Tíminn - 25.09.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 25.09.1953, Blaðsíða 8
37. árgangur. Reykjavík, 25. september 1953. 216, blað. Fishing News: Þannig leika ísiend- ingar brezka togaraskipstjóra Fnrðulega rætnar frásagnir nm viðskiptl brezkra togaramanna við íslendinga þeir utan á skipshliðunum. Ef ég hefði reynt að innbyrða þá í þessu veðri, hefði það , getað orðið mönnum mínum I Bretlandi er mikið rætt um íslendinga þessa dagana í að líftjóni og skaðað skipið. sambandi við væntanlegar fisklandanir íslenzkra togara á vegum Dawson. Blöð i Bretlandi túlka málið á ýmsan hátt Sum eru hutlaus cg sanngjörn í garð íslendinga, en önnur hatramir andstæðingar. Við vorum ekki fyrr búnir að varpa ekkeri á kyrrari, (Pramhald á 7. síðuU i Snorri og blaðamaður Fishing News mikla og vaxandi óvild í garð . ___•. *+ .* jLíx ai' i li'—Íí *. KM r~- ú* Ekkert blað í Bretlandi mun þó vera jafn hatramt í íslendinga Sjálfir eru beir garð ífrle"díngalf°? ^lng sannfærðir um það, að þeir News. Er það sjálfstætt blað, , *. ... , , . * . ’ . * ,L hafi alltaf synt Islendmgum sem lætur sig fiskveiðar mestu varða og kemur út vikulega. í sumar virtist blað: ið sæmilega vinveitt íslend-1 ingum, og birti þá mjög vin- samlega grein um ísland og íslendinga eftir kunnan brezkan blaðamann. Blaðið stækkað til að skamma íslendinga. En fyrir fáum vikum fór allt í einu að kveða við annan tón. Um svipað leyti varð út- gáfa þess mun ríkmannlegri, og var blaðið stækkað til mik illa muna. Síðan því óx bann ig ásmegin, hefir það birt íyllsta réttlæti og líka í land- helgisdeilunni. Stórar fjárfúlgur í tryggingu, ef hjápa á sjúkum sjó mönnum. Einn skipstjórinn sagði: f 30 ár hefi ég sótt á íslands- mið. Ég hefi reynslu af sann- girni og réttlæti íslendingá. Til þess að geta notið ein- hverrar hjálpar handa veik- um mönnum, eða viðgerð á skipi, erum við þvingaðir til I Landlega hjá Keíla- | víkurbátum Frá fréttaritara Tímans í Keílavík. ! í gær var heldur lítil síld- veiði, því veður breyttist mjög skyndilega. Helmingur bátanna var ekki á sjó, en þeir sem voru á veiðum, uröu að draga fljótt aftur. Þeir, j sem voru með mestan afla, ! voru með 45 tunnur, aðrir með milli 20 og 30 tunnur. Síldin var með stærsta og feit, asta móti og fór í söltun. í gærkvöldi fór engin bátur á sjó vegna veðurs. | Forsætisráðherra ; Austurríkis í heirn- sókn til Parísar að leggja fram háar fjárupp- 1111 iiiiiiimiiimiiii iii hæoir til tryggingar. Samt jyiyndin er af Tiger Moth vélinni, sem lenti þann 14. þessa u Þeirra skip komið til Eng mánaðar í Grímsey. Er þetta fyrsta flugvélin, sem lendir hverja ofstækisgreinina í lands,0g notlð þessarar fynr- Jiar f eynni. Sandvíkin er í baksýn, en völlurinn er á hægri garð íslendinga á fætur ann-!greiðSlU’ an SIlKrar tryggmg- hönd. Vélin stendur á mörkum túnsins og syðri vallarenda, arri. Ein sú svæsnasta birtist í blaðinu á laugardaginn var. Elr það smáletursdákahöfund ur blaðsins, sem þar kemur fram á sjónarsviðið og fer til fundar við skipstjóra á brezk um togurum í Grimsbyhöfn og lætur þá leysa frá skjóð- unni um íslendinga. Þykjast vera réttlátir í garð íslendinga. Nýja landhelgislínan bann ar þeim alla lífsbjörg við ís- ' land. Þeir verða að leita j nýrra miða, en hverfa frá ' þeim, sem þeir segjast hafa : fundið og numið. Um borð í togurunum fann ' i ar. Forsætisráðherra Austur- ríkis fer væntanlega i opin- bera heimsókn til Parísar á laugardaginn. Mun ráöherr- ann ræða friðarsamninga og vandamál í sambandi við her nám Frakka í Austurríki. Talið er að einnig muni verða rætt um málefni Austurríkis á væntanlegum fjórvelda- fundi. .