Tíminn - 23.07.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.07.1953, Blaðsíða 6
TÍMINN, fimmtudaginn 23. júlí 1953. 163. blaff K.vennaUlœkir Áfburða spennandi amerísk mynd um gleðidrós, sem giftist til fjár og svífst einskis í ákafa sínum að komast yfir það. Hugo Haas Beverly Michaels AUan Nixon Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. I NÝIA BÍÓ „Viffl ætlum að skiljaí4 Hin vinsæla norska kvikmynd um erfiðleika hjónabandsins. Aðalhlutverk: Randi Konstad, Espen Skjönberg. Sýn dkl. 5,15 og 9. Verð aðgöngumiða kr. 5.00 — 10,00 — 12,00. Guðrún Brunborg. TJARNARBÍÓ Krýuiug Elisabet- ar EiBglaiulsdrottn ingar (A Queen is crowned) Eina fullkomna kvikmyndin, er gerð hefir verið af krýningu Elísabetar Englandsdrottning- ar. Myndin er í eðlilegum litum og hefir alls staðar hlotið gífur- lega aðsókn. Þulur: Sir Laurence Olivier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta slnn. Vegna mikíllar aðsóknar verður þessi frábæra mynd sýnd í örfá skipti ennþá. ►«HI BÆJARBfÓ — HAFNARFIRÐI — Hetjan unga ítölsk verðlaunakvikmynd Aðalhlutverk: Enzo Stajola, sem lék drenginn í „Reiðhjóla- þjófurinn"; Gina Lollobrigida fegurðardrottning Ítalíu, og Raf Vallone. Myndin hefir ekki verið sýnd áður í Reykjavík. — Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 9. Sími 9184. Plast- einangrunarbandið margeftirspurða er nú loksins komið. VÉLA- OG RAFTÆK J AVERZLUNIN Sími 812 79 Tryggvagötu 23 ýsið í Tímanum AUSTURBÆlARBfÖ M o n t a n ;i Hin afar spennandi og viðburða ríka ameriska kvikmynd í eðli- legum litum. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Alexis Smith. Bönnuð börnum. AUKAMYND: Hinn vinsæli og frægi níu ára gamli negradreng ur: Sugar Chile Robinson o. fl. Sýnd kl. 7 og 9. GAMLA BtÓ Múgœði afstýrt (Jutruder in the Dust) Amerísk sakamálakvikmynd, gerð eftir skáldsögu Nóbelsverð . launarithöfundarins ameriska Williams Faulkner. Aðalhlutverk: David Brlan Claude Jarman Juano Hernandez Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. TRIPOLI-BÍÓ Hniiamiriim (The Well) Óvenjuleg og sérstaklega spenn- andi amerísk verðlaunakvik- mynd. Richard Rober, Henry Morgan. Sýnd aðeins í kvöld kl. 7 og 9. Njósnari riddaraliðsins Afar spennandi amerisk mynd I eðlilegum litum um baráttu milli Indíána og hvítra manna. Rol Cameron, Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. 49+4 HAFNARBIÓ Ráðskonan á Grund (Under falsk Flag) Marianne Löfgren Ernst Eklund Caren Svendsson Sýnd kl. 7 og 9. Siðasta sinn. 3 Gerist áskrifendur að tmanum 'Áskriftarsími 2323 ♦♦♦♦♦♦♦♦ BEZT tumar. velur EXTRA' ^otor oii\ vor og hausl iam_ JiiilJk Erlcnt yfirlit (Framhald af 5. síðu). ur hafi komist þar á. Þrátt fyrir ýmsar tilslakanir stjórnarvald- anna og einhverjar matvæla- sendingar frá Sovétríkjunum, virðist ekki draga úr óánægj- unni. Austur-Þjóðverjar bera saman kjörin í Austur-Þýzka- landi og Vestur-Þýzkalandi og finnst sá samanburður harla ó- glæsilegur fyrir sig. Austur- Þýzkaland, sem áður var matar- búr alls Þýzkalands, er nú orðið langt frá því að verða sjálfu sér nógt. Þannig hefir stjórn konun únista farið með landbúnaðinn þar. Þegar mikill og langvarandi skortur bætist við ófrelsið, magn ast að sjálfsögðu óánægjan. Af hálfu vestur-þýzkra stjórnmála- manna hafa íbúar Austur-Þýzka lands verið hvattir til að sýna þolinmæði, því að skipulagslítil uppþot geti aðeins orðið til þess að Rússar auki harðstjómina á ný. Óánægjan er hins vegar svo mikil, að þessar aðvaranir virð- ast