Tíminn - 23.06.1953, Page 6
c.
TÍMINN, þriðjudaginn 23. júní 1953.
137. bla*
Æ)j
PJÓDLEIKHUSIÐ
f Sinfóníuhljómsveitin |
í kvöld kl. 20,30.
LA TRAVIATA
ópera eftlr Q. Verdl
Sýningar miðvikudag, fimmtu-
dag og föstudag kl. 20.00.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningard., annars seldar öðrum.
Ósóttar pantanir seldar sýning-
ardag kl. 13,15.
Aðeins fáar sýningar eftir, þar
sem sýningum lýkur um mán-
aðamót.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15—20,00. Simi: 80000 og 82345
TOPAZ
Sýning í kvöld kl. 20 á Akureyri.
«* ▼ *-
Síml 81936
Vartst glasfra-
mennina .
(Never trust a gambler)
Viðburðarik og spennandi, ný,
amerísk sakamálamynd um við-
ureign lögreglunnar við óvenju
samvizkulausan glæpamann.
Dane Clark,
Cathy O’Donnell,
Tom Drake.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum.
La Truviata
Sýnd vegna áskorana aðeins
þetta eina sinn.
Sýnd kl. 7.
NYJA
Dollys-systur
Hin íburðarmikla og skemmti-
lega, ameríska söngva-stórmynd
f eðlilegum litum með
June Haver,
John Payne,
Betty Grable.
Sýnd kl. 5 og 9.
BÆJARBSO
— HAFNARFIRÐI —
Kvensjórteninyinn
Geysispennandi og viðburðarík,
ný, amerísk mynd um konu, sem
tunni að elska og hata og var
jlæsileg samkvæmismanneskja
á daginn, en sjóræningi á nótt-
imni.
Jon Hall,
Lisa Ferraday.
Sýnd kl. 9.
Sim 9184.
Blikksmiðjan
GLÓFAXI
Hraunteig 14. Sími 7236
RÆNNVETG
ÞORSTEINSDOTTIR,
héraBsdómslögmaCur,
Laugaveg 18, slml 80 805
Bkrifstofuttmi V 10—18.
AUSTU RBÆi ARBlð |
Samhljóntar
Æskusihtyvar
(I Dream of Jennie)
Vegna fjölda áskorana verður
þessi hugþekka og skemmtilega,
ameríska söngvamynd í eðlileg-
um litum sýnd aftur. — Aðal-
hlutverkið leikur og syngur hin
mjög umtalaða vestur-islenzka
leikkona:
Eileen Christy.
Sýnd kl. 7 og 9.
Fuzzy siyrar
Hin spennandi og viðburðaríka,
ameríska kúrekamynd með
Buster Crabbe
og grínleikaranum fræga
A1 „Fuzzy“.
Sýnd kl. 5.
Jói stöhull
(Jumping Jacks)
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd með hinum frægu
gamanleikurum:
Dean Martin
Jerry Lewis
Sýnd kl. 3, 5. 7 og 9.
GAMLA
Dans oy dœyurtöy
(Three Little Words)
Amerísk dans- og söngvamynd
í eðlilegum litum.
Fred Astaire,
Red Skelton,
Vera EUen,
Arlene Dahl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9..
TRIPOU-BÍÓ
Bardayamaður-
inn
(The Fighter)
Sérstaklega spennandi, ný, a-
erísk kvikmynd um baráttu
Mexikó fyrir frelsi sínu, byggð
á sögu Jack London, sem komið
hefir út í íslenzkri þýðingu.
Richard Conte
Venessa Brown
Leo J. Cobb
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. b. 7 og 9
Prófessorinn
Sprenghlægileg amerísk gaman-
mynd með hinum skoplegu
Marx-bræðrum.
Sýnd kl. 3.
HAFNARBÍÖ
Hœttuleyt
leyndarmál
(HoIIywood Story)
Dularfull og afar spennandi, ný,
amerísk kvikmynd, er f jallar um
leyndardómsfulla atburði, er ger
ast að tjaldabaki í kvikmynda-
bænum fræga, Hollywood.
Richard Conte,
Julia Adams,
Henry HuII.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9..
Ragaar Jóosson
hæstaréttarlöffmaffnr
Laugaveg 8 — Blml 7758
Lögfræðlstörf og elgnaum-
sísla.
Hótel í Reykholts-
skóla í Sumar
Tímanum barst í gær eft-
Irfarandi fréttatilkynning frá
hóteiinu í Reykholti:
Fynr forgöngu Borgfirð-
ingafélagsins í Reykjavík var
föstudaginn 19. þ. m. opnaö
hótel í Reykholtsskóla, þar
sem fólki er gefinn kostur á
að fá leigð herbergi gegn
vægu gjaldi, ef það leggur
sér sjálft til rúmfatnað.
