Tíminn - 25.09.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.09.1953, Blaðsíða 4
1 TÍMINN, föstudaginn 25. september 1953. 216. blað. Guttormur Pálsson, Hallornnsstah: Orðið er frjálst Hallormsstaðaskógur og nafngiftir Benedlkts frá Hofteigi Frásögn Njálssögu um far- hér vi'ð skóggæzlu, sem hefir mdkonurnar, er heimsóttu þá verið árið 1913. Hann tel- -llíðarenda og Bergþórshvol, ur skóginn þá stórvaxinn. m eftirtektarverð. Fluttu þær. Voru þá (1913) 8 ár liðin frá 'lallgerði langbrók fréttir af því, er sauðfjárhald hætti ■törfum heimamanna á Berg hér á Hallormsstaða og sett oórshvoli, og gaf þaö henni'var varnargirðing sunnan og .ilefni til að ná sér niðri á1 norðan við skóginn. Rétt er •Vjáli og fjölskyldu hans. Fór það, að 1913 var nokkur hluti 'iallgerður, sem kunnugt er,1 skógarins ofan og neöan við láðulegum orðum um Njál og ’ aifaraveginn við Fljótið álit- ;onu hans. Farandkonur iegur. Þar stóöu þá gömul tré íomu skömmu síðar til Berg-, allþétt, 6—8 m. á hæð. Aldur Dórshvols og tjáðu Bergþóru1 þessara trjáa var þá 80—90 immæli Hallgerðar. Kvað ár, og ungviði var farið að Aergþóra þá svo að orði með . vaxa talsvert milli gömlu úgin orðum Njálu: „Gjafir | trjánna eftir þessa 8 ára frið •ru yður gefnar feðgum, er un. Hinn lágvaxni kjarrskóg róndi minn nefndur karl1 ur var þá farinn að rétta við ainn skegglausi en synirjog hækka talsvert og milli rans taðskegglingar.“ j runnanna í rjóðrum, sem áð- B. G. hefir farið að dæmi'ur voru> sPratt nú nýgræð- lallgerðar og veitt okkur. ingur. í stuttu máli, þessi 8 aitðmundi Davíðssyni nafn-! ara íriðun hafði máð af skóg Úftir, sem eru af likum toga ‘ inum mörg einkenni hnign- ^punnir og gjafir þær, er hún j unarinnar, og líf og gróður >aldi Njáli og sonum hansJ var kominn dálítið á rekspöl, Vlér er nær að halda, að B. G.l Þar s°ni áður var hnignum ■é gjöfull, þegar því er að °S barátta vegna sauðfjár- ■kipta, og gefur sjálfsagt af beitarinnar. En til þess að góðum hug. En nú hefir hann staðfesta ummæli mín í Tím trugðið venju, vegna þess að anum í febr. s. 1., gríp ég niö- umum er ljóst, að við Guðm.lur í skýrslur sjónarvotta um Daviðsson stöndum á öndverð > ástand skógarins áður en frið ,m meiði við skoðanir hansjunin hofst hér- Skýrslur þess í. áhrifum sauðfjárbeitar á ar eru skráðar af þessum 4 íróður landsins. Nafngiftum mönnum: Séra Sigurði Gunn 3enedykts fylgja engar skýr- arssyni. Sæmundi Eyjólfs- ngar í síðustu grein hans í syni> Einari Helgasyni og C. Timanum um þetta atriði, en E- Flensborg. Allir þessir immæli i fyrri greinum um menn voru þjóðkunnir og ■ ,Sauðfé og gróður," þar sem einn_þeirra er á lífi, Flens- íann telur friðun skóglend- borg, fyrrv. forstjóri Heiða- s hið sama og að leggja land íélagsins. Eg byrja á yngstu ð í auðn, skýra hvað hann á skýrslunni, skýrslu Flens- •ið með nafngiftunum. Hann bor&s fra arinu 1901, fjórum u búinn að fjandskapast við arum áður en skógarfriðunin illar stofnanir, er gerðar hofst- Harm segir meðal ann- rafa verið til viðreisnar skóg ars r skýrslu sinni: „Það er argróðri, svo sem á Hallorms sérlega æskilegt, að eitthvað ítað, í Fnjóskadal, Þingvöll-j verbi §ert Hallormsstaða- ,m o s frv skógi til bóta til þess að ekki Hann heldur, að því er séð fari eins með hann °§ aðra • erður, að Hallgerðar-aðferð skóga hér á landi, með því aö n sé vel fallin til að styðja'annars mun ekki vara lengi, nálstað hans. Hann velur að Norðurskógurinn verði láðsyrði og kallar okkur Jnafnið tðmt.