Tíminn - 19.09.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.09.1953, Blaðsíða 3
211. blað. TÍMINN, lausaröaglna 19. sepleaaor 1952. 3 Söngskemmtun Dietrich Fischer-Dieskau Reglur um aflífun húsdýra Sannkallaður meistara- söngvari er þýzki ljóðasöngv- arinn, Dietrich Fischer-Dies- kau, sem hélt söngskemmt- un í Austurbæjarbíói síðast liðið miðvikudagskvöld á veg um Tónlistarfélagsins. Hann söng „Vetrarferð- ina“ ljóðaflokk eftir W. Múll- er með lögum eftir Franz Schubert. Ljóðaflokkinn söng hann í heilu lagi án hvíldar. og er það þrekvirki út af fvr- ir sig. Allan tímann hlýddu áheyrendur hugfangnir á -söng hans, og með innilegri Tirifningu. r Hann hefir yfir þeirri srtílli , gáfu að ráða, sem 'íekur þann enduróm -alsælu (ekstase) ■lijá áheyrendum, sem byrj- ; ar eins og. sterkur straumur, sem leikur um mænuna, upp og ofan, unz hann nær fyll- -ingu sinni sem. huglj ómun. t>etta kann nú að virðast of- "lof, en við sundurgreiningu Xanalysis) á söhg hans, kem- •ur það í ljós, að- hann hefir fullkomna raddtækni sam- lara jöfnum: styrk og áferð á öllu raddsviðinu, mikið tón- svið- og- -raddstyrkleika, og fullkomna tónhæð. Þegar við þettá' bætist og tilsvarandi -fágun, samrunnin innlifun iog liámark :tónlistartj áningar verður maður að viðurkenna að hér er á ferðinni mannleg fullkomnun, að svo miklu leyti sem nokkurt mannlegt getur verið fullkomið, eftir því sem við eigum að venj- ast. •Ljóðaflokkurinn var sér- lega vel til þess fallinn að láta fjölhæfni listamannsins njóta sín sem bezt. í honum eru fólgin flest blæbrigði mannlegra tilfinninga og hvata, og bendir hann á þaö hvernig hvatirnar hefjast upp í æðra veldi í heimi and | ans og listanna. Einna mest heillaði mann lagið Linditréð, ef til vill vegna þess, að það er svo oft sungið og kemur manni þess , vegna kunnuglega fyrir eyru.' Vísirinn var einníg mjög hríf andi. Mjög áhrifaríkt var einnig lagið „Maðurinn með lírukassann“. Hinn djúpi stirðnaði tómleiki þjáning- anna, sem þetta ljóð lýsir meistaralega, kom svo skýrt fram í söngnum að á betra verður ekki kosið. | Árni Kristjánsson píanó-, leikari aðstoðaði söngvarann ! af þeirri blæbrigðaríku, næmu litauðgi tónaflaiims- ins, sem honum er svo snilld- arlega gefið, og jók hann stór um mikilfengleik söng- skemmtunarinnar. Söngsnillingurinn var að lokum marg kallaður fram og hylltur. Ragnar Jónsson þakkaði söngvaranum fyrir hönd á- heyrenda og þótt hann teldi ■ það með réttu of fátæklegt j að þakka söngvaranum fyrir' með ferföldu húrrahrópi, þá hefðum við ekki yfir öðrum aðferðum betri að ráða, til þess að láta í Ijós fögnuð okk ar og gleði, og var það síðan gert. Menn bíða nú með eft- irvæntingu eftir því að fá að hlýða á söngvarann aftur, en hann mun halda aðra tón- leika hér með breyttri söng- skrá, áður en hann hverfur á brott. Esra Péturssœn. j Samkvæmt ósk Dýravermi 1 unarfélags íslands, birtir Tím inn þær reglur, sem nú eru í gildi lögum samkvæmt um aflífun húsdýra, slátrun bú- penings og um fuglaveiðar, svo og um meðferð á sauðfé og hrossum að ýmsu leyti. Reglur þessar eru svohijóð- andi: Samkvæmt lögum nr. 31 frá 19. júní 1922, um breyt- ing á lögum um dýravernd- un, 3. nciv. 1915, eru seitar eftirfaranöi reg’ur um ailíf- un húsdýra, slátrun búpen- ings, aftöku alifugla og um fuglaveiðar, svo og um með- ferð á sanðfé og stórgripum að ýmsu leyti. 1. gr. ! Þá er sauðíé, geitfé og stór gripum er slátrað skal þess gætt, að ein skepnan horfi eigi á slátrun annarar, og að þær skepnur, sem til slátrun- ar eru leiddar, sjái ekki þær. | sem slátrað hefir verið. 2. gr. Enga skepnu má deyða með hálsskurði, mænustungu né hjartastungu, hvorki til heim ilisnota né í sláturhúsum. Stórgripi skal deyða með skotvcpni, svo og hunda og ketti, en sauðfé og geitfé meS skoti, eða rota með heigrímu, eða öðru þvílíku áhaldi. Alifugla skal hálshöggva með beittri öxi, eða þar til gerðri vél. 3. gr. Eigi mega aðrir deyða en fulltíða menn og áreiðanleg- ir, er kunna að fara með þau áhöld, sem neínd eru í 2. gr. 4. gr. Þegar lundar eru feknir í j holum, eða urðum, eða kof- ur, cr baunað a 3 nota j'árn- stingi eða járnkréka. Allir netjafuglar skulu deyddir þegar í stað og svo fljótt og kvaialaust sem verða má. Þar sem fugl er veiddur með bandlngjum á fleka, ska! þess vandiega gætt, að flek- arnir liggi fyrir öruggum g'unnfærum, svo að þá geti ekki siitið upja. Við þessa veiði skal gzsía marmúðar. 