Tíminn - 23.07.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.07.1953, Blaðsíða 7
TÍMINN, fimmtudaginn 23. júlí 1953. 163. blað. £ til heiha ú. fo i Ú ffe 5®' * * - «- - ' Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell var útlosað í Borgar- nesi í gær. Arnarfell fór frá Rvík 20. þ. m. áleiðis til Varnemunde. Jökulfell er í New York. Dísarfell fór frá Seyðisfirði 21. þ. m. áleiðis til Antverpen, Hamborgar, Leith og Haugasunds. Rlkisskip: Hekla er á leiðinni frá Rvík til Giasgow. Esja er á Austfjörðum á suðurleiö. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill verður væntanlega á Reyðarfirði í dag á norðurleið. Skaftfellingur fer frá Rvík á morgun til Vestmanna- eyja. Eimskip: Brúgrfoss er í Hamborg. Detti- foss fex' frá Rvík kl. 22 í kvöld 22. 7. vestur og norður um land til Rvík- ur. Göðafoss fór ffá Rotterdam 21. 7. til Hamborgar, Hull 03 Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith 21. 7. til Kaup mannaháínar. Lagarfoss fór frá Rvík 19. 7. til N. Y. Reykjafoss fór frá Akureyri 1 nótt 22. 7. til Súg- andafjaröar, Grundarfjarðar, Vest mánnaeyja, Ákraness, Hafnarfjarð ar og Rvíkur. Selfoss fer frá Rvik kl. 21 í kvöld 22. 7. til Gautaborgar. Tröllafoss kom til Rvikur 18 7. frá N. Y. rangajökull fór frá Ham borg 17. 7. Væntanlegur iil Rvíkur á ytri höfnma kl. 19 í kvöld 22. 7. Úr ýmsum áttum Gjafir til dvalarheimilis fyrir aldrað fólk í Vestur-Húnavatnssýslu árið 1951: Salóme Jóhannesd. frá Söndum kr. 100, Ingiþjörg Gunnarsd., Gröf, 50, ónafngreinduf 30, Ingibjörg Jóhann esd. ffá Útibleiksst. 1000, — Árið 1952: Sigurlaug Sveinsd., Ennisholti, 150, ónefndur 30, Sigurður Jónas- son, Rvík, 300, Anna Guðmundsd., Laugabóli, 220, Húnvetningafél. í Rvík 2332, Ragna og Lóa 100, Sig- urbjörg Þóröard., Brautarlandi. 50, konur. í Víðidal 135, Jóhanna Björns dóttir,- Víðidalst., .25, ónefndur 200, María Sigurvinsd. 90, Ingibjörg Jóns dóttir (áheit frá N. N.) 100, H. B. 100, Friðbjörg ísaksdóttir, Hrísum, 50. — Árið 1953: Minningargjöf um hjónin Þuríði- Jóhannesdóttur og Jóhahnes1 Kristófersson, Fremri- Fitjum, Trá: börnum þeirra, Önnu, Lóu, 'Lúðyík, Tryggva, Guðmundi og Kr.istófer 3090. Guðmann Árna- son, Klömbrum, 1400. — Þökkum innilega gjafirnar. Kvennabandið, Véstúr-Húnávátnssýslu. Þórsmörk. Farið verð'ur í Þórsmörk um næstu* helgi og verzlunarmanna- lielgina. Farseð'lar og upplýsingar í Orlof. Sími 82265. Orlof. Alþjóðleg ferðaskrifstofa. Svifflugskólinn á Sandskeiði. Nýtt svifflugnámskeið fyrir byrj endur og lengra komna hefst laug ardaginn 1. ágúst. Þátttakendur geta allir orðið, sem náð hafa 15 ára aldri. Þátttaka tilkynnist í Orlof h.f., sem gefur upplýsingar. Svifflugfélag ísiands. ”*í 7 iiniiiiiinAdiinimhwinminininniniiimiiiiimMiiiini s _ Daglegar ferðir [til Geysis og Laugarvatns i |til Gullfoss og Geysis. 