á sinn kostnað, með þeim styrk úr ríkissjóði; er samið kann aö verða um, enda taki Eim- skipafélagið við öllum þeim strandferðaskipum, sem ríkissjóður er nú eigandi að. Skulu samningaumleit- anir þessar hafnar svc> fljótt sem verða má og samn- ingum komið á, ef unnt er, eigi síðar en á siðara miss- eri ársins 1953. 2. gr. Takist samningar þeir, sem um er rætt í 1. gr., er ríkisstjórninni heimilt að afhenda og afsala Eim skipafélagi íslands h.f. öll þau strandferöaskip, sem nú oru í eigu ríkissjóðs, þar með talið olíuflutninga- skipið „Þyrill“; svo og allar aðrar eignir hans á sjó og landi, sem Skipaútgerð ríkisins hefir yfir að ráða, þar með taldar allar kröfur og réttindi Skipaútgerðarinn- ar, ennfremur alla hlutaeign, er ríkissjóður kann að eiga í flóabátafélögum þeim, er nú njóta styrks úr rskissjóði, allt án annars endurgjalds en þess, að fé- lagið skuldbindi sig til að halda uppi strandferðunum á sinn kostnað í næstu 25 ár. Skal styrkur samkvæmt 1. gr. ákveðinn með tilliti til þess, að eignir eru afhent- ar félaginu samkvæmt fyrirmælum þessarar greinar. Stærsta mál Rjarna. Bjarni Benediktsson kvart undan því, að anðstæðinga- i blð hans séu málefnasnauð. Þetta sé nokkuð annað en hjá Sjálfstæðisflokknum. Til þess að sanna þetta síð- arnefnda hcfir Bjarni ný- lega birt tvær heilsíðugrcin ar í Morgunblaðinu, er fjalla eingöngu um sjálfan hann og hve vel hann hafi stýrt utanríkis- og dómsmái unum. Bjarna finnst auðsjáan- Iega að persóna hans sjálfs sé málefnið mikla, er allt snúist um! Og hver þorir svo að segja þann flokk málefna- lausan, er hefir jafn hug- sjónaríkan og víðsýnan leið toga! Frönsk aðvörun. „ , 4. , .. , * . ----------------—’ —------° t ar ieiagmu samavæmi iyrirmæium pessarar greinar. i sig meiru skipta en j Þegar eignayfirfærsla hefir farið fram samkvæmt víst, að Oskjuhlíöarreynslan sýnir allt annað en Árni vildi vera láta. Framkoma íhaldsforsprakk anna fyrir þessar kosningar minna á margan hátt á þessa sandfaxsögu Árna Eylands. í haldsforsprakkarnir láta nú þannig, að þeir muni hljóta alveg óvenjulega uppskeru í kosningunum, enda séu hin- ir nýj u f rambj óöendur þeirra hið rétta sandfax, en þeir eru undantekningarlítið lögfræðingar, embættismenn og kaupsýslumenn. Þeir þykj ast lika hafa borið óvenju- lega góðan áburð á jarðveg- inn, þar sem þeir hafa nú teflt Haraldi Á., Alferð And- réssyni og norsku söngkon- unni miklu meira fram en sjálfum foringjunum. Fyrir- heitum og fríðindum hafa þeir líka aldrei loeitt i stærri stíl en nú. Þessvegna þykjast þeir nú alveg hundvissir um, að bóndinn muni falla fyrir lögfræðingnum í Dalasýslu, bóndinn muni falla fyrir em bættismanninum í Mýra- sýslu, bóndinn muni falla fyr ir sýslumanninum í Vestur- Skaftafellssýslu og bóndinn flest annað að fá umráð strandferða ríkisins í sínar hendur. Það hefir Iengi verið draumur Eimskipafélagsins, að strandferðir ríkisins yrðu lagðar undir það. Ástæðan fyrir því er ekki fyrst og fremst sú, að það telji sig geta hagnast á strandferð- um með því að kref jast sem ríflegasts styrks úr ríkis- sjóði til þess að halda þeim uppi. Aðalástæðan er miklu fremur sú, að það myndi skapa félaginu miklu sterk- ari aðstöðu gagnvart ríkinu en ella og gæti gert því auð- veldara að setja ríkinu stól inn fyrir dyrnar, ef ekki væri að kröfum þess geng- ið. j þessari grein, skal Skipaútgerðin lögð niður. 3. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Sú varð líka niðurstaðan af samningamakki Eimskipafé- lagsins og Kveldúlfs, að Eim- skipafélagið féllst á lóðakaup in fyrir það verð, sem Thors- ararnir settu upp, eftir að for iÞvl’ að ne er agt 1 a' ráðamenn Sjálfstæðisflokks-] Eignir þær, sem Eim ins höfðu heitið þvl, að gera 1 allt, sem þeir gætu til þess, '• að Eimskipafélaginu yrðu af- hent skip Skipaútgerðar rík- isins til fullrar eignar og um- ráða. Baráttan fyrir þessu yrði þó ekki hafin fyrr en eftir kosningar. Þessir samningar komust þó upp vegna þess, að Gísli Jónsson gat ekki þagað. Nokkru fyrir þingslitin í vet- ur, flutti hann frumvarp, þar sem lagt er til að Eim- skipafélagið fái gefins allar skipafélagið á að fá sam- kvæmt þessu frumvarpi Gísla, eru m.a. fimm skip Skipaútgerðarinnar, þ. e. Hekla, Esja, Herðubreið, Skjaldbreið og Þyrill, og eru þau nú alltaf talin 60 millj. kr. virði. Auk þess eru svo ýmsar aðrar eignir, sem Skipaútgerðin á, eins og vörugeymsluhús, flutnings- tæki ýmis, skrifstofuáhöld o. s. frv. Vegna þess, að Sjálfstæðis- menn töldu þetta mál ekki eignir Skipaútgerðar rlkisins; gott kosningamál, létust þeir gegn því að það taki að sér að, taka frumvarpi Gísla heldur annast strandferðirnar með ( fálega og bak við tjöldin fékk styrk frá ríkinu. Frumvarp (Gísli skammir fyrir það að þetta er birt á öðrum stað í' hlaupa fram með mál, sem blaðinu og geta menn séð á ekki átti að verða opinskátt fyrr en eftir kosningar. Jafn- víst er þó, að eftir kosning- ar munu Sjálfstæðismenn gera sitt til að efna gefin heit við Eimskipafélagið í þessum ur er á sandfaxsögu Árna ogtilkynningarnar eru ekki sízt'' efnum ( sigurtilkynningum íhaldsins. ] gefnar út til þess að reyna að j muni falla fyrir stjórnarráðs (Árni trúði því sjálfur að sand blása trú og fjöri í hina löm-1 Efalaust er það líka, að fulltrúanum í Suður-Múla- , faxsaga hans væri rétt, en i- sýslu. Maður talar nú ekki. haldsforsprakkarnir trúa um, að þeir ætla að vinna'ekki á sigurtilkynningar sín uðu sveit þeirra í Reykjavík.1 i Eimskipafélagið myndi verða Stjórnarkreppan í Frakk- landi hefir nú senn staðið i mánuð. Þótt bráðlega takist að mynda stjórn, gera menn sér litla von um, að hún fái nokkru verulegu áorkað. Þetta ömurlega ástand er af leiðing þess, hve flokkarnir í Frakklandi eru margir og miklum örðugleikum er bundið að mynda starfhæf- an meirihluta. íslenzkum kjósendum mætti vera þetta glögg vísbending um það, að fjölgun flokka er ekki leiðin til að draga úr glundroða og upplausn. Þeir, sem kjósa nýju flokkana, eru að stuðla að því, vitandi eða óafvitandi, að hér skapist svipað ástand Frakklandi. Iðnaðurinn og samvinnumenn. nú er I En það er ekki aðeins hjá (andstæðingunum, heldur líka bæði Hafnarfjörð, ísafjörð