Tíminn - 19.09.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.09.1953, Blaðsíða 8
ERLENT YFIRLIT í DAG: jLandbúnttðurinn * Rússlandl 37. árgangur. Reykjavík, Geysimikið annríki á ii þessa dagana Margir tog'arar koma ineð afla, skip færa kol og’ fleiri vörtir. taka litflutningsfisk Mjög mikið er að gera þessa dagana á Akranesi og vantar alltaf fólk til vinnu. Þarf að ferma cg afferma skip, taka á móti togaraafla til vinnslu og taka upp úr görðum. Kolaskip losaði á Akranesi í fyrradag 733 lestir af kolum, og er talið að verð á þeim farmi sé allmiklu lægra en verið hefir undanfarið og er áætlað 475 kr. lestin. Dísarfell var á Akranesi í gær og lestaði 4500 pakka af harðfiski til útflutnings. Frú McLean leitað i IKóreuf angar gerðu í Vínarborg j fcróp að kommúnistum Lögreglan í Vínarborg skýrði frá því í gærkvöldi, Þeir norður-kóreanskir og kínverskir stríðsfangar, sem að hún hefði ekki fundið' ekki óska að hver*a hcim og dveljast nú í Panmunjom und- neina sönnun fyrir því. að ir ums3a indverskra hermanna, gerðu mikinn aðsúg að full- trúum kommúnista í gær, hinn mesta tíl þessa. Mikill togarafiskur. Bandaríkin gefa Austur-Þjóðverj- ura vetrarklæði Atta þúsund fangar í ein- j um fangabúðum tóku að; kasta grjóti og kalla ókvæð- í~'Ij?T*-/*Iifll ITIqIíII* iinfí isorð að fulltrúum kommún- VjllliíUiiIi liidldl UiíU ir lögregluvernd Winston Churchill, sem nú dvelur á Rívíerunni sér til I Eisenhower forseti Banda- ríkjanna hefir samþykkt áætl Akurey kom af Grænlands'un um kauP a vetrarklæðum miðum í fyrradag með 300 tl1 að ®efa Austur-Þjóðverj- lestir af fiski. Var 60 lestir,um- Klæðum þessum á að af því karfi en hitt þorskur,'safna °S koma áleiðis með sem lagður var á land til aðstoð hjálparstofnana, og herzlu |þær eiga að sjá um skiptingu . Togarinn Elliði kom þang- I Þeirra meðal fólks. Þeir, sem . að í gær með 250 lestir af eiga að sja um útbýtinguna, karfa til Haraldar Böðvars- sonar og Hafliði var væntan eru þeirrar skoðunar, að aust ur-þýzka lögreglan geti ekki legur í dag með 200 lestir af fremur komið 1 veg hana jjarfa jen matargjafirnar. i bessu Um' 200 manns vinna nú að skyni verður varið 15 millj- karfavinnslunni hjá Haraldi Böðvarssyni einum og margt í öðrum frystihúsum. Skapar karfavinnslan mjög mikla vinnu. Hanstæfingar Rússa í Þýzkalandi Iiðfáar NTB — Samkvæmt sögn brezkra og þýzkra frétta- manna í Berlín hafa Rússar miklu minni herstyrk en í fyrra í haustæfingunum í Austur-Þýzkalandi. í frétta- skeyti segir, að rússnesku her æfingarnar, sem hófust fyrir rúmri viku, séu miklu svip- mínni en æfingar þær, sem Rússar hafa haldið þar síð- ustu árin, og einnig hafi þeir miklu færra flugvéla og skrið dreka, einkum ber lítið á þrýstiloftsflugvélum. Hernað- aryfirvöld vesturveldanna í Þýzkalandi telja, að alls séu um 300 þús. rússneskir menn á hernámssvæði Rússa í dollara úr sérstökum hjálpar- jóði. frú Melinda McLean og börn hennar þrjú væru kojn in til Austurríkis. Starfs- menn járnbrauíarstöðva i Vínarborg hafa verið yfir- heyrðir, cn án árangurs. — isia, sem fóru um fangabúð- Það er skoðun lögregl- irnar. unnar, að engar líkur séu til að frúin og börn hennar séu óku sem hraðast undan. enn í Austurríki, hafi þau _ . komið til Vínarborgar. Lög Fulltruar máver,sk,r; gæziu, fór