1 i Þriðjudaga | Fimmtudaga | Sunnudaga J ÍFerðaskrifstofan sími: 1 [1540. f t Ólai'ur Ketilsson ; •■eiiiiiiiiiiiiliiltiiiiiMMiiiiimifiuiiiiimiiiiiimiimiiiiii uiiiiiitiiitiiiiiiiiuuuiiiiiiiiuuiuiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiil Hér eigast við tveir frægir billjardspilarar, ameríshi hcimsmeistarinn William Hoppe og frægasti billjardspilari Japana, frú Kasako* Katsure. Bilun 1 gerir aldrei orð á undan 1 | sér. — | i Alunið lang ðdýrustn eg | f nauðsynlegustu KASKÓ- i í TRYGGINGCNA. | i Raftækjatrygglngar h.f., | i Simi 7M1. | iimimmmmiiiiim»»**»<‘»m»*mimmmmmmmm»i» Akveðlð sama burðargja undír póst NorðurEandanna Norrænu póstmálaráðstefnunni lauk síðastliðinn föstudag, en þar voru mættir fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum. Ráðstefnan tók til meðferð ar allmörg pósttæknileg mál og átti viðræður við flug- félagið Scandinavian Airlin- ing System og íslenzku flug- félögin um ýmis atriði varð- andi flutning á pósti loft- leiðis. Þá var ennfremur tekið til meðferðar tilmæli Norður- landaráðsins um að taka til athugunar hvort hægt væri að koma því við að innan- landstaurðargjald hvers lands um sig gæti gilt undir póst- sendingar til hinna Norður- landarma. Skýrði ráðstefnan frá því að póstsamþand hefir verið við lýði siðan 1. janúar 1935. Sama burðargjald á Norðurlöndum. Undir mikin hluta þess pósts sem skipt er á milli Norðurlandanna gildir innan landsburðargjald. Eða öll bréf allt að 20 gr. að þyngd og þréfspjöld, en það er veiga mesti þáttur bréfapóstsins. Sama gegnir um póstávísanir, póstkröfur og blöð sem seld eru áskrifendum hinna Norð urlandanna á sama verði og í útgáfulandinu, að viSbættu transiðgjaldi í einstöku til- fellum. KoMiministafrss^i (Framhald af 8. síðu). nefndin samið langa grein- argerð, þar sem Iýst er yfir fullu samþykki við hreins- anirnar í Rússlandi og full- um trúnaði flokksins við mið stjórn rússneska kommim- istaflokksins. Þykir þetta benda til þess, að ííalskir kommúnistar óttist, að síð- ustu atburðir í Rússlandi muni kanske veikja flokks- menniúa eiíhvað í trúnni. Kíu kindur komusi yfir varn- argirðingu við Héraðsvöisi ! j Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkróki. Fyrir skömmu bar svo við, að níu kindur fóru úr vestan- verðum Skagafiröi austur yíir Héraðsvötn og yfir varnar- girðingu, sem liggur með vötnunum. Voru kindur þessar allar drepnar þegar, þar sem fjárflutningar yfir þessa varnar- línu sem aðrar eru bannaðir. i Sjö þessara kinda átU slg- !velkl’ Þ'‘ aS íí4rsklpti hafa urpáll Árnason bóndi í Lundi,sem kunnugt er farið fram við Varmahlið en tvær Björn ' bæöi austan og vestan vatna. Hjálmarsson bóndi á Mæli-;Hins vegar hefir garnaveiki fellsá. Kindurnar komu upp í, orðið vart austan vatna, og er I túnið á Torfmýri, og hafa far ' samgangur fjár því ekki heppi ' ið yfir vötnin hjá Mikley. j legur. Er brýn nauðsyn að 1 Var kindunum þegar slátr- ; halda varnargirðingum þess- að eins og fyrr segir, og munu um við milli fjárskiptahólfa þær hafa séðst þegar eftir að um allt land og forðast fjár- þær fóru yfir. Hitt þykir að . flutninga yfir þær, meðan