Tíminn - 30.07.1953, Side 2

Tíminn - 30.07.1953, Side 2
TÍMINN, fimmtudaginn 30. júlí 1853. 169, l)Ia3. bókavörður í heimsókn hér á landi Fyrir rúmum mánuði kom hingað til landsins amerisk kona, frú Helen Cain, bókavörður við bæjarbókasafn Popl- ar Bluff í Missouri í Bandaríkjunum. Hefir hún dvalið hjá dóttur sinni og tengdasyni, Þorvaldi Friðrikssyni, sem er liðsforingi í ameríska hernum. Hélt frúin heimleiðis í gær með amerískri flugvél. Kynnti sér íslenzkar bókmenntir. Frú Cain, sem er 48 ára gömul, á mikinn og athyglis- verðan starfsferil að baki,' hefir í 24 ár verið bókavörð- ur við bæjarbókasafn Popl- ar Bluff, sem er eitt stærsta tímarit. Barnasögur hefir hún einnig margar skrifað, og hefir aflað sér mikilla vin- sælda í Bandaríkjunum sem barnasagnahöfundur. Ætlar að halda fyrirlestur um ísland. . Frú Cain hefir tekið fjölda bókasafn í rniðrikjunum. Hóf litmynda hér á landi og ætl. hún starf sitt þar sem aðstóð arstúlka, þá mjög ung að ár- um, en vann sér fljótlega ar hún að nota þær við fyrir- lestra sína, þegar heim kem- .... . .. . _ ur. Hefir fjöldi félaga og traust og tiltru yfirboðara klúbba beðið hana að ha]da smna og gerðist bókavorður fyrirlestra um ísland, og einn safnsins árið 1929 og hefir gegnt því starfi síðan. Frú Cain hefir mikinn á- huga fyrir íslenzkum bók- menntum og hefir lesið all- ar íslenzkar bækur, er þýdd- ar hafa verið á ensku og út- vegað þær til bókasafnsins. Sérstaklega lætur hún sér ig hefir hún verið beðin að halda útvarpserindi og skýra frá dvöl sinni hér, þegar heim kemur. Sá La Travíata í Þjóð- leikhúsinu. Frúnni finnst mikið koma til bygginga hér í Reykjavík fræði. annt um íslendingasögurnar, sv0 gem Háskólans, Stúdenta og oll gömul íslenzk forn- gargsins og Þjóðleikhússins, en þar sá hún La Traviata og var mjög hrifin. Henni finnst óvenju fagur byggingarstíll ýmsum hér f horginni en sérstaklega umfram finnst henni falleg húsþökin, „sem eru í öllum regnbogans litum“, sagði hún. Sinnir ýmsum störfum Frú Cain hefir störfum að gegna stöðu sína við bókasafnið. Hún skrifar ritdóma um bæk- ur flestra nafnkunnra rithöf unda í miðríkjunum í blaðið St. Louis. Einnig skrifar hún greinar í dagblöð og ÚtvarpLÖ Ferðaðist nokkuð um landið. Ég hefi aldrei séð jafn stór mörg kostlega og margbreytilega ----- fegurð á einum degi og þegar ég fór til Gullfoss, Geysis og Þingvalla, sagði frú Cain. Það voru sönn heimsundur, er ég sá, og ég mun aldrei gleyma því. En ánægjulegast fannst mér að koma til Þing- valla, sem ég hefi lesið svo Útvarpið í dag : 8.00—9.C0 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Dans lög Cplötur). 19.40 Lesin dagskrá iinkið um, og ég hefði SÍzt vilj næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 að verða af því að sjá þá feg- Fréttir. 20.20 ísienzk tóniist: Lög urð, sem þar er. eftir séra Bjarna Þorsteinsson_____________________________________ (plötur). 20.40 Erindi: Heimsókn í ríki Prancos (Njáll Símonarson fuú trúi). 21.05 Tónleikar: Flokkur barnalaga fyrir píanó eftir De- bussy (plötur). 21.20 Frá útlöndum (Axel Thorsteinson). 21.35 Sinfón- iskir tónleíkar (plötur). 