Tíminn - 19.09.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.09.1953, Blaðsíða 4
TÍMINN, laugardaginn 19. sepíember 1953. 211. blað. ■" " ‘1 í I. Starfstíma sumargistihúsa ;r þegar lokið. Júlímánuður 7ar meðal beztu mánaða, ivað veðráttu snerti, sem nenn muna, enda var þá nikill ferðamannastraumur ig notuðu menn góðviðrið )annig sér til hressingar. í ágústmánuði voru oftast 'óðviðri, en miklu færri sól- Kinsdagar en í júlí, enda rar miklu færra fólk í sum- ,rgistihúsunum þá. Þeim mönnum, sem veita -umargistihúsunum forstöðu. ‘.r mikill vandi á höndum. vlörg þeirra eru reist í allt iðrum tilgangi en að vera gistihús, t. d. heimavistarskól trnir. Þess vegna er þar við nargs konar erfiðleika að ttja snertandi kröfur gesta, órátt fyrir æöi umsvifamikl- tr breytingar vor og haust Curteisir gestir eiga rétt á íóðum móttökum og góðri að )úð. Sem betur fer er sú raun n á, að flest þess háttar fólk Bjarni Bjarnason, Laugarvatni: SUMARGISTIHÚSIN ara staða og Reykjavíkur. iandi og þá auðvitað í leyfis verzl|unarmannahelgina. Ég skemmstu leið um Þingvelli leysi. j tel að yfir 90% gesta hér og Laugarvatn, veitir skilyrði I í þessu sambandi er leið- þessa umræddu frídaga hafi til þess að koma ferðamönn- j beining og leyfi oftast auð- hagað sér vel. Sama segir um á furðu skömmum tíma í! sótt. Samtöl, eðlileg og rétt hótelstjórinn, baðverðir, gistihús eftir að þeir hafa framkomu, vekur velvilja j lögreglan og Ólafur Ketils- stigið á land í Reykjavík. Það manna á milli og glæðir son, sem flutti 800 manns. an eru 50 km. til Þingvalla, að skilning á högum hvers ann og sagðist ekki hafa séð vín Laugarvatni 24 km. í viðbót ars, rétti og þörfum. Gagn-' áhrif á nema tveimur mönn skemmstu leið, og um 30 km.. kvæmur velvilji myndast. _ til viðbótar að Geysi eða alls j Foreldrar og aðrir uppal- 100—110 km. frá Rvík til endur, skólar og félög, verða um og þó lítillega. Þegar druktnir menn vaða uppi í sameiningu verður Geysis eða rólegur tveggja'enn að herða róðurinn og Það næsta ógeðslegt og áber stunda akstur. Á Laugarvatni þvetja börn og unglinga til ancJi Þó að þeir séu aðeins er þegar mikill húsakostur.1 ag virða rétt annarra, t. d. örlítill hluti allra viðstaddra. Verið er að skipuleggja end- þegar tjalda þarf í annarra Þetta kannast allir við. Ekki urbætur við Geysi og á Þing- 1 manna landi. Þarf að fá ' Þarf drukkna menn til að völlum þyrfti að fjölga svefn leyfi, greiða leigu fyrir tjald eyðileggja svefnfrið í slíku herbergjum. _ j stæði sitt og skilja síðan uiannhafi, sem að framan er Á þennan hátt væri mjögjÞannig við að ekkert sjáist jýst að því viöbættu að Ölóð vel séð fvrir ferðum erlendra eftir- Hingað að Laugarvatni cr menn safnast ætið i hop. ZZJ-™ um sTuSÁ i ~ “ik“I gestastraumur, Enn er ta8 albektt a5 ung- " síðastliðinn; hngar hafi i frammi ærsl og einkum allan hávaða án þess að vera und 1 ir áhrifum áfengis. Ég geri ;r ánægt með héraðsskólana ! En þetta kostar það að flýta J , TTX . iein gististaði. Það versta er, j fyrirhugaðri vegagerð milli julímanuð. Her voru jenju- tð gestirnir borga mikið, en Þingvalla og Laugaryatns ‘ • HjaMiCru ^enjSega Því ráð fyrir, að fólki