Tíminn - 19.09.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.09.1953, Blaðsíða 5
211. blaff. TÍMINN, laugardaginn 19. september 1953. Lauffeird. 19. sept. Svona var það Réttum tveim árum eftir lok síðari styrjaldarinnar geröist það, að allt í einu dró til tíðinda varðandi af- skipti hins opinbera af land búnaðarmálum á íslandi. A1 þingi ákvað að taka 10 millj. kr. að láni til að efla Rækt- unarsjóðina, og þessi ákvörð un var framkvæmd. Nýtt líf færðist í Ræktunarsjóðinn og Byggingarsjóð Búnaðjrr- bankans, og árlegar lánveit- ingar úr þeim margfölduð- ust. Hin gagnmerku lög um framleiðsluráð voru sett og Stéttarsamband bænda færð ist í aukaria. Á næstu árum streyma hraðvirkar jarð- ræktarvélar inn í landið. Hvert byggðarlag eignaðist sína beltisdráttarvél með jarðýtu og margar skurðgröf ur voru settar til starfs. Fleira færðist þá í sömu átt, sem hér er ekki talið. Og þrem árum síðar færðist enn nýtt líf í opinbera starf semi í iandbúnaðarmálum. Þá er enn tekið að veita ERLENT YFIRLIT: Landbúnaðurinn í Rússlandi Búpeiilngsctgn Sovclríkjanna er nii mtklu minni cn hiin var 1928. Síðastl. sunnudag var birt í 150 milj., en nú er hún 2X5 milj. Moskvu . yfirlýsing þess efnis, að | Fækkun búfjárins er raunar miðstjörn kommúnistaflokksins mun meir en framangreindar töl- hefði á riýloknum fundi sínum á- ur sína, þar sem Sovétríkin hafa í kveðið að auka stórlega landbún- | striðslokin innlimað stór lands- aðarframleiðsluna, þar sem hún svæði, sem ekki heyrðu undir þau hefði vétið- gerð hornreka á ýms- ' 1928. Búnaðarskýrslur þá náðu því an hátt' undanförnum árum. í til mun minna landssvæðis en nú. yfirlýsingu þessari sagði ennfrem- | í skýrslu Khrusheffs kemur það ur, að miðstjórnin hefði falið Nik- m.a. fram, að á síðastl. ári einu ita Khrusheff að hafa yfirstjóm hefir nautgripum fækkað um 2,2 landbúnaðarmálanna með hönd- milj., þar af eru mjólkandi kýr um um, en jaíhhliða hefði hann verið 500 þús. skipaöur aðalritari Kommúnista- J flokksins. - ■ I Barátta Stalíns viff Malenköff lét af aðalritarastarf- aííinn inu, þegar -hann varð forsætisráð- j Þær tölur> sem eru greindar hér herra, env enginn aðalritan var að íela vissulega j sér þung skipaður í .hans stað, heldur ílmm an áfeliisdóm um búskaparhættina Á víöavangi Ekki herflugvöll hjá Reykjavík. ÉÍ ritarar, sem taldir voru jafnir að í Sovétríkjunum í stjórnartíð Stal- völduni. Nú hefir þessu verið breytt íns A6 yisu íækkaði bupeningi ó- þannig, að Khrusheff hefir verið eðlilega mikið á striðsárunum. En gerður aðalntari flokksms og þar fækkunin kemur en ve inn Ö11 með mésti valdamaður hans. Þyk- á þann tíma. Búpeningseignin var ir þetta og annað benda til þess, stórum minni 1939 en hún var að hann gangi nú næst Malenkoff 192g Eftir styrjöldina hefir líka að völdum, en þeir eru tengdir, þar aukni hennar orðið miklu minni sem Malenkoff er giftur systur ; en e8uiegt getur talizt. frðiðShfH^flnURpwriað ritsnesku i Ástæðan til þess, að kvikfjár- um> sem koma fram í skýrslu °.ð*ð eít 1 Be ’ . \ u : ræktin hefir dregizt jafn mikið ' Khrusheffs. Reksturinn virðist yfir bioðin ne na no þe a Ma en- i saman á þessu timabili 0g raun ber ieitt hafa gengið illa og vantað það koffs og Khrusheffs orðið miklu vitni um. felBt fyrst og fremst f • framtak KIIRUSHEFF ara mála með höndum. Hann hófst handa um allvíðtækar framkvæmd ir í þessa átt í Úkraníu, en mót- spyrna bændanna varð svo hörð, að forráðamenn kommúnista töldu ráðlegast að láta undan siga. Mið- stjórn Kommúnistaflokksins til- kynnti, að það hefði komið í ljós, aö framkvæmdir þessar væru ekki tímabærar og yrði þeim því frest- að. Reynslan af hinum stóru ríkis- búum og samyrkjubúunum, sem Stalín kom fram, blasir við í töl- um þeim, sem að framan eru birt- ar. Hún speglast og í fleiri atrið- oftar én nöfn annarra valda- sem fylgir einkabúskap manna1 Scivétríkjanna, en fyrst eft gera á rekstrarháttunum. breytingum þeim, sem Stalin lét bændanna. Einkum virðist þetta búskaparlag þó hafa geíizt illa á nýju fé inn í lánstofnanir ir fráfall Stalíns virtust þau hafa , Lenin gerði sér það ljóst, aö ætti 1 sviðl kvikfjáiræktarinnar. bænda, 15—20 millj. kr. a ári. Sumt af þessu, fé lagði ríkið sjálft fram, fyrst sem lán, er síðar var gert að ó- afturkræfu framlagi, en sumt er tekið að láni er- lendis. Ný jarðræktarlög eru sett og styrkur til fram- ræzlu hækkaður til mikils muna. Hafin var bygging á- burðarverksmiðju, sem tek- i'yrirskipun um að gera helztu : byltingin“ ekki'a'ð" misíakast; yrðu valdamönnuin Sovétnkjanna jafnt kommdnistar að vinna sér hylli Verffiff til bænda undir höíði í þessum efnum. Þyk- bændanna Þess vegna vék hann : fimmfaldaff. , ír þettá sýna, a Ma enkoff og frá hinni kommúnistísku ríkis- | í framhaldi af þeirri yfirlýsingu Khrusheff séu að styrkja völd sín í flokknum og þurfi nú ekki aðra rekstrarstefnu á sviði landbúnað- ' frá miðstjórn Kommúnistaflokks- arins. Jarðeignum var skipt milli ins, sem getið er í upphafi, hafa keppináuta að óttast en heishöfð- bænda og þeir urðu eigendur jarða ' Moskvublöðin nú skýrt frá fyrir- mgjana; Hnignun landbúnaðarins. Sama daginn og áðurnefnd yfir- lýsing var birt, fluttu Moskvublöð- in greinargerð þá um landbúnað- sinna. Þessi skipan hélzt fyrstu ár- ! ætlun Khrusheffs til að auka land in eftir fráfall Lenins. Það var búnaðarframleiðsluna. Nokkur ný fyrst eftir að Stalín hafði fest sig í sessi, er hann hóf baráttu sina ráðuneyti hafa verið sett á stofn í þessu skyni, en þau lúta öll yfir- fyrir ríkisbúum og samyrkjubúum. t stjórn Khrusheffs. Jafnframt hef ur til Starfa á næsta vetri. i armá3in gem Khrusheff hafði birt Markmið bans var að uppræta ir verið birt áætlun um aukningu I fiillvMipl-ti p-pttn . 1 ~ ; — — .— „ i Verltin tala svo að ekki á miðstjómarfundinum verður um vilist, svo að segja hvar sem komið er í sveit á íslandi. Því að bændur og samtök þeirra hafa heldur ekki legið á liði sínu. Tvisvar I grein- argerð þessan segir, að‘efling stór hana að verkalýð, hliðstæða verka iðnaðarins. hafi haft forgangsrétt lyð bæjannæ Bændur vom svipt- bændastéttina til fullnustu og gera búpenings næstu árin. Merkileg- ast við þessa áætlun er það, að hún virðist byggja á því, að einka- á undaníörnum árum og landbún- ir elgnum Slnum og ymlat gerðir , íramtaki bænda verði gefið meira aðurinh á margan hátt orðið út- að verkamönnum á hinum nýju svigrúm, en minna treyst á ríkis- undan. Afleiðingin sé sú, að hon- nklsbuum eða fluttir til Síberíu. | búin og samyrkjubúin. Bændur fá um hafi á margan hátt hnignað Syar margra Þelrra var að fella jmiklu hærra verð fyrir Þær afurð' sinnum hafa þeir sett met í1 seinustu áím, einkum á sviði kvik- bupcnlnslnn og spllla ökrum. Churc , ir smábúa sinna, sem þeir þurfa að ræktun Og ræktunarmann- | fjárræktárinnar. Kvikfjáreign Sov- hl11 heflr !iað eítir stahn sjálfum, ] afhenda ríkinu. Fyrir kvikfénað, virkjum á einu ári. Og svip- étrikjana sé nú t. d. minni en hún að svo öflug hafi mötspyrna bænd sem er afhentur til slátrunar, fá að er að *egia um bvgmngar var 1928. Landbúnaðarframleiðsl- anna verið- að stlorn hans hafl Þá Þeir hvorki meira né mmna "" framtvæmdlf yTrleiít S!» - W.*» * « ■«» SSuT” “ ‘ * <1”' kveöur Þar aö öyggingu m-\Suí. ' húsa, en einnig hefir mikið verið byggt af íbúðarhúsum. Verkun heyja hefir á mörg- Þá er rékstur landbúnaðarins á Seinni sókn Stalíns margan hátt gagnrýndur og talin gegn bændum. þörf margvislegra endúrbóta á því j Stalín hafði hins vegar stefnu fimm og hálfu sinni hærra verö en áður, fyrir mjólk og smjör tvö- falt hærra verð og fyrir grænmeti og kartöflur 25—40% hærra verð. Ríkið mun eiga að greiða þessa verðhækkun, en fjár til þess verður sína fram. Þó varð hann að koma ,aiiað með verðhækkun á öðrum um bæjum verið tryggð tiFsviði. , frambúðar. Sveitafólkið hef-í Varðandi búfjáreign Sovétríkj- til móts við bændur að þvi leyti, ]vorum- il' tekið í þá hönd sem fram anna kemur þetta m.a. fram í sam að þeir fengu að reka smábú í tóm Tilgangurinn með þessum verð- vnr rpft nrr l a o-t 'from nrkn bandi við skýrslu Khrusheffs: | stundum sínum frá störfum við hækkunum er að örfa framtak sína allá þrátt fyrir marks * Árið 1928 voru nautgrinir taldir samvrkiubúin oe ríkisbúin. j bænda og auka framleiðsluna á i iu.il 111x11. i:i i liivm 111.1111. nu \i. 111111 i 11 avuwniuuiiiii uuu i imo v aiuiu (Framh. á 6, slðu). , Árið 1928 voru nautgripir taldir samyrkjubúin og ríkisbúin. . ... , 70,5 milj, en tala þeirra nú (1. júlí) ! Á stríðsárunum gat ríkisvaldið Þann hátt. konar^ erfiðleika af voldum er 616 milj. |ekki haft jafn mikið eftirht með i náttúiunnar í sumum byggð* Árið 1928 voru mjólkandi kjr þessum málum og áður og færð-j ................... arlögum Og áföll vegna fjár taldar 30,7 milj., en tala þeirra nú ist smábúskapur bænda þá mjög í pestanna. Allt er þetta í fersku minni þeim, sem að þvi hafa hug- að, líka hvernig það bar að., - . . .. oc ^;1Í ’ .. . , 6 f. , | Anð 1928 voru svin talin 26 milj., En eftir langan tima kunnaien eru nú (1 jm 29 mUj. einhverjir að spyrja, semj tíI saníanburðar má geta þess, ekki vita: Af hverju varð að 1928 Var íbúatala sovétríkjanna stefnubreyting í landbúnað- armálum á þessum tíma? Hversvegna 1947, eða 1950? ! vöxt. Eftir stríðið ákvað Stalin því (1. júlí) er 27 milj. Árið 1928 voru kindur og geit- að hefja nýja sókn til að koma ur taldar 146,7 milj., en nú (1. júlí) samyrkjubúskapnum og rikisbú- eru þær taldar 130 milj. skapnum á til fullnustu. Samyrkju- búin og ríkisbúin skyldu verða stærri en áður og smábú bændanna alveg lögð niður. Nikita Khrusheff var faliö að hafa yfirstjórn þess- styrjöldina og, að sami Hversvegna tveim árum eftir ’ flokkur tók við stjórnarfor- styrjöldina — en ekki t. driustu, og yfirstjórn fjármála einu eða tveim árum fyrr?]á árinu 1950, auk þess sem Hversvegna hefjast enn ný á’hann fór með landbúnaðar- tök í þessum málum 1950?'málin áfram. Þannig er eðlilegt að þeir Enn hefir verið mynduð spyrji, sem ekki hafa að- ný ríkisstjórn með þátttöku stööu til að vita skil á slík-] Framsóknarflokksins. Og um hlutum, menn síðari enn hefir hann sætt því tírna. En saga landsins mun ] færi, er á þennan hátt gafst segja þeim það, sem um er' til að bera fram til sóknar og spurt, er athugaðar verða1 sigurs ný mál fyrir landbún hinar skráðu heimildir sam ] aðinn og hinar dreifðu byggð tíðarinnar. Þar mun sú stað ir. Raforkumálið ber þar reynd geymast, að Framsókn1 hæst og ráðstafanir til að arflokkurinn hcf þátttöku í bæta úr ræktunarlánaþörf ríkisstj órn og tók við yfir- ] þeirrar greinar búskaparins, stjórn landbúnaðarmála, á sem lengst þarf að bíða á- árinu 1947, þá fyrst eftir vaxta af starfi sínu. Framsóknarflokkurinn Tvímenningskeppni í bridge hefsí á mánudag Vetrarstarfsemi Bridgefé- lags Reykjavíkur er fyrir er . nokkru hafin. Á aðalfundi þess fullviss að með baráttu var kjörin ný stjórn og eru sinni fyrir uppbyggingu land í henni Ragnar jóhannesson, búnaðarins er hann ekki að- j formaður, Eiríkur Baldvins- eins að vinna fyrir þá, er nú son, gjaldkeri, og Einar E. eiga heima í sveitunum og' Guðjohnsen, ritari. Þá fór jörðina erja. Hann er að .fram um síðustu helgi bæj- vinna fyrir þj óðina alla — arhlutakeppni milli gamla líka fólkið í þéttbýlinu. bæjarins fyrir vestan Snorra sem á allt sitt í hættu, ef. braut, og nýja bæjarins. Sigr veggur nágrannans brennur.1 aði sá síðartaldi meö 7 V2 Þetta skilja allir, sem ekkijvinning gegn 2y2. skortir til þess aðstöðu eðaj Á mánudag hefst tvímenn víðsýni. Þó mun það aö lík- j ingskeppni fyrir lægri flokk indum skiljast betur síðar, jana, og er reiknað með mik- er sagan hefir staðfest þannjilli þátttöku. Verða spilaðar dóm, að frumskilyrðið fyrir fimm umferðir. Þátttakend- sjálfstæði og velmegun þjóð ur verða skráðir í keppnina arinnar sé að byggja landið j á sunnudaginn i skátaheim- og bæta. jilinu. í Alþýffublaðinu í gær er skýrt frá því, aff uppi séu ráðagerðir um svo mikla stækkun Reykjavíkurflug- vallar, aff stærstu farþega- flugvélar geti lent þar. Reykjavíkurflögvöllurinn var upphaflega byggffur sem hernaðarflugvöllur í ó þökk bæjarbúa, þar sem augljóst var, að hann myndi auka þá hættu, aff loftárásir yrðu gerðar á Reykjavík á stríðstímum. Síffan hefir þróunin orðiff sú, að völlurinn er nú orð- inn of lítill sem herflugvöll ur. Hann myndi hinsvegar verða vel nothæfur sem her flugvöllur, ef hann væri stækkaður svo mikið, aff stærstu farþegaflugvélar gætu lent á honum. Það er augljóst af þessu, að því myndi fylgja stór- aukin árásarhætta fyrir Reykjavík, ef flugvöllurinn hér yrði stækkaður. Reykjavíkurflugvöllur er nógu stór fyrir innanlands flugið og verður það um langa hríð enn. Millilanda- flugið getur vel haft bæki- stöð sína á Keflavíkurflug- velli. Hann er ekki lengra frá Reykjavík en flugvellir erlendis eru frá stórborg- um þar. Vegna millilanda- flugsins er því engin á- stæða til að verja miklu fjármagni til stækkunar Reykjavíkurflugvallarins og auka með því loftárásar hættuna fyrir höfuðborg- ina. Öryggi íslands. Þjóðviljinn segir í for- ustugrein í gær, að „eina öryggi íslands sé, að ekki komi til styrjaldar“. Þetta er vissulega rétt mælt. Þess vega ber íslendingum líka að taka þátt í þeim sam- tökum lýðræðisþjóðanna, sem vinna að því með sam- eiginlegum varnargerðum, að yfirgangsöflin treysti sér ekki til að hefja styrj- öld. Varnir hér á landi eru einn þátturinn í þessum sameiginlegu varnaraðgerff um. Með því að leyfa þær innan nauðsynlegra tak- marka, eru íslendingar aff treysta það mikilvægasta öryggi sitt, aff ekki komi til styrjaldar. Bæjarstjórnar- meirihlutinn og byggingarmálin. Bæjarstjórnarkosningar eru nú í nánd. Bæjar- stjórnarmeirihlutinn notar líka orðið hvern bæjar- stjórnarfund, sem bezt hann getur, til skrumaug- lýsinga fyrir sig. Á bæjar- stjórnarfundi í fyrradag flutti hann og samþykkti langa tillögu um íbúðabygg ingamálin. Aðalefni henn- ar er þó ekki annað en það, að „með auknu frjálsræði til íbúðabygginga“ muni mikið ávinnast til að draga úr húsnæðisskortinum á' þann veg, að sem flestir geti eignast eigið húsnæði. Vissulega ber að vinna aff því að frjálsræði til íbúða- bygginga sé aukið. Strax I sumar lögðu ráðherrar Framsóknarflokksins þaff. (Framh. á 5. tíðu). ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.