ar. Þvert á móti óttast þeir,'hjá hinum óbreyttu íhalds- látið fá þessar miklu eignir endurgjaldslaust, því að far- gjöldum og ríkisstyrk yrði og Siglufjörð. Og nú seinustu' ag þejr ejgj eftir að vakna1 mönnum í Reykjavík, að ^allnig haSab aftar ab ráð“ dagana er farið að gefa út vjg vondan draum út af úr-jtrúna brestur á sigurtilkynn stofun fessi etöi komizt þær tilkynningar, að fram- slitunum í Barðastrandar- j ingar íhaldsforsprakkanna. bjóðendur íhaldsins muni sýslu, í Árnessýslu, á Snæfells Fleiri og fleiri finna það æ sigra í Vestur-ísafjarðar- nesi, í Austur-Húnavatns- betur og betur, að starfshætt sýslu, V.-Húnavatnssýslu, sýslu og í Eyjafirði, þrátt fyr jr klíkunnar, sem stjórnar Norður-Múlasýslu og víðar ir hjálparframboð Bergs og; Sjálfstæðisflokknum, er með og víðar. íhaldsforingjarnir, Valdimars, og miklu víðar sér þeim hætti, að sandfax henn Samvinnufélögin hafa byggt upp mörg myndarleg ustu iðnfyrirtækin á íslandi. Því starfi munu þau halda áfram. Þess vegna er óhætt að treysta því, að flokkur samvinnumanna, Framsókn arflokkurinn, mun vinna öðrum flokkum betur að þvi, að iðnaðinum verði sköp uð örugg og heilbrigð starfs skilyrði. Klofinn flokkur. eru meira að segja farnir að íhaldið fram á fylgistap. láta þau boð út gan'ga, að j sigurtilkynningar íhaldsins fiokkur þeirra muni hafa 30 minna á flestan hátt á mörs þingmenn eftir kosningarn- ] igrig( sem kastað var úr virk- ar! inu til þess að gefa til kynna, Af hálfu Framsóknar-] að enn væru þar nógar vist- manna mun þessum fyrir-(ir. íhaldsforkólfarnir óttast fram sigurtilkynningum tek- verulegt fylgistap og þó eink ið með mestu rósemi. Þeir, um hér í Reykjavík, þar sem sem eitthvað þekkja til, vita þeim stendur ógn af fram- það bezt, að einn meginmun- boði lýðveldismanna. Sigur- ar mun finna síversnandi jarðveg meðal alþýðu lands- ins, þrátt fyrir allar ræktun araðferðir þeirra Haraldar Á. og Alfreðs. Þessvegna munu þeir Ólafur, Björn og Bjarni verða engu hrifnari af sáðsléttunni sinni eftir 28. júní, en Árni Eylands er yfir Öskjúhliðarsléttunni sinni nú. * fram, að félagið hefði ekki halla af strandferðunum. Afstaða þess, gagnvart rikis- valdinu yrði líka margfalt sterkari eftir en áður, þar sem rikið ætti þá orðið mest undir því, hvetnig strandferð unum yrði háttað. Öllu ljósara dæmi um hin ar takmarkalausu yfirgangs og einokunarfyrirætlanir klíku þeirrar, sem ræður Sjálfstæðisflokknum, er trauðla hægt að fá en það, sem hér liggur fyrir í frum- varpi Gísla og byggt er á CFrwnh. & 8. eí5u). Eftir því, sem bezt verður séð, er nú risin upp aivarleg ur klofningur í öðrum nýja flokknum. Gils Guðmunds- son og Bergur Sigurbjörns- son hafa lýst yfir því, að Þjóðvarnarfl. sé í meginatrið um fylgjandi jafnaðarstefn unni. Á kosningafundi á Suð urnesjum hefir frambjóð- andi flokksins þar, Ragnar Halldórsson, hins vegar lýst yfir því, að hann sé jafnað- arstefnunni alveg andvígur og sé fylgjandi stefnu Sjálf stæðisflokksins í verzlunar- og atvinnumálum. CFramb. 6 6. si6u), |

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.