--- -------- ----- --- “o -J'"* - en túnið og vallarendann notaði vélin til lendingar. Lent á nokkrum nýjum stööum í 5 daga sögulegu fltigi um landið ! En jafnvel eftir að við höf- ( ,um látið af hendi þessar tryggingar, megum við ekki ; gera við vörpu um borð, með- ; ' an skipið er bundið við bryggju, eða undirbúa veiðar ; á nokkurn hátt. | i Ef við erum staðmr að ^ miklum Miðarvindi í (írímspv — á þessu, faum við sektir. Samt geta skip þeirra hagað sér litlll tlílli VÍð ILaiígar eins og þau vilja hér að þessu n„. ;, tfiúsjs leyti. Með núgildandi lögum getum við jafnvel fengið sekt | „ ,. i fyrir að gera við vörpu 32 sjó 1 Þann 14‘ &• “• logðu tveir fIu"men:l UPP heðan ur Reyk-*a vík á lítilli tvíþekju. Flug þeirra var all sögulegt, því þeir j urðu fyrstir til að lenda flugvél í Grímsey af þeirri gerð, \ sem þarf völl til lendingar, Frá Grímsey ílugu þeir um Aust j firði og komu aftur til Revkjavíkur eftir fimm daga útivist. | Flugmaður var Snorri Þorvaldsson, cn með honum var Stef- án Ólafsson. Þeir félagar voru tíu tima í iofti þá fimm daga,' sem ferðin tók. I í fjörmiiáH vfð undan [t»ku í Álftafjörð mílur frá landi. Samþykkt Dagsbrun Ætlaði að taka land, án þess að tala við yfirvöld. Þá greip annar skipstjóri fram í: Ég skal segja þér af minni reýnslu. Á stríðsárun- um eyðilögðust björgunarbát að lenda. Sáu þeir að svo búið mátti ekki síanda og ekki vildu þeir valda fólk- inu vonbrigðum að óreyndu. Lentu þeir syðst á vellinum, en þar tók við tún, er vell- inum lauk. Sagði Snorri að' hann hefði skellt hcmlun- um á um leið og hjólin námu við jörð, svo að vélin rynni ekki út í éfæru. Bar þetta bann árangur, að vél in stöðvaðist eftir að hafa runnjð 50 metra. kvöídið. Tóku þeir sig upp af túninu að Lundi klukkan' Gott flugvallarstæði. tuttuga mínútur fyrir sjö, Sagði Snorri, að hægt væri og voru komnir tii Gríms-! eyjar fimmtán yfir sjö. mínútur (Framhald á 7. siðu.) Blaðið hafði tal af þeim ar mínir í hafi. Ég fór inn á Snorra og Stefám í gær og ónefndan fjörð á íslandi og létu þeir vel yfir förinni, v,- . - . i setlaði að fá þar nýja björgun Lentu þeir víða í fjörum og arumverðhækkamriar“ía■ or„m bvriaslr 6ha85tæ» lendi"?“a“1: | Við vorum byrjaðir að yrði, en þeim hlekktist Við umræður um verðlags- koma björgunarbátum um hvergi á. Komu þeir heilu og og kaupgjaldsmál á fundi í borf 1 togara minn’^egar i5’ höldnu 411 Reykjavíkur Verkamannafélaginu Da°'s- enzk yfirvold birtust og sogðu skömmu upp úr hádegi á brún, sem haldinn var 23.