Tíminn - 23.07.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.07.1953, Blaðsíða 3
mrWaör " gr-Tawjga^ TÍMINN, fimmtudagínn 23. júlí 1953. / slendingajpættir Dánarminning: Guðni Magnússon Hinn H. maí s. 1. andaðist í Húsavík Guðni Magnússon Smiður. Hann var fæddur 11. júlí 1867, að Lækjardal (nú eyðibýli) í Axarfirði og því nálega 86 ára að aldri, er hann lést. Pöreldrar hans voru hjónin; Kristín Guðna- dóttir og Magnús Björnsson. 1 Guðni ólst .upp í Axarfirði. Giftist 1890 Hqlmfríði Hjálm ársdóttur frá : Hallbjarnar- siööum á Tjörnesi, systur Finnboga . Hjálmarssonar, þegnar þess vildu rækja sem Tlú ér á tiræðisaldri bú- 1 borgaralegar skyldur sínar bjuggu nokkur ár á Tjömesi. En fyrir meira en hálfri öltí | fluttust þau til Húsavíkur! og þar átti Guðni lengst afj heima eftir það. Hólmfríður kona Guðna dó árið 1922. Þau eignuðust þrjá dætur og er aðeins ein þeirra á lífi. Jakobína Petrína, sem verið hefir bústýra föður síns síð- an móöir hennar dó. Einn son eignaðist Guðni utan hjónabands: Oddgeir, sem nú mun búa í Skinna- lóni á Sléttu. Guðni Magnússon var smið ur góður. Einkum varð hann kunnur fyrir húsasmíðar. Á efri árum var hann gerður heiðursfélagi í Iðnaðar- rnannafélagi Húsavíkur. Annars stundaöi hann auk smíðanna sjósókn og land- búnað og lagði á margt gjörva hönd og vandvirka. Eftirminnilegastur er Guðni mér fyrir það, hversu áreiðan legur hann var í verkum og viðskiptum og reglusamur í hvívetna. Þjóðfélag vort væri vel á vegi statt, ef allir — eða þó ekki væri nema flestir, — Þátttakendur í skemmtiferðalaginu um Suðurland og Borgarfjarðarhérað ásamt fararstjór anum, Óskari Jónssyni. Myndin er tekin fyrir utan Safnhúsið í Reykjavík. (Ljósm.: G. Þ.) Skemmtiferð húsmæðra úr Hörglandshreppi í hoði Kaupfálags Skaftfellinga í Vík séttur í - Amerík.u,. vestur við Kyrrahaf, kunnur af merk- um jritgerðum í íslenzku blöð unum í Vésturhéimi. Hólmfríður og Guðni jafnvel og undantekningar- laust og Guðni Magnússon. Sá vitnisburöur fylgi minn ingu hans. Karl Kristjánsson (^VW.VAV, V' .VV.V.V.V.V.W.VAW.'AWW.WJWA I ' U. M. F. H. V Hfn árlega í s Álfaskeiðsskemmtun í Hrunamannahreppi verður haldin sunnudaginn 26. júli og hefst kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Guðsþjónusta. Séra Gunnar Jóhannesson, Skarði, pré- dikar. --— Ræða: Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur. — Karlakór Reykjavíkur syngur, Sigurður Þórðarson stjórnar. — Lárus Pálsson, leikari, skemmtir. — Keppni í frjálsum íþróttum milli Umf. Hrunamanna og Umf. Selfoss. — Dans. Veitingar allan daginn. Ferðir frá Ferðaskrifstofu ríkisins. STJÓRNIN. Vindrafstöðvaeigendur WAV.V.V.W.V.W.