Tíminn - 25.09.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.09.1953, Blaðsíða 3
2iG. blað. TIMINN, föstudaginn 25. september 1953. / slen.d'LngalDættir Dánarminning: Daði Skúlason „Nú drúpir Laxárdalur við dánarklukkna hreim, er sveitin syni fylgir til síðustu hvíldar heim.“ Síðastliðinn föstudag hinn 18. þ. m., rifjuðust þessar hendingar hins laxdælska ljóðskálds upp, með ömurleg :um þunga, er borinn var til liinztu hvílu í heimagrafreitn um á Dönustöðum í Dölum vestur, einkasonur þeirra hjónanna Lilju Kristjáns- dóttur og Skúla Jóhannesson ar, sem lézt í Svíþjóð hinn 23. ágúst s: 1. af völdum um- ferðarslyss, aðeins 25 ára að aldri. Fyrir þrem árum hélt hann út í lönd að hætti fram gjarnra ungmenna, vel undir lífið búinn aö undirstöðu- menntun frá Flensborgar- skóla. Þar dvaldi hann um hríð á búgarði í Noregi og kynnti sér búnaðarhætti frændþjóðar vorrar, en fór þaðan til S-viþjóðar og starf- aöi þar alllengi, mest í véla- verksmiðjunum miklu á Norrahammar. Sumarið 1952 kom Daði heim og dvaldi í föðurgarði fram á s. 1. haust en fór þá aftur til Norður- landa og starfaði þar enn all lengi. Er fram á surnar kom, tókst hann ferð á hendur suður á bóginn, til Danmerk ur, Þýzkalands og Sviss,' en að henni lokinni hafði hann ákveðið heimför sína, auð- •ugri að reynsiu, þekkingu og lífsþrótti. Hann var kominn aftur norður til sinna sænsku dvalarstöðva — á heimleið. En þá var sköpum skipt, eitt augnablik svipti foreldra og systkini heima í æskudaln- um öllum framtíðarvonum, sem tengdar voru heimkomu eina sonarins, eina bróður- ins. Hann kom heim í fjalla- faðminn sömu dagana, sem hann hafði ætlað sér, en við | - fyrcttir + j ♦;* Nýtt heimsmet í 400 m. grindahlaupi F R I Ð U R Innri friður í huga þínum og hjarta er Iykillinn að alls- herjarfriði í mannheimi. þá heimkomu sté ástvinum hans aðeins myrkur á grund og árröðull sumarsins breytt- ist þeim í miðvetrarsól. Það dimmdi yfir dalnum er vá- fregnin barst og vini, frænd ur, leikbræður setti hljóða. En þótt myrkrin þöguls harmaþunga hlæi kuldahlát- ur sinn í djúpum dal, dag- ana þá, hafa hin vinsælu Dönustaðahjön og dætur þeirra ef til vill aldrei fund- iö þ£fð betur í aðra tíð, hversu drengurinn með útþrána átti rík ítök í sál heimahag- anna, hvei’su harmur heim- ilisins var harmur allrar byggðarinnar, hvei'su fegurð lífsins getur birzt í sjálfum dauðanum. Daði var viljasterkur mað ur og gekk gjarnan eigin stigu, er því óræö gáta hverju hann hefði áorkað um fram- tak og dáð, hefðu honum ver ið ár framtímans léð. En hitt er óbundið mál, að vinir hans, heima og heiman, bræður starfs og leiks, minn ast með söknuði hins ötula góða og glaða drengs, sem öllum ber saman um, að í engu mátti varnm sitt vita. Um stund hélt dalurinn þinn, vinur, að hann væri bú inn að missa þig, en það var fullkomlega ósatt mál. Þú varst að koma og nú hefir bændabýlið þitt, æskustöðv- anxar fríðu undir knúknum háa heimt þig heim, að því leyti, sem sköp hníga til. — Allir gömlu félagarnir, vinir þinir og þinna, taka þétt í hönd þér yfir móðuna, sem skilur í bili og þakka sam- fylgdina, sem var svo hress og hlý. Og þegar vindurinn þýtur um heiðina og niður dalinn, klappar hann hlýtt á hvíluna þína og býður þig velkominn