Tíminn - 25.09.1953, Page 2

Tíminn - 25.09.1953, Page 2
z TÍMINN, föstudaginn 25. september 1953. 216. blað, Þol, seigla og hraöi kínversku burð’ armannanna eru undraverð afrek Þar sem kínversku burðarmennirnir eru á ferð með byrð- ar sínar, eru þeir fjótt á litið eins og hluti umhverfisins. Til hlífðar mót sól og regni, hafa þeir stráhatta, með geysi- lega breiðum börðum. Þeir eru klæddir stuttum vökkum og fcláum buxnagörmum, sem eru eins cg skýjaður himin, af notkun í sól og regni. . „ . ... ..„ Þeir fá kryppu eins og Það ma lita langa roð af úlfaIdar burðarmönnum koma gang- andi hvern á eftir öðrum eft- Eftir Því sem llður á da8- ir mjóum götustígum, með mn verður heitara. Burðar- klafa yfir axlirnar. Hver um mennirnir fara ur íökkunum sig ber tvo stóra bala. Myndir og 8*ng* naktir ofan að nntti. Emn og einn þeirra þeirra speglast í vatninu, um leið og þeir ganga framhjá stanzar nokkur augnablik og kvikir í hreyfingum. Athyglis llviia S1f Þannig, að þeir verðast er þó að heyra, hve standa alutir °g.láta byrð í Kína er maðurinn burðardýr. í tvö þúsund ár hafa þess- ir rrienn borið sorgir Kina á. baki sínu. Allt sitt líf hafa þeir pínzt og kvalizt og eru alla sína ævi að flýta sér, gegnum sitt auma líf, án þess þó að hugsa nokkurn tíma um annað en að bera.: Þeir hafa unnið án hvíldar, en ekkert fengiö fyrir vinnu j sína. Svo hverfa þeir einn. dae af sjónarsviðinu. Enginn syrgir þá. ! V,V.W.VJWV.V,VW.-AWAV/AWAW/AVuW.‘AW í______ II F EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS: Ls. Gullfoss fer frá Reykjavík laugardaginn 26. sept kl. 12 á hádegi til Leith og Kaup mannahafnar. Tollskoðun farangur og vegabréfa- eftirlit byrjar í tollskýlinu vestast á hafnarbakkanum kl. 10,30 f. h. og skulu allir farþegar vera komnir í toll skýlið eigi síðar en kl. 11 f. h. jfi Í-.VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVV.VV.V.VVV.V glaðlyndir þeir eru, þar sem þeir setjast stundarkorn nið- arnar nema við jörðu. Það sést greinlega, hvernig hjarta ur og láta byrðar sínar hvíla £eirra hamast’ fyrir innan við hið sér. Þeir kveikja sér í ^nn nfbeinm, eins og á pipu og hefja glaðlegt sam- hjartveikum sjúkingi á tal, þótt þjáningarsvlpur sé Urfa eru ‘lía*at á andlitum þeirra og þeir séu ■...... J, í„ “ ‘‘S; aðframkomnir af þreytu. irtektarverð. Nudd klafans jár eftir ár, hefir gert skinn- Burðarmennirnir eru dýr. : þykkni á öxlum þeirra. Sum- Hver, sem tekur upp byrð- ir hafa fengið sár á axlirnar ar kínversku burðarmann- og tréð nýst þar í blóðugu anna, sem þeir bera minnst sárinu. En það er eins og for fimmtíu kílómetra á dag, sjónin hafi ætlað þessum hlýtur að undrast úthald mönnum hin grimmu örlög þeirra og geðprýði. En spyrji þeirra. Sumir þeirra hafa forvitinn ferðalangur um fengið kryppu á axlirnar, hagi þeirra einhvern, sem hef eins og kameldýrin. ir verið lengi búsettur í Kína, i ypptir hann aðeins öxlum og Þeir hlaupa ekki og svarar því til, að burðarmenn &anga ekki heldur. irnir séu aðeins dýr, sem not Þrátt fyrir