Tíminn - 16.10.1953, Qupperneq 1

Tíminn - 16.10.1953, Qupperneq 1
37. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 16. október 1953. 234. blað. írafossvirkjunin, langstærsta orkuver landsins verður tekið í notkun í dag við hátíðlega athöfn Skapar höfuðborginni, kaup- siöðum, kauptúnu m og dreifð- um byggðum nýja möguleika atvinnu og lífsþæginda Fjorsetiim nuui líleypa straumnum á í dag verður raforku hleypt á háspennukerfið um borg og byggðir Suð-Vesturlandsins frá langstærsta raforkuveri, sem íslendingar hafa eignazt til þessa. írafossvirkjunin nýja við Sogið tekur íil starfa. IMeð þ%í er iokið miklum áfanga, en jafnframt lagt upp í aðra áfanga engu minni, því að nýjar virkjanir eru undirbúnar og raforkuþörf þjóðarinnar er enn mikil. sprengdar í bergið. Eru þær Vatni var hleypt i hin 59 metrar að lengd, fóðraðar miklu jarðgöng virkjunarinn innan með steinsteypu og ar íynrtæpum manuði og stálhólkum. siðan hafa velar verið reynd ar og revnzt vel. Háspennu- Vatnshvérflarnir eru á línunni er lokið fyrir nokkr- kjallaragólfi stöðvarhússins, nm dögum. |en rafalarnir á efri kjallara- i hæð bess. Athöfnin í dag. _ . .. í dag klukkan eitt munu ' r Frarf nsllsSon§'. . mikl1 stjórn Sogsvirkjunarinnar og hggtja fra sograsaþronm 650 metrar að iengd og 52 metrar aðnr gestir halda austur að ( hvermál * boea til suSur, Sogi. Um klukkan þrju kemur , ÞJ, , 1 1 °oga. 111 snð Jrs forseti íslands þaígað og síð > V"d.ir íarveg ®0g"ins og koma an hefst vigslai 810 ,ut , opmn skurð, sem hfjgur ecii,. „(--A w í arfarvegmn skammt neðan Formaður stjórnar Sogs- yig Kistufoss. Vatnig er um virkjunarmnar, Gunnar Thor , * oddsen, horgarstjdri, mmi6 me“ar “ dypt 1 Þessum ílytja rœðu og siðan Stein-if1? Par„ sem Eonsm r , iliggja undir Sogmu eru um AS«°n’ -ra,f0JkU! 14 metrar frá þaki hvelfing- 'd' . .. ' . Þvi oknu 1 arinnar upp i botn farvegs- mun forsetmn flytja ræðu og ins snúa sveif, sem hleypir raf Myndin sýnir stiflu írafossvirkjunar. (Ljósm. P. Thomsen) magninu á kerfið. Athöfninni verður útvarpað. Lýsing versins. írafossstöðin hagnýtir 38 j metra fallhæð og næst hún | með stíflu fyrir ofan írafoss Kostnaður svo að sama vatnsborð fæst þar og i frárennslisskurði Ljósafossstöðvarinnar. Neðra vatnsborð er íengið með því að grafa skurð og göng úr farvegi Sogs neðan við Kistu foss lárétt inn að stöðvarhús inu, sem er austanvert við Írafossstífluna. Göng þessi enda i þró. Inntaksþrær stöðvarinnar Vélarhúsið er byggt fyrir þrjár vélasamstæður en að- eins tvær hafa verið settar upp. Talið er í síðustu gögn- um, að stofnkostnaður hinn ar nýju Sogsvirkjunar muni verða 195 millj. króna. Af þessum 195 millj. hefir rík- isstjórnin útvegað 177 millj. kr. og eru hað erlend lán og efnahagsaðstoð, (Mótvirð- issjóðsfé og Marshalllán 144, 2 millj.). Rúmar 17 miilj., eða um 9% af kostnaði eru FiiHiníi Framsóhnarfl. í btvjjarstjjórn ber frttm víðíækar tillögur um framtíðar- lausn húsnæðismálanna í Rvík Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær flutti Þórður Rjörnsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, víðtækar og ýtariegar tiilögur, er miða í senn að framtíðarlausn hús- næðismálanna í bænum, skjótri lijálp í yfirstandandi hús- næöisvandræðum og lækkun byggingarkostnaðar. Eru til- Iögur þessar birtar í heild á fimmtu síðu blaðsins í dag, og ættu sem flestir að kynna sér þessar gagnmerku tillögur. eru þrjár, ein fyrir hverjai framlög þeirra, sem að virkj vélasamstæðu. Frá inntaks- uninni standa ásamt því, stíflunni liggja þrýstivatns- sem reynzt hefir unnt að æðar á ská niður undir stöðv safna innanlands með arhúsið, og hafa þær verið skuidabréfasölu. íi Varanlegur lánasjóður. Fyrsta tillaga Þórðar f jail ar um varanlegan lánasjóð tii íbúðabygginga, þar sem fjár sé aflað með árlegu framlagi úr ríkissjóði, bæj- ar- og sveitarsjóði og mót- virðissjóði, sölu skulda- bréfa, lánum tryggingafé- laga, aukningu sparifjár L Úísýni yfir virkjanirnar við Sog og umhverfi þeirra. — (Ljósm.: Sig. Norðdahl). Skyndilán til íbúðabygginga. Önnur tillagan f jallar um ráð til að bæta úr brýnustu vandræðum nú með því að fá erlent lán, allt að 46 millj. kr., sem fáanlegt er talið, og lána síðan tii ibúða bygginga. Lækkun byggingarkostnaðar. Þriðja tillagan fjallar um að koma á samkeppni á sviði byggingarvinnu og efnis- kaupa til að lækka bygging arkostnað. Þórður reifaði málið í ýt- arlegri ræðu á fundinum í gær. Hann kvað húsnæðis- málin hafa verið töluvert til umræðu á síðustu bæjarstjórn arfundum, enda væru þau ei*ft hið brýnasta vandamál bæj- arins. Ófagrar lýsingar en litlar úrbótatillögur. f umræðum þessum hefði mest borið á því, að bæjar- fulltrúar lýstu hinu ófagra ástandi og kenndu hver flokk ur öðrum um, en minna borið á raunhæfum tillögum til úr bóta. Þórður sagði, að núverandi ríkisstjcrn hefði heitið aukn 'Piamliald á 2. sJSu). Hve raargir bíða eftir smáíbúða- lóðum? Þórður Björnsson bar fram eftirfarandi spurning # ar við borgarstjóra á bæjar- stjórnarfundi í gær og er ekki vonlaust um, að svarið geti orðið dálítið lærdóms- ríkt um „aðstcð“ bæjaryfú* valdanna við smáíbúðabyggj endur í bænum: 1. Hve mörgum lóðintt undir smáíbúðarhús hefir verið úthlutað í Reykjaválc það sem af er þessu ári? 2. Hve margar umsóknit um lóðir undir smáíbúða- hús eru pú óafgrelddar hjáj Reykjavíkurbæ? ^

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.