Tíminn - 23.07.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.07.1953, Blaðsíða 5
163. blað. 5 TÍMINN, fimmtudaginn 23. júlí 1953. ■mr Fimmtuel. 23. jiílt ERLENT YFIRLIT: 1 „Rauöa“ Hiide Benjamin Þaö vekiir ugg í Austur-Þýzkalaredi, áð hún hefur veriö skiouð dómsmáiaráöherra Dreifing byggðarinnar Það er gömul og ný reynsla, að eigi einhverri þjóð að vegna vel, verður hún að byggja land sitt og byggja það vel. Annars hvílir ekki að eins efnalega afkoma henn- ar á ótraustari stoðum en ella þar sem hún vanrækir þá að nýta ýmsa kosti lands síns. Menning hennar stendur þá líka miklu veikari fótum en ella, því að fleiri af einstak- lingum hennar skortir þá hin lífrænu tengsli við iandið, sem er ein meginundirstaða sérstæðra og þjóðlegra menn ingarhátta. Því miður hefir á það skort, að íslendingar gerðu sér alltaf nógu ljóst, að nauð synlegt væri að byggja land- ið og byggja það vel. Á gróða tímum, líkt og á stríðsárun- um, magnaðist t. d. sú trú, að nóg vajri að byggja fá svæði á landinu og stór hluti sveit anna og mörg sjávarþorp- anna gætu að skaðlausu lagst í eyði. Stefna og störf nýsköpunarstj órnarinnar mótuðust alltof mikið af þessu sjónarmiði. Þessvegna fór jafn lítið af stríðsgróðan um til þess að efla sveitirn- ar og sjávarþorpin og raun ber vitni um. Framsóknarflokknum hef- ir frá öndverðu verið ljóst, að þjóðin yrði að byggja land ið. Þá stefnu hefir hann ekki aðeins7 miðað við líðandi stund, heldur líka framtíö- ina, þegar þjóðin verður orð in miklu fjölmennari en nú. Þessvegna hefir það jafnan verið eitt grundvallaratriðið í stefnu Framsóknarflokks- ins að berjast fyrir jafnvægi í byggð landsins. Fyrir þetta heíir hahn veriö ofsóttur og rægður j höfuðstaðnum, kall aður óvinur Reykjavíkur o. s. frv. Þótt Reykvíkingum lrafi aukist skilningur á því, að jafnvægi í byggð landsins er ekki síður hagsmunamál annara landsmanna, stendur þessi rógur enn fyrir við- gangi Framsóknarflokksins í Reykjavík. Framsóknarflokkurinn held ur fast yið þessa stefnu sína sem fyrr. Á flokksþingi hans í vetur var einróma sam- þykkt svohlj óðandi ályktun: „Tíunda flokksþing Fram- sóknarmanna leggur áherzlu á, að gæði landsins og hafs- ins umhverfis það verði eigi að fullu nýtt, nema byggðin sé hæfilega dreifð um land- ið. Flokksþingið lítur ekki á dreifbýli og þéttbýli sem and stæður, þar sem eðlilegt er, að hvorutveggja eigi sér stað — allt eftir staðháttum og atvinnuháttum. Flokksþing- ið telur, að stefnuna í at- vinnu- og fjárhagsmálum beri sérstaklega að miða við það sjónarmið, að halda jafn vægi i byggð landsins og koma í veg fyrir, að lands og sjávargæði séu ónotuð vegna þess, að fólkið hnappist sam an í fáa staði, en aðrar bvggð ir leggist í eyði. Telur flokks þingið, að taka verði nægi- legt tillit til þess sjónarmiðs, þannig að ekki sé dregið úr pólitískum áhrifum dreif- býlisins, þó að fólki fækki Aðfaranótt fimmtudagsins i fyrri viku var dómsmálaráð- herra Aústur-Þýzkalands, Max Fechner, tekinn fastur á heimili sínu í Austur-Berlín. Hann og fjölskylda hans höfðu þá undir- búið að flýja daginn eftir til Vestur-Berlínar, en Fechner hafði þótzt sjá þess ýms merki, að hann væri orðinn valtur í sessi. Einhvernveginn hefir leyni lögreglan fengið grun um þenn tók við dómsmálaráðherraem- bættinu. Dómar þeir, sem hún liefir staðið að, eru taldir mjög strangir, en hún er talin hafa ráðið mestu um dóma