Tíminn - 19.09.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.09.1953, Blaðsíða 7
211. blað. TÍMINN, laugardaginn 19. september 1953. 1 m- , I / • Keppa við úrvalsllð | jT ihCLlL ÍPramhald aí 8. síðu). / — Guðbjöni Jónsson (KR) — Sveinn Teitsson (ÍA) — Sveinn Helgason (Val) — Halldór Halldórsson (Val) — Halldór Sigurbjörnsson (ÍA) — Pétur Georgsson (ÍA) — Gunnar Gunnarsson (Val) — ^ . , Sambandsskip• Gunnar Guðmannsson (KR) ^1Ua nk]a S\^'’se™ ffr j hambandsskip. bM„.cnvi áttu i Kóreu, snuið ser til kín ! Hvassafell er á Húsavik. Arna.rfell og Reymr Þórðarson (Vik- kommúnistastJórnar_ j kemur væntanlega til Norðfjrðar íng). . ,_ _ ! á mánudaginn frá Pinnlandi. Jökul Varamenn verða: Fyrir 1 ar og Norður-Kó eu og beð ( fell er væntanlegt til Plekkefjord í Fram Halldór Lúðvíksson, l° unl svor sem fyrst V1ð áður 1 dag. Dísarfeii fór frá Akranesi í Guðmundur Jónsson, Birgir -ranl borinni spurningu um gær áieiðis til Sauðárkróks, Daivík Andrésson Oo- Dagbjartur tlma °8 stað Kóreu-ráðstefn- ur, Akureyrar, Húsavíkur, Þórshafn p , varamenn úrvals- lmnar- Hefir sænska stjórnin n5í S vírða Suðmundur Ge- verið beðin að reka á eftir Kotka 11. þ- m. ti! isiands. Qrg gteinn Steinss0n) svan. Er bent á að timmn sé ! Hafsteinn Guðmundsson og naumur> °S ákveða þurfi stað til heiba Hvar eru skipin Rekið á eftir svari Kínverja um Kóreu- ráðstefnuna Bandaríkin hafa í umboði! Bíkisskip: Hekla fer frá Rvík kl. 22 í kvöld Hörður Felixson, KR. Dóm- austur um íand í hringferð. Esja ari verður Haraldur Gíslason. er í Rvík. Herðubreið verður vænt , aniega á Hornafirði í dag á norð- | 1 urleið. Skjaldbreið var á Akureyri í gær. Þyrill er á Austfjörðum á norðurleið. Skaftfellingur fór frá, Rvík í gærkveldi til Vestmannaeyja.' Graflsk sýxting (Framhald af 8. síðu). hafi verið fyrsti grafistinn hér á lan,di, en það er bagi að því, að listamenn skuli Eimskip: Brúarfoss fór frá Hafnarfirði 16. 9. til Newcastle, Hull og Hamborg-1 ekki eiga aðgang að stein- ar. Dettifoss fór frá Rvík 14. 9. tii prentun hér til að fjölvinna Hamborgar og Leningrad. Goða-Jýms listaverk sín. Sýning foss kom til Rvíkur 15. 9. frá Hull.!.___. Guiifoss fer frá Kaupmannahöfn Þessi er haldin til ágóða fyrir á hádegi á morgun 19. 9. til Leith , skólann’ en *ann Þarfnast og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Ýmlssa endurbóta Og auk þess Rvikur í morgun 18. 9. frá N. y. j nýrra áhalda. Sýningin verð- Reykjafoss kom til Hamborgar 17. j ur opin daglega frá 1 til 11 9. Per þaðan væntanlega 22. 9. til' fram að mánaðamótum. Viku Gautaborgar. Selfoss kom tii Rvík- af október hefst skólinn. Lár- us Sigurbjörnsson, sem ræddi við blaðamenn í gær ásamt Birni Th. Björnssyni, sagði, að um þrjú hundruð manns yrðu í skólanum í vetur. Er það sú tala, sem í honum rúm ast og er þéttsetið. Aðsókn hef ir verið mikil að skólanum að undanförnu og mikil þörf á og tíma til þess að hægt sé að ganga frá nauðsynlegum undirbúningi öðrum. Franskt erindi um * Island í danska ÖRUGG 0ANG5ETNING... “i HVERNIG SEM VIÐRAR útvarpið ur 15. 