Tíminn - 23.07.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.07.1953, Blaðsíða 2
TIMINN, fimmtudagi'nn 23. júlí 1953. 163. blng. hófförin á slíeiðvel’inum og borið saman við hófför þess ara tveggja hesta til þess að íá úr þvi skorið, hvor þeirra hafi hlaupið sprettinn. Gifíing' Mai'grétar Rose gleymd. Mál þeta hefir vakið feiki- lega auxiygii i Breciandi sem Umfangsmikil veðmálssvik í brezk um kappreiðum setja allt í uppnám VeðjaSS á sifakepp, eu síðau skipt tæi kesía. Sínsas'* a-ofisli- — lögreglan E'a>EU2N£.Jkar kéffitr. Umfangsmestu veðmálasvik veðmálin á hann hafa auk- í sambandi við kappreiðar izt mjög við skeiðvöllinn, og síoan á dögum Edgars þá hefði verið lítil vinnings Wallace er nú viðfangseíni von, þctt ha; n slgraði. breziiu leynilögreglunnar. — En nú íóiu leikar svo, að t>etta varð ljóst eftir að lög- Francasa-. s . ,y að legian fann tvo hesta í stað mjög væri veðjað á hann, og f-;ns í hesthúsi einu í ná- grenni Reading. í fyrrakvöld . lýsti Scotland Yárd éítir manni, sem gæti gpfið lögreglunni mik’lsverð- a” upplýsinigar í rnáli þessu. æala var og' höfð í ó’lum flughöfnum og skipa- höfnum, svo að maður þessi kæmist ekki úr landi, áður en hann fengi færi á að gefa hinar nauðsynlegu upplýs- ingar. Jálkurinn, sem alitaf var síðastur. Upphaf máls þessa voru á brautunum í Bath s. 1. fimmtu dag. Klár nokkur, sem kall- aður var Francsal, og hafði verið keyptur frá F'rakk- landi og ætð hafði orðið síðastur í kauppreiðunum undanfarnar vikur, brá allt í einu venjunni og sigraði með yfirburðum og gaf þeim, sem veðjað höfðu á hann tíu fyrir einn. Þetta þótti því undarlegra, sem enginn hafði búizt við neinu af honum og eigand- inn hafði keypt hann fyrir nokkur hundruð pund. Símasambandið var rofið. En það skeði fleira merki- legt við kappreiðabrautirnar í Bath í betta sinn. Afgreiðslu mennirnir í veðbönkunum gátu síðasta hálftimann með engu móti náð símasambandi við skrifstofur sínar annars staðar og fengið hjá þeim fregnir af veðmálunum. Síma línurnar til miðstöðvarinnar voru í ólasi. Ef símasamband hafði náðst, hefðu veðbank- arnir við skeiðvöllinn fengið fregnir um það, að síðasta hálftímann hefði ógrynni fjár verið veðjað á Francasal. Og ef það hefði spurzt, mundu WWAWAV.V.’.W.W.V.V.W.Wá'.'.V.V.V/AWiVA 7^1 í mörgum litum. Póstsendum. A f í Laugavegi 62, sími 3858. W.1WAVW.V.V.VIW.W.SW ■^-■-■-W.V.V.V.V.VAWV Askorun til skattgreiðenda Hér meö er skorað á skattgreiðendur í Reykjavík að greiða skatta sína álagða 1953 hið allra fyrsta, ef þeir vilja komast hjá að skattarnir verði teknir af kaupi þeirra hjá atvinnurekendum. Reykjavík, 15. júli 1953 Tollstjóraskrífstofan ÁRNARHVOLI 5 "HS Laus staða ílestarnir, sem lögreglan fann. Hvor er Francasal og hvor er Santa Amara? ÚtvarpLð Útvarpið í dag: Fastir liðir eins 03 venjulega. 20,20 Upplestur: Kafli úr skáldsög- unni ,,Ragnar Finnsson" eft- ir Guð'mund Kamban (Björn Magnússon). 20,45 íslenzk tónlist: Lög eft- ir Victor Urbancic úr leik- ritinu „Tyrkja-Gudda“ (Sin fóníuiújómsveitin leikukr; höf undurinn stjórnar). 21,15 Frá útlöndum (Jón Magnús- son fréttastjóri). 21.30 Sinfónískir tónleikar (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Framhald sinfónisku tónleik- anna, 22,40 Dagskrárlok. tJtvarpíð á morgun: Útvarpið á ir.orgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Útvarpssagan: „Flóðið mikla“ eftir Louis Bromfieid; VIII (Loftur Guðmundsson rithöf undur>. 21,00 Tónleikar (plötur). 21,15 Erindi: Höfuðborg Finnlands (séra Emil Björnsson). 21,45 Heima cg heiman (Elín Pá'ma dóttir). 22,00 Fré:tir og veðurfregnir. 