Tíminn - 29.09.1953, Side 4

Tíminn - 29.09.1953, Side 4
TÍMINN, þriðjudaginn 29. september 1953. 219. blað. Páll Ólafsson, yf'Lrverkfræðingur: Fiskiðnaðurinn og vísindin Höfundur þessarar grein ir, Páll Ólafsson, er yfir- ífnaverkfræðingur Síldar- ærksmiðja ríkisins og hef- :ir starfað á vegum þeirra im tuttugu ára skeið. Hann befir skrifað allmikið um fiskiffnaðarmál í tímarit' Verkfræffingafélagsins og ^íffar. Meðfylgjandi grein J birtist fyrir nokkru í Sjó- 'nannablaðinu Víkingur, en er endurprentuff hér með Jéyfi höfundar. Fyrir nokkrum mánuðum! 'ar frá því skýrt í blöðum og' itvarpi, að alvarlegar1 ■kemmdir og aðrir gallar! lefðu komið í ljós í íslenzk- tm freðfiski á erlendum' uarkaði. Nokkru síðar var! mn skýrt frá álíka göllum á1 ■'iski, er síðar var fluttur út.1 Það er einkum athyglis-j 'ert í þessu máli, að göllúð| g skemmd vara fer á er-. endan markað frá mörgum ramleiðendum, en ekki ein-| im eða fáeinum. Ennfremur, jr það eftirtektarvert, að' jær misfellur, sem fram comu, voru ekki allar svip-1 >Ss eðlis, heldur ýmiss kon- i.r og stöfuðu frá lélegu hrá-, úni, slæmri meðferð, hroð-1 úrknislegri pökkun, langri; ig ófullnægjandi geymslu o. '1. Því miður verður ekki iregin önnur ályktun í þessu náli en sú, að framleiðslu reðfisks sé stórlega ábóta- 'ant og þeirri starfsemi sé rætta búin vegna gallaðrar narkaðsvöru. Og er það verst ið mestmegnis virðis't hér im sjálfskaparvíti að ræða. Illt er og til þess að vita, tð ástandið skuli einnig vera )ágborið í framleiðslu salt- ::'isks, sem áður fyrr var þó ,alin íslenzk gæðavara. Fátt íefir komið fram opinber- ega um misfellur í þeirri 'ramleiðslu, en vitað er þó, ítð stórfelld mistök hafa átt tér stað þar. Það mun almennt talið, aö ■'ramleiðslu saltfisks hafi irakað stórlega hér á landi njá því, sem var fyrir 15—20 ;trum. Sú dapurlega staðreynd jlasir því við, að framleiðslu tveggja megingreina íslenzks ■'iskiðnaðar hefir hrakað stór íim aö gæðum síðustu árin og það svo, að hverjum hugs :tndi íslendingi hlýtur að vera það hið mesta áhyggju efni, hvernig hag okkar er :iú komið í þeim éfnum. Og öllum, sem til þekkja, hlýtur að hafa runnið til rifja að ■ úta af því sinnuleysi, sem ::aun ber vitni. Það má segja að í þessum málum sem öðr- am höfumst við og frændur okkar Norðmenn ólíkt að. Einhver alvarlegasta mis- íellan, sem orðið hefir í ís- ænzkri framleiðslu, er gulan í saltfisknum. Af þeim sök- :im hafa íslendingar orðið að Jpola tjón, sem skiptir milljón am króna síðustu árin. Telja veröur, að gulan sé af óvið- ráðanlegum orsökum. Er því ekki um sjálfskaparvíti að ‘ræða í þvi máli. En þeim aiun verra er til þess að vita, að allt of lítið skuli hafa ver :ið gert til þess að grafast fyr ir orsakir slikra misfellna þar til nú síðustu mánuð- ina. Misfellur í framleiðslu sjávarafurða eru margar, en óvíða jafn stórkostlegar og út dráttarsamar og í saltfisk- framleiðslunni. Það er orðið áberandi hví- líkt sinnuleysi rikir hér á landi um eftirlit með fram- leiðslunni, og er ástandið í þeim efnum orðið hörmulegt eins og komið er á daginn. Verður þegar að kippa þvi í iag, ef ekki á að fara verr en oröið er. Það kostar mikið á- tak, sem við megum ekki láta verða okkur ofviða. Fyrir nokkrum árum réð ríkisstjórnin hingað erlenda sérfræðinga í framleiðslu sjávarafurða, og skiluðu þeir skýrslu um álit sitt og tillög- ur. Skýrslan vakti athygli og var mikið rædd manna á meðal