hafi ekstrarhagnaður reynist emnig veginum austur með /11*1 11 >ekki orðið svefnsamt hessa iamt lítill eða enginn, þegar hlíðunum að Mula. Ennfrem- . III. Óðum fjölgar því fólki, er notar frítíma sína til ferða- laga. Ferðaskrifstofa ríkisins Enn aðrir, sem ferðast á eig- ,ekið er meðaltal nokkurra ára. Þetta stafar mest af því, ið ferðamenn eiga nú um ,vo margar leiðir að velja, að -að er tilviljun, hvert þeir líerðast hverju sinni og enn- remur er tíminn stuttur, em þörf er fyrir sumargisti- iús, 4—6 vikur, en starfsfólk ■V ekki hægt að ráða skemmri ima en 2—3 mánuði. Tala itarfsfólksins við gistihús í íveit verður að miðast við það ið hægt sé að koma af vinn- mni, þegar gestir eru flestir. iltítt mun það vera á hinum ■ jölsóttari stöðum, að gestir <éu ekki fleiri en starfsfólk- ö, hvað mun þá á hinum /err sóttu gistihúsum. Sé fistihúsinu haldið opnu þrjá nánuði, sem oftast er venja, coma næsta fáir gestir á ívern starfsmann til jafnað- ir. Af þessum ástæðum er /onlaust, eins og nú standa sakir, að reka gistihús í sveit m fjárhagslegrar áhættu. Fastagestir sjást ekki þegar ila viðrar til dæmis að taka. i hinn bóginn er mikil þörf yrir gistihús sem flest og oezt, þar eð ekki má biðjast gistingar á einkaheimilum. ívorki 1 bæ né sveit. Hús- næðrunum er fyrirfram ætl- , ið annað hlutverk en að taka j börnum og unglingum um i móti ókunnugu skemmti- ' nauðsyn þess aö haga sér vel :erðafólki og einnig þó að vin J °g koma snyrtilega fram. Enn r og frændur eigi í hlut. Hvað er þó f jöldi hreinna vand- s ferðamanni æskilegra en | ræðamanna í umgengni ið hljóta góðar móttökur í! lands og tjaldstæða. Enn pægilegu gistihúsi? Hvernig VI. var þá umhorfs 2—5 manns, auk þess var, ekki orðið svefnsamt þessa ur 'stvttir hessi^veeur ^ásamt1 gistihúsið vel sótt um þetta umræddu tíma í tjaldborg- 4 Ið j mi£ 5S ’W bæði « tanieii[lli er-;lnl1 4 Laugarvat,ni °8 ‘ei eS brunm a Iöu, m]°g verulega það eðlilegt jafnvel þó að SraoT'UBoÆpa5“eS! AV. — un4il 4illifunl Uxahryggi. í Borgarfirði, um ; Laugarvatni til þess að gera Vestur- og Norðurland eru1 vistma sem odýrasta, en víða möguleikar til gistingar. njóua þó hlunninda staðar- l ins, einkum baðlifsins í sund I laug, gufu og sjálfu Laugar- bér að öðru leyti meðan á vatni. Tjaldbúar er jafnan Þessu stóð og á eftir? Bifreið ungt fólk, ung hj ón og sér-,ar af öllum stærðum og gerö staklega margt um ungar,um, ýniist leigubifreiðar eða stúlkur. Þetta fólk streymir. einkabifreiðar í hundraða á sinn góða þátt í því ásamt hér um, kaupir sér nýmjólk jtali. °ku fram og aftur um Ferðafélagi íslands og ýmis' grænmeti og böð. Það er j Þjóðvegina og um staðmn. konar félagsleg samtök koma j kurteist og lítur vel út. Flest. 3000 manns einnig allskonar hér við sögu. Þetta fólk þarf J ir Þeir, sem dvelja hér í jfólk, bæði hvað störf og ald- ekki nema að litlu leyti að|tjöldum sínum lengi, ganga!ur snerti. Enginn nota sér sumargistihúsin árekstur vel um og skilj a ýmist mj ög I varð °g engar skemmdir á vel eða óaðfinnanlega við.Þílum. Á staðnum sjálfum in hönd, hafa með sér tjöld tjaldstæði sín. Öðru máli|urðu Þeldur engar skemmd- gegnir um suma þeirra, sem!ir af neinu tagi, ekki var svo og búa í þeim dögum og jafn- vel vikum saman. í sambandi við tjöldin hef- ir skapazt mikið vandamál og vandræða. Áður fyrr skildu flestir illa við tjöld sín og var lítt um það fengizt, hvernig haglendið leit út eft ir tjaldfólk. Var það oft aum sjón. Á síðari árum hefír þetta breytzt til batnaðar. Vafalaust má rekja batnandi umgengni um tjaldstaði til þeirra upplýsinga, sem ýmiss félög, skólar og heimili veita tjalda aðeins um helgar Þrátt fyrir stöðugan gesta mikið sem brotin ein ein- asta rúða. Þó að það væri straum bæði slcyndigesta og, margra daga vinna að þrífa dvalargestá heyrir það til,j tjáldstæðið er það svo al- hreinna undantekninga ef Sengt og tók ekki að fjasa starfsfólk hér eða heimilis- um Það fremur en endranær II. Menn ræða mikið og þrátta am gistihús og ferðalög er- endra manna um ísland. Vel ná vera að ómaksins sé það /ert, að beina erlendum ferða ..nönnum hingað til lands, en ilát, allt eingöngu gert fólki áafa má í huga, að ekki er! til þæginda. Þannig er þetta aægt að bera ísland, sem íerðamannaland, saman við Iðviss og Noreg, veðráttan veldur því. Hér á landi er mjög oft dimmt yfir. Þegar svo er verður lítil ánægja að ferðalögum. Hitt er annað nál, að nú þegar er orðinn svo mikill straumur erlendra íerðamanna um landið að því verður að sinna. Áður hefi ég bent á og end urtek það hér, að hægt er aö gera aðrar umbætur til mik- ils hagræðis fyrir móttöku ferðamanna en reisa ný gisti hús. Öllum útlendingum er fyrst og fremst beint að Geysi og Gullfossi. Vegur milli þess tjaldar fólk í heimalandi manna án leyfis. Enn hafa ^úsinu var hvert herbergi menn verða fyrir óþægind- um af völdum ölvaðra manna. Þeir sjást vart hér heima, ef til vill er slíkt fólk aö finna úti í högum í tjöld um, einkum um helgar. IV. | Gestastraumurinn hingað! náði hámarki 1. og 2. ágúst- s. 1. Eftir því, sem næst verð ur komist voru hér þá á 6. | hundrað tjöld. Næst gistihús inu var mjög þétt tjaldborgj og svo náði tjaldborgin 3 km. inn með hlíðinni. í gisti eftir helgarnar. Slys urðu heldur ekki svo teljandi væri. Einn ölvaður maður féll úr stiga. Hann var strax íluttur til héraðslæknis og gerði hann að meiðslunum. Siðan var sá meiddi fluttur. á Landspítalann, en þar voru meiðslin ekki talin al- varlegri en svo, að hann var sendur heim og vildi náung inn þá ólmur leggja af stað aftur að Laugarvatni. Aðal tilgangur minn með þessum línum, sem snerta verzlunar- mannafríið svokallaða, er sá1 að sýna fram á að óhæfa er að ásaka og dæma siðsamt fólk og saklaust þó að ná- lægt því séu uppvöðslusamir náungar og drykkfeldir. Þarna verður að greina á milli og það af glöggskyggni. Þeir atburðir hafa gerst nýlega á setri forseta lands- ins, sem sýna þjóðinni ljós- lega, að ek“ki er að undra þó að opinberir gististaðir eigi í vök að verjast og þurfi við og við að eiga í brös um við skrilmenni. Tími er kominn til, að allir þeir, sem yfir slíkum stöðum ráða, taki höndum saman gegn þeim örfáu ferðamönnum, sem sýna. uppvöðslusemi og ókurteisi. Sj álfu ríkisvald- inu ber skylda til að koma til hjálpar og leggja til af sinni hálfu þá aðstoð, sem nauð- synleg er til þess að regla ríki í þjóðfélaginu. Þar á með al og alveg sérstaklega á þeim stöðum, sem fyrirfram er vitað að óvenjulega margt fólk safnast saman til skemmtana vegna lögboð- inna eða hefðbundinna frí- daga á rúmhelgum dögum. Verzlunarmannafrídögunum er þannig háttað að 2% dag ur er samfellt frí og því verð ur tími til svalls. Þó að að- eins nokkur hluti þess, sem sagt er um fólk í sambandi við þessa frídaga, væri sann ur væri fyllsta ástæða til að upphefja verzlunarmanna- fríið, sem gefið er 2% dag um fyrstu helgi ágústsmán- aðar ár hvert. Geri nú hver hreint fyrir sínum dyrum og að minnsta kosti athugi þessa uppástungu mína. t t Framsóknarmenn! „Framsóknarflokkurinn störf hans og stefna“ — Þarf aö vera í eigu livers flokksmanns. — l margir orð um að greiða land eiganda fyrir tjaldstæði sitt og sumir hafa í frammi fyllstu ónot og illyrði, jafn- vel þó að á tjalsvæðinu séu salerni, vatnsleiðsla og rusl- hér á Laugarvatni. Enn éru það mörg dagsverk, þrátt fyrir fyrrnefnd þægindi, að hreinsa tjaldasvæðin og ætíð eru brunasár á jörðinni eftir eldstæði. Öll þessi vanrækslu atriði eru þó umborin, ef fólk hagar sér að öðru leyti kurt- eislega og líka vegna þess mikla fjölda, sem skilur snyrtilega við, ekkert sést eft ir nema bæliö. Er ekki kominn tími til á þessum miklu fræðslutímum, að fólk viti það, að ekki er rétt að setjast að í heima- landi manna án leyfis um- ráðenda landsins. Dæmi eru til að fólk tjaldar í slægju- fullskipað og fjöldi gesta, sennilega allt að 100 manns hjá heimafólki. Áætlað hef- ir verið að hér hafi gist um 3000 manns aðfaranótt 2. ágústs. Enginn veit um vín- föng hjá þessu fólfci, en lög- regluþjónar, sem hér voru báru gestunum sem heild vel söguna og töldu að 60—80 manns væru valdir að hávað anum og óróanum, sem hér var. Öllum ber saman um að þetta órólega fólk hafi verið aö mestu leyti unglingar, piltar og stúlkur. Blöðin töl- uðu mjög gætilega um ferða mannalífiö hér þessa daga, nema Mánudagsblaðið, sem virðist vita ýmislegt, meðal annars um orðaskipti manns og konu, sem lágu saman í skógarrjóðri! All miklar tröllasögur munu hafa gengið manna á milli um ölvun og óreglu, sem hér hafi átt sér stað um Það er skoðun margra þeirra, er fylgzt hafa með og tekið þátt í starfi Framsóknarflokksins, að þessi bók sé eitt bezta stjórnmálarit hliðstæðs eðlis. „Fram- sóknarflokkurinn, störf hans og stefna“ er heimildar- rit ritað á breiðum grundvelli af einum ritfærasta pennt flokksins. Bókin ber þess glöggt vitni, að hún er rituð í dúr fræðilegrar sannsýni um menn og málefni. — Ungir Framsóknarmenn og aðrir, sem nú eru að hefja stjórnmálaþátttöku, er brýn nauðsyn að kynna sér efni þessarar bókar. Starf og stefna virkustu umbótaafla þjóðarinnar síðustu 30 árin er hverjum ungum manni nauðsynlegt að kynna sér. „Framsóknarflokkurinn, störf hans og stefna“ er bók, sem hverjum flokksmanni er ómissandi. Sendið flokksskrifstofu Framsóknarflokksins, Lind- argötu 9, pöntun og látið andvirðið, kr. 20,00, fylgja henni. — Ath.: Upplag bókarinnar er nokkuð takmark að og tryggið ykkur bókina í tíma. Skrifstofa Framsóknarflokkshis

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.