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. 22.10 Framhald sinfónísku tónleikanna. 22.35 Dag- skrárlok. Útvarpið á morgun: 8.00—9.C0 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfreinir. i2.10—13.15 Hádeg- isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tón'eikar: Harmon- íkulög (plötur).. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Flóðið mikla“ eftir Louis Brom- field, X (Loftur Guðmundsson l’it- höfundur.) 21.00 Tónleikar (plöt- ur). 21.15 Erindi: Hvað- hafa Sam- einuðu þjóðirnar gert? (jvar Guð- mundsson fréttastjóri). 21.45 Heima og heiman. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dans- og dægur lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Arnað heilia Hjónaband. Hinn 19. júlí voru ; efin saman í hjónaband ungfrú Guðbjörg Guð- mundsdóttir frá Veiðilæk í Þver- árhlíð og Sæmundur Helgason frá Gvendarstöð'um í S.-Þing. — Heim- ili þeirra er aö Veiðilæk. GuIIbrúðkaup. Hinn 11. júlí áttu 50 ára hjú- skaparafmæli hjónin Guðrún Ein- arsdóttir og Þorsteinn Jónsson bóndi í Reykjahlíð við Mývatn, Hafa þau búið á ; jöttung stórjarð arinnar Reykjahlíö', hinu mesta myndarbúi, síðan 1909 og eru enn meðeigendur í myndárbúi. sem Jón Pétur sonur þeirra veitir forstöðu. Myrti drcnginn í þágu gaklra í Suður-Indlandi henti það fyrir nokkru síðan að lög reglan handtók dávald nokk urn er haföi með dáleiðslu tælt 10 ára gamlan dreng inn i skólahús, og hálshöggvið hann þar með exi. Fyrir rétti játaöi maðurinn strax á sig morðið, og kvaðst hafa ætlað að nota innýfli drengs ins í galdrameðal. Taldi hann víst að með galdra- mætti sinum hefði hann get að skapað fólk úr meðali þessu. Hertoginn af Wind- sor styður Margréti j Hertoginn af Windsor seg- ir í blaðagrein um giftingar- mál Margrétar Rose. — Margrét Rose er nú í sömu kringumstæðum og ég var, þegar ég afsalaði mér konungdóminum, og henni ber að gera skyldu sína, ef hún aðeins er ákveðin í því sjálf hvað hún vill gera. Þetta mál sem henni kemur einni við, og aðrir ættu ekki að reyna að hafa áhrif á. En ástin fer sínar eigin götur nú sem endran'ær, spáir hann. Slldin (Framhald af 1. síðuj. fell með 1600 mál og Sæfinn ur með 850. Síldarbræðslan þar lauk við að vinna upp það, sem fyrir var, í gærmorgun og getur tekið við um 5000 mál i þró og vinnur 800—1000 mál á sólarhring. Fólk sótt til næstu byggðarlaga. Á Seyðisfirði var saltað á þrem söltunarstöðvum í gær alls um 1000 tunnur. Fólksekla var þar mikil, og var gripið til þcss ráðs að sækja söltunarfólk til næstu byggðarlaga, svo sem Eskifjarðar, Reyðar- fjarðar og fleiri staða. Gott veður var á Seyðisfirði, logn en þokuloft. Sæmilega bjart á miðum þar úti fyrir. Dettifoss að nýju bryggjunni. Tunnulitið var orðið á Seyðisfirði, er Dettifoss kom þangaö í gær með 1000 tunn ur. Lagðist hann að nýju bryggjunni og er fyrsta skip- ið, sem þar er afgreitt. Virð- ist aðstaða þar ágæt fyrir stór skip. Síldarsöltunin fer hins vegar mest fram á gömlu bryggjunum. Fyrsta síldin til Norðfjarðar. Fréttaritara Tímans á Norð firði símaði í gærkveldi, að fyrsta síldin hefði verið sölt- uð þar í gær. Eru þar tvær söltunarstöðvar og var