Tíminn - 25.09.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.09.1953, Blaðsíða 1
 Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Franisóknarflokkurinn ---------------------------- Skrifstofur í Edduhúsi Jj Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 25. september 1953. 216. blað. Hækkun mjólkurvaranna stafar mest af launahækkun ísept ífyrra Strandferðaskip í fyrsta sinn að kyggju í Óíafsvík Frá fréttaritara Tím- ans í Ólafsvík. StrandferSaskipið Herðu- breið iagðist að bryggju í Ólafsvik í gser. Er það í fyrsta sinn sem strandferða skipin leggjast þar að fcrygg'ju. Losaði skipið 30 smá lestir af flutningi, aðallega vélar til Fossárvirkjunar. Veður var hvasst á vestan. Jjegar skipið lagðist að toryggjunni og tókst landtak an ágætlega. Þegar lokið verður við að steypa ofan á 10 metra ker sem sökkt var í sumar, verður merkum á- íanga náð í hafnarmálum kauptúnsins. Er það von Ólafsvíkinga að á næsta ári ver'ði komið þar upp haf- skipahöfn. Finnskur þjóðdansa kennari kemur til Reykjavíkur Ungmennafélag Reykjavík ur fær frá Finnlandi í byrj- un næsta mánaðar þjóð- dansakennara, ungfrú Sirkka Viitanen. Finnska Ungmennasam- bandið „Suomen Nuorison Liitto“ mælir eindregið með ungfrú Sirkku Viitanen, sem er fjölhæfur kennari bæði í Jijóðdönsum og fimleikum. Námskeið munu hefjast um miðjan októbermánuð í Reykjavík. Fyrirhugað er að kennt verði í mörgum flokk- um og eiga nemendur því kost á að komast í úrvals- flokk, er næsta sumar mun CFramhYld á 2. tíöu). Mesti afladagur hanstsins í Eyjum í gær var síldveiði Vest- mannaeyjabáta langmest sem verið hefir á haustinu. Aflahæsti báturinn var Sig- rún sem var með 300 tunnur, skipstjóri á þeim bát er Stein grímur Björnsson. Næstur var Muggur, sem var með 220 tunnur. Skipstjóri á Mugg er Guðsteinn Þorbjörnsson. Síld þessi veiddist alveg upp undir eyjum, svo Eyjabúar þurftu ekki langt að fara á miðin. I VerðlagsgrBndvöflnr iandbnnaðarvam rciknaðíu’ át 1. sepí. eiít ár frarn í tímann og iniSalStír viS latm og verðlag í ágnst. Eins og auglýsí hefir verið, heíir verð nokkurra vara sem unnar eru ur mjólk, verið hækkað lítils háttar. Mjólkur- verðið sjálft cr þó obreytt. Stafar hækkun þessi mestmegn is af hækkuðum verkalaunum í fyrra í ágúst og september, en slfkar breytingar koma fram á verði landbúnaðaraf- urða ári síðav sem kunnugt er. Verðhækkun þessi er 15 aurar á kg. af skyrí, 75 aur- ar á rjómalítra og 70 aura á kg. mjólkurosts og um 45 aura hækkun á kg. mysu- osts. Smjör hækkar hins veg ,ar ekki. I Ríkið mun og hækka nið- urgreiðslu sína á verð til neytenda í 96 aura á lítra, til þess að mjólkin þurfi ekki að hækka, en bændur fái hins vegar það verð sem verðlags grundvöllurinn ákveður. I Ári á eftir. Eins og kunnugt er, þá er verðlagsgrundvöllur landbún | aðarvara reiknaður úr 1. j sept. ár hvert og gildir hann eitt ár fram í tímann. Er þá miðað við meðaltekjur verka manna, sjómanna og iðnað- (armanna, svo og verð á vör- , um, sem til landbúnaðar þarf, eins ög þetta er í ágúst hvert ár. Verði hins vegar breytingar á launum eða verðlagi stuttu eftir að verð- lagsgrundvöllur er reiknað- ur út, kemur það ekki til á- hrifa á verð landbúnaðar- vara fyrr en við næsta út- reikning. Þánnig getur liðið allt að ári til þess er launa- hækkanir koma fram á verði landbúnaöarvara. Mestmegnís , Iaunahækkun. Þannig er þessu háttaö nú ^ í haust. Verðhækkunin nú stafar mestmegnis af launa-1 , hækkunum, sem urðu seint í | ágúst og september í fyrra- liaust, og nú er nær ár liðið þar til þær koma fram á verði landbúnaðarvara í hin um nýja verðlagsgrundvelli. Mynd þessi var tekin í Viðey á dögunum, þegar olíugeymir- inn þar hjóp af stokkunum og lagöi upp í sína jómfrúsigl- ingu upp á Akranes, eftir 26 ára ævi hátt yfir sjó í Viðey. Magni er að draga geyminn af stað. (Ljósm. Guðm. Ágústss.) Leystir frá störfum í varnarmálanefnd Ilinn 23. september voru þeir Hans G. Andersen, deild arstjóri, Guðmundur í. Guð- mundsson, sýslumaður, og Agnar Kofoed-Hansen, flug- vallastjóri, leystir frá störf- um í