lítil áhrif hafa. Óttast er því, að uppþot geti magnast á ný og Rússar kunni aö missa þolin- mæðina við það að reyna til- slökunarleiðina. Verði niðurstað an sú, mun Hilde Benjamin vera í essinu sínu, ef hún gegnir þá sömu stöðu og nú. t ^ W3 MARGARET WIDDEMER: UND!R GRÆNUM PÁLMUM Eyja ástarinnar 20. si Bláskógaheiði (Framh. af 4. síðuJ. lirossin, því aðeins á vissum staö gátu þau komist upp, á öðrum stöðum voru þær svo háar að fullorðin hross gátu staðiö undir brúnum þeirra. Þessar „torfur“ eyddust með öllu á næstu fáum árum, og hygg ég að ekkert hafi verið eftir af þeim um aldamótin. Faðir minn, og nokkrir aðrir rosknir bændur, sem höfðu alið allan aldur sinn við heið- ina, og farið um hana margar ferðir á hverju ári, sögðu mér að í ungdæmi þeirra hefði ver ið þarna allstór samfelld gras slétta, en útjaðrar hennar þó alls staðar orðnir mjög upp- blásnir eða sandorpnir, svo að augljóst var, að upplausnin var fyrir löngu byrjuð. Þá sögðu þeir, að það hefði alltaf verið einkennandi fyrir gras- lendi þetta, hvað stóðhross af- réttarins hefðu sótt þangað, og haldið sig.þar allt sumarið, enda væru sagnir um það, að fyrr á tímum hefði þar verið eftirsóttur áningastaður fyrir langferðamenn, vegna hins góða haglendis fyrir hesta þeirra. Framh. Skemmtiferð (Framhald af 3. síöu). Ferðin er á enda, en minn- ingarnar lifa. Aukin víðsýni og þekking á landi og fólki opnar ný lífsviðhorf. Þess- vegna vinna kaupfélög lands ir,s ómetanlegt menningar- starf með orlofsferðum þeim er víða hafa verið íarnar á vegum þeirra. Er þetta eitt gott dæmi um hverju sam- tök og samstarf almennings fá áorkað, þar sem afrakstr- inum af því starfi er varið til almennings heilla. Að endingu, þakkiæti til allra er þátt tóku í þessari skemmtilegu ferð og þá ekki síst til forráðamanna Kaup- félags Skaftfellinga er réðu til þessarar myndarlegu far- ar. Ferðafélagi A vlðavangi (Framhald af 5. síðu). máli fyrir sambúð Banda- ríkjanna og Evrópuþjóð- anna, hvernig þetta mál leysist, en búist er við að það verði eitt helzta við- fangsefni Bandaríkjaþings ntf á næsta ári. og dvelja þar um hríð. Ég mun reyna að fá mig fluttan héðan frá Hawaí sem allra fyrst“. , • Hann gekk hratt brott, og dyrnar lokuðust á hæla-hans. „Jæja, sagði Nanóle, sem staðið hafði að baki pálmun- um. „Komdu nú og hjálpaöu mér í þetta fjárans lífstykki aftur“. „Heyrðir þú bá allt, sem okkur fór á milli?“ ' „Að sjálfsögðu. Þegar maður er oröinn of gamall til að eiga elskhuga, verður að taka næstbezta kostinn að hlusta á ástarhjal unga fólksins“. i „Hann er ekki elskhugi minn. Ef þú vilt að ég hjálpi þér, skaltu ekki tala þannig við mig“. : „Vertu ekki svona fyrtin. Komdu nú og hjálpaðu. mér eins og góðri guðsdóttur sæmir. Nú skal ég segja allt sem þú þarft að vita um Mark“. j „Mig langar ekki til að hlusta á það af vörum þínum“. I „Ég býst við, að þú gætir tekið hann frá henni“,' sJágði sagði Nanóle og skeytti engu andmælum Laní. „Hún ræð- ,ur aðeins yfir einu töfrabragði til þess að ávinna sér með- ' aumkun og aðdáun. Mark féll fyrir því bragði þégar iíann hann var ungur og óreyndur. En hún vill einmitt, 'að-hann 1 sé harður“. . ",•. | Laní var að hugsa um að fleygja frá sér lífsty-kkióu-og- .hætta við að hjálpa Nanóle. ..... ■ ■ „Ég hefi séð margar konur eins og Maude“, hélt Nanóle áfram. „Ef það dugar ekki að tala um hárðiéikníná.; er bræðinni beitt, og dugi það ekki, er jafnvel grípíð, tif ^in^gá- verkjar og inntaka. Reynist það haldlaust. er jafnvél reynt