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.VAW.W; WAV.V.W.V.VAWAVAVAVAV.WV6V.W/WAWJ1 l - : [• Afgreiðslu á varahiutum, sem væntanlegir voru fyrir »* :« nokkru, mun seinka um 2—3 mánuði sökum skemmda J Uj af vöídum flöð's í Wincharger- verksmiðjunum í j" ■| Sioux City. V ■: Auglýst verður aftur, þegar varahlutirnir koma. I* | G. MARTEINSSON. ^VAV.W.WAV.W.W.VAWAWaVmW.'AWAVVk Hughcilar þakkir til allra þeirra, er á einn eða annan hátt auðsýndu hluttekningu við fráfall og jarðarför JÓNS HANNESSONAR, Deildartungu. Sigurbjörg Björnsdóttir og börn. Laugardaginn hinn 4. júli lögðu 16 húsmæður úr Hörgs landshreppi á Síðu upp í 4 daga skemmtiferðalag um Suðurland og Borgarfjarðar- hérað, í boði Kaupfélags Skaftfellinga í Vík. Upphaflega var tilætlunin að í förinni yrðu svo til all- ar húsmæður úr hreppnum þátttakendur, en ýmissa á- stæðna vegna gátu ekki fleiri þekkzt boðið. | Fyrsta dag ferðarinnar j var ekið austan af Síðu til . Reykjavíkur, með viðkomu i Vík og Hvolsvelli. í Reykja- vík gistu konurnar hjá vin- um og vandamönnum. Því er nú orðið þannig háttað að hver einasta fjölskylda hvar sem er á landinu á nú í Reykjavík og nágrenni fleiri og færri frændur og vini, sem fólkið í hinum dreifðu byggð um er í nánum tengslum við og lifandi sambandi að meira eða minna leiti. Sunnudaginn 5. júlí héldu konurnar áleiðis til Borgar- fjarðar fyrir Hvalfjörð. Var hádegisverður snæddur í veitingaskálanum við Hvítár i brú. Þaðan var haldið upp í Borgarfj arðardali undir leið sögn Halldórs Sigurðssonar, jfulltrúa hjá Kaupfélaginu í ! Borgarnesi. í Reykholt þótti . konum gaman að koma og j var staðurinn skoðaður svo ! sem bezt mátti verða og þótti j skaftfellsku konum búsæld- I ariegt rnn að litast í Reyk- holtsdal eins og hann þá leit . út baðaður í sólskini og feg- ursta gróðrar skrúða sum- arsins. í Reykholti tók við leiðsögn Bjarni Bjarnason, söngstjóri frá Skáney. Var nú ekið inn alla Hvítársíð- una alla leið að Húsafelli. Á þeirri leið er margt fagurt að sjá í góðu veöfi enda allir í sólskins- og söngskapi. Til baka var ekið um Þverárhlíð ina og alla leið að Bifröst, fé j lagsheimili Samvinnufélag- anna í landinu, og gist þar. í Bifröst tók á móti konun- um hr. Baldvin Þ. Kristjáns- son, erindreki SÍS. Bauð hann gestina velkomna og flutti þeim kveðju stjórnar og framkvæmdastjóra Sam- bands ísl. samvinnuféiaga. Þá talaði hann um vaxandi þátttöku kvennþjóðarinnar í samvinnustarfinu í landinu, sem mundi verða ómetanleg hvatning til enn stærri af- reka á sviði samvinmmar í landinu. Konurnar voru mjög hrifnar af hinu glæsi- lega félagsheimili, Bifröst og umhverfi þess við Hreða- vatn. Mánudagsmorguninn var haldið sem leið liggur í Borg arnes, með viðkomu að hús- mæðraskólanum að Varma- landi. Þótti konunum skemmtilegt að skoða hinn glæsilega skóla og kynnast þar notkun heita vatnsins. Óskuðu þær oft eftir því að þær hefðu sem flestar eina heita laug við bæ sinn. í Borgarnesi var snæddur há- degisverður og litast um i þorpinu. Meðal annars var skoðaður hinn fagri skrúð- garður er lykur um haug Skallagríms. Frá Borgarnesi var haldið að Hvanneyri og staðurinn skoðaður. Nutu ferðalangarnir þar bezta beina og alúðlegrar