heim. Laxdælingur. Hraðstíg tækniþróun mann ur eiturmyndun í líkamanum anna og sívaxandi hraði í og þar með þreytu og and- samgöngum og verkbrögðum legri vanliðan. í landskeppni milli Ung- er að gera út af við allan frið Við komumst oft í þá að- verja og Rússa voru sett þi'jú í mannheimi. Kliður starfs og stöðu, heldur Norman Vincent heimsmet. Rússar sigruðu í stórumferðar áreitir taugar áfram, að eina ráðið til þess keppninni með 199 stigum nálega hvers manns í borgum að minnka þennan æðis- gegn 124. í 400 m. grinda- landanna. Póstur og sími, sam gengna hi'aða, verður að hlaupi náði Rússinn Jurij Litu töl og fundir, þveitingur úr stöðva okkur sjálf með snöggu jev tímanum 50,4 sek., en það einum stað í annan, eftirrekst átaki. Ég fór eitt sinn til er 2/10 sek. betra en fyrra ur um afgreiðslu mála, er að ónefndrar borgar, til þess að heimsmetið, sem Glenn Hard gera líf manna að friðvana halda fyrirlestur. Þegar ég in setti í Stokkhólmi 1934. öngþveiti. Starfsheimi mann steig út úr lestinni, tók nefnd Litujev varð annar í þessari anna má líkja við sjúkling manna á móti mér. Ekið var grein á Ólympíuleikunum í með sótthita, þar sem hjarta stx’ax til bókabúðar, þar sem Helsingfoi's. í hinum tveimur og æðar slá af alefli milli fólk var saman komið, til þess greinunum settu rússneskar heims og helju í tvísýnni bar- að fá rithönd mína og síðan konur metin, og voru bæði áttu um það tvennt, að sigr- til annarrar. Eftir það var ek- sett í boðhlaupum. 4x100 m. ast á sótteitrinu eða farast. — ið í skyndi til hádegisverðar hlupu þær á 45,6 sek. og Og ófriðurinn þjáir mennina og síðan til samkomunnar, 3x800 m. á 6:33,2 mín. j ekki einungis í hinu ytra, þar sem ég flutti erindi. Síð- í mörgum öðrum greinum hversdagslega starfslífi held- an var ekið til gistihúss, þar náðist frábær árangur Ko- ur einniS í heimilunum. Ef sem efnt var til kvöldverðar vacs Ungverjalandi, setti ekki gerir Þar fjölskyldustyrj og mér var tjáð, að ég hefði nýtt’ landsmet í 5000 m. öid’ Þa er Þar úfvarp, sjón- umráð á aðeins 20 mínútum hlaupi hljóp á 14'012 mín j varp, símahringingar, hávaða til þess að hafa fataskipti. en það’er þriðji bezti árangur', söm fjölskylduboð eða drykkju Meðan ég var að klæða mig, sem nokkru sinni hefir náðst veizlur. Af þessu leiðir, að fá- hringdi talsíminn og rödd í í þeirri grein. Földesyk stökk ir Þeirra manna, sem berast símanum sagði: „Hafðu nú 7,76 m í lang'stökki og er það ,inn 1 nútímann, geta heitið að hraðan á. Við þurfum að fara einnig landsmet. Sherbakov, Rússlandi, stökk 16 m. í þrí- stökki. Frakkland vann Luxum- burg með 6-1 í knattspyrnu- keppni um réttindi til að kom ast í heimsmeistarakeppnina. — Tékkneski sleggjukastar- inn Maca kastaði nýlega sleggju 61 m., sem er nýtt tékk neskt met og annar bezti ár- angur, sem náðst hefir í grein inni í heiminum — Norðmað Skórinn í viðgerð - 20 ferðir í lyftu f gærdag rétt eftir hádegi varð stúlka, sem var á leið til vinnu sinnar, fyrir því ó- happi, að hællinn fór af öðr- um skó hennar, en þeir voru háir, er hún var að fai'a yfir Ingólfsstræti. Stúlkan, sem ig vonbrigði meðal þeii-ra full i staðarins, lenti í hreinustu S vandræðum þar sem hún' treysti sér ekki til að hökta þangað á hælarlausum skón- um. Hrökklaðist