Tíminn - 25.09.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 25.09.1953, Blaðsíða 6
6 TOTINN, föstudaginn 25. september 1953. 216. blað. PJÓDLElKHtíSIÐ I Einhalíf eftir Noel Coward. Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning sunnudag kl. 20. Topaz Sýning laugardag kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20. Tekið á móti pönt- unum. Símar 80000 og 8-2345. Stúlka ársins Óvenju skemmtileg söngva- og gamanmynd í eðlilegum litum. Æska, ástir og hlátur prýðir inyndina, og í henni skemmta 'tólf hinar fegurstu stjörnur Hollywoodborgar. Aðalhlutverkin leika: Robert Cummings og Joan Caulfield. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Óveður í aðsigi (Slattery’s Hurricane) Mjög spennandi og viðburðarík amerísk mynd um ástir og hetju dáðir flugmanna. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Linda Darnell, Veronica Lake. Aukamynd: Umskipti i Evrópu: „Milljónir manna að metta“. Litmynd með íslenzku tali. Sýnd kl. 9. Btirdagi við Rauðagil Hin afar spennandi og skemmti lega litmynd með: Ann Blyth og Howard Duff. Sýnd kl. 5 og 7. TJARNARBÍÓ Ævintýraey jan (Road to Bali) : Ný amerísk ævintýramynd í lit- um með hinum vinsælu þre- menningum í aðalhlutverkun um: Bing Crosby Bob Hope Ðorothy Lamour Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. BÆJARBIO | - HAFNARFIRÐI — Gullna liðið Viðburðarík og afar spennandi ný amerísk kvikmynd í eðlileg- um litum um hugdjarfa menn og íagrar konur. Ann Blyth David Farrar Bönnuð böraum. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Gerist asknfendur ab ls 'imanum AUSTURBÆJARBÍÓ ' Ég lieiti AÍki (Ich heisse Niki) Bráðskemmtileg og hugnæm, j ný, þýzk kvikmynd. Mynd þessi hefir þegar vakið mikið umtal meðal bæjarbúa, enda er hún ein skemmtilegasta og hugnæmasta kvikmynd, sem hér hefir verið sýnd um langan tíma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ „Lady Loverly44 (The Law and the Lady) Skemmtileg og spennandi ný amerísk kvlkmynd, byggð á gam anleik eftir Frederik Lonsdale. Greer Garson Michael Wilding og nýja kvnnagullið Fernando Lamas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Ævintýri á sjó (Paa Kryds tr.ed Albertina) Bráðskemmtileg sænsk kvik- mynd, um ævintýri ungrar stúlku í sjóferð' með barkskip- inu „Albertina“. Adolf Jahr Ulia Wikander Lulu Ziegler söngkona Sýnd ki. 5, 7 og 9. HAFNARBÍO Örlög elshendanna (Hemmeligheden bag Mayerling Dramaet) Áhrifamikil, ný, frönsk stórmynd byggð á nýfundnum heimildum, er lyfta hulunni af því, hvað raunverulega gerðist hina ör- lagaríku janúarnótt árið 1889 1 veiðihöllinni Mayerling. Jean Marais, Dominique Blanchar. Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 7 og 9. Sigurmerkið Afar spennandi og viðburðaríkl amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Dana Andrews Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. íþróttanámskeiði lokið í Hafnarfirði Axel Andrésson hefir ný- lokiö námskeiði í Hafnar- firði hjá í. B. H. Þátttakend- ur voru alls 153, piltar og stúlkur. Eftirtaldir kappleik ir og sýningar fóru fram á meðan á námskeiðinu stóð: 23. ágúst sýndu á sýslu- mannstúninu 30 drengir Ax- elskerfið. Áhorfendur, sem voru um 300, skemmtu sér prýöilega. 