þreytt hjarta, uð séu til þess að bera þung- svíðandi sár, dynjandi regn ar byrðar, sonur eftir föður, 0g brennandi sól, stöðva þeir í tvö þúsund ár og þess vegna ekki för sína. Frá .sólarupp- séu þeir hættir að finna til k0mu til sólarlags, frá bæ til eins og fólk og bera möglun- bæjarj áris út og arið inn. Blóðlirdnsun (Framhald af I. siðu). sofnaði og ýmist vakti eða svaf þar nokkrar klukku- stundir, en að því Ioknu var ég flutt á skurðarborðið aft- ur. I Rautt blóð í stað svarts. Kom dr. Wehrli síðan með blcð mitt aftur og var nú orðin á því breyting. Það hafði verið dökkt og ljótt, er hann tók við því, en nú hafði hann hreinsað það með öllum sínum marg- brotnu tækjum, og var það nú crðið rautt og fallegt. Var því nú rennt inn í æð á hægri handlegg mínum, en samsvarandi magn vökva tekið út um æð á vinstri handlegg. arlaust. Þeir eru snemma vandir við að bera. Lítil börn, sem ættu að hafa nóg með að bera sinn eigin íkama, eru bera sinn eigin líkama, eru öxlum, sem á eru hengdar þungar grænmetiskörfur, svo börnin eru alveg að kikna undan þyngslunum. ÚtvarDLÓ Útvarpíð í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Tónleikar: Haxmoníkulög (plötur). 20.30 Útvarpssagan: „Flóðið mikla“ eftir Louis Bromfield; XXVI (Loftur Guðmundsson rith.) 21.00 Tónleikar (plötur): „Krist- ján konungur‘“, svíta eftir Sibelius (Konnglega óperu- hljómsveitin í Stokkhólmi). 21.15 Dagskrá Menningar- og minn ingarsjóðs kvenna: a) Ávarp (frú Ragnheiður Möller). b) . Einsöngur: Nokkrar íslenzk- ar konur syngja (pl.). c) Er- indi: Menntun kvenna (frú Valborg Bentsdóttir). 22.10 Dans- og dægurlög: Rose- mary Clooney syngur (plötui’) 22.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plöt- ur.) 20.30 Tónleikar (plötur): Ungversk fantasía fyrir píanó og hljóm- sveit eftir Liszt. 20,45 Upplestrar: a) Herdís Þor- valdsdóttir leikkona les kvæði. b) Þorsteinn Ö. Stephensen les smásögu: „Maðurinn, sem missti andlitið" eftir Otto Rung, í þýðingu Árna Hall- grímssonar. 21.30 Tónleikar: Kunnir óperutví- söngvar (plötur). 22.10 Danslög (plötur). — 24.00 Dagskrárlok. Arnað heiiia Hjúsbaparheit sitt hafa bírt un: frú Þórunn Hadda E ilsdóttir, Víðimel 19 og Ingiberg Þórarinn Halldórsson, sjó maður, Snerrabraut 36. Frá bernsku til elli, halda þessir vesalingar áfram að bera. Gamlir menn, með húð sem hangir utan um beina- grindina og ellihrum andlit, hrökklast áfram með byrð- ar sínar, allt fram á grafar- bakkann, þar sem þeir loks fá endanlega hvíld frá störf- um. Burðamennirnir halda alltaf áfram, þeir ganga ekki og þeir hlaupa ekki heldur. Þeir flýta sér alltaf og horfa stöðugt á jörðina. Þeir gá að því, hvar bezt sé að stíga fæt inum niður, en yfir andlit- um þeirra hvílir armæðuleg- ur þjáningasvipur. I’léSdasisakeiiuari (Framhald of 1. síðu). aö forfallalausu ferðast til útlanda ásamt úrvalsfokki gímumanna. Einnig er ætl- azt til, að stúlkur og piltar, sem stunda frjálsar íþróttir, sæki þjóðdansanámskeiðið, með það fyri raugum, m.a. að taka-þátt í ferðinni til