hún í vand- ræðunr sinum inn í anddyri Alþýðuhússins og bað lyftu- vörðinn líknar og ásjár. Hann brást þegar vel við og bauð lxenni sæti í lyftunni, en hróp ■aði til manns, sem gekk fram hjá og bað hann að hlaupa með skóinn og láta gei'a við hann í flugbasti, því sjálfur gat hann ekki yfirgefið lvft- i una, þar sem starfsfólk húss- ! ins var óðum að týnast til V-innu eftir hádegið. Sá stúlk an sinn kost vænstan að haida sig um kyrrt í lyftunni én meðan.hún beið eftir skón um fór'hún rriilli 15—20 ferð- ir, ,ý:mist. ú . aðra, þriðju eða. fjðrðu hæð á rúmum 20 mín. Fulltrúaþingi fram- haldsskólakenn- ara lokið Fjórða fulltrúaþing Lands sambands framhaldskenn- ara var háð í Reykjavík dag ana 18.—20. þessa mánaðar. 40 fulltrúar sóttu þingið. Fyr ir þinginu lágu allmörg mál og eru þessi hin helstu. Landspróf, ríkisútgáfa náms bóka viðkomandi fi'amhalds- skólum, prófaðfei'ðir, eink- unnadómar, oi’lof kennara, kauptaxti við einkankennslu, greiðsla fyrir heimavinnu kennara, menntun kennara, kennslutæki í skólum og út- varpsstarfsemi fyrir skóla. í Landssambandið gekk Hús- mæðrakennarafélag ís’lands, og Gagnfræðaskóli Aki'aness auk nokkurra einstaklinga. Foi’setar' þingsins voru Sveinbjörn Sigurjónsson, Þorsteinn Bjarnason og Þor- valdur Þorvaldsson. Stjórn sambandsins var endurkjör- in, en hana skipa Helgi Þor- láksson formaður, .. Gunna.r Benediktssön, Heígi Tryggva vera nokkra stund „með sjálf að komast niður vegna borð- um sér“. Og alvarlegast er haldsins". „Ég kem fljótt“. það, að ófriður starfslífsins svaraði ég, flýtti mér enn meir mæðir mest á þeim mönnum, og var í þann veginn að sem stjórna málum mann- stökkva út úr herberginu, er anna og hafa jafnvel örlög ég skyndilega stanzaði. „Hvað alls mannkyns í hendi sér. Jer um að vera“? spurði ég Þessir menn, sem helzt þyrftu , sjálfan mig. „Til hvers eru á friði að halda, til þess að.öll þessi læti“? — Ég hringdi koma fyrir sig vitinu, beita! niður í borðsalinn og sagði: íhyggli sinni og í'áða heilum j „Ef þið viljið fara að borða, og viturlegum ráðum, erulþá byrjið þið. Ég kem eftir allra manna þjáðastir af j stundarkorn“. — Ég tók af ófriði hins hversdagslega Ijfs. j mér skóna, setti fætur mína Norman Vincent Peale j upp á boi’ðröndina og sat, prestur við Marble Collegiate j bara sat og gaf eftir á öllum urinn Audun Boysen er enn á j kirkjuna í New York City seg i vöðvum hkama míns og kyrrði ferð. Nokkrum dögum eftir að .ir í bók sinni „The Power of , huga minn. Ég tók biblíuna, hann setti heimsmetið í 1000 , Positive Thinking“: „Ameríku sem var við höndina og fletti m. hlaupi, en á því móti voru menn eru nú orðnir svo tauga j upp á 121. sálmi: „Ég hef augu 1052 áhorfendur, bætti hann j spenntir, að ég, sem prestur,1 mín til fjallanna. Hvaðan einnig norska metið í 1500 m jverð að lýsa yfir því, að það. kemur mér hjálp? — —“ Ég hlaupi. Tími hans var 3:48,2 rná nú orðið teljast ómögu-Uas sálminn mjög hægt og mín. í hlaupinu sigraði hann ■ legt að koma þeim í_ svefn upphátt og talaði síðan við Gunnar Nielsen í fjórða skipt jmeð venjulegri messu. Ég hefi .sjálfan mig: „Taktu þig nú ið í sumar. Strandli kastaði ekki í mörg ár séð nokkurn' á. Hægðu á þér. Guð er hér sleggju á mótinu, sem framjmann sofa í