Tíminn - 23.07.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.07.1953, Blaðsíða 4
TÍMINN, fimmtudagínn 23. júlí 1953. 163. blað. Eins og örgum mun kunn- ugt, er allmikill áhugi vakn- aöui' víSa um land fyrir því, ið skrásetja forn örnefni eða staðaheiti, til þess að forða þeim frá að falla í gleymsku )g týnast. Hafa átthagafélög- :.n hér í Reykjavík einkum gengist fyrir framkvæmdum í hessu efni, og er mér t. d. kunnugt um að Borgfirðinga- élagið er langt komið með iöfnun örnefna í Mýra- og 3orgarfjarðarsýslum. Hér er tm mjög þarfa og þjóðholla oreyfingu að ræða, því að með renni er lagður grundvöllur ið þýðiiigarmiklum söguleg- tm heimildum fyrir framtið- aia. En gildi þessara heimilda er )ó að sjálfsögðu undir því comið, að fyllstu vandvirkni *e gætt um rétta skrásetn- .ngu örnefnanna, og umfram illt, rétta staðsetningu þeirra. 3n svo nauðsynleg sem slík andvirkni er um hin smærri jrnefni í heimalöndum býl- xnna, þá er hún engu síður — )ða kannske öllu fremur nauð iynleg við kortlagningu stórra jbyggðra landsvæða á hálend nu, vegna þess að almennt er .itið svo á, að landabréf séu jruggar heimildir um allt sem ið örnefnum lýtur. "lláskógaheiði. En því er vakið máls á þessu íér, að svo virðist, sem þess- irar vandvirkni hafi ekki ver- ð gætt við kortlagningu hinn ar sögufrægu Bláskógaheiðar, )g sumra af örnefnum henn- ar, sbr. kort herforingjaráðs- .ns danska, mælt 1908 (man íkki hvaða ár það kom út) og -mdurskoðuð útgáfa af því 1932, útg. 1948, og loks nýút- somin _ útgáfa endurskoðuð 1948. Á fyrstu útgáfunni er íafnið Bláskógaheiði sett nið- ir í Skjaldbreiðarhrauni þann 'g, að ókunnugir hlutu að taka pað fyrir nafn á fjallinu. í síðari útgáfunum hefir nafn- :ð verið flutt norður fyrir ,Brunna“, og sett þar með smáletri, sem ekkert bendir til að það sé nafn stórrar heiðar, heldur miklu fremur einhvers minniháttar örnefnis. Og loks ír það nýja kortið Ferðafé- lagsins, þar er nafn heiðarinn ar ekki til. Ég fæ ekki betur séð, en að þetta beri vott um furðulegan skort á vandvirkni, að fella niður eða staðsetja rangt, lafn einnar sögufrægustu og fjölförnustu heiðar landsins, oví að sögulegar heimildir fyr :ir hinu rétta í málinu, liggja öllum opnar. En ef svo var, að þá menn sem unnið hafa að kortlagningu heiðarinnar, skorti staðlega þekkingu á þeim slóðum, hefði átt að vera auðvelt að fá aðstoð og leið- oeiningar kunnugra manna, íiem strax í byrjun hefðu get- að frætt þá um, að „Bláskóga heiði“ er heildarnafn á land- svæði því, sem aðskilur Þing- vallasveit og Borgarfjarðar- hérað, og afmarkast af fjalla- hringnum: Ok, Fanntófeil, Skjaldbreið, Lágafell, Ár- mannsfell, Kvígindisfell og í?vo Tunguá, sem úr því renn- ar til Lundarreykj adals. Til þess að sýna þetta tvímæla- laust, þurfti að setja nafnið Bláskógaheiði á kortið á tveim ur stöðum með stóru dreifðu letri þannig: í fyrsta lagi þvert yfir fjallið frá Lágafelli að Þverfellí, eða Reyðarvatni. í öðru lagi, frá Brunnum norð ur til Skurða meðfram Okvegi. Um nafn heiðarinnar getur