Tíminn - 19.09.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.09.1953, Blaðsíða 6
TÍMINN, laugrardaginn 19. september 1953. 211. blað. RIÖDLEIKHtíSID I Koss í hmipbœti * Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðsalan opin virka daga kl. 13.15 til 20. Sunnu- daga kl. 11 til 20. Tekiði á móti pöntunum. Símar 80000 og 8-2345. Rau&shinnar á ferð Geysi spennandi ný mynd í eðli legum litum er gerist íyrir tveim öidum á þeim tíma, er Evrópu- menn voru að vinna Norður- Ameríku úr höndum Indíána og sýnir hina miskunnarlausu bar áttu upp á líf og dauða, sem átti ser stað milli þeirra. Jon Hall, Marv Castle. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. NÝJA BÍÓ Óveður í aifsiffi (Slattery’s Hurricane) Mjög spennandi og viðburðarík amerísk rnynd um ástir og hetju dáöir flugmanna. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Linda Darnell, Veronica I.ake. - Aukamynd: Umskipti í Evrópu: „Milljónir manna að metta“. Litmynd með íslenzku tali. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ ö, þessi œsha! (Dariing', How Could You) Ný, amerísk gamanmynd, sem lýsir á skemmtilegan hátt hug- arórum og misskilningi ungrar stúlku, sem heldur, að hún viti allt um ástina. Aðalhlutverk: Joan Fontaine, John Lund, Mona Freeman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIO — HAFNARFIRDI — Odette Afar spennandi og áhrifamikil, ný, ensk stórmynd, byggð á sönnum atburðum. Saga þess- arar hugrökku konu hefir verið framhaldssaga Vikunnar. Anna Neagle, Trevor Howard. Sýnd kl. 7 og 9 Sími 9184. Blikksmiðjan GLÓFAXI Hraunteig 14. Sími 7236. Gerisí askrifendiir að 'Zltm.anum AUSTURBÆJARBIO Ég miiit Itefita mttt] (1*11 Get You For This) Sérstaklega spennandi og við- burðarík ný sakamálamynd. Aðalhlutverk: George Raft, Coleen Gray, Enzo Staiola. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIO Glugginn (The Window) Hin umtalaða sakamálamynd. Sýnd kl. 9 Tarzan og töfralindin (Tarzan’s Magic Fountain) Ný, amerísk œvintýramynd um konung frumskóganna, gerð eft ir sögum Edgars Riee Burroughs Aðalhlutverk: I.ex Barker. Sýnd kl. 5 og 7 Börn innan 10 ára fá ekki aðgang. TRIPOLI-BÍO Ósýnilegi veggurÍHn (The sound barrier) Heimsfræg, ný, ensk stórmynd, er sýnir þá baráttu og fórn, sem brautryöjendur á sviði flug n’.ála urðu að færa, áður en þeir náðu því takmarki að fljúga hraðar en hljóðið. Myndin er afburða vel leikin og hefir Sir Ralph Richardson, sem fer með aðalhlutverkið í myndinni, feng ið frábæra dóma fyrir leik sinn í myndinni, enda hlaut hann „Óskar“-verðlaunin sem bezti erlendi leikarinn, að dómi am- erískra gagnrýnenda og myndin valin bezta erlenda kvikmynd ársins 1952. Sir Ralph Richardson Ann Todd Nigel Patrick Sýnd kl. 7 og 9 Aladdin og Itnnpinn Skemmtileg, spennandi og fögur amerísk ævintýramynd í litum. Jolin Sands, Patrica Medina. Sýnd kl. 5 Púsuailr vlta »8 r*efan fylglr hrlngunum frá [siGCRÞÓK, Hafnarstr. L Margar gerðlr fyrlrllggjandl. Sendum gegn pór"ter**u. Á víðavangi (Framh. af 5. síðu). til í ríkisstjórninni, aö bygg ing íbúða innan vissra tak- marka yrði gefin frjáls. Slíkt frjálsræði eitt, hjálp- ar þó lítið þeim, sem eru efnalitlir, til að eignast eig ið húsnæði. Þar þaf meira til. Þessvegna er þetta aðal úræðí, sem bæjjarstjórnar meiriihlutinn ncfnir í til-1 lögu sinni, sýnd veiði, en’ég held að þú sért mjög harðgerð". Hún brosti þá, en hún ekki gefin, fyrir aðra en þá vissi nú, að þetta var satt. Hún leit á Chester og sagði. efnuðu. Slíkar eru líka oft-'.tað er satt“. MARGARET WIDDEMER: UNDIR GRÆNUM PÁLMUM Eyja skelfinganna 66. ast ins. Bridgeþáttur (Framhald af 3. síðu). A V ♦ * A K 3 V Á D 8 ♦ 843 * 87632 A V ♦ * ,umbótatillögur“ íhalds. Eftir stutta stund fór hann frá henni, svo hún gæti jhvílzt. Vaimai fylgdi henni eftir og veitti henni alla nauð- ------------------------ synlega þjónustu. „Chester er mjög ánægður“, sagði hún jþýðlega og settist á rúmstokkinn og blakaði blævæng yfir henni til þess að kæla hana. Laní svaraði henni ekki. Hún hafði gert sitt bezta til að mæta refsingum guðs þess, er var henni svo grimmur. Og nú var því lokið.... Hún var ekki lengur hin unga Laní, sem elskaö hafði Mark, og hélt að lífið væri ekkert nema fegurð. Nú varð hún að berjast, varð að gera eins og hún gat. Hún vissi hvað henni bar að gera. Hún klæddi sig í einn af hinum glyskenndu kjóluin, sem hún hafði keypt í Melbourne og bjó sig skartgripum. Hún vissi að um kvöldið var von á einum af verzlunarfé- lögum Chesters og hún vissi ennfremur, að Chester lagði AD 10 9 6 2 53 Á K 5 D 5 A V ♦ * G 8 4 G 10 9 7 2 D G 10 9 5 Ekkert 75 K 6 4 72 Norðmenn, suður og norð- ur, sögðu. (Austur Siriscalco. Suður Halle. Vestur Chiara- dia. Norður Christansen). 2 * 3 3 * pass 2 A 3 A pass pass 1 grand pass pass pass pass pass pass 4 A pass Laufás kom út, og Christi- ansen vann sex spaða. ítalir sem norður- suður sögöu: (Magnussen — Porauet — Nielsen — Ricci) 3 •?» pass 3 grönd pass pass Ricci er ragur með sín gópu spil. Ef hann hefði spil að út spaöa, hefði Nielsen unnið sögnina. En Ricci valdi að láta út tígul ás og AKG10 9 4 mikið upp úr því, að hún væri bezt klædd, þegar vinir hans komu i heimsókn. Chester bjó sig einnig vel og þegar skipstjórinn kom í land, sló hann á öxlina á Chester og þrumaði. „Ertu þú kannske að verða trúboði. Mér datt það í hug, af þvi ég hef heyrt að konan þín sé dóttir trúboða". Chester þrumaði. „Lítur hún út fyrir að vera trúboði. Hún er heimskona. Og hún var ekki lengi að skipta um ham. En hún er hefðarkona lika. Og um þetta leýti að ári verðum við og barnið að gamna okkur í Englandi. Þið komuð hingað í veizlu piltar. Nú skálum við fyrir barninu í kampavíni." Mennirnir voru að hrópa og hlægja, og þeir drukku Laní til í kampavíni og barni hennar. Klámfengnar athugsaemd ir, sem hún var nú farin aö skilja, flugu um. Hún brosti og neyddi sig til að svara i létt.um tón. En þrátt fyrir að mennirnir voru drukknir, hafði nærvera hennar róandi á- hrif á þá, þar sem hún sat fyrir enda borðsins og beið þess, að þeir yrðu svo drukknir, að hún gæti laumast í burtu, án þess að þeir tækju eftir því. Þeir horfðu feimnislega til passhennar, og þrátt fyrir áberandi klæðnað hennar, voru þeir jfremur hljóðir við hana, þessir menn, þegar þeim var ljóst, að hún gekk með barni. Það var lykt af lömpunum, þótt loftræstingin væri góð, þar sem vindur blés í gegnum flugnanetin. Gömlu maghóní stólarnir, sem greiptir voru rósum, gamla píanóið og önn- ur húsgögn þarna í stofunni, komu mönnunum til að finn- ast að þeir væru loksins komnir heim. Hún sá þetta á þeim, HAFNARBIO elshendannti (Hemmeligheden bag Mayerling j Dramaet) Áhrifamikil, ný, frönsk stórmynd byggð á nýfundnum heimildum, er lyfta hulunni af því, hvað raunverulega gerðist hina ör- lagaríku janúaruótt árið 1889 í veiðihöllinni Mayerling. Jean Marais, Dominique Blanchar. Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tóku Italarnir því 11 slagi,,, ... . , . , , , . . , . . áður en sagnhafinn komst'JÞy1 hfrnig Þew horfðu hijóðw 1 knngum sig, þegar þeir heldu að engin tæki eftir þvi. Þratt fyrir það la skip þeirra hálfa mílu undan landi, hlaðið svertingjum í hlekkjum. Innan þessa svertingjahóps voru konur, sem einnig áttu von á börnum, það vissi hún. Havigham skipstjóri var að fara með þennan fram sinn til Fiji. Þar yrðu svertingjarn- ír seldir í ánauð til að vinna á plantekrunum á þessu herr- ans ári 1890. Þar yrði þeim þrælað út og þeir yrðu sveltir. Samt myndi engin kalla þá ánauðuga þræla. þótt þeir væru ekkert annað. Þó að þessir fjórir menn hefðu þennan glæp á samviskunni, maður hennar og félagar hans, sem sátu hér við borðið með henni, varð þeim ekki óglatt af því að brosa til hennar og mikla fyrir sér, þær tilfinningar, sem þeir töldu sig bera í brjósti til hennar, af því hún átti von á barni. Og hún hafði algjörlega á réttu að standa. Hún tók eftir því von bráðar, að augu skipstjórans voru full af tárum, sem hvorki voru kampavín né koníak. Hann sagði. „Sem guð er yfir mér, þá jafnast ekkert á við jafn upprunalega konu og yður, frú Chester. Þér sitjið þarna og eruð svo að. Fimm á tígul og sex á hjarta. Þrátt fyrir það unnu Norðmenn tvö stig á þessu spili. En eins og sést gat Christ- iansen unnið sjö spaða á hinu borðinu, eftir útkom- una í laufi, með þvi að trompa tvisvar lauf, og svína síðan spaða. En þessi litli aukaslagur hefði haft mikið að segja fyrir Norðmenn, þvi þeir hefðu þá unnið leikinn í stað þess að gera jafntefli. H. S. Reglur (Framhald af 3. síðu). eigi hefir unnizt tími til út-; elskulegar, innan um okkur, svo grófa menn, þótt við sé- vegunar á nauðsynlegum á- j um ekki svo bölvaðir inn við beinið, en samt sem áður liöldum. igamlir sjóarar. Þetta kemur mér til að hugsa um hana Þetta birtist til eftirbreytni gömlu móður mína. Hún fékk sér í staupinu, einu sinni á öllum þeim, sem hlut eiga að ári. Þá söng hún upp á háa sé, og það var þykkt teppi á máli.________________________Igólfinu og þar sat gjarnan Nýfundnalandshundur. Viö vor- j um líka gott fólk, Chester“. Hann færði stól sinn frá | borðinu og ætlaði að spýta hressilega á gólfið, en sá sig (Framhald af 5. Bíðu). ; um hönd og spýtti í munnþurrku sína í staðinn. „Ég þori Verðhækkunin gefur það annars að veðja að litla konan þín getur líka sungið upp á háa sé, glöggt til kynna, hve illa hefir ver- Chester“. ið búið að bændunum áður, því I Hún stóð á fætur og brosti, eins og hún hafði brosað, þeg að eiia hefði ekki verið nauðsyn- ar hún var lítil stúlka, þegar gestirnir höfðu sagt. „Og vill legt að fimmfalda verðið. ! svo ekki hún dóttir yðar, herra Davíðs, leika fyrir okkur I heild eru þessar raðstafamr . , þungur dómur um búskaparhæíti , 1 ... , . , , , Og stjórnarfar i Sovétríkjunum L “Eg skal SJarnan syngja fynr yður, skipstjori“, sagði stjómartíð stalíns. Þær eru og hún þýðlega. Um leið og gekk yfir gólfið í áttina til píanós Erleut yfirlit þungur dómur um kommúnista, ríkisreksturinn. Það er ekki létt ganga fyrir sanntrú- aðan kommúnista að þurfa að snúa meira og minna inn á braut einka- reksturs, þegar í óefni er komið. Andstæðingum kommúnista ber þó ekki að lasta þétta, heldur að vænta þess, að þetta verði upp- haf þess að stjórnarhættirnir í »> Sovétríkjunum þróist í rétta átt. rekstrarform; ins, hvíslaði hún að Vaimai. „Fylltu þá eins fljótt og þú getur“. Vaimai leit til hennar og gaf til kynna meö svip sínum, að hún hefði skilið fyllilega, hvað Laní átti við. Hún hraðaði sér til að fylla glösin. „Þætti þér gott að geta drepið núna?“, hvíslaði Vaimai að henni. Laní leit á hana og sá, að stúlkan meinti, það sem hún sagði. Að það væri að líkindum þaö bezta, sem kona gæti gert, fyrst hún var gift röngum manni. Það myndi aldeilis verða sjón, að sjá höfuð þessara manna skoppa um gólfið. Og það myndi verða hægt að grafa þá

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.