að kasta sér í Pali-sundið eða fram af Nuuanu*,klettunum, En það er auðvitað aldrei gert. AÖeins farið þangað og beðið þangað til fólk er orðiö hrætt, þá er snúið vlð“. v: ■ Laní starði á hana orðlaus og hætti við að fé'Stá' lif- stykkið. I „En þetta er allt saman tilgangslaust“, sa,gði Nánóle'-og ! hnýtti beltið að sér að framan. „Þetta hefir aðeins 'öfug á- , hrif. Þín leið er betri. Jafnvel þó að fæturnir skjálfi und- ,ir þér skaltu brosa og sjá svo um, að karlmaðurinn muni eftir líkama þínum“. ......... ....... „En ég hefi alls ekki í hyggju að taka hann frá henní“. - „En það er auövelt. Líttu bara á Híram frænda ::þínn.' (Hjarta hans er milt. Hann mun hjálpa þér til' áð "k'ólilást á . dansleikinn hjá kónginum. Þá mun þér gefast göt't' færi á Jað tala við Mark meðan Maude er að dansa við aðra karL meian og segja þeim, hve harðleikinn hann sé við sig“- „Ég fer ekki til að sjá hann. Ég fer aftur til Maui“. „Og hvað svo?“ 7.: _:.T ..... „Ég veit það ekki. Ekkert meira“. Rödd Nanóle kom sem í fjarska, því að hún var að smeygja pilsinu niður yfir höfuðið. „Þú ert í miðdepli storm sveips, mundu það. Farir þú aftur til Maui, muntu lénda i öðrum stormi“. „Ég fer sarnt aftur til Maui“. Hún gekk út úr herberginu án þess að líta við. Móðir hennar sat kyrrlát við borðið. Flestir gestirnir voru farnir. Laní gekk til hennar. „Ég sé eftir því að hafa farið til Nanóle“, sagði hún. „Mér þykir líka leitt; að ég skyldi missa stjórn á skapi mínu i dag. Nú fer ég upp í herbergi mitt“. | Elín horfði með athygli á dóttur sína. Hún sjálf óskaði einskis framar en fá að lifa í friði með manni sínum. En var dóttir hennar eins gerð? Skapgerð hennar var önnur. Hún átti eld undir þöglu yfirbragði. Reiði hennar blossaði upp þegar orði var hallað og ást hennar og vinsemd lifn- aði við vinsamleg og hlýleg órð. Hún átti hið spánska geðs- lag, og það var ekki vel fallið tili hljóðlátra starfa í þjón- ustu guðs. Hún riðaði \úð þær öldur, sem á henni skullu frá skapólgu dóttur hennar. Með næsta pósti fékk Elín böggulinn frá systúr sinni, Desire Rutherford. i Eitt hinna fáu leyndarmála, sem Elín sagði ekki manni sínum var hin þögla og óbreytanlega óbeit, sem Desire bar til hans allt frá þeirri stundu, er Elín giftist honum, þegar systir hennar var sextán ára að aldri. Þegar hún heimsótti þau seinna í Maui, þá orðin mikil heimskona, hafði hún ekki sýnt það, hvorki í orði né verki, hvern hug hún bar til Miles Dwight. En hún hafði verið hreinskilin við Elínu. Desire keypti flest klæði fyrir Elínu og dóttur hennar í- París eða New York. Hún vissi, að valið var ekki frjálst, því að beiðni mæðganna um snið og gerð fatanna var mjög gerð að kröfum Miles, sem hafði um það- ákveðnar • hug- ; myndir, hvernig prestkona og prestdóttir skylcju ganga klæddar. Stundum vék hún þó frá þessum óskum og fann til svolítillar sigúrgleði við það. • : ■ „Auðvitað farjð þið mæðgurnar á dansleik; konungsins“, stóð í bréfinu. „Ég hefi því ekki beðið eftir því að fá bréf eða skeyti frá þér, heldur sendi mál ykkar eins og venjulega til frú Bianchi í Fimmtutröð, ásamt pöntun á samkvæmisföÞ- um. Ég gerði ráð fyrir því, að Miles mundi eins og.fyxr banna þér að vera í flegnum kjól, þótt það fari þér bzet og sé mest í tízku. Hins vegar gaf ég henni frjálsar. hendur um klæða- snið dóttur þinnar og held, að henni hafi tekizt ágætlega“. Elín stakk bréfinu í pilsvasann og lyfti kjól þeim, sem Laní

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.