leiðsögu skólastj óraf rúarinnar á staðnum. Frá Hvanneyri var ferðinni haldið áfram um Lundareykjadalinn, yfir Uxa hryggi á Þingvöll. Var öil þessi léið hin tilkomumesta enda skyggni hið ákjósanleg asta. Á Þingvöllum var geng- ið um hina fornhelgu staði og umhverfið skoðað. Að Lög bergi flutti fararstjórinn, Óskar Jónsson, bókari hjá Kaupfélagi Skaftfellinga í Vík, stutta ræðu um staðinn og þær kendir er hann vekti í brjósti hvers einasta íslend ings. Frá Þingvöllum var far ið að Ljósafossi og mann- virki skoðuð þar. Siðaíi var íerðinni haldið áfram að I.augarvatni og gist þar í bezta yfirlæti. Nutu konurn- ar þar hinnar alkunnu gest- risni og hvers konar fyrir- greiðslú Eysteins Jóhanns- sonar, gistihússtjóra að Laug arvatni. Að Laugarvatni bar margt merkilegt fyrir augu ferðalcvennanna. Sérstak- lega þótti þeim ánægjulegt að skoða húsmæðrakennara- skóla íslands, og kynnast starfsemi hans, enda nutu konurnar. þar leiðsögn skóla- stýrunnar og námsmeyja er sýndu þeim og skýrðu hvað eina er máli skipti, svo og til högun alia um rekstur skó!- ans. Þriðjudagurinn, hinn T. júlí var ekið frá Laugar- vatni austur Biskupstungur að Gullfossi. Var fossinn mjög tilkomumikill ekki síst vegna þess hve Hvítá var í miklum vexti. Frá Gullfossi var ekið yfir Hvítárbrú hjá Brúar- hlöðum og haldið suður hina fögru leið um Hreppa og Skeið. Á þeirri leið sér yfir hinar blómlegustu byggðir á Suðurlandi, enda var hriín- ing ferðafólksins mikil er það horfði yfir hina broiðu bvggð í hinu fegursta veðri. Að Hvclsvelli var áð og notið þar bezta beina, sem allir lofa er þar koma. Til Víkur var komið um kl. 7 síðdegis og snæddu konurnar kvöld- verð hjá starfsfólki kaupfé- lagsins. Eftir nokkra dvöl í Vík var haldið austur á Síðu. Um óttu skeið í dýrðlegu veðri opnaði hið fagra hérað Síðan, faðm sinn móti kon- unum, er una þar glaðar við sitt og vinna sveit sinni allt er þær mega með hug og hönd og skapa þann arineld er íslenzk sveitaheimili hafa kveikt í brjóstum hverrar nýrrar kynslóðar til viðhalds íslenzkri menningu og mann dómi. <Pramh í\ fi cfSu) íþróttir Rússinn Vladimir Kusnezov hefir enn bætt árangur sinn í spjótkasti. Á móti í Leningrad setti hann rússneskt met í greininni, kastaði 76,59 metra, og er það bezti árangur, sem náðst hefir í spjótkasti á þessu ári, og jafnframt bezti árang- ur, er náðst hefir síðan Yrjö Nikkanen, Finnlandi, setti heimsmet sitt, 78,70 m., árið 1938. Ib Planck hefir sett nýtt danskt met í 3000 m. hlaupi. Á móti í Dússeldorf í Þýzka- landi hljóp hann vegalengd- ina á 8:14,2 mín., en það er mjög góður árangur. Planck hafði áður sett met í 5000 m. hlaupi. Á þessu sama móti sigraði Gunnar Nielsen, Dan- mörku, þýzka heimsmethaf- ann í 1500 m. hlaupi, Werner Lueg, í keppni á þeirri vega- lengd. Tíminn var þó ekki sér- lega góður. Gunnar hljóp á 3:51,4 mín., en Lueg var 4/10 sek. á eftir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.