%/að vif yrðum að faratyrst tu, íöstudag, þann 18. þ. m. m., var eftirfarandi sam- Reykjavikur til að fá skips- j þykkt samhljóða- isk:)o1 og tollafgreiðslu í lag. Lentu við Akurevri. J Vpenq heirrar’ hækkunar 'En það voru brezkir hermenn Fyrsti áfangi þeirra cem mi hefir ve-ið ókveðin á Þessum firði, sem höfðu laga var flugvöllurinn við eyna. Sáu þeir töluvert afj Innan skamms mun list- . inninnriri ínnHhiinnS latlS okkur fá björgunarbát- Melgerði. Þaðan fóru þeir skipum á sundinu, einkum munamarkaður Sigurðar a veroi ínnienara la.iaou xao j sIðla dags og lentu þá á túii- færeyskum skútum, sem Benediktssonar hefjast á ný í 5000 feta Iiæð. - Þeir töku steínuna á ská út yíir fjörðínn og fóru yfir í Kaldbak i fimm þúsund feta jhæð. Héldu þeir þeirri hæð, fé_ þar til þeir fóru að nálgast j við eyna. Sáu þeir töluvert af j j Listmunamarkaður í Listamanna- skálanum arvara, vill fundurinn vekja/nn- athygli á því, að allar ráð-! stafanir til verðhækkana Sektaður þegar til Reyk^a- frá þeim grundvelli, sem á-(vikur hom- kveðinn var með desember- 1 Þegar til Reykjavíkur kom, samkomulaginu 1952, hljóta eftir 150 mílna sjóferð, gerði að leiða til gagnráöstafana umboðsmaður togarans boð af hálfu verkalýðshreyfing- fyrir mig og .sagði mér, að ég arinnar. Fundurinn mótmæl hefði brotið lög með því að ir sérstaklega öllum ráðstöf- taka land á hinum staðnum, unum hins opinbera er verða ■ og ég fengi 25 sterlingspunda til þess að lengja að nýju billsekt. Óskaði ég eftir áfrýjun, ið milli verðlagsins og kaup- j en umboðsmaðurinn sagði, að gjaldsins og minnka kaup-jþað væru aðeins aukin út- mátt launanna, og er hérjgjöld,.. því . .verjandanum átt við hvorttveggj a: beinar j þyrfti að greiða önnur 25 verðhækkanir og niður- sterlingspund. greiðslur úr ríkissjóði á ein- í annað skiptið hleypti ég stökum vörum, sem viðheld- til hafnar undan suðvestan ur og þyngir hinar óþolandi stormi í fylgd með íslenzku tolla- og skattabyrgðir á al- varðskipi. Ég gat ekki inn- þýðu manna“. byrt vörpuhlerana og hengu inu að Lundi, stórbýli voru þar við veiðar. Er þeir í Listamannaskálanum. skammt fyrir ofan Akureyri. komu inn yfir Grímsey varð Verða þar til sölu eins og í vor Datt þeim þá það snjallræði uPPf í6tur °S fit °S fy!gdust ýmsir listmunir og listaverk, í hug að bregða sér út í Grímsey um kvöldið, þótt þeir hefðu ekki haft Gríms- eyjarflug í huga, er þeir lögðu af stað í ferðina. flestir íbúarnir með, er vél- einnig gamlar og fágætar og in hnitaöi hringina yfir fagrar bækur. Sigurður hef- ejTini. ir tekið upp skráningu list- muna eins og títt er í Bret- 35 mín. flug. Þeir fóru frá Lundi til Akureyrar og sneru sér til Flugfélagsins að spyrjast fyrir um lendingarmögu- leika í Grímsey. Var þeim ráðið frá að fljúga þangaö og sagt að völlurinn væri ó- fær. Þrátt fyrir þessar upp- lýsingar ákváðu þeir að freista að lenda í Grímsey. ] Veður var mjög gott umj Lentu á 5®. metrurn í IiiiðarviKdi. Snorri flaug nú vélinni landi og viðár, svo að ætíð verður hægt að sjá, hvaðan listmunurinn kemur eða niður aS vcllinum, en sá að hvert hann fer. Þá er við- ekki var fýsilegt að lenda á Itoiium, einkum þar sem stinriíngskaldi var á aust- an, þvert á brautina. Ákvað hann þó að reyna lendingu og gerði nokkrum sinnum aðflúg. Margt manna var nu komið til vallarins og veiíaði það til vélarinnar upp á kraft og benti þeim skiptamönnum gefinn kost- ur á að skoða munina og tryggja sér þá lengri tíma en venja er áður en kaup eru fest. Þeir, sem vilja koma list munum á framfæri til sölu á markaði þessum, ekki sízt gömlum og fágætum bókum, ættu að snúa sér til Sigurðar Benediktssonar sem fyrst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.