hæstarétt arins seinustu mánuðina. M. a. hefir hún í eigin persónu kveðið upp tvo dauðadóma og fimm dóma, er hljóðuðu upp á ævi- langt fangelsi. Hilde Benjamín er lýst þann- ig, að hvorki skorti hana greind an ráðgerða flótta Fechners og ! né dugnað, en hins vegar sé hún því orðið fyrri til. Orsökin til þess, að Fechner IHLDE BENJAMIN bæði mentaðargjörn og vægðar- laus. Hún er þekkt fyrir það, hve féll í ónáð, "|r fyrst og fremst stóryrt hún er. Það er talið, að talin sú, að kommúnistar hafijhún hafi lengi látið sig dreyma ekki talið hann nógu trygganjum dómsmálaráðherraembættið sér. Hann . ýar jafnaðarmaður \ og hafi frá því fyrsta, er hún þangað tíi 1946, er hann gekk í kynntist Fechner haft fyrirlitn- einingarflbkK kommúnista, á- ■ ingu á honum og talið hann ó- ‘ um kringumstæðum hefði mátt samt Grotewohl. Fechner hefir ! færan til að gegna starfi sínu, reikna með þvi, að þessi skipti líka jafnán þótt heldur aðsóps- j enda hafði hann ekki iögfræði- J táknuðu strangari og harðskeytt lítill í staffi sínu. Ekki er ósenni j lega menntun. Hún hefir nú ari framkvæmd laga og refsinga, legt, að kommúnistar áliti, að fengið valdadraum sínum full-' par sem Hilde Benjamin er búast megi -við vaxandi and- nægt og er nú álitin ein valda- miklu athafnasamari og harð- spyrnu meðal almennings, og mesta persónan i Austur-Þýzka- j fyignari en Fechner var. Erlend- undir þeim kringumstæðum (landi. j ii blaðamenn eru þó hvergi þurfi að hafa einbeitta og röska j nærri sammála um, hvort niður- * 1 persónu sem æðsta vörð laga ' Skipan dómsmálanna ' staðan verður á þessa leið. Ástæð og réttar í landinu. Til þess bend í Austur-Þýzkalandi. 1 an til þess er sú, að það er ekki ir líka valið.á hinum nýja dóms- j Á undanförnum árum hefir Hilde Benjamin eða þýzkir málaráðhérrá. j Hilde Benjamin unnið að því, kommúnistar, sem ráða því, Endalok Fechners eru annars ásamt nokkrum lögfræðingum hvernig stjórnað er í Austur- næsta lík endalokum flestra öðrum, að breyta réttarskipan- Þýzkalandi. Því ráða Rússar, og þeirra leiðtoga jafnaðarmanna, inni í Austur-Þýzkalandi í full- það er ekki fullkomlega séð enn, er gengið hafa til samstarfs við komlega kommúnistiskt horf. hvort þeir ætla að halda áfram kommúnista í leppríkjum Rússa. Ákæruvaldið, sem áður var óháð að milda stjórnarhættina, eins Þeim hefir verið hossað hátt stjórnarvöldunum, hefir verið og þeir voru aðeins byrjaðir á meðan veriö var að sameina lagt undir ríkisstjórnina eða rétt áður en óeirðirnar hófust, eða flokkana, fengið að vera ráð- I ara sagt undir flokkinn. Löglærð hvort þær hafa haft þau áhrif, herrar og gegna öðrum vegtyll-j ir dómarar hafa verið settir til að þeir ætli að taka upp stranga um. Þegar ,;einingin“ hefir verið hliðar og komið upp í staðinn og óvægna stjórnarhætti að komin í frarnkvæmd og kornm-j hinum svokölluðu alþýðudóm- nýju. Eftir þessu verður Hilde únistar fastir í söðlinum, hafa' stólum. Þeir eru skipaðir óbreytt Benjamin að haga sér. Úr því þeir fljótlega losað sig við þessajum borgurum, er þurfa að full- mun verða skoriö næstu vikurn- einföldu meðreiðarmenn. nægja því skilyrði fyrst og ar, hvaða stefnu Rússar taka. fremst að vera trúir meðlimir Þrátt fyrir þessa óvissu, hefir kommúnistaflokksins. Á þennan það þó heldur vakið óhug í hátt hefir kommúnistafíokkur- Þýzkalandi, að Hilde Benjamin inn fengið bæði ákæruvaldið og er orðin dómsmálaráðherra