og í blöðum. Þeir bentu á margt, sem þeim þótti miöur fara hjá okkur um meðferð aflans og hag- nýtingu. Flest af því, sem þeir sögðu, var réttilega at- hugað, en fátt eitt bentu þeir þó á, sem ekki var vitaö áður. En hver er svo árang- urinn af komu þessara manna? Leiðin til þess að koma í veg, fyrir að framleitt sé ann að en gæðavara er þessi: 1) að koma á víðtækari, strangara og traustara eftir- iiti en nú er, 2) að auka mjög leiðbein- ingar við framleiðslu sjávar- afurða, 3) að efla að miklum mun vísindalegar rannsóknir á því sviði. Vísindalegar rannsókir eru sú undirstaða, sem byggja verður á. Okkur íslendingum gengur þó illa að átta okkur á þeirri staðreynd og eins því, að traust eftirlit með framleiðslunni er óhjá- kvæmileg nauðsyn þeim, sem vilja selja sína vöru á erlendum markaði. Á þetta einkum við um sölu freð- fisks, en einna mestar kröf- ur eru gerðar um gæði hans. Er því ekki að lcynja, þótt framleiðslu okkar sé jafnilla komið og raun er á orðin. Þegar saman fer, að virt eru að vettugi undir- stöðuatriðið í framleiðslu sjávarafurða og það stjórn- ng agaleysi, sem einkennir okkar þjóðfélag, hlýtur út- koman að verða slæm. Ef við lítum til frænda okk ar Norðmanna, sem eru helztu keppinautar okkar um markað fiskafurða, verð- um við þess fljótt varir, að viö stöndum þeim — eins og öðrum nágrannaþj óðum — að baki um vöruvöndun og vísindalegar rannsóknir. Þaö dylst ekki, að þeir hafa miklu betra og öflugra eftir- lit með sinni framleiðslu en við. Það mun og vera fátítt, að slík mistök verði með framleiðslu matvæla sem hjá okkur undanfarin ár. Eitt af því, sem áðurnefnd ir sérfræðingar lögðu til, var að eflrl yrði rannsókna- og tilraunastarfsemi við fisk- veiðar og fiskiðnað, til þess m. a. að auka fjölbreytni í veiöum og hagnýtingu afl- ans. En aukningu á þeim sviöum hefir miðað hægt á- fram. Það mun ekki fjarri lagi, að jafnfáir vinni að vís índalegum rannsóknum í þágu fiskionaðar hér á landi nú og fyrir 10 árum. Og mik ið af tíma þeirra fer í vinnu, sem hver meðalgreindur að- stoöarmaður á að geta gert með góðri stjórn og umsjá. Þannig er ástandiö hjá okk ur á sama tíma og Nor'ö- menn auka rannsóknarstarf semi í fiskiðnaðinum stór- lega. Hver er þá hlutur þessarar starfsemi hjá Norðmönnum? Þrjár miklar stofnanir vinna að rannsóknum fyrir norska fiksiðnaðinn og hafa þær ekki annað með hönd- um. Þær eru allar vel úr garði gerðar og hafa á að skipa hinum færustu mönn- um. Þessar stofnanir eru: Rannsóknarstofnun fiski- málastjórnarinnar í Bergen, sem starfað hefir í áratugi, rannsóknarstofnun síldariðn aðarins í Bergen, sem stofn- sett var fyrir nokkrum ár- um, og rannsóknastofnun niöursuðuiðnaðarins í Sta- vanger, og er þar jafnframt starfræktur skóli fyrir sér- fræðinga og aðra starfsmenn í niðursuðUiðnaðinum. Auk þessu eru nokkrar minni rannsóknarstofur annars staðar, sem hafa sérstök verk efni með höndum, svo sem rannsóknir á freðfiski og salt fiski. Þá má geta þess, að nokkur iðnfyrirtæki hafa sér rannsóknarstofur. T. d. kost aði síldarverksmiðjueigandi nokkur rannsóknir á ýmsu varðandi síldariðnaðinn ár- um saman. Auk þess er unn- ið að rannsóknum á mörgu, er fiskiðnaði viðvíkur, i rannsóknarstofum háskól- anna í Osló og þó einkum í Þrándheimi. Enn má nefna, að nokkrar rannsóknarstof- ur, sem ýmist eru reknar af einstaklingum eöa því opin- bera, fást aðallega við efna- greiningar á lýsi o. fl. vegna