saltað í nokkur hundruð tunnur. Mjög lítið er þar þó af tunn- um, ef nokkur teljandi síld berst næstu daga. Einnig fór nokkuð í bræðslu, en verk smiðjan þar bræðir ekki nema um 200 mál á sólar- hring. Þessi skip lönduðu á Norðfirði. Nanna Rvík 600 mál og tunnur, Þráinn 300. Dröfn 150, Snæfugl 600 og Hrafnkell 500. Engin síld út af Siglufirði. , Engrar síldar varð vart síð asta sólarhring á miðunum út ' af Siglufirði, og mátti þó . heita þar gott veiðiveður, ,kyrrt en nokkur þoka. Þau skip, sem voru inni á Siglu- j firði í fyrradag og á vestur- i svæðinu munu öll hafa farið 1 austur fyrir Langanes í gær. i Til Siglufjarðar komu aðeins eitt eða tvö skip að austan með síld í bræðslu. Auk þeirra skipa, sem áð- ur er getið að fengið hafi góða veiði síðasta sólarhring má nefna Fanney með 1000 mál, Blakksnes með 900, Sig- urð Sigurðsson með 800, Hólmaborg 700, Kári Söl- mundarson 700, Bjarmi 600, Dux 600, Reykjaröst 450, Ár- sæll Sigurðsson 450, Sveinn Guðmundsson 700, Sjöstjarn- an 700 og Straumey 1400. Kartöilnr j (Framhald af 1. síðu). að stunda kartöflurækt að vetrarlagi, eins og Ófeigur á Reykjaborg gerði að þessu sinni. En Ófeigur sá við vetr- arhörkunum og sáði kartöfl- unum í gróðurhús sitt. Döfn- uðu þær vel os tók hann þær upp í vor og fékk ágæta upp- skeru. Hefir hann búið að þessum nýju kartöflum í sum ar. Skattar 1953 Hið árlega manntalsþing í Reykjavik verður haldið í tollstjóraskrifstofunni í Arnarhvoli föstúdaginn 31. b. m. kl. 10 f. h. Falla þá í gjalddaga skattar og önnur þinggjöld ársins 1953, sem ekki eru áöur í gjalddaga fallin. Er skorað á þá, sem ekki hafa þegar greitt gjöld sín að fullu, að gera það hið fyrsta. Verið er að gera ráðstafanir til að krefja ógreidda skatta af kaupi. Rejrkjavík, 29. júlí 1953, ToIIstjórinn í Reykjavík. Skemmtiferðir með ms. ESJ frá Akureyri 1.—3. ágúst- TIL GRÍMSEYJAR. ....iK , Laugardaginn 1. ágúst. Lagt af stað til Siglufjarðar kl. 16,00. Um kl. 20,00 komið til Siglufjarðar og bærinn skoðaður. Efnt verð- ur til skemmtunar. ) >' i < > '< r 11 <> i > • > < > j i í L II i I i r i- 11 11 ' i’ |) 11 11 j i„ 11. 11 Sunnudaginn 2. ágúst. Kl. 6,00 siglt til Grímseyjar og komið þangað tim kl. 9,00 Eyjan skoðuð. Kl. 13,00 siglt norður fyrir Kol- beinseyjar, ef veður leyfir. Þaðan siglt austan* Flat-' eyjar á Skjálfanda, síðan fyrir Fjörðu, Keflavík, Gjög-*- ur og inn i Eyjafjörð að austan. Korhið til Akureyrar um kl. 22,00. - - -- -• Verður hornaflokkur með í förinni og efnt verður til getrauna og annarra skemmtana. Akureyri — Siglufjörður — Sauðárkrókur Drangey — Siglufjörður —•. Akureyri. Mánudaginn 3. ágúst. Lagt af stað frá Akureyri kl. 7,00 að morgni. Kl. 11,00 komið til Siglufjarðar. Siglt þaðan til Drangeyjar eftir stutta viðdvöl. Kl. 15,00 kornið til Drangeyjar, gengið á eyna og hún skoðuð. Siglt til Akureyrar um kl. 19,00 með viðkcmu á Siglufirði. Um kl. 2,00 komið til Akur- J Upplýsingar um ferðir þessar verða gefnar- í Ferða- skrifstofu ríkisins bæði í Reykjavik og Á..Akureyri. ,, . Sérstakar ferðir verða frá Reykjavík í sambandi við ferðir þesar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.