“ Sá hluti skóg- luðm. Davíðsson „eyði-! arins> er, Flensborg nefnir >tjóra.“ Hann heldur að það Norðurskóg, er allt skóglendi nuni hrífa. í bili hefir hann;miili Staðarár og Hafursár, íleymt því, að þá hefir hann!eða ca> hlutar skógarins. selt sig undir sömu synd og Flensborg segir á öðrum staö lallgeröur langbrók. Hannj1 skýrslunni: „A stórum svæö íefir gerzt réttur arftaki j um er kjarrið ekki hærra en rennar í mannskemmandi! 2—4 fet og mjög þétt og nag- verknaði. Langbrókarhugar- j að • ■ ■ ■“ Einar Helgason seg- arið hefir náð á honum tök- jir 1 skýrslu sinni frá árinu ’im. En hvað um það, ef B.j1900:. »Partur er nefndur 3. áttar sig og biður afsök-,nyrzti. hiuti skógarins. inar, þá mun ég fyrirgefa Skeggjastaðir í Fellum eiga ronum hrösun hans, og læt bar itok- Þar er skógurinn í ég því útrætt um þetta nú. Það er annað og ópersónu- ,'égra atriði í seinustu ritsmíð 3. G., sem gefur tilefni til andsvara. Eru það ummæli lans, er hann gerir tilraun :il að hnekkja því, er ég sagði 'im ástand Hallormsstaða- skógar um það bil er hann var friðaður og er í grein ninni í Tímanum frá 20. febrúar þ. á. 41. tölubl. Skulu bessu gerð nokkur skil. í grein þessari hélt ég því fram, að Hallormsstaðaskógur .aetði verið svo eyddur um síðustu aldamót, að frægð hans hefði verið hætta búin af völdum sauðfjárbeitar. — Þetta kemur -illa við Bene- dikt. Hann grípur því 'til þess að leiða sjálfan sig sem vitni. Hann kveðst hafa komið í skóg framför, en lágvaxinn, 3—5 fet....“ Skj>rslu þessa er að finna í Búnaöarritinu. Sæ- mundur Eyjólfsson segir í skýrslu sinni 1893: „.... Svo er nú komið um Hallorms- staðaskóg, að ungvioi er þar rnjög þroskalítiö, kræklótt og vanskapað, og getur aldrei orðið stórvaxið. Er það bæði vegna þess, að það va&tar skjól, og vegna þess að það er skemmt af fjárbeit. Þar verður því á flestum stöðum eigi annað eftir en smákjarr, er gömlu trén deyja, skógur- inn má því eigi komast til þroska aftur....“ Skýrslu þessa er að finna í Búnaðar- ritinu. Séra Sigurður Gunn- arsson segir í skýrslu sinni um Hallormsstaðaskóg árið 1865: „Telja má að 5/6 hlut- :inn 4 árum eftir að ég tók'ar skógarins séu kjarr eða smáhrís, y2—2y2 alin á hæð. Víðáttumikil svæði í skógin- 1 um, sem voru skógi vaxin fyr ir 32 árum, en ég dvaldi þá um tíma á Hallormsstað, eru nú skóglaus. Sums staðar eru ræturnar fúnaðar niður og orðnar að mold, en sums staðar tekur skógurinn aö gróa á ný. Þar sem skógur- inn er einna stærstur ber víða á uppblæstri, er veldur því, að trén kulna út....