Þar verða einnig til leigu
eins, tveggja og þriggja
manna uppbúin herbergi, og
cnnfremur verður hægt að'
taka á móti stórum hópum
ferðamanna, ef þeir hafa
með sér svefnpoka eða annan
viðleguútbúnað.
Veitingar verða bar á boð-
stólum allan daginn, og er
hægt að fá heitan mat meðj
stuttum fyrirvara, hvaða
tíma dags. sem er.
Hótel hefir ekki verið í
Reykholti síðan 1940, en þá
var skólinn tekinn undir!
barnaheimili. Undanfarin;
sumur hefir því verið mikill
skortur á gististöðum í hér-
aðinu, en þessi framtakssemi
Borgfirðingafélagsins ætti að
bæta að verulegu leyti úr hon
um, auk þess sem fólki gefst
þarna kostur á að eyða sum-
arleyfi sínu í sveit, án þess
að það verði því fjárhags-
lega cfviða.
Allar upplýsingar um hótel
ið gefa Þórarinn Magnússon,
Grettisgötu 28, sími 3614,
Steingrímur Þórisson, símar
7080 og 81597 og símstöðin,
Reykholti.
iiwii:i)iafflu«iawwiiii»aimmwmw«iiii»iimmtimtmimiTOi»
MARY BRINKER POST:
Anna
Jórdan
131. dagur.
Sjálfstæðismenn
eiga . . .
(Framhald bí 5. siðu).
leynisamniiagnum milli Eim
skips og Thorsaranna. Fé-
lagi, sem stjórnað er af fá-
mennri klíku, á að afhenda
ríkiseign, er nemur um 60
millj. kr., án nokkurs end-
urgjalds. Og það á ekki að-
eins að afhenda því þessar
eignir, heldur jafnframt
stóraukna einokunarað-
stöðu í flutningamálum
þjóðarinnar.
Á þennan veg myndu
stjórnarhættirnir verða, ef
Sjálfstæðisflokkurinn fengi
aukið fylgi í kosningunum
28. júní og þar með aukin á-
hrif á gang þjóðmálanna. Það
yrði unnið að því enn misk-
unnarlausara og purkunar-
lausara en áður að tryggja auð
mönnum hans fríðindi og ein
okunaraðstöðu á kostnað al-
þjóðar. Þess vegna á svar
kjósenda að vera það að efla
þann flokk, sem er sterkast-
ur andstæðingur íhaldsins og
það óttast mest, Framsókn-
arflokkinn.
er hreykin af því.“ Hún fór ofan í veski sitt og tók upp
sveran bunka af samanvöfðum peningaseðlum og rétti hon-
um. „Ef til vill getur þetta hjálpað þér til að halda fyrir-
tækinu gangandi."
Hann leit á peningana og hnyklaði brýrnar undrun sleg-
inn. „Fyrir hvern er þetta“, hrópaði hann reiðilega.
„Þetta eru tuttugu og fimm þúsund dalir, Hugi. Ég fór
1 bankann, strax og hann var opnaður í morgun“.
„Ég get ekki tekið yið því, ég get ekki tekið við pening-
um þínum“.
Hún horfði fast í augu hans. „Þú verð'ur, þú þarft að
nota þá. Ég get vel lifað af veitingastofunni. Allt mitt líf
hef ég verið hreykin ,af þér og því, sem þér hefir tekizt að
framkvæma. Ég hef ailtaf óskað þess að mega taka þátt í
því með þér. Lofaðu mér að vera með í þetta skipti, Hugi,
lofaðu mér að finna, aó ég hafi getað verið þess megnug’
að rétta þér hjálparhö.nd.“
Hann sneri sér til veggjar, og honum fannst hann hafa
misst nær allan mátt^Hann vissi að hann gat aldrei fengið
hana til að skipta um skoðun. Hann þekkti það, að þegar
hún hafði tekið ákvörðun í einhverju máli, þá gat ekkert
fengið hana til að beygja af. Hann vissi einnig, að hann
myndi taka við peningum hennar og reyna aö koma fótun-
um undir Pólstjörnuna á ný, ekki vegna þess, að hann lang
aði til þess, heldur af því, að það virtist skipta hana svo
miklu máli, af því það var tákn þess, sem hún áleit hann
vera.
„Jæja, Anna“, sagði hann að lokum. ,,Ég skal taka við
peningunum. Ekki vegna þess að ég vilji það eða álíti að
það sé rétt, heldur af því að þú vilt aö ég geri það. Ef yið
eigum eftir að sjást aftur, þá mundu, að að varst þú, sem
sendir mig í burtu“.