varnarmálanefnd, sam- kvæmt eigin ósk. (Frá utanríkisráðuneytinu) ikill siieiarafli kom- inn út af Hornafirði Eiim báíur fékk IOO íuimur í 15 net eja Eielntiisgur nclanna sökk fullur af síitl Frá fréttaritara Tímans í Hornafirði Undanfarna daga hafa síídveiðibátarnir ekki farið út vegna storsna, en í fyrrinótt létu þeir aftur reka og fengu þá ágætan afla. Sílclin cr stærri og íeitari en verið hefir, og gengur lítið úr henni tii söitunar. Vélbáturinn Helgi fékk 100 tunnur í 15 net, en helming- ur neta hans var svo fullur af síld, að þau sukku og týnd ust. Var þetta beint út af Hornafirði. Helgi fékk 70 tunnur og Hvanney 140 tunnur þessa nótt. Ekki munu fleiri bátar vera þarna að veioum, enn, en í gær hafði frétzt aö bát- ar að austan væru að hugsa Lét framkvæma blóðhreinsun í Svlss og kemur heim sem ný manneskja m Isl. kosia segfa* frá því, er h!»ði$ var tekiS iír henni, hreinsað og setf í hana aftnr í sumar skýrði Tíminn frá því í viðtali við Jónas Sveins son lækni, nýkominn heim frá Sviss, að svissneskur prófessor, dr. Wehrli í Lo- karno, framkvæmdi með eft irtektarverðum árangri blóð hreinsun og tækist að lækna marga erfiða sjúk- dóma á þann hátt. í gær hafði fréttamaður Tínians ■ tal af fyrsta íslendingnum, sem farið hefir til Wehrli, látið hann taka úr sér blóð- ið, hrcinsa það og setja í sig aftur með þeim árangri, að sjúklingurinn virðist albata af erfiðum sjúkdómi. Þetta er Árný Filippusdóttir for- stöðukona húsmæðraskól- ans að Hverabökkum í Hveragerði. Árný hefir um árabil átt við erfiðan sjúkdóm að etja, offitu og liðagigt, sem hún hefir ekki getað fengið bót á hér. Hún var svo illa kom- in í vor, að hún hafði verið fjóra mánuði við rúmið eða í því oft með allmikinn hita. Þóttisí hún sjá fram á, að sjúkdómurinn mundi brátt buga hana að fullu, ef svo. héldi fram. Þegar hún frétti um aðgerðir dr. Wehrli, kom henni til hugar að þær gætu ef til vill hjálpað henni, Ræddi hún um þetta við lækna, en þeir hvorki löttu hana farar né hvöttu, þar sem þeim væri ekki full- kunnugur árangur af starfi dr. Wehrli. Ákvað Árný svo að fara. í hálfs mánaðar sjúkravist. — Ég kom til Lokarno 1. ágúst, sagði Árný og fór á fund dr. IVehrli. Hefir hann einkalækningastofu í borg- inni og á mjög annríkt. Tók hann mér þegar hið bezta og kvaðst fagna því að fá Íslendíng undir læknis- hendi, því að þaðan hefði hann orði'ð' var einna mestr ar hlýju í sinn garö. Þarna var ég hálfan mánuð undir hans hendi. Blóðið tekið. Þegar hann hafði rann- sakað mig og gert á mér nákvæmar blóðrannsóknir, lagði hann mig á skurðar- borð, stakk holnál í hægri handlegg minn cg lét renna þar inn vatnsupplausn, en í vinstrí handlegg síakk hann annarri holnál og tók þar út allmikið af blóði, lík lega nær lítra. Mér fannst verða á mér undarleg breyt ing við blóðtökuna, verða léttari og hægra um. Var ég síðan borin í rúm nicð þessa nýju vatnsblöndu í æðunum CFramlia'ð ó 2. eJ5u>. um að koma á Hornafjarðar ’ mioin. j------------------------- j Veður teppir síld- . veiðar austur í hafi l Undanfarna daga hefir ver ið stormur á miðunum aust- ur í hafi, svo að síldarskipin liafa ekki getað stundað veiðar að ráði, og hafa því. lítið fengið síðustu daga. Munu sum skipanna vera á leið að landi og ætla að reyna síldveiði út af Hornafirði. minnstá kosti fyrst um sinn. ; Verður Mossadegh dæmdur til dauða ? Réttarhöld eru nú hafin yfir Mossadegh fyrrverandi forsætisraðherra Perslíu. Hann hefir fallið frá því, að honum hafi aldrei borizt nein tilmæli um það frá keis aranura að segja af sér, sagði einn af meðlimum herréttar- ins í gær. Segir Mossadegh nú, að þar sem keisarinn hafi farið frá Teheran fáeinum klukkustundum eftir að hann fékk áskorunina frá honum um að segja af sér, hafi hann ekki getað fengið hana stað- festa. Kunnugir halda því , fram, að þetta atriði hafi þýð j ingarmiklu hlutverki að gegna i máli Mossadeghs. Sækjandi málsins gegn Mossadegh mun krefjast dauðadóms yfir honum, en þar með er ekki víst að dóms niðurstaðan verði líflát.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.