viðskipta. Á annað hundrað manns vinna að þessum rannsókn- um í Noregi eða meira en 20 sinnum fleiri en hér á landi. Þar að auki vinnur fjöldi vís indalega mentaðra manna að alls konar eftirlits- og leið- beiningastarfi í fiskiðnaði Norðmanna. Hér vinna fáir slík störf, en þeim fjölgar þó smám saman. Þegar nú þess er gætt, að norskar fiskveiðar og norsk- ur fiskiðnaður eiga sér mikl- ar hliðstæður hér á landi um fisktegundir og hagnýtingu afla verður ljóst, liversu miklu minni er hlutur vís- indalegra rannsókna hér á landi en í Noregi. Aflamagn Norðmanna er að vísu þre- falt meira en aflamagn ís- lendinga, og gerir síldin mest af muninum, en hjá íslend- ingum eru meira en 90% út- flutningsverðmæta sjávaraf urðir, en tæplega meira en 30% hjá Norðmönnum. Áð- urnefndra skakkafalla gætir því mjög hjá okkur í öflun er lends gjaldeyris. Framhaid. Evrópumet í kúluvarpi Tékkinn Skobla hefir enn bætt Evrópumet sitt í kúlu- varpi. Á móti í austur-þýzka bænum Sue varpaði hann 17, 54 m. Fyrra met hans var 17, 35 m. Konráð Þorsteinsson á Sauðár- króki hefir kvatt sér hljóðs og mun ætla að ræöa við Gretar. Fells: „Heill og: sæll, Starkaður. Ég sendi þér ofurlítinn samtíning i baðstofuna. Fyrst vil ég láta í ljósi ánægju mína yfir baðstofuhjalinu. Það er áreiðanlegt, að þetta „horn“ í blaðinu hefir aflaö Tímanum - margra vina. Baðstofuhjalið og | „Frjá’st orð“ skapa sérstök tengsl | milli blaðsins og lesendanna. | Ég vil þá víkja nokki-um orðum að viðskiptum okkar Gretar Fells. j Ég segi eins og er, að ég átti von | á nokkuð öðrum viðbrögðum af hans hálfu. Ég hafði búizt við, að hann myndi ræða rnálin efnislega og af háttvísi. En hvort svo hafi verið, bera greinar hans gott vitni um. Ég hafði elnnig reiknað með þvi, að hann sem þjálfaður guð- spekingur tnyndi geta tekið smá- vegis gamni, án þess að umhverf- ast og komast í það ásigkomulag, að viðbrögð hans minna helzt á , íeiðan tarf, sem rótast í flagi og ’ hristir úr klaufum sitt á livað. j Einna vesaldarlegust virðist mér ; þó tilraun hans til þess að klóra sig út úr þessu með því að snúa út úr stökunni, sem hann kallar „illa gerða kesknisvísu". | Þetta er líka ómaglegt, þegar þess er gætt, að þegar persónuleiki G. F. er gleymdur, þá mun þessi I staka halda minningu hans á lofti framar öðru. Staka þessi er eftir því sem ég bezt veit þannig til orðin, að hinn þekkti og orðhagi læknir, Stein- grímur Eyfjörð, var eitt sinn að borð'a saltlausan hafragraut. Hon- um féll það illa, sem vonlegt er, því að yfirleitt þykir það ekki lyst- ugur matur, a. m. k. ekki meðan verið er að venjast honum. Ég hygg þó að hér hafi legið til grund j vallar dýpri orsakir sem sé það, að ■ Steingrímur heitinn hafi kennt I vanheilsu þeirrar, er dró 1 hann til dauða svo sviplega 1 snemma, þurft að vera í eins kon I ar matarkúr. Það er ekki undar- ' legt, þótt hinn atorkusami læknir I finni til ömurleika við tilhugsunina j um að starfsvið hans sé svo skjót- ; lega á enda og við hugsunina um ! þetta verð'ur hann gripinn þeirri , tilfinníngu, sem hann lýsir svo, að hann sé „hrelldur á sálinni". En ! vegna þess, að hann orðar það ' þannig, „hér sit ég, á sálinni hrelld ur“, þá notar G. F. tækifærið til að reyna að snúa út úr þessu á . þann hátt, að hér sé verið ð tala I um að „sitja á sálinni". j Læt ég lesendum eftir að dæma um, hversu sú framkoma sé drengi leg. En svo ég snúi aflur að tilorðn- ingu stckunnar, þá