enginn ágreiningur komist að, vegna þess aö fjölda heimilda fyrir því er að finna í fornum ritum, einkum Sturlungu, þar sem rætt er um hinar fjöl- Friðrik Björnsson, skipstjóri: BLÁSKÓGAHEIÐI mennu þingreiðar og herferð- ir, sem farnar voru um Blá-; skógaheiði. Þegar talað er um Bláskóga heiði, viröist oft svo, sem menn hafi aðallega í huga syðri hluta hennar, bar sem þjóðvegurinn liggur um nú. En nafnið á ængu síður við um norðurhluta heiðarinnar, þar sem Okvegur liggur um, eins og sumar lúnna tilvitnuðu heimilda í Sturiungu sýna ljós lega fyrir þá, sem kunnugir eru á þessum slóðum. Einna ótvír.æðust þessara heimiida, er.frásagan um herférð þeirra Hrafns Oddssonar og Eyjólfs Þorsteinssonar, þar segir með al annars: .... „Þeir riðu vestan frá Sauðafelii með sjau tigu manna......Þeir ætluöu að Gizuri og drepa hann. Þeir riðu suður Reykjadal ok it efra um hálsa ok ofan í Hvit- ársíðu ok þaðan á Bláskóga- heiði, ok svá suður hjá Skjald breið ok ofan að Miðjumdal Okvegurinn. Af þessu sést, að þeir koma alls ekki á syðri hiuta heiðar- innar, þar sem núverandi að- alleið er milli byggða. En engu að síður fara þeir um Blá- skógaheiði, samkvæmt sög- unni, og getur því ekki verið um aðra leið að ræöa úr Hvít- ársíöunni en Okveginn. Þeim er að sjálfsögðu um- hugað urn, að njósnir berist ekki um ferð þeirra suður yfir heiðina á undan þeim, og fara þess vegna ekki alfaraleið, heldur beygja út af Okvegin- um austan Brunna, og fara suður hjá Skjaldbreið, að aust an, til Laugardals. Þeir gátu þannig ekki hafa farið um Kaldadal því þá hefðu þeir ekki farið um Bláskógaheiði, heldur framhjá henni, því Kaldidalur er ekki hluti af Bláskógaheiði. Hér er því örugg heimild fyrir því, að norður hluti heið arinnar, hefir einnig borið þetta nafn til forna og ber það því að sjálfsögðu ennþá, enda hefir aldrei heyrst getið um neitt annað nafn á þessu svæði. Hins vegar er það með öllu óhugsandi, að svo fjölfar- ið landsvæði hafi nokkurn tíma verið nafnlaust eftir aö það var orðið alfaravegur, og gildir sú staðreynd auðvitað einnig um heiðina alla. Það er þvi ekki ljóst hvao legið getur til grundvallar þeirri vio leitni, sem uppi virðist vera um að dylja hið rétta nafn heiðarinnar. Það hefir þegar komið í Ijós, að þrátt fyrir allar sögulegar sannanir um nafn heiðarinn- ar, og sem eru í fyllsta sam- ræmi við frásagnir kunnug- ustu manna þar um, sem ég minnist frá æsku minni, er nú svo komið, að hinn síendur- tekni feluleikur með nafn heiðarinnar hefir orðið þess valdandi, aö öllum þorra yngra fólks er gjörsamlega ó- kunnugt um hið rét.ta nafn hennar. En eins og áður seg- ir, getur fjölfarið landsvæði ekki haldist nafnlaust til lengdar, enda fór svo, að jafn- framt því, sem bílferðir hóf- ust um heiðina, var farið að gefa henni nýtt nafn, og kalla hana Kaldadal. Kaldidalur. Eins og flestum ætti að vera kunnugt, er Kaldidalur aðeins skarðið, eða svæðið, milii suð- urenda Oks og Þórisjökuls, og þvi með öllu óviðkomandi Blá skógaheiði, getur í hæsta iagi ; talist liggja