“ Skýrslu þessa er að finna í dönsku riti frá árinu 1865. i Hvaöa hugmynd fær sá, er les þessar skýrslur um ástand skógarins á seinni hluta 19. aldar og fram yfir aldamótin síðustu? Skýrslurnar bregöa upp ömurlegri myndi af skóg inum, þeirri afturför og hættu, að stór svæöi verði skóglaus. Meginhluti skóg- lendisins er lágvaxiö kjarr, en ekki skógur. Að undan- skildum Vs—Vg af flatarmáli skógarins er skógurinn verð- lítið og óálitlegt kjarr. — Fimmti. hlutinn getur kallazt skógur eða rafttækur skógur, en hann er orðinn gamall og litlar líkur til, að hann yngi sig upp. Þetta er það, sem les andinn fær út úr skýrslunum, er að framan greinir. Ég held því fram, að þaö sé elcki of- mælt, að tilvera hans, sem gaf honum frægðarorð, hafi verið í mikilli hættu. B. G. getur ekki hnekkt ummælum mínum í Tímanum og standa þau óhögguð, þrátt fyrir at- hugasemdir hans. Þeim mönnum, er áhuga hafa á að kynnast sögu Hall ormsstaðaskógar siðustu 90 árin, vil ég benda á rit mitt um skóginn, er út kom 1931, í minningu þess, að skógrækt in hér var þá 25 ára, svo og ritgerð mína um Hallorms- staðaskóg í ársriti Skógrækt- arfélags íslands 1945, í til- efni af 40 ára friðun skógar- ins. — Þegar skógrækt var hafin hér á landi, átti hún heldurj fáa fylgismenn meðal almenn! ings. Nú er svo komið að þeim fjölgar með ári hverju, er ljá 1 skógrækt og sandgræðslu lið- 1 veizlu sína, beint og óbeint.1 Öflug samtök starfa með það fyrir augum að hrinda af stað skógrækt í landinu. Það mun því fá lítinn hljómgrunn meðal almennings að vinnaj gegn skógræktar-hreyfing-; unni með fáránlegum rök- j semdum og lítilmótlegum að- dróttunum í garð skógrækt-1 armanna, er stappa nærri ó- 1 drengskap. j Útúrsnúning B. G. og ónot í minn garð í síðustu grein hans, þeirri er hér um ræð- j • ir, hef ég að engu. Benedikt Gíslason á tvær tegundir penna í fórum sín- um. önnuv tegundin er betri, hin lakari. Hina síðarnefndu notar hann oft til að vega að mönnum og málefnum og vandar þá lítt til rölcsemda. Með betri tegundinni ræðir hann hlutlaust, og ferst hon- um þá stundum vel í athug- unum sínum. Það eru vinsam leg tilmæli mín til hans, sem yngri manns að árum, að hann noti sem oftast hina betn tegund, en leggi hina á hilluna. Refur bóndi heldur nú áfram kveðskap sínum, þar sem frá var horfið í gær: Ung kona úr Reykjavík dvaldi á Kambshóli í sumarleyfi sínu í hálf an mánuð, og vann með okkur Pétri bónda að heyskap og var dug- leg með afbrigðum. Dag nokkurn var sólskin sterkt og sólbrann hún mjög í andliti. Þá kvað ég: Brennd af sól og breytt er sú, bólginn hennar muður. Þekkir enginn þessa frú, þegar hún kemur suður. Einn dag í góðu veðri var kona Við það bezt þó er það eitt, ef þau kynnu að meta, að hann kostar ekki neitt annað en það að — éta. Einhverju sinni í sumar, er ég leit , 1 spegil, veitti ég því athygli, að j ég var farinn að hærast, en þó I vonum minna og kastaði þá þessari stöku frami é I '. Útlit mitt er ærið breytt, — augað við það tefur. Ég er fyrir ekki neitt orðinn silfur-refur. Gamalt spakmæli segir, „að eng- Þes,! ,» þ,o þvott og » m. töt *» «?"