kirkju. Þetta er'og friður hans er með þér“. fór í Bergen 60,19 m., en á 'að mínum dómi mjög sorg-J— Ég gleymi aldrei þeim Oslómótinu 60,50 m. — Finn- ! legt ástand“. Og hann held- j innra friði, sem gagntók mig, ar unnu Júgóslava í lands-!nr áfram og segir, að fæstir er ég 15 mínútum síðar gekk keppni í frjálsum íþróttum ' okkar geri sér grein fyrir því, j út úr herberginu. Ég hafði tek með 112 stigum gegn 99. Lítið hversu yfirspennt og hraðfara , ið vald á sjálfum mér, bælt líf okkar sé orðið. Karlar og , hugaræsingu mína, tekið konur eru að stórspilla líkama sínum og sálarlífi með því að píska sig svo áfram. Sífelld stjórn á tilfinningum mínum. Máltíðin var byrjuð. En ég hafði ekki misst nema súp- var um athyglisverðan árang- ur á því móti. — Svíar unnu Frakka í landskeppni í frjáls um íþróttum með 121 stigi gegn 91. Svíar hlutu tvöfald- an sigur í níu greinum. — Zatopek er nú byrjaður sér- Fimmtán mínútna þögn og alger hvíld á degi hverjum getur æfmgai og hyggst hnekkja h-áj ð þðr jjj j að ná valdi á huga þínum og vinna meti Gunder Hágg í 5000 m. j á næstunni. — Fjögur knatt- | spyrnulið eru nú eftir (útslátt i yfii’spenna og ofreynsla veld- una“ gegn skemmdum á taugakerfinu. arkeppni) í keppninni um ■ ar var nokkuð greint frá norska meistaratitilinn. Eru , reynslu prestsins Norman Vin það Asker, Lilleström, Ran- cent Peale j New York. En heim og Viking. Stavanger-1 presturinn hefir frá meiru liðið Viking er álitið hafa að segja. Hann heldur því mesta möguleika til sigurs. — fram, að hver maður ætti að Rússneski hlauparinn Kuts, | ástunda 15 mínútna algera sem slegið hefir í gegn í sum hvíld á degi hvei’jum og al- í fyrri hluta þessarar grein ! svipta þér til. Þú ert ekkl ar á lengri vegalengdunum, er 26 ára gamall sjómaður, og byrjaði keppni fyrir tveimur árum. Hann hefir bætt tíma sinn úr 15:31 mín. í 14:03 mín. í 5 km. á þessum tveimur ár- um. gera þögn. Thomas Carlyle hefi^j sagt: „Stærstu hlutir taká á sig lögun og rísa úr djúpi þagnarinnar“. — Dragðu þig út úr skarkalan- um litla stund á degi hverj- um. Sittu eða liggðu fyrir á rólegasta stað, sem þú átt völ á. Slakaðu gersamlega á öll- um vöðvum. Talaðu ekki við neinn. Lestu ekki. Hugsaðu eins lítið og þér er framast . ..... , , t unnt. Þér kann að þykja bað um .tyo.i stjórmnni og hlutu örðugt t fyrstUj af því að hug kosningu Halldóra Eggei’ts-1 ur þinn er eins og ótemja. dóttir og Þráinn Löve. i Hugsanirnar ryðjast á þig og son, Haraldur Ágústsson og Sigurður Ingimundarson. Þingið samþykkti að fjölga herra huga þíns. En æfing mun gera þér fært að tæma huga þinn og halda hcxium í skef jum. — Hugsaðu þér þinn eigin huga eins og vatnsflöt og veittu því eftirtekt, hversu kyrr og sléttur þessi flötur get ur orðið. Reyndu síðan að hlusta eftir mildum tónum samræmis og fegurðar almætt isins, sem vaka í djúpi þagn- arinnar. Láttu síðan huga þinn reika mjúklega til hinna feg urstu og kyrrlátustu staðá, sem þú hefir átt kost á að kynnast og njóta um ævina: Upp til fjallanna, í faðni kyrr látra dala með spegilsléttum vötnum, til ilmandi skógar- híða, þar sem morgunblær- inn talar í laufinu. Gleymdu sjálfum þér og leitastu við (Framhald á 5. síou.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.