sjálfsögðu ekki útilokað, að mæðiveikinni hefir ekki verið fleiri kindur hafi komizt yfir , örugglega útrýmt meðöllu úr og sloppið. I landinu, svo að teppa megi út 1 Ekki er nein hætta á að , breiðslu hennar, ef hún brýzt kindur þessar hafi flutt mæði út í einhverju fjárskiptahólfi á nýjan leik. HLJÓMSVEITIR - SKEMMTllRAn A R R A Ð M \ G A R S K RI f S10 f A ^ S K l M M11K RA f TA S Austuistrjeti 14 — Simi 503S ^ Opið k.L H—12 og 1—4 UppL i símo 2157 ó oörum timo Elscnhower (Framhald af 8. síðu). Kvaðst hann af fullum kunn ugleika geta sagt, að slikt hefði hættu í för með sér bæði fyrir Bandaríkin og alla bandamenn þeirra. Kjötið (Framhald al 1. bíöu). sölu á því öllu. Af þessum sökum voru til- raunir þær til að vinna mark aði fyrir íslenzkt kjöt erlendis, sem áður hefir verið skýrt frá, gerðar svo snemma. Var kjöt ið aðallega selt til Bandaríkj- anna, þar sem talinn er vísast ur markaður fyrir það. Var meðal annars reynt að skera skrokkana niður hér heima og selja hina ýmsu hluta þeirra sér. Er þetta talin líkleg fram tíðaraðferð til þess að selja i kjötið og hagkvæmari en að jselja aðeins í heilum skrokk ; um. Fyrir nokkru skrifaði kjöt verzlun í Kaupmannahöfn Sambandinu og fór þess á leit að fá keypt nokkuð inagn af íslenzku dilkakjöti. Þar sem Danmörk var fyrr á árum góður markaður fyr ir íslenzkt kjöt, þótti ástæða til að kanna, hvort, svo gæti enn orðið í framtíðinni. Ekki var um það að ræða að taka kjöt af keimamarkaðinum, þegar þessar óskir bárust, en af sérstökum ástæðum var hægt að útvega hinu danska firma dálítið af því kjöti, sem flutt hafði verið til Bandaríkjanna, og vorú um 15 iestir af því sendav til Kaupmannahafnar. Kjöt þetta var af fé, sem slátrað var haustið 1951. Ilefir það selzt vel í Höfn og líkað ágæt iega. Aaglýsið í Tímamnn EthrcIðUií Tinuíoik. O (► D D O (I u (( (* (> (» 0 ampcp Raflagnir — Viðgerðir Raflagnaefni Þingholtsstræti 21 Simi 81 556 j > ; í 'I : t !í 11| (>, > D j RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR héraðsdómslögmaður, Laugaveg 18, sími 80 205. Skrifstofutími kl. 10—-12. !! Ragnar Jónsson hssstaréttarlögmaðBT Laugaveg 8 81ml 7751 (> [ LöKfræðistörf ok elgnaum-" •miuiiiiiMiiaiinm>.mi>inui.iit»iuuia*-«oiiiak»*mii«uaiia| j Bergnr Jónsson Hæstaréttarlögmaður... „ í Skrifstofa Laugavegi 0B. Símar: 6833 og 1322. j Afíf) HLJÓMSVLITIR - SKEMMTIXRAFTAfi \ fluglýAit í Twanuth W.'ASVAY.V.V.V.'.VAY.’.Y.SY.V.V.V.V.V.V.VAWö Þar sem við erum nú — eftir sjö góð ár á íslandi — á förum héðan, en höfum ekki haft tækifæri til þess að kveðja alla þá, sem við höfum haft kynni af á þessum árum, biðjum við ykkur með þessum fáu orðum að meðtaka innilegustu þakkir okkar fyrir þann tíma, sem við höfum dvalið hér. Alice og Ole Jörgensen, Pylsugerð KEA. u d m m b I ■ ■ U B ■ ■ I Kr. 3.200.000.00 höfuni vér úthlutað scm arði til hinna trvggðu undanfarin 4 ár 7íg\ SÆBWTirjKŒnrtsYœajtiPsaiÆua^ RIYKJAVÍH

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.