út- landa næsta sumar. í framhaldi af þessari fé- lagsstarfsemi Ungmennafé- lags Reykjavíkur er fyrirhug- að að fá úrvals frj álsíþrótta- kennara frá Þýzkalandi eftir áramótin næstu og er vonast til að frjálsíþróttaflokkur fé- lagsins, bæði stúlkur og pilt- ar, geti heimsótt erlend fé- lög og félagasambönd, sem hafa hliðstæða starfsemi með höndum og keppt þar í frjálsum íþróttum. Hópferðina til útlanda næsta sumar verður reynt að skipuleggja það vel, að hverfandi lítin gjaldeyri þurfi til ferðarinnar. Fólk, sem hugsar sér að taka þátt í námskeiðunum, er beðið að koma til viðtals á skrifstofu félagsins, Hafn- arstæti 11, kl. 6—7 e. h. Fjórir dagar á milli. Beið ég nú í fjóra daga og var ýmist á fótum eða í rúminu, en að því loknu tók dr. Wehrli mér annað eins magn af blóði og hreinsaði það á sama hátt. Mér fannst þegar verða á mér mikil breyting til batnaðar. Gekk | ég til læknisins nokkra daga og gaf hann mér nokkrar sprautur., en að hálfum mánuði liðnum fór ■ ég á flakk og ferðaðist síð- ! an mikið um Sviss og fleiri lönd. Fer dagbatnandi. Síðan má segja, að mér hafi farið dagbatnandi. Ég hef lagt mjög af, án þess að beita sérstöku mataræði, og mér finnst ég vera sem ný manneskja. Vona ég, að hafa yfirstigið sjúkdóminn. Að hefjast hér. Árný minntist á það við dr. Wehrli að taka á móti lækni héðan:: til að læra aö- ferð hans- eða jafnvel koma til íslands og starfa hér um skeið, og taldi hann það síð- ur en svo óhugsandi af sinni hálfu. Þess má geta, að Jón- as Sveinsson, læknir, sem starfaði hjá Wehrli fyrir skömmu, er nú að fá sér tæki, sem til blóðhreinsunar þarf, og mun taka upp slíka | lækningastarfsemi i’nnan! skamms. Er það álit allra! lækna, sem þessu hafa1 kynnzt, að með slíkri blóð-! hreinsun megi ráða bót á ýms I um erfiðum sjúkdómum. Árný gat þess, að samtíöa ’ sér hjá dr. Wehrli hefði ver- ( ið 34 ára gamall maður, sem þjáðist af sjúkdómi sem olli offitu. Var maðurinn orðinn 200 kg. á þyngd og höfðu margir læknar í Austurríki! og Þýzkalandi haft hann und ir hendi án árangurs. Þegar Árný fór var þessi maður kominn á fætur, orðinn mag ur og fór dagbatnandi eftir nokkrar blóðhreinsanir. \§35 7 FIX-SO - falalúnið er komið aftur. Scndum gegn póstkröfu. mAlning & JÁRNVÖRUR, Sími 2876. — Laugavegi 23. J í dag IVý sencfing af Enskum modelkápum GULLFOSS AÐALSTRÆTI RAFVIRKJAR Tveir rafvirkjar óskast strax. Upplýsingar hjá verkstjóranum. Jðfl AN RÖNNIXG II. F. Sænsk-ísl. frystihúsinu v/Skúlagötu. Laus staða Aöstoöarmatráðskonu vantar nú þegar eða 15. októ- her næstkomandi. Umsóknir sendist til forstjórans, sem veitir frekari upplýsingar um þessa stöðu, fyrir 1. októ- ber næstkomandi. I Elli- ocf hjjiikrunarheimUið Grund. \WAV.WVA^VA,,V<V.V,V.,.W.W.V.,.W/AV.,M% Hjartanlegar þakkir til ykkar allra fjær og nær, £ £ minntust min með heimsóknum, gjöfum og skeytum í á sjötugsafmælinu 31. f. m. í Guömundur Helgason, Súluholti ÁVi> \WA*.VAW.V.V/AV.V.W.VAV WAVAWt*in LJTBREIÐIÐ TÍMANN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.