Aust dómsvaldið í sínar hendur og ur-Þýzkalands. Því veldur fortíð hefir líka óspart notað þetta hennar. Og fyrstu ummælin, sem vald í þágu sína. ; hún hefir látið hafa eftir sér eft Það er ekki aðeins, að dóma- ir að hún tók við ráðherrastöð- skipuninni sjálfri hafi verið unni, spá ekki heldur góðu. Hún þannig breytt, heldur hafa dóms lét m. a. svo ummælt, að Fechner stólum verið gefin ný fyrirmæli fyrirrennara sinn hefði hent sú til að breyta eftir. Samkvæmt skyssa að álíta verkamönnum þeim ber ekki fyrst og fremst að leyfilegt aö gera verkíall í sósíal fara eftir þröngum lagafyrirmæl istisku ríki, þar sem verið væri , , ... . . TT. ... um, heldur meta hvert einstakt að vinna að alhliða uppbygg- fangabuðum þeirra. Hm beizka brot meg hliðsjón aí hagsmun_ ingu. Slíkt væri að sjálfsögðu reynsla Hilde Benjamm er talin j um rikisins Þannig geta dóm- refsivert og mætti ekki þolast. hafa gert hana harðlyndan og stólarnir beitt valdi sinu eins og ummæli þessi benda a. m. k. til, A'irrofmon Qn him OrtTlV VúV ’ ° _ ...... _ Gáfuð, en grimmlynd Hinn nýí dómsmálaráðherra t Austur-Þýzkalands er lcona, sern heitir Hilde Benjamin, en hefir um lengra skeið gengið undir nafninu Rauða Hildur. Hún er lögfræðingur að menntun og fékkst við margháttuð lögfræði- störf fyrir styrjöldina. Maður hennar var læknir af Gyðinga- ættum, og varð ætterni hans þess valdandi, að nazistar tóku hann fastan og lét hann lífið í óvægnari en hún áður var. Fyrst eftir styrjöldina átti Hilde Benjamin heima í Vestur- Berlín, en þar undi hún ekki hlut ; sínum. Hún flutti því til Austur- Berlínar og gekk í þjónustu kommúnistastjórnarinnar þar. Hún hækkaði þar stöðugt í tign ! og var varaforseti hæstaréttar Austur-Þýzkalands, þegar hún þeim sýnist. að verkfallsrétturinn verði ekki mikill í Austur-Þýzkalandi með- an Hilde Benjamin fer með dómsmálastjórnina. þar í bili. Enfremur sé leitazt við að gera kjör fólks sem jöfnustu til sjávar og sveita, Hvað táknar ráðherra- dómur Hilde Benjamin? ,Mfg eJi ”.ú rætV uAm það’' Andspyrnan í Austur- hvaða afleiðmgar það mum Þýzkalandí virðist hafa, að Hilde Beniamin tekur; . magnast. Samkvæmt seinustu fregnum frá Austur-Þýzkalandi virðist enn fjarri því, að kyrrð og frið- við dómsmálaráðherraembætt- i inu af Fechner. (Jnciir venjuleg-1 ingu þess. Meiriháttar fram- J kvæmdum, sem ráðizt verður í' þarf að dreifa hæfiiega umi (Framh. á 6. slðui t. d. með því að hraða seniilandið, svo aö þær skapi ekki j &?0liTISSTl©t mest framkvæmdum við að j ój afnvægi í byggð þess. j •* dreifa rafmagni um sveitir j Það var í samræmi við þetta landsins. Sé þessa sjónar- j sjónarmið, sem einn af ráð- miðs gætt við afgreiðslu fjár herrum Framsóknarflokks- mála á Alþingi og ekki síður 1 í útlánastefnu bankanna“. í samræmi við það sjónar- mið, sem hér kemur fram, ins staðsetti sementsverk- smiðjuna á Akranesi. H A sunnudaginn var setti Rússinn Leonid Sherbakov nýtt heimsmet í þrístökki á Með slíkum aðgerðum er, mbti í Moskvu. Stökk hann síöur en svo verið að vinna 10,33 metra. mun Pramsóknarflokkurinn | gegn Reykjavík. Hagsmunirj Fyrra metið átti Brazilíu- heyja baráttu sína í framtíð j Reykjavíkur eru ekki síst maðurinn Ferreire da Siiva inni, líkt og hingað til. Haldajþeir, að hingað sæki ekkii 16,22 m., og setti hann það á verður áfram eins og hægt! fleira fólk en atvinnuhættir | ólympíuleikuhum í Helsinki