5. gr. Þá er skepnur eru fluttar til sSátrumar, skal það gert œe® fullri nærgætni, svo að þeim iíði svo vel sen irnnt er. Hross sku’u járnuð, er þau fara úr heimahögum til út- flutniiigs, ef um nokkra vega lengd er að ræða, en ójárnuð á skipsfjöl. Ef sauðkindur, geitur, káifar, eða aðrar skepr.ar .eru flutfar á vögn- um eða bátum, skal hafa eitt- hvað slétt ©g mjúkt fyrir þær til að liggja á, og binda skál fætur vægilega með mjáknm bcndum, ef binda þarf. Þegar lömb eru flutt í bíl- um, skal sklpta farrýminu í stíur með hæfilega sterkum milligerðum. Hver stía má ekki ve'ra stærri en svo, að hún taki f.imin lömb a® haust lagi, og skal gólíið þaki® torfi. j 6. gr. Eigi má nota hross, sem eru kclt, meidd, eða á arraan j hátt böguð, eða s"o rrsögnr, að þau hafa eigi fullan þrótt. Umhyggju og gott atlæti skal sýna ölium hrossum í notk- un. ! 7. gr. j Eigi má nota vagnhross í ! stöffugri vinnu dag eftir tlag ■ iengur cn 19 stundir í sólar- í hring. Þau hross, sem eru r.ot i uff venjulegan vmnutíma alla virka daga vikunnar, má alls ekki r.ota á helgidögum. 8. gr. Eigi má leggja á hross þyngri byrðar, né láta þau ö a a þyngra hlass en svo, að k’öftum þeirra sé eigi of- Relðhrossum skal.og fýn" v‘ægð og nærgætmi í aliri rothun. 9. gr. Eigi má slá hross með járn keyrum eða uðru slíku, og aM-ei má slá þau í höfuff effa fætur, né undir nára, og ekki hnvta skepnum í tagl þeirra. Skýla skal þeim notk unarhrossum með ábréiffu, sem þurfa að sfanda úti i kulöa og úrkomu. 10. gr. E”ot gegn reglurn þessum va-ða sekfum frá 13 til 1000 krónura. 11. gr. Mál, er rísa út af brotum gcgn reglum þessum, skal fara með sem cipinber lög- reglumál. 12. gr. Með reglum þessum eru úr giMI felldar reglur frá 17. nóv. 1916, um slátrun búpeh- ! ings á almennum slátrunar- I stöðum og um ineðferð á fó 1 og hrossum að ýmsu ieyti. Þegar sérstaklega stendur á, veitir ráffuneytið, ef því þykir ástæða til með ráffi dýralæknis undanþágu frá ákvæffum 5. gr., um að hross ; skuli vera cjárnuð í skipi. J Reglu.r þessar öðlast þegar gildi, j>ó skal heimilt að deyffa sauðfé til heimilisnota þetta haust á annan hátt en regl- uvnar fyrirskipa, þar sem i 6 6. bí3Uj. éSrid.aeháttut’ Hér fara á eftir spil frá Evróþumeistaramótinu í bridge, sem fram fór í Hels- Ingfors í Finnlandi nýlega. Frakkar sigruðu þar í báðum flokkum. Fyrst er spil frá keppni Englendinga og Svía. Pass getur oft verið góð sögn, en í þessu spili kostaði það England mörg stig. <*> G 7 6 5 3 ¥ 7 ♦ 10 9 7 3 * Á D 4 « Á2' A 84 ¥ G 8 5 4 ¥ 32 ♦ KD52 ♦ G 8 6 4 *KG7 * 10 9862 é> KD 10 9 ¥ ÁKD 10 9 6 ♦ Á * 53 Vestur gaf. Norður-suður í hættu. Þar sem Svíar voru vestur og austur gengu sagn ir þannig. Vestur Ncrður Austur Suður Card- Zach- Rose Wohlin ener rison 1. grand pass 2 * 4 ¥ dobla pass pass pass Eins og sést nota Englend- ingarnar iitla grandopnun. Wohlin valdi því að segja .íj-ögur- - .hjörtu beint, -eftir. grandsögn suður. Vesfur var svo óvarkár að dobla, en suð ur vann fimrn hjörtu! En eins og sést standa sex spað ar. Ef til vill hefði verið hægt að ná þeirri sögn, ef Wohlin hefði sagt þrjú hjörtu. Norður hefði þá sagt 'þrjá spaða, suður fjögur jgrönd, norður fimm tígla og suður sex spaða. | Við hitt borið, þar sem Englendingarnir voru norð- ur-suður, var sagt. i Arnulf og Lillihöök spila i vestur og austur fyrir Svía, en Konstam og Dodds, eru norður og suður. Sagnir: ; pass pass pass!! Pass Dodds var afar slæm sögn, þar sem vestur fór að eins fjóra niður, ódoblaða. Þetta var gott spil fyrir Sví- þjóð, sem vann á því sex stig. ; Þaö er létt að segja eftir á, aö suður hafi verið of ragur með hin góðu spil sín, en hann hefir reiknað með því að varla væri gamesögn í spilinu eftir hjártaopnun vestur, og því væri betra að láta andstæðingana tapa spilinu, en taka sjálfur á- hættu. Að minnsta kosti er hægt að koma fram með þá hugmynd! j í næsta spili, rnilli ítala og Norðmanna, kemur fram margt. skemmtilegt. CFramh. & 8, *lSa). Seícu’ifffffsr, rifflur. fsúrbyssnr, haglabtjssiir «r/ hmjlashtíi. Ur. 35 pahhinn rsta eg fjöl^reyxtasta úrval laEidsins Freyjugöíu 1, — Sttr.ii 8,2389.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.