9. frá Hull. Tröllafoss kom til N. Y. 11. 9. frá Rvík. Messur Laugarneskirkja. Messað kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Háteigsprestakall. Messa í Sjómannaskólanum kl. 2 nýju húsnæði. e. h. Séra Jón Þorvarðsson. Langholtsprestakall. Messa kl. 2 e. h. f Laugarnes- kirkju. Séra Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall. Messa í Fossvogskirkju kl. 2 e. h. Séra Gunnar Árnason. Edouard Schydlowsky, sem mörgum Reykvíkingum er að góöu kunnur, því að hann hefir dvalizt hér þrjá und- anfarna vetur, sem franskur sendikennari, hefir nú um sinn setzt að í Danmörku, þar sem hann mun vinna að kennslu í móðurmáli sínu við ýmsa menntaskóla. Sunnu daginn 20. þ. m. kl. 12,15 eft- ir íslenkum tíma, mun hann flytj a erindi í danska útvarp I ið á frönsku um ísland. Mun; = Drengjajakkaföt vafalaust marga hér á landi j j Drengjaskólaföt fýsa að heyra, hvernig hann | ber okkur íslendingum sög- i Matrosföt una. „flest gæti ég neitaJ mér um, en án kafiisopans væri lifii óbærilegt". Þannig hala flestir islendingar hugsai og talal lcngur en elztu mcnn muna. - eia jaln lengi eg beir hafa notai — IUDVIG DAVID kalfibæti. I: Fríkirkjan. Messað kl. Bjcrnsson. 2. Séra Kaþólska kirkjan I Hafnarfirði. Hámessa kl. 9 á sunnudag. Lág- messa alla virka daga kl. 6. Farsættir í Reykjavík 6.—12. sept. samkvæmt skýrslum 27 (20) starf andi lækna. í svigum tölur frá næstu viku á undan. Kverkabólga ............. 43 (33) ■ Kvefsótt ................ 86 (44) j ! Gigtsótt ................ 1 ( 1) , j Iðrakvef ............... 35 (19) j ' Influenza ................. 6(2) Þorstemn Kveflungnabólga ............. 6(6) Taksótt .................. 1 ( 0) Kikhósti ................ 14 (14) Hlaupabóla ................ 3(2) Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Huggun syrgj- cnda. Séra Jakob Jónsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Séra Garðar Þor- Borgarhreppi. steinsson. I Árnað heilta Áttræður r á mánudaginn Guðmundur Árnason fyrrverandi bóndi að Álfta tungu, nú til heimilis að Giljá í Dómkirkjan Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Almennur íundur kl. 5 e. h. Úr ýmsurn áttum Blaðið hefir verið beðið að geta þess, að bænd ur á svæðinu frá Hvalfirði að Ölfus á íá ekki fé í haust, þar sem ekki Hjónabönd: í dag verða gefin saman í hjóna safnaðar- band í kapellu háskólans Ásgeir Guðmundsson kennari (Jónssonar skólastjóra á Hvanneyri) og ungfrú Sigríður Þ. Jónsdóttir (Loftssonar stórkaupmanns), Hávallagötu 13. Séra ÓSkar J. Þorláksson gefur brúðhjónin saman. í gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Óskari J. Þorlákssyni lllinn inijtirspiölj SJ.B.S. | Pin-Up heimapcrmanent. | Sendum