Tíminn - 23.07.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.07.1953, Blaðsíða 1
Rltstjóri: Þórartnn Þórartnsson Útgeíandl: Pramsóknarflokkurinn Skrlístofur I Eddufcosl Préttaslmar: 81302 og 8130S AígrelBsluslml 2323 Auglýslngasíml 81300 PrentsmlBJan Edda 17. árgangnr. Reykjavík, fimmtudaginn 23. jú!í 1953. 163. bla&; ■ Hvanngræn taðan fySS- ir hföður um ailt Band Þetta stsmar verffur mesta heyskaparsuiiiarið í þúsund áiv sögu íslendmga. ATdrei hefir annað eins verið heyjað á ein um mánað’i ogr nú í júlí, entfa má segja, að saman fari mikii srras oe. ágæt nýting hevja um landið allt. Það má því telja mjðj likfegt, aff heyfengnr fslenzkra bænda í sumar verð: meiri og betri en nokkru sinni fyrr. Á góðum þurrkdögum liggja að kvöldi hcygarðár eins langt og augað eygir á hinum víðáttumiklu nýræktartúnum. Myndin er tekin í Borgarfirði. (Ljósm.: Guðni Þcrðarson). Horfur á markaði Saraband ísl. ssisivÍEsiiufélaga byggir full- komiSS frystihús fyi-ir kjötfð í Heykjavsk. Um þessar mundir er verið að Ijúka við smíðí þriggja fyrstu bygginganna í framtíðar kjötmiðstöð fyrir Reykjavík, sem ákveðinn hefir vérið staður í Laugarnesi. Kefir Samband íslehzkra samvinnufélaga riðíð á vaðið með framkvæmdir og eru þrjár fyrstu byggingar þess sambyggðar og mynda eitt 1400 fermetra kjötfrystihús. Mun það taka til starfa í slátur- tíðínni í haust, og kemur þá í stað frystihússins Herðubreið. sem er fyrir Iöngu orðið of Htið og ófulikomið. Fást nú full- komnari og rúmbetri geymsluskilyrði fyrir kjöíbirgðir Reyk- víkinga. E : Reykvíkingar þurfa að þola. Þegar eftir sláturtíð næsta ár, 1954, er gert ráð fvrir að svo mikið öilkakjöfc verði fyr ir hendi, að hef ja verffi út- flutning á því til að tryggja (Framhald á 7. síðu). Hin fyrirhugaða kjötmið- stöð fyrir Reykjavík hefir ver ið skipulögð fyrir atbeina borg arlæknis og mun hún ná yfir un og stimplun á öllu kjöti, sem til bæjarins kemur, áður en það íer til beirra bygginga, sem SÍS og aðrir, er kjötdreif ingu annast, munu reisa 150x250 metra svæði við Laug þarna_ Eru af Sambandsins arnesveg. Verður þarna skoð Engar fregnir um síld til Raufarhafn- ar í gærkvölái hálfu fyrirhugaðar miklar framkvæmdir á þessu svæði | og verður þar lcomið fyrir i byggingum fyrir fuilkomn- | ustu kjötgeymslur og márg- ; víslegan kjötiðnað. Kjötfrystihúsið, sem þegar er lcomið upp, er með af- | greiðslusal, vélasal og kjöt- ! geýmslu, en i kjallara þess Samkvæmt viðtali, sem vereui; kjötsöltunarstöð, og blaðið átti við Rauíarhöfn í ^^ynuiur íynr saltkjot, osta gærkvöldi var þar enn nokk °v srniör- ur ylgja í sjó og kalt i veðri en sæmilega bjart að verða. Blaðamaður frá Tímanum atti stutt tal við Pál Zóphóní- asson, búnaðarmálastjóra, í gær og spurði hann um hey- skapinn. Sagði Páll, að um allt land væri svo til sömu sögu að' segja, rnikil hey og góð. Túnaslætti áS Ijúka. Víffast hvar, bar scm vcla- nctkun er orðin almenn, ctu memi svo til búnir með íyrri slátt túnanna, og ein- staka bóndi er búinn með cúnið sitt fyrir nokkru síffan, þeir fyrstu u mog eftir miffj an mánuðinn. Á öffrum stöðum eiga menn eftir að koma nckkr- um hluta töffufengsins í lilöð ur og hagar þannig til víða á Suffuríandsundirlcndinu, einkum hjá þeim, sem ekki fxafa vothcysveikun effa súg þurrkun. Etvanngræn íaöa. Taðan, sem nú fyllir hlöður bænda er alls staöar hvann- græn og úrvalsfóður. Túnin eru nú fyrst að ná sér eftir kal undangenginna vora, og sáðsléttur tveggja og þriggja ára, sem tii þessa hafa lítilli uppskeru skilað, gefa nú góð an töðufeng. Geysimikil nýrækt. Við hinn mikla tööufeng af gömlu túnunum bætist nú í ■ Nægilegt kjöt eítir Flest síldarskipin fóru út í haustið 1954. gær, en nokkur lágu þó enn inni á Rauíarhöfn. Engar 'Framfcald á 2. sí3u) Alíar Hkur benda til þess, aff s. I. vor hafi verið næst Ríffasta kjötleysisvor, sem Það er gaman að snúa ilmandi töðu í brakandi þurrki. (Ljósm.: Guðni Þórðarson). fyrsta sinn við heyfengur af 2500 hektara nýrækt frá f. fyrra og svipaðri aukningu túnanna í nýrækt í vor, serr.. skilar víða mikilli uppskeru. 800 hestar í einum áfanga. Blaðamaður frá Tímanum átti einnig stutt tal við Run ólf Sveinsson bónda í Gunn arsholti. Sagði Runólfur, aff heyskapurinn hefði gengiff eins og í sögu þar eystra. í Gunnarsholti var slegið, þurrkaff og hirt hey í 800 hesta hlöffu í einum áfanga, án þess aff vinna stöffvaffist, en þá var líka lögff nótt viff dag meffan áfanganum var náð. Mikill vikuheyskapur. Á þeim bæjum, þar sem tún iii eru stór og góð og miklar (Fram.Tixld á 2. sí3u). Hvalveiðin betri en í fyrra ÞaÖ sem af er hvalveiði- vertíðinni á þessu sumri haft, aflazt 180 hvalir. Er þetts. : nokru betri veiði en á samt j tíma í fyrra, en þá höfðu , veiðst 150 hvalir. Innanlands markaður fyrir hvalkjötið ei vaxandi, og stafar það bæðj. af því, að mat þess er nú mjög strangt og fólk er farið að venjast þvi og matreiöslu þestj og líkar það vel. Stangarveiði á vatnasvæði Ölfus- ár mjög Blaðið hitti Runólf Kjart- ansson að máli í gær og spurði hann um stangarveið- ina i Ölfusá. Sagði hann að' iaxveiðin á stöng hefði verið léle'g, og svo mætti segja, að laxinn væri vart genginn í bergvatns-árnar enn. Heföu á mörgum helztu veiðistöð- unum ekki veiðst nema nokkr ir laxar og sumsstaðar ekk- ert. Hinsvegar virtist augljóst af netjaveiði niðri í Ölfusá, að mikill lax væri genginn i hana, og menn vonuðust til, að gangnanna færi að gæta uppi í bergvatnsánum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.