■ “Í af mér.. Þá kvað ég: Vist er frúin væn og sterk, vön að hreinsa drítinn, en það er hálfgert þrælaverk að þvo af Rebba skítinn. Mcð Guju „sumarleyfiskonu" fór ég sunnudagskvöld eitt í fjall- göngu ásamt dreng, sem á bænum var. Gengum við upp á Kambinn, sem er fjall, er bærinn Kambshóll er kenndur við og stendur undir. Er fjali þetta tæpir 1000 metrar á hæð og útsýni af því hið fegursta. Þar uppi á fjallsbrúninni duttu mér þessar stökur í hug: Hægt var sótt á hæstu brún horft á dalinn fríða. Engi, vötn og iðgræn tún eins og skóginn víða. Fyrir augun fjölmargt bar fjalls á tindi háum. Okið, Skjaldbreið, einnig þar Eiríksjökul sáum. Mun fjallganga þessi verða mér ógleymanleg. Á Kambshóli er berjaland mikið og gott eins og víðar í Svínadal, og mátti því sjá á stundum margt manna á berjamó, er ber voru orð- in þroskuð. í tilefni af því urðu eftirfarandi stökur til: Eru þroskuð orðin ber upp við f jallið háa. Veitt því geta vífin sér varalitinn bláa. þvi finnst mér nú orðið nokkur vafi og kveð því: Menn orðstý fyr af afreksverkum fengu, þó á því stundum væri talsverð bið. Nú verður margur ágætur af engu, á öllu er þannig framfaranna snið. Eftirfarandi vísa tel ég að ekkl i þurfi skýringar við: *; | Þekki drottinn þjóðin horsk þá er traustið lasið. > Sjómenn trúa á síld og þorsk, i en sveitafólk á grasið. Er ég einn í tölu hinna síðar- nefndu. Á Kambshóli var ég um tíma samtíða konu úr Reykjavík, er Kristín heitir, vel hagorðri og greindri. Lét hún stundum fjúka í kviðlingum, sem ég tel mig þó ekki hafa leyfi til að birta. Henni vii ég færa þakkir fyrir skemmti- legar samverustundir ásamt öðrum. er ég kynntist og hafði á einhvera hótt saman við að sælda og enda svo þetta rabb með eftirfarandi stöku, er skýrir sig sjálf: Leystur þá úr læðing var logi óður falinn, þegar kaupakonurnar kvöddu Svínadalinn". Lýkur svo kveðskap Refs bónda, Starkaður Framsóknarmenn! n I Framsóknarflokkurinn störf hans og stefna“ I>arf aö vera í eigu hvers flokksmanns. — Þaö er skoðun margra þeirra, er fylgzt hafa með og tekið þátt í starfi Framsóknarflokksins, að þessi bók sé eitt bezta stjórnmálarit hliðstæðs eðlis. „Fram- sóknarflokkurinn, störf hans og stefna“ er heimildar- rit ritað á breiðum grundvelli af einum ritfærasta pennt flokksins. Bókin ber þess glöggt vitni, að hún er rituð í dúr fræðilegrar sannsýni um menn og málefni. — Ungir Framsóknarmenn og aðrir, sem nú eru að hefja stjórnmálaþátttöku, er brýn nauðsyn að kynna sér efni þessarar bókar. Starf og stefna virkustu umbótaafla þjóðarinnar síðustu 30 árin er hverjum ungum manni nauðsynlegt að kynna sér. „Framsóknarflokkurinn, störf hans og stefna“ er bók, sem hverjum flokksmanni er ómissandi. Sendiö flokksskrifstofu Framsóknarflokksins, Lind- argötu 9, pöntun og látið andviröið, kr. 20,00, fylgja henni. — Ath.: Upplag bókarinnar er nokkuð takmark að og tryggið ykkur bókina í tíma. Ski’ifstofa Framsóknarflokksins «'-■•»•< m«anhK«í«tn; Gerist áskrifendur að TIMANUM Áskriftasími 2323

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.