virðist svo, aö j Steingrímur hafi fljótt varpaö frá : sér ömurleikanum og snúið öllu sér út úr vandræðalegri aðstöðu með útúrsnúningum. Læt ég svo útrætt um þetta að sinni, enda hefi ég hvorki tima né löngun til þess að eiga í tilgangs- litlum orðaskilmingum, sem ekki leiða af sér neinn jákvæðan árang ur í því að skilgreina máleínin. Fyrst ég tek pennann, vil ég nota tækifærið til þess að minnast ofur lítið á útvarpið. Mér þykir vænt i um útvarpið, því að þótt ég kunni ' hvorki að meta sinfóníur né heldur að mér falli jassglamrið, þá er þægi legt að losna við það með því að skrúfa fyrir. Það er nú svo með útvarpið eins og fleira, að menn forðast yfirleitt að láta í ljósi ánægju sina yfir því, sem þeim líkar vel, en eru hins vegar fljótir til a. m. k. stundum að finna að. j Það gladdi marga, þegar tekið ' var upp á því að byrja morgunút- varpið með því að lesa kafla úr ritningunni. Og sé það vel gert, er unaður að því að hlýða á það. Sér- staklega fannst mér til um að hlusta á sr. Sigurbjörn Einarsson. Hann lagði auðfinnanlega alúð og umhyggju í þetta starf, og það var nautn að því, hversu hann valdi saman það, sem við átti úr fleiri Stöðum. i Nýlega heyrði ég aftur á móti kafla lesinn af öðrum manni. Auð- heyrt virtist, að hér var kastaö til I höndunum og þessu flaustrað af og er þá spurning, hver andlegur ' ávinningur er að því. j Ég vilði gera að minni tillögu, að byrjað væri með sálmalagi, sem er þekkt og elskað, t. d. „Ó, þá náð aö eiga Jesum“. Síðan væru Iesnir samvaldir kaflar, sem tækju 5—10 : mínútur og á eftir leikinn annar sálmur, t. d. „Hellubjarg og borgin min“. Með þessu móti yrði þetta virðuleg og velmetin byrjun á morg ' undagskránni. i En þess verður að krefjast, að þeir, sem lesa, lesi af tilfinningu og alúð, en ekki aðeins til þess að lesa eitthvað. | Þegar passíusálmarnir voru lesn i ir s. 1. vetur, féll mér og fleirum I . upp i gáska og um leið notaö tæki færið til þess að láta í ljósi álit ' sitt á boðskap Gretars Fells og 1 svo líður honum stakan af munni: ! ' Hér sit ég, — á sálinni hrelldur i yfir saltlausum graut haframéls. En það vil ég þó helmingi heldur, j en hlusta á þig, Gretar Ó. Fells. ! Ef Gretari Fells fellur illa þessi ! upprif jun, má hann sjálfum sér um kenna að hafa ætlað að fleyta miður, að ekki skyldi vera sagt ! amen að loknum lestri hvert sinn. | Þetta geta virzt smámunir, en bæði biblían og passíusálmarnir eru dýr- í mætir helgidómar, sem eiga rík ítök í því dýpsta og bezta hjá mörg um og því eru menn næmari fyrir allri meðhöndlun á þessum perl- um heldur en fyrir flestu öðru. Eitt er enn, sem mér finnst, að þyrfti að lagfæra. Það er vanalegt, að þegar hlé er á milli dagskrár- liða, þá er leikin hljómplata til upp fyllingar. Þá vill það oft brenna við, að skellt er inn í einhverju há- væru glamri, sem skefur innan hlustirnar, því þegar viðtækið er stillt hæfilega fyrir talað orð, þá verður það of lrávært, ef leikin er hávaðasöm plata. Og það er leiðin legt að þurfa að rjúka til og breyta stillingu tækisins fyrir 2—3 mínút ur. Mér fyndist því betra, þegar svo stendur á, annað hvort að hafa hlé eða leika plötur, sem ekki eru það háværar, að það sé til óþæg- inda“. Konráð Þorsteinsson hefir lokið máli sinu. Starkaður. | Greiðið blaðgjaldið;; | Mnnið nð blaðgjald |>essa árs er fallið í gjalddaga. í ■nnheimta Tímans

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.