22,10 ftölsk dans og dægurlög (ph). 22.30 Dagskrárlok. gaf sigur hans því tíu. á móti einum eða samtals um 25 milljónir isl. króna. Símaþjónustunni var þegar gert aðvart um símabilunina og kom í Ijós, að símastrengur inn var skorinn sundur með logsuðutæki. Scotland Yard var gert aðvart, og veðmála skrifstofur varaður við að greiða nokkuð út af vinning- um á Francasal, allar ávísan ir skyldu skráðar áður en þær greiddust, svo að þannig næð ist til þeirra manna, sem veðjað höfðu á Francasal. Einn hestur varð að tveim. Þegar eftir hlaupið hvarf Francasal af sjónarsviðinu eins og jörðin hefði gleypt hann. Lögreglan hóf þegar leit að honum og eiganda hans, og að lokum fann hún hann í hesthúsi einu skammt frá Reading. En þar var ekki einn hestur heldur tveir svo líkir, að þeir urðu naumast þekktir sundur. Gert er nú ráð fyrir, að eigandi þessara hesta Will- iam nokkur, eigantíi veðmála skrifstofu í Englandi, hafi látið þenna hest, sem er svo líkur Francasal í sjón, hlaupa í hans stað og í hans nafni. Hestur þessi heitir Amara og er einnig franskur og talinn hinn efnilegasti veðhlaupa- hestur. Síðan hafi samantek inn hópur manna fengið bendingu um að veðja á hann á réttri stundu í ýmsum veð málaskrifstofum víðs vegar um England. Það hefir t. d. komið í ljós, að William, sem ekki var á skrifstofu sinni þennan dag, gaf rétt fyrir hlaupið skipun um að leggja 3500 pund á Francasal. , Scotland Yard rannsakar hófför. Og nú eru það ekki fingra för, sem fingrafarasérfræð- ingar Scotland Yard eru að fást við, heidur hófför. Þeir hafa rannsakaö nákvæmlega von er meðal annarrar eins kappreiðarþjóðar. Dagblöðin eru með þversíufyrirsagnir, myndir og langar frásagnir á hverjum degi. Þau virðast meira að segja alveg hafa gleymt giftingarvandamáli Margrétar Rose þessa dag- ana. , I Stúlka getur fengið atvinnu við farþegaafgreiðslu •« flugmálastjórnarinnar á Keflavíkurflugvelli. ;■ Góð menntun og málakunnátta nauðsynleg. 'Ij ^ Umsóknir ásamt ljósmynd sendist mér fyrir 26. þ.m. I; !■ Flugvallarstjóri ríkisins *; í :■ W^WWAW.'.WWAVAWV.VJW.VAWAVWAW.W SÍIflin (Jttamnald af 1. síðu). fregnir höfðu þó borizt um sildveiði í gærkveldi. Smáslattar í gær. Nokkur skip fengu veiði- vott í fyrrinótt þrátt fyrir óhagsiætt veður og komu inn til Raufarhafnar með hann í gær. Mun Snæfell með 250 tunnur hafa verið aflahæst. Önnur skip höfðu um 100 tunnur eða minna. Um 800 tunnur voru saltaðar á Rauf- arhöfn í gær. Verksmiðjan var að liúka bræðslu á því, sem hún hafði fengið, í gær- kveldi. i Ungtingaregluþingið 'verður sett á morgun kl. 2 í Bindindishöllinni á Fríkirkjuvegi 11. il k - Þóra Jónsdóttir stórgæzlumaður unglingastarfs. Eiginmaður minn og faðir okkar, MAGNÚS BJÖRNSSON, andaðist að heimili ckkar, Túngötu 29, Keflavík, þann 21. þessa mánaðar. Jóna Þórðardóttir og börn. Ileyskapiim (Framhald af 1. sfðu). vélar til, votheysverkun og súg þurrkun, hefir vikuheyskapur inn áreiðanlega komizt um og vfir 1000 hestburði í sumar. Dæmi eru til þess að einyrkj- ar hafi með konu og börnum b>°T’inð v”n 509 hestburði á viku og látið ýmist í vothey eða þurrkað eftir því sem veð urhorfur og þurrkur sagði til um. Þar sem þannig stendur á imi nútingu, er alla daea ver ið r>S slá og hirða hey í hlöður, vott eða þurrt. wSSMSSP LtSMÍ-*-^am> 3^eo.^ Enginn getur fylgzt vel með tímanum nema að hann lesi TÍMANN. Gerist áskrefendur að TÍMANUM, með því að hringja í síma 2323 og panta blaðið. Einn mánuð fyrst til reynslu. Með því fá menn fróðlegt og skemmtilegt lestarar- efni sex daga í hverri viku. Áskriftasími Tímans er 2323

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.