31. ág. fóru tveir knattspyrnuflokkar 3. og 1. fl., héðan til Keflavíkur og léku við knattspyrnufél. Kefl MARGARET WIDDEMER: :? : UNOIR QRÆNUM PÁLMUM Eyja skelfinganna 71. Hún þekkti leiðina til fólksins síns á Erromanga. Það voru ’stjörnur, sem hægt var að sigla eftir og svo átti hún átta- ’vita. Hún hafði stolið áttavitanum af rauðhærða skipstjór- ; anum, er hann hafði legið blindfullur og sofandi í einum jstólnum í stofunni. Þá hafði hún læðst að honum og slitið 'áttavitann af úrfestinni hans, án þess að hann hefði hug- mynd um það. Auk þessa þurfti hún ekki annað en ein- I trj áning, góð teppi til varnar næturkulinu og litlu luktina víkinga. 3. flokkur K. K. vann hans Chesters. Hún þurfti að hafa mat meðferðis og barna- með 2:1, en Hafnfirðingar, 4.'fötin. Eitthvað af eigin fötum þurfti hún einnig að hafa og flokkur, unnu K. K. með 1:0. [nokkuð af skartgripunum. Þessi áætlun hennar hefði verið 8. og 9. sept. fóru fram í brjálæði ef um venjulega unga stúlku hefði verið að ræða. leikfimishúsinu sýningar ájAftur á móti var þessi áætlun Laní ekki svo fjarri lagi, þar Axels-kerfinu. Bæði kvöldin sem hún haföi frá barnæsku leikið sér í brimgarðinum á sýndu 74 drengir og stúlkur j Hawaií. Hún hafði ennfremur mjög sterka líkamsbyggingu fyrir fullu húsi áhorfenda. j og átti það að þakka Nanóle, sem hafði látið hana stunda Hrifning áhorfenda var mikjýmsar æfingar. il. — I Og henni fannst, að allt, sem skipti máli var að láta ekki 10. sept. komu drengir úr bugast og deyja ekki, fyrr en barnið var fætt. 4. fl. Víkings og þieyttu leikj jj^n haf$i kropið niður til að ýta eintrjáningnum á flot, við 4. fl. I. B. H. Hafnfirðmg- þegar komjg var iaust við öxl hennar, þarna í myrkrinu. ar ,unila “eöx. 2' , TT Na^1T jÞótt hún væri styrk á taugum, kipptist hún við og var nærri skeiðið stóð yfir fiá 11. agust,búin að reka upp óp. Hafði Chester njósnað um hana? Var til 12. september. Arangur var ágætur. Kennaranum var haldið kaffisamsæti af í. B. H. í Alþýðuhúsinu og leystur út með gjöfum. j Islenzk tónverk * á trúarhátíð í Jerúsalem Á næsta ári verða haldn- ar tvær tónlistahátíðir, þar sem flutningur nýrra tón- verka eftir íslenzka höfunda kemur sérstaklega til greina: 1. í Jerúsalem gengst „Al- þjóðasamband nútímatón- listar“ fyrir „World Festival of Music“. Dómnefndir velja' verkin. íslenzk tónskáld eru beðin að senda tvö verk fyr- ir 1. nóvember n. k. til Tón- skáldafélags íslands. Skóla- vöröustíg 1A, Reykjavík, og mega verkin ekki vera eldri en 5 ára. Trúarleg ' tónverk verða látin sitja fyrir þegar verkin verða valin. 2. í Reykjavík heldur „Norræna tónskáldaráðið“ hátíð fyrir milligöngu Tón- skáldafélags íslands, jafnt hann kominn til baka? Hún sneri sér við, snöggt og var reiðubúin að ljúga einhverju til. En það var þá aðeins Vai- mai. Hin rólega Vaimai. „Þú ert ekki svo vel á þig komin, að þú getir gert þetta ein,“ sagði Vaimai hljóðlega. „Það verður verra í sjóinn, þegar kemur lengra út. Ég fer líka.“ Það var ekki um annað að gera en treysta stúlkunni. „Ég kem ekki til baka.“ „Ég veit það. Ég held þú verðir mikið öruggari i umsjá foreldra þinna. Það verð ég líka.“ „Ef ég verð griþin og flutt til baka, þá verður það verra fyrir þig en mig, Vaimai.“ „Ég veit það. En það fer allt vel.