„Það fer allt vel, Hugi“, sagði hún blíðlega og kraup við
stokkinn og lagði vanga sinn að hans. „Sjáðu til. Og í
hvert sinn, sem ég heyri eimskip þeyta eimpípu sína úti á
flóanum, þá mun ég hugsa. Máske er þetta eitt af skipum
Huga, og ég mun verða stolt. Ef til vill sjáumst við aldrei
framar, ástin mín, en vertu ekki sorgmæddur og vertu
ekki einmana. Við höfum elskað hvort annað í öll þessi ár
og við munum halda áfram að elska hvort annað. Þú verð-
ur á Framhæð og ég verð hér við Yeslergötu, en á milli
okkar verður ástin, án enda“.
Tuttuyasti og fyrsti hafíi.
Emilía hafði farið yfir til Margrétar Brookes að spila
bridge. Hún og kunningjakonur hennar, Elsa Kata og syst-
ir hennar Molly og Margrét spiluðu brigde tvisvar í mán-
uði á fimmtudagskvöldum. Þessi spilakvöld voru nokkuð'
öðruvísi en spilakvöldin sem hún fór í á þriðjudagskvöldin
í Sólarlagsklúbbnum. Þar hittist stærri hópur af fínna
fólki, bar voru konurnar klæddár dýrum klæðum og borð-
uðu með mikilli varúð þá fitandi fæðu, sem á borðum var.
Þar var bridge spilað upp á peninga. Spilakvöldin á fimmtu
dögum voru eftirstöðvar frá fyrri tíð, þegar Emilía var ný-
lega gift og Margrét var að hefja blaðamennsku sína og
átti frí á fimmtudagskvöldum.
Hugi fé.kk sér kvöldverö inni í bókastofu sinni, en hann
hafði unnið frammyfir í skrifstofunni. Emilía hafði lokið
við að borða, þegar Hugi kom heim og var um það bil að
fara út.
„Það er kalt kjöt í ísnum og ég hef skilið salta eftir handa
þér í grænu skálinni. Marta lagaði súkkulaðibúning áður
en hún fór í morgun svo ég held þú verðir ekki svangur“,
sagði hún, þar sem hún stóð fyrir framan spegilinn í and-
dyrinu og nældi á sig mjög snotran hatt með stórri fjöður,
sem lá í boga niður að andliti hennar. ,,Mér þykir leitt að
vera að fara, rétt í því að þú kemur heim, en ég hafði sagt
þér, að við yrðum að borða snemma Hugi. Þetta er spila-
kvöldið mitt“.
„Ég veit það Emilíaf Ég gat ekki komizt fyrr frá því, sem
ég var að gera. Ég var að fara yfir skýrslu frá Tomlinson
hjá Kyrrahafsiínunni, ég held að sameiningin ætli að tak-
m
Ósltlur ferðamanna
(Framhald af 3. EÍðu).
Skilur það þá stundum eftir
ýmiskonar óþrifnað, óhreink
ar handklæði, rífur niður
pappírsírúllur oí. s. f/v. Er
þetta algengur en framúr-
skarandi dónaskapur, sem
iítt er þolandi-
Það gefur auga leið, að
veitingamaður sá, sem aldrei
fær nokkur fríðindi til neins
frá því opinbera, en er sífellt
kúgaður af því úm stóra
skatta af veitingafekstri sín-
um, að hann hefir engar |
skyldur til að halda uppi
hreinlætistækjum fyrír veg-
farendur, nema gesti síns
veitingahúss.
Er varla ósanngjarnt
að ætlast til að það opinbera
annaðist slík tæki yið þjóð-
vegina með hæfilegu milli-
bili. En fyrst það gérir bað
ekki, sýnist vera „-.-ijpinnsta
krafa til fóllcs, er.^ þarf að
stanza, en kærir sig' ekki um
að kaupa neitt í veitiiigahús-
unum að það 'sýni þeim við-
unandi kurteisi.
A víðavaugi
(Framhald af 6. Bfðu)
Flokksstjórn Þjóðvarnar-
manna vinnur nú að því, að
þessum ágrciningi um það,
hvort Þjóðvarnarflokkurinn
eigi heldur að verða jafnað-
arflokkur eða íhaldsflokkur,
verði frestað fram yfir kosn
ingar, svo að ekki komi til
klofnings í flokknum fyrir
þær! Þeir, sem kjósa flokk-
inn, fá því ekki að vita,
hvort þeir eru heldur að
kjósa íhaldsflokk eða jafn-
aðarflokk!