í póstkröfu. I Vesturgötu 12. Sími 3570. i Ungling | vantai til að bera út blaðið við HÁALEITISVEG Afgroiðsla TÍMAXS Sími 2323 hefir tekizt að útvega ennþá viðbót,: Aðalbjörn Jónsson, Miðtúni í Hvol 7 hvnnvu lT'i'icrnii TnO'lh íni'O' Pncin sem þeir áttu að fá. Það fé munu bændur fá næsta haust. Vegna mistaka féll niður nafn greinarhöfundar, er ritaði greinina „Hugvekja um íslenzkan iðnað“ í blaðið í gær. Greinin var eftir Hjört Jónsson. Happdrætti kvennadeildar S.V.F./. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur hina árlegu hlutaveltu sina þann 27. þ. m. Kon urnar hafa mikinn hug á að gera hlutaveltu þessa vel úr garði og er undirbúningur þegar hafinn. Eins og venja er, þá munu konurnar leita stuönings samborgaranna vegna hlutaveltunnar. Konurnar vænta þess, að sem flestir verði til þess að styrkja hlutaveltuna og það góða málefni, sem henni er samfara. Hægt er að afhenda muni á hlutaveltuna í skrifstofu félags- ins. hreppi, og Kristný Ingibjörg Rósin karsdóttir, Vitastíg 10 í Reykjavík. .V.V.VAV.V.’.’.V.V.V.V.V. S T R I C O hreinsar allt, jafnt gólfteppiju sem fínasta silkivefnað. ^ Heildsölubirgðir hjá «* CHEMIA H. F. í Greiðið blaðgjaldið Mwmið að blað^jald þessa árs cr fallið I gjalddaga. I Sanuiur | 2”—6” — 1 | Pappasaumnr I Múrhúðunarnet | Pípur 1 svartar og galv. | | Fittings Heltfi iMttynússon | ] & Co. 1 Hafnarstræti 19. Sími 3184. | Z 3 mMimiiimmimimmimiiiiiiiiiimmiiimMMimmiMa Miiiuimiiiiiummi’ummmmmmiimiimimmmuif imiiiuiiuiitiv** I Mikið úrval af trúlofunar- = | hringjum, steinhringjum, \ I eyrnalokkum, hálsmenum, \ | skyrtuhnöppum, brjósthnöpp- | É um o. fl. | AHt úr ekta gulli. | Munir þessir eru smíðaðir í = H vinnustofu minni, Aðalstræti 8, | \ og seldir þar. | Póstsendi. | I Kjartan Ásmundsson, gullsmiður | i Sími 1290. — Reykjavík. § IIUUIIMII iiiu'''iiuimiiuiimiiiiiiiiiiuiiiiuu RANNVEIG I ÞORSTEINSDÓTTIR j — héraðsdómslögmaður — | Fasteigna- og verðbréfasala, | Tjarnargötu 3. - Sími 4567. I | uiiuiiiiiiimiimmmmiiiimmmmmmmimiumuuii ampep Raílagnir — VíðgerSir Rafteikningar Þlngholtsstræti 21 Slml 81 556 <» (i (* < i (> < i < i HLJÓMSVEITll - SXEMMTIIBAFTAB l Innheimta Tímans f|) \ & J R\DM\C\RSKRI[SIOU S KIM M TIK R A H A Au*nirstr«ti 14 — Slnu 5039 Opið ki 11—12 og 1—4 UppL k nmo 2157 ó oörum tlme ^ JLJÓMSVEITlR - SKEMMTIKBAFTAB Síærsía frjálsíþróttakcppEil ársins: Reykvíkingar og utanbæjarmenn! Keppnir. hefst í dag kl. 3 e. h. á íþróttavellinum og verður þá keppt i 100 m., 400 m., 1500 m. og 3000 m. hindrunarhlaupi, hástökki, langstökki, kringlukasti og sleggju- kasti. — Kl. 2 e. h. á morgun heldur keppnin áfram og verður þá keppt í 200 m., 800 m., 500 m. og 4x100 m. boðhlaupi, stangarstökki, þrístökki, spjótkasti og kúluvarpi. F. R. í. Kapp er bezt með forsjá í f§ÆJMTVIlKKtUI'irTO7r<K<BIirJ(BA»,,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.