að henni, og er ' því augijóst hve fráleitt bað er, að fara aö uppneína Blá- ; skógaheiði, eða einhvern hiuta hennar með þessu nafni. Uppruna bessarar nafn gj afar mun mega rekja til þess tíma, er fyrst tókst að brjutast meS bíi á miili byggða um 3Iáskógaheiði og Kalda- dai — (iíklega um 1927 eða 1928). Þetta þóttu á sínum tíma mikil tíðindi og góð, því að hverri nýrri ieið, sein opn- aðist fyrir betta nýja sam- göngutæki, var, að vonum, fagnao. Nafnið Kaldidaiur varð því um tíma á hvers manns vörum, og vanaist fólk smám saman á, að nota það nafn fyrir alla leiðina, þar sem enginn varð til þess að andmæla því eða leiðrétta, og er algengt að heyra fólk telja . sig hafa íarið „norður á Kalda dal“, ef það hefir komist eitt- hvað norður fyrir Sandkluftir. Síðast í fyrra sumar heyrði ég fólk segja frá því, að það hefði farið á berjamó norður á Kaidadal, en hafði reyndar að eins komist norður í Trðilnáls brekkur. En jafnframt því, sem fund ið er að þessu fáránlega upp- nefni á Biáskógaheiði, veröur einnig aö taka það fram, að almenningur; sem ekki bekkir hið réfcta nafn heiðarinnar, af ástæðum, sem áður eru nefnd ar, hefir óneitanlega nokkra afsökun fyrir uppnefninu, þvi að sjálf vegamálastjórnin virðist hafa lagt blessun sína yfir það, með því að merkja leiðina að heiðinni og yfir hana með nafninu „Kaldidal- ur“. Á vegamótum austan Þing- valla er vegamerki, sem bend- ir á leiðina inn að heiðinni. Á merkinu stendur naínið „Kaldidalur“, ekki að það sé leiðin til Kaldadals með til- greindri vegalengd eins og víða má sjá annars staðar við þjóðvegi landsins, heldur að- eins nafnið eitt án nokkurra skýringa. Vegamerki eru auö- vitað fyrst og fremst sett til leiðbeiningar fyrir ókunnuga vegfarendur, en af þeim verð- ur þess naumast vænst, að þeir skilj i þetta merki á ann- i an hátt en þann, að hér byrji Kaldidalur. Það mun heldur ekki vera óalgengt í farbega-; bílum, sem fara þarna um á 1 noröurleið, að heyra raddir, um, að nú sé verið að ieggja á! Kaldadal, og hafi nokkur ef- ast um réttmæti þeirrar álykt unar, þá hlýtur sá efi að hverfa, þegar hún sést stao- fest og undirstrikuð með sams konar merki hjá meyjarsæti við Hoímannaflöfc, sem sýnir vegfarandanum, að ennþá haldi leíðin áfram um Kalda- dal. | Hér er gengið út frá því, að engir aðrir en vegamálastjórn in og trúnaðarmenn hennar, hafi myndugleika til að setja leiðarmerki við þjóðvegi lands ins, og þar af dregin sú álykt- un, að þessi vegamerki hafi verið sett upp með hennar vit- und og samþykki. En hvernig, sem á þessari vegamerkingu, stendur, verður það ekki var- j ið, að hún er villandi, og gefur vegfarendum rangar upplýs- ingar um þá leið, sem þeir eru að fara. Ég tel bví fullvíst, að j það sé almenn ósk allra, semj leiðina þekkja, að þetta verði leiðrétt sem allra fyrst, og! helzt áður en næstu sumar- j ferðir byrja um þessar slóð- j ir,- J En fullnægjandi leiðrétting: í þessu efni getur aðeins náðst með því, að „Bláskógaheiði“ j fái sinn rétta sess á kortinu, j og þar með í meðvitund allra! vegfarenda, sem um hana! fara, og gæti fyrsta leiðrétt-j ingin farið íram á þann hátt, i að áðurnefndum vegamerkj-j um verði tareytt þannig, að á' spjaldið hjá Þingvöllum sé letrað: „Til BIáskógaheiðar“, I en á hitt spjaldið, hjá Meyja-j sæti, sé letraö aðeins: „Blá-i skógaheiði“, sem þá sýnir, að þar byrji sjálf heiðin. Nafn' heiðarinnar mætti stimpla áj kortin með vel gerðum gúmmí stimpli, samkvæmt því, sem áður segir, eða skrifa það meö, góðri rithönd til bráðabirgða, I sömuleiðis leiðréttingar á ör- nefnum sem hér verður lýst. ! Örnefni á Bláskógaheiði. I Sams konar mistök.'. sem orð ið hafa um nafn heiðarinnar, hafa einnig komið fram við staðsstningu nokkurra fornra . örnefna á heiöinni, og vii ég j leyía mér að benda hér á nokkrar leiðréttingar, sem á því þarf að gera, og mun ég í því efni fara eftir áðurnefnd- um heimildum í frásögn kunn ugra manna,; sem ég minnist frá æsku minni, og kemur þá fyrst til athugunar: Ormavelíir. Fyrr á tímum var grasslétta ein mikil með þessu nafni norðan Lágafells, milli þess og kvíslarinnar, sem á þessum stað heitir Sandvatnskvísl, eða nánar sagt, heitir hún þessu nafni frá austurenda Tröllháls til Sandvatns. (í þurrka sumrum þornar hún stundum upp á þessu svæði, og hverfur í sandinn). Nú er grasslétta þessi horfin og með henni einnig örnefnið „Orma- veili’r“, en í þess stað komin þar örfoka sandauðn. Nafnið getur þvi raunverulega ekki lengur átt rétt á sér í kortinu, nerna þá sem minnismerki um horfinn gróðurreit,, sem fyrr á öldum var velþekktur án- ingastaður langferðamanna, sem fóru um Bláskógaheiði, en við það þurftu áningastað- ir fyrst og fremst að miðast, að gott haglendi væri á staðn- um. En til þess að naínið geti verið áfram í kortinu i þess- ari meridngu, verður það að standa á sínum gamia stað, þ. e. þvert yfir sandinn milli Lágafells og kvíslarinnar, frá vestri til austurs, og heizt með viðeigandi smáletursskýr ingu innan sviga, (t. d. fyrr- um grasigróin slétta). Gras- brekkurnar sunnan í Tröll- hálsi, ásamt aðliggjandi mó- um og sem að mestu eru lyng- móar, lieita einu nafni Tröll- hálsbrekkur. Það er því sögu- leg rangfærsla, að staösetja nafnið Ormavellir í þessum móum eins og kortið sýnir, því þar hefir það aldrei átt heima. Ég minnist síðustu leifa Ormavalla frá fyrstu íerðum mínum um heiðina, sem mun hafa verið nokkru fyrir 1890. Voru það tvær allstórar „torf- ur“ austur á sandinum fyrir sunnan kvíslina. Þær voru grasivaxnar að ofan, qg var dálítiö slangur af stóðíiross- um þar á beit. Var gangur upp á þær bó ekki greiður íyrir (Framh. á 6. síðu). Sigurbraut fólksinsj Úrval úr greinum og ræðum ♦ um stjórnmál, bindindismál, samvinnumál, samíerðamerm, lífskjör fólks í Sovétríkjun- um. Bókin er 432 bls. með fjórum heilsíðu- myndum af höfundi. Þctta er fiókan sosai sósíalisiaa- sIpís’ vssair Sigíósap iaafia líeSSIS nseð ófireyjis síðaii til livimar fréltist. o o Bókaútgáfan Heimskringla ►OOO-O-O <>«♦»♦•♦♦♦♦«»««*♦«♦»

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.