er, uppbyggingu sveita ogjbæjarins leyfa. Gegn slíkri í fyrra. Sherbakov var þá í þorpa víðsvegar um landið.! öfugþróun verður bezt unnið, öðru sæti, stökk 15,98 m. sem I Sérstaka áherzlu ber aðímeð því að skapa jafnvægi í' þá var nýtt Evrópumet. Jleggja á það að koma raf- byggð landsins. Þessvegna erj Sherbakov bætti þennan ár þar um sameiginlegt mál, angur siun, þegar hann, fyrir allra landsmanna að ræða og' rúmum háífum mánuði, stökk inu verður að beina í vaxandi. því mun Framsóknarflokkur 16,12 m. Var það einnig á mæli til sveitanna og kaup- j inn halda áfram að haga móti í Moskvu. En nú hefir j túnanna og helzt að setj a' störfum sínum í þessum mál þessum gíæsilega stökkvara i reglur um lánveitingar bank um á sama hátt og hingað teki'zt að bæta heimsmet da anna, er tryggja slíka dreif- til. ' Silva um einn sentimetra. magni til þeirra staöa, sem j ekki nj óta þess nú. Fj ármagn Á víðavangi Gjafastarfsemi, sem verður hætt. Bandaríkjaþing hefir und unfarið haft til meðferðar frumvarp frá stjórninni um óafturkræf framlög til annarra þjóða, einkum þó Evróppþjóðanna. Þar er um að ræða einskonar fram hald Marshallaðstoðarinn- ar. Nokkur tregða hefir ver ið á því, að þingið sam- þykkti þetta frumvarp. Nið urstaðan mun þó verða sú fyrir atbeina Eisenhowers forseta, að þingið samþykk ir um fimm miljarða doll- ara fjárveitingu í þessu skyni. f umræðunum um frum- varp þetta í þinginu, virð- ist það hafa komið glöggt í Ijós, að ekki sé þess að vænta, að Bandaríkjaþing samþykki aftur slíka fjár- veitingu vegna Evrópuþjóð anna. Helzti rökstuðningur inn fyrir þessu er sá, að takmarkinu með Marshall- hjálpinni hafi verið náð, þar sem efnahagur Vestur- Evrópuþjóðanna hafi batn- að, og að langvinn gjafa- starfsemi sé ekki til bóta. Hún geti gert báða aðila ó- ánægða — gefandann vegna þess, að hann þarf að leggja á sig byrðar vegna gjafanna, og þiggjandann vegna þess, að hann telur sig háðari gefandanum en ella. Auk þess geti langvinn gjafastarfsemi Iamað fram tak þiggjandans. Góður árangur. f Evrópu virðist þessu við horfi á Bandaríkjaþingi yfirleitt tekið með fullum skilningi. Það er staðreynd, að Marshallhjálpin hefir borið mikinn og góðan á- rangur og orðið efnahag og atvinnuvegum Evrópuþjóð- anna til eflingar. Forráða- menn Evrópuþjóðanna telja hinsvegar, að fram- hald þessarar gjafastarf- semi sé meira en vafasöm, og byggja það yfirleitt á sömu sjónarmiðum og greint er frá hér á undan. Þótt segja megi, að Mars hallhjálpin hafi á vissan hátt verið í þágu Bandaríkj anna, verður ekki á móti því mælt, að hún lýsti stór- hug og víðsýni, sem er til sóma fyrir Bandaríkja- menn. Það er líka áreiðan- lega ekki síst að þakka við- reisninni, sem hún studdi að, að friðvænlegra er nú í Evrópu en oft áður. Verndartollarnir í Bandaríkjunum. Afleiðing þess að Evrópu- þjóðirnar missa gjafafram- lög Bandaríkjanna, verður hinsvegar sú, að þær þurfa að auka útflutning sinn og afla þannig þess fjár, sem þær fengu áður gefins. Miklu skiptir í því sam- bandi, að þær fái greiðari aðgang að bandaríska mark aðnum. Til þess þurfa Bandaríkjamenn að draga úr verndartollum sínum. Verndartollastefnan á öfl- uga fylgismenn í Bandaríkj unum, einkum þó í flokki republikana. Eisenhower forseti er hinsvegar fylgj- andi því, að úr þeim sé dreg ið. Það mun skipta miklu (Framh. á 6. síðú).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.