“ Þær ýttu bátnum hljóðlega úr vör. Stjörnurnar tindruðu bjart í myrkri himinfestingunni yfir þeim. Þær fengu góðan byr. Það mátti segja að þær hefðu báðar fengiö uppeldi sitt á sjó og því kunnu þær vel að fara með bátinn. Næsta kvöld sáu þær Erromange eftir heldur þægi- lega sjóferð miðaö við allar aðstæður, en þær höfðu orðið lengur á leiðinni,'en þær bjöggust við í fyrstu. Það var ekkert tunglskin, er þær lentu í kóralfjörunni. Rakaþrunginn vindur blés af landi, eins og ævinlega á kvöldin. Þær gengu hljóðlega upp úr fjörunni, samsíða í gegnum myrkrið. Það hvíldi mjög einkennileg þögn yfir öllu. Allt í einu fann Laní til hræðslu, sem fram að þessu hafði orðið að víkja úr hug hennar fyrir þeim spenningi, er fylgt hafði flóttanum. Ennfremur varð henni hálfillt af röku loftinu, að hún hélt, sem virtist þrýsta sér inn úr föt- um og holdi. „Þetta er lægðin eftir storminn,“ hugsaði hún. Nú var hún aðeins fáein fótmál frá því að komast í umsjá móður sinnar og varðveizlu föður síns. Henni var allri lokið nú. Allur sá ótti, sem hún hafði bælt með sér að undanförnu, gaus nú upp, þegar ekkert var að óttast. Vaimai stanzaði og tók um handlegg hennar. „Hvar eru ljósin,“ hvíslaði hún. Þær voru nú komnar upp brekkuna frá flæðarmálinu og þau sem eru í félaginu og ut ’ stóðu upp á hæðinni. Laní slökkti á luktinni, sem hún hafði an þess, eru beðin að senda^lýst þeim með fram að þessu. Það var nú algjört myrkur í tónverk, sem ekki hafa ver- (kringum þær. Það áttu að vera ljós i húsi trúboðans, en þær ið flutt áður á íslandi, fyrir sáu ekkert. 1. desember n. k. til félagsins er hefir aðsetur á skrifstofu STEFs í Reykjavík, kvæmt reglum tónskáldaráðsins' til greina einstök sönglög og smálög fyrir píanó eöa önn- ur hljóðfæri, nema í saman- hangandi flokki. t’úmallr rtta n8 ræfaa tylgir brinjfuntim frá SIGCRÞÓR, Hafnarstr. 4. Margar gerðlr íyrirliggjandl. Bendum gegn pór'2rrJVfu. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiimiiiiu IIUIIIIIIIIIII ■srsimæsBiEímm. Síinauúmerið | 8—29—60 \ R.4NNVEIG \ ÞOR3TEINSDÓTTIR Fasteigna- og verðbréfasala Tjarnargötu 3 i ÍllMIII II111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Emilía gekk frá skýlinu, þar sem hún var vön að kenna Sam- sauma og yfir að húsinu. Það var tunglskin og eins og æv- „Norræna inlega, þegar tungl var fullt, hcyrðist fjarlægur bumbu- koma ekki sláttur og söngur í innlendum. Maöur hennar var kominn inn í íbúðarhúsið á undan henni. 1 „Svo að piltarnir þínir hafa líka hlaupið í burtu,“ sagði hún. Hún brosti. „Það kemur óróleiki í þá, þegar tungl er jfullt. Jæja, það þýðir það, að við eigum frí þann tíma.“ „Voru ekki stúlkurnar hjá þér?“ i „Aöeins Miaki litla og Naimu. Hinar tóku sér bessaleyfi og komu ekki. Ég býst við að það sé trúardönsunum að kenna. Ég er ekki áhyggjufull. Þetta skeöur svo oft. Var þetta erf- iður dagur fyrir þig?“ j „Nei, og það er af sömu ástæðu. Ég skal kenna þeim vel á morgun.“ | „Matarbirgðir okkar eru a5 verða litlar, Miles,“ sagði Emilía. Við verðum nær eingöngu að hafa kjúklinga til mat- ar og svo ávexti, par til næsta skip kemur hér við. En það verður nú ekki langt þangað til.“ Augu hans hvíldu á henni. „Ég hefi aldrei séð þig vera svo ánægða á svipinn, Emilía. Er það ekki líka svo, að þú standir nær guði hér, heldur en á meðan þú varst á Hawaií og hafðir nóg af öllu?“ i Anglýsfð í TímaiiiHi. „Eg hefi ekki hugsað um það,“ sagði hún brosandi. „Við erum að gera það, sem guð þarf að láta ge'ra. Ég býst við að það starf komi hverjum og einuin í snertingu við hann. Mér hefir liðið sérstaklega vel í allan dag.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.