í gær að sinna rwlnmon-i p-m nrðnir vnn hersins SOgðU, að flutnmgur nreSSmgar> 101 1 Sæl a0 smna rcgíumenn e.u orðmr von- , . ^ fanaa til Panmnn- hjástund smni, en það er að litlir um að hafist unp á Pusund fanga til Panmmi j J fvrirmvndin konunni, enda er nú vika 3om al'degis i gær hefði gengimala- Fy-Sta íynnnyndm, síðan hún og hurfu- i, ,, . . ___________________________Jherflokkur 1 jeppum fram jhjá búðunum, og þá hófu um 500 fangar grjóthríð á bíl- ana. Aðeins fáir steinár hittu bílana, en rússnesku her- mennirnir óku undan sem mest þeir máttu, og minnstu munaði að einn billinn færi Landsbankinn hefir nú tek af veginum- ið upp fasta skráningu á vest Hró ffu síSan húrra. ur-þyzku marki og er gull gengi marksins 387 ísl. krón ur hver 100 mörk, en sölu gengi 389 íslenzkar krónur. Vestur-þýzkt raark! skráð hér hHm hpr^r ið mjög friðsamlega, en síð-|sem hann valdi ser, var höll jdegis í gær fór rússnéskur Beaverbrooks lávarðar, en Churchill er gestur blaða- kóngsins. Frönsk lögregla og tveir vaktarar Churchills héldu vörð um hann á með- an hann var að mála. syning ©pn- uð í handíðaskólanum Þar eru sýiid og sel«l grafísk verk helzfu myndlistarmanna Evrópu allt frá 15. öld Rétt á eftir fór bíll með fréttamönnum frá S. Þ. hjá, og heilsuðu fangarnir þeim með húrrahrópum. Og litlu síðar sendu fangar grjóthríð að fulltrúum kommúnista, sem áttu leið um búðirnar í eftirlitsför, en þeir fulltrúar fá, samkvæmt samningun- Þýzkalandsfarar Fram keppa við úrvalslið Á morgun kl. 5 fer fram skemmtilegur knattspyrnu- leikur á íþróttavellinum milli Þýzkalandsfara Fram og úr- valsliðs, sem í eru bæði leik- menn frá Akranesi og Rvík. um, að reyna að telja föng- genniiegt er, að þetta verði unum hughvarf og fá þá til sjgasti stóri leikurinn á þessu V"mvf° Mjög fair ári. Lið Fram í leiknum verð- 5 hverfa heim. fanganna hafa breytt fyrri afstöðu og óskað að hverfa heim til Norður-Kóreu eða Kína. í kvöld klukkan hálf-níu verður opnuð grafisk sýning í Myndlistar- og handíðaskólanum að Grundarstíg 2. Var tíð- 1__________________ indamönnum blaða boðið að skoða sýningu þessa í gær. Á sýningunni eru myndir eftir helztu meistara í þessari list, Hí'jíþliaÖÍSÍ aðskílll- en vagga hennar hefir löngum staðið í Evrópu. Myndirnar eru ýmist þrykktar af steini, tré eða kopar. Elztu myndirnar eru frá fimmtándu öld, en 198 mynd ir eru sýndar. Vönduð sýn- ingarskrá er gefin út í sam bandi við sýninguna og er þar að finna stutt ágrip um hvern listamann, sem á mynd á sýn ingunni. Myndirnar eru eftir listamenn tólf þjóða, flestra í Evrópu. Auk þess eru myndir eftir einn Kínverja og einn Bandaríkjamann. Þýzkalandi. Heræfingarnar , , hófust með því, að herinn tók Kristur Iæknar sjuka, sér varnarstöðu á strönd |'eftir Rembrant. Eystrasalts. I Allar þær myndir, sem Verulegur skaði af hnúðormi í kartöflugörðum á Akranesi Kartöfluupptakan á Akranesi stendur nú sem hæst, og er uppskeran geysimikil. Þó verður nokkuð vart tjóns af hnúðormi í kartöflugörðum, jafnvel svo að lítil sem engin uppskera er í sumum görðum. . ið því að kenna, svo að ó- Skemmda þessara af völd gerla má sjá, hvort það staf- um hnúðormsins verður helzt ar af sandfokinu eða hnúð- vart í gömlum sandgörðumjorminum. Annars er líklegt, inni í kauptúninu, en lítið að sandfokið stuðli mjög að þarna eru til sýnis, eru til sölu. Er verð þeirra flestra! undir þúsund krónum, en þó kostar dýrasta myndin fimm þúsund krónur. Það er grafisk mynd eftir Rembrant, Krist- ur læknar sjúka. Þær myndir, sem þarna eru sýndar, eru þrykktar af listamönnunum sjálfum. Og hefir skólinn feng ið þessi eintök þeirra til sýn ingar og sölu. Mismunandi mörg eintök hafa verið þrykkt af hverri mynd. Er þetta mjög merk sýning og vandað til hennar í hvívetna. Fá eintök eru til í heiminum af sumum þessum upprunalegu (orgin- al) myndum. mg a samvoximin tvíburnm Á fimmtudag voru sam- vaxnir tvíburar aðskildir með uppskurði. Tvíburarnir eru í Louisiana í Bandaríkj unum. Þeir eru átta vikna gamlir og voru samvaxnir á bökunum. Uppskurðurinn tókst vel og er allt útlit fyrir að tvíbur- arnir lifi hann af. ur eins skipað og það sem vann úrvalslið frá Mið-Rín- arlöndum í Köln með 4—2, en það var bezti leilcur Fram í Þýzkalandi. Liðið er þann- ig talið frá markmanni, að vinstri útherja: Magnús Jóns son, Karl Guðmundsson, Guð mundur Guðmundsson, Sæ- mundur Gislason, . Haukur Bjarnason, Gúðjón Finiiboga son (í. A.), Óskar Sigurbergs son, Ríkarður Jónsson og Þórður Þórðarson (í. A.), Bjarni Guönason (Víking) og Karl Bergmann. Úrvalsliðið, sem keppir við lið Fram, verður þannig skip að: Helgi Daníelsson (Val) (Pramhald á 7. siðu.) Fyrsti grafistinn. Góð síldveiði að und- anförnu við Færeyjar Þann tíunda septembcr var búið að landa nær fimmtíu og sjö þúsund tunnum af síld í Færeyjum. Síldveiði við Það má með sanni segja, að Færeyjar hefir að undanförnu verið allgóð. Áttatíu og átta Guðbrandur biskup á Hólum skip stunda nú síldveiöar þar við land. Síldin er mest veidd í reknet og hafa sum skipin fengið upp í 10 tunnur í net. sem ekki í löndum, sem fjær eru. útbreiðslu ormsins. Þykir lík legast, að hnúðormurinn sé búinn að vera 1 görðunum Sandfoki líka kennt um. nokkur undanfarin ár, en í Auk þess bar nokkuð á: sumar hafi verið sérstaklega sandfoki í görðunum á Akrajgóð skilyrði fyrir hann og nesi f sumar og getur upp- hafi hann þá magnazt svo skerubrestur sums staðar verlsem raun er á orðin. fimmtán hundruð tunnur síldar, þegar skýrslan var gef in út. Mörg skip eru með um og yfir þúsund tunnur. (rTatnnald a 7. stðm Fjárbílar á leið suður Skip af öllum stærðum. Frá fréttaritara Tímans. í Kelduhverfi. Mikill hugur er í Færeying Fyrstu fjárflutningabílarn um við síldveiðina og stunda ir eru farnir suður með líf- jhana skip af öllum stærðum, lömb, sem flutt verða í Ár- ’ alit frá litlum bátum og upp Hæsta skipið hafði fengið fjórum sinnum til að landa, nessýslu. Sú nýlunda hefir verið tekin upp, að lömbin verða flutt í einum áfanga til ákvörðunarstaðar. í togara. Er skýrslan var gef- in út, höfðu sum skipin að- eins komið einu sinni til að landa. Fáein höfðu komið og flest skipin sjaldnar. Netin svört af síld. Illa hefir gengið að hafa heildaryfirlit yfir það síld- armagn, sem borizt hefir á land í þessari veiðihrotu. Enn fremur er veiðin mjög mis- jöfn. Á sumum bátunum fæst þetta ein tunna í net, en aðrir hafa þá sögu að segja, að netin séu svört af síld. í